Fleiri fréttir KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30.4.2014 18:11 Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum. 30.4.2014 17:30 Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30.4.2014 06:00 Ólafur heilsaði upp á tilvonandi lærisveina sína | Myndband Eins og áður hefur komið fram mun Ólafur Kristjánsson taka við þjálfun danska liðsins Nordsjælland í júní. Hann mun stýra Blikaliðinu þar til hann fer utan. 29.4.2014 13:45 KR mun spila gegn Val á gervigrasinu í Laugardal "KR-völlurinn hefur ekki verið svona slæmur í mörg ár," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi en það virðist ekki vera nokkur von til þess að leikið verði á KR-velli á sunnudag. 29.4.2014 11:30 Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29.4.2014 06:00 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28.4.2014 20:00 Markaþættir eftir allar umferðir Borgunarbikarsins Í dag skrifuðu Borgun, KSÍ og Stöð 2 Sport undir nýjan samstarfssamning varðandi bikarkeppni KSÍ. Það verður því keppt um Borgunarbikarinn til ársins 2015. Stöð 2 Sport ætlar sér að sinna keppninni af fullum krafti. 28.4.2014 15:00 Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28.4.2014 06:00 Sjáðu mörkin sem KR skoraði á móti Fram | Myndband KR varð meistari meistaranna í dag með 2-0 sigri á Fram í Reykjavíkurslag Íslands- og bikarmeistara karla í knattspyrnu en hægt er að sjá bæði mörkin úr leiknum á Vísi. 27.4.2014 23:00 Heimir með sex titla í þremur störfum á 14 árum hjá FH | Myndband 27.4.2014 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Fram 2-0 | KR meistari meistaranna KR vann öruggan sigur á Fram í Meistarakeppni KSÍ í fótbolta á Gervigrasinu í Laugardal í dag. Kjartan Henry Finnbogason og Emil Atlason sáu um markaskorunina fyrir KR-inga. 27.4.2014 00:01 FH sigursælastir í Lengjubikarnum Sem kunnugt er varð FH Lengjubikarmeistari í gær eftir öruggan 4-1 sigur á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabæ. Hafnarfjarðarliðið hefur nú unnið Lengjubikarinn oftast allra liða (sex sinnum) frá því að mótinu var hleypt af stokkunum árið 1996. 26.4.2014 14:06 Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26.4.2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 4-1 | FH Lengjubikarmeistari Ingimundur Níels Óskarsson skoraði þrennu fyrir FH þegar liðið lagði Breiðablik 4-1 í úrslitaleik Lengjubikars karla í kvöld. 25.4.2014 13:53 Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25.4.2014 06:00 Blikastúlkur í úrslit Lengjubikarsins Það verða Breiðablik og Stjarnan sem mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í ár. Blikastúlkur lögðu Þór/KA, 2-0, í kvöld og tryggðu sér um leið farseðilinn í úrslitaleikinn. 24.4.2014 19:52 Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24.4.2014 08:00 Ljúft að bregðast við kalli Gumma Ben Þingmaðurinn Willum Þór Þórsson er ánægður með að vera kominn aftur í þjálfun í Pepsi-deildinni. 24.4.2014 07:30 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24.4.2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24.4.2014 06:00 Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta. Stjarnan lagði Val, 2-0, í undanúrslitum í kvöld. 23.4.2014 20:53 Höddi Magg hraunar yfir Blika Það er heldur betur farið að styttast í Pepsi-deildina í knattspyrnu og þá styttist einnig eðlilega í Pepsi-mörkin sem verða venju samkvæmt á Stöð 2 Sport. 23.4.2014 17:30 Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23.4.2014 14:17 Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. 23.4.2014 10:45 Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar. 23.4.2014 07:45 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23.4.2014 06:30 Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. 22.4.2014 13:15 Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22.4.2014 08:43 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22.4.2014 06:00 Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta. 21.4.2014 23:30 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21.4.2014 22:56 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21.4.2014 22:15 Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. 21.4.2014 20:33 Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. 21.4.2014 17:48 Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. 21.4.2014 16:57 Þórsvöllur í toppstandi | Myndir Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is. 19.4.2014 19:45 Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. 18.4.2014 23:00 Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. 16.4.2014 20:51 Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 16.4.2014 14:15 Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. 16.4.2014 10:30 Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. 16.4.2014 10:07 Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. 15.4.2014 06:30 Andrés Már kominn heim í Árbæinn Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára. 14.4.2014 16:41 FH notaði ólöglegan mann og fær nýjan mótherja - 8 liða úrslitin klár Nú er endanlega ljóst hvaða félög mætast í átta liða úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síðustu stundu eftir að FH-ingar töpuðu leik á því að nota ólöglegan leikmann. 14.4.2014 14:17 Sjá næstu 50 fréttir
KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30.4.2014 18:11
Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum. 30.4.2014 17:30
Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30.4.2014 06:00
Ólafur heilsaði upp á tilvonandi lærisveina sína | Myndband Eins og áður hefur komið fram mun Ólafur Kristjánsson taka við þjálfun danska liðsins Nordsjælland í júní. Hann mun stýra Blikaliðinu þar til hann fer utan. 29.4.2014 13:45
KR mun spila gegn Val á gervigrasinu í Laugardal "KR-völlurinn hefur ekki verið svona slæmur í mörg ár," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi en það virðist ekki vera nokkur von til þess að leikið verði á KR-velli á sunnudag. 29.4.2014 11:30
Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29.4.2014 06:00
Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28.4.2014 20:00
Markaþættir eftir allar umferðir Borgunarbikarsins Í dag skrifuðu Borgun, KSÍ og Stöð 2 Sport undir nýjan samstarfssamning varðandi bikarkeppni KSÍ. Það verður því keppt um Borgunarbikarinn til ársins 2015. Stöð 2 Sport ætlar sér að sinna keppninni af fullum krafti. 28.4.2014 15:00
Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28.4.2014 06:00
Sjáðu mörkin sem KR skoraði á móti Fram | Myndband KR varð meistari meistaranna í dag með 2-0 sigri á Fram í Reykjavíkurslag Íslands- og bikarmeistara karla í knattspyrnu en hægt er að sjá bæði mörkin úr leiknum á Vísi. 27.4.2014 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Fram 2-0 | KR meistari meistaranna KR vann öruggan sigur á Fram í Meistarakeppni KSÍ í fótbolta á Gervigrasinu í Laugardal í dag. Kjartan Henry Finnbogason og Emil Atlason sáu um markaskorunina fyrir KR-inga. 27.4.2014 00:01
FH sigursælastir í Lengjubikarnum Sem kunnugt er varð FH Lengjubikarmeistari í gær eftir öruggan 4-1 sigur á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabæ. Hafnarfjarðarliðið hefur nú unnið Lengjubikarinn oftast allra liða (sex sinnum) frá því að mótinu var hleypt af stokkunum árið 1996. 26.4.2014 14:06
Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26.4.2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 4-1 | FH Lengjubikarmeistari Ingimundur Níels Óskarsson skoraði þrennu fyrir FH þegar liðið lagði Breiðablik 4-1 í úrslitaleik Lengjubikars karla í kvöld. 25.4.2014 13:53
Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25.4.2014 06:00
Blikastúlkur í úrslit Lengjubikarsins Það verða Breiðablik og Stjarnan sem mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í ár. Blikastúlkur lögðu Þór/KA, 2-0, í kvöld og tryggðu sér um leið farseðilinn í úrslitaleikinn. 24.4.2014 19:52
Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24.4.2014 08:00
Ljúft að bregðast við kalli Gumma Ben Þingmaðurinn Willum Þór Þórsson er ánægður með að vera kominn aftur í þjálfun í Pepsi-deildinni. 24.4.2014 07:30
Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24.4.2014 07:00
Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24.4.2014 06:00
Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta. Stjarnan lagði Val, 2-0, í undanúrslitum í kvöld. 23.4.2014 20:53
Höddi Magg hraunar yfir Blika Það er heldur betur farið að styttast í Pepsi-deildina í knattspyrnu og þá styttist einnig eðlilega í Pepsi-mörkin sem verða venju samkvæmt á Stöð 2 Sport. 23.4.2014 17:30
Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23.4.2014 14:17
Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. 23.4.2014 10:45
Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar. 23.4.2014 07:45
Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23.4.2014 06:30
Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. 22.4.2014 13:15
Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22.4.2014 08:43
Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22.4.2014 06:00
Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta. 21.4.2014 23:30
Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21.4.2014 22:56
Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. 21.4.2014 20:33
Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. 21.4.2014 17:48
Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. 21.4.2014 16:57
Þórsvöllur í toppstandi | Myndir Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is. 19.4.2014 19:45
Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. 18.4.2014 23:00
Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. 16.4.2014 20:51
Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 16.4.2014 14:15
Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. 16.4.2014 10:30
Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. 16.4.2014 10:07
Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. 15.4.2014 06:30
Andrés Már kominn heim í Árbæinn Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára. 14.4.2014 16:41
FH notaði ólöglegan mann og fær nýjan mótherja - 8 liða úrslitin klár Nú er endanlega ljóst hvaða félög mætast í átta liða úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síðustu stundu eftir að FH-ingar töpuðu leik á því að nota ólöglegan leikmann. 14.4.2014 14:17