Fleiri fréttir Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. 25.9.2011 15:00 Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011. 25.9.2011 15:00 Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falli Blikar eru búnir að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór á Akureyri í dag. Blikar unnu leikinn 2-1. 25.9.2011 15:00 Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði. 25.9.2011 15:00 Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. 25.9.2011 14:15 Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. 25.9.2011 14:02 Baráttan um gullskóinn er æsispennandi Baráttan um markakóngstitilinn í Pepsi-deilda karla í knattspyrnu er æsispennandi nú þegar tveimur umferðum er ólokið. 25.9.2011 13:30 Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsæti Fram vann í dag nauman 2-1 sigur á Grindavík í hörðum fallbaráttuslag suður með sjó. Grindvíkingar eru fyrir vikið dottnir niður í ellefta sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi. 25.9.2011 10:01 Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KR KR-ingar tryggðu sér 25. Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í dag. Sigurinn var þó torsóttur þar sem Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og létu heimamenn hafa fyrir hlutunum. 25.9.2011 09:35 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.9.2011 15:15 Hlynur tekinn við kvennaliði Breiðabliks Breiðablik gekk í gær frá ráðningu Hlyns Eiríkssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna. Hlynur þjálfaði lið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili. 24.9.2011 14:15 Aron Bjarki: Þurfti allt í einu að vera maðurinn "Maður hugsar alltaf um að boltinn sé að koma fyrir og maður verði að negla sér á þetta,“ sagði Aron Bjarki Jósepsson, hetja KR-inga í 3-2 sigurleiknum gegn Keflavík á fimmtudagskvöld. 24.9.2011 10:30 Víkingarnir losuðu sig við metið Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. 24.9.2011 10:00 Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn. 24.9.2011 09:00 Stelpurnar okkar aldrei verið ofar á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í morgun. 23.9.2011 09:30 Bikarinn að nálgast vesturbæinn Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. 23.9.2011 06:00 Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. 22.9.2011 20:10 Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. 22.9.2011 20:01 Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. 22.9.2011 20:01 Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. 22.9.2011 19:51 Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. 22.9.2011 15:10 Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. 22.9.2011 14:45 Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. 22.9.2011 14:45 Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. 22.9.2011 08:00 Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav 22.9.2011 07:00 Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. 22.9.2011 06:30 Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. 21.9.2011 22:42 Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. 21.9.2011 22:44 Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. 21.9.2011 22:43 Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. 21.9.2011 22:41 Umfjöllun: Tvö töpuð stig gegn Belgíu Ísland gerði í kvöld markalaust jafntefli við Belgíu í undankeppni EM 2013. Úrslitin eru afar svekkjandi, sérstaklega í ljósi góðrar byrjunar Íslands í riðlinum. 21.9.2011 17:56 Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil. 21.9.2011 17:15 Þórunn Helga: Ferðalögin vel þess virði Þórunn Helga Jónsdóttir setur ekki löng ferðalög fyrir sig til að fá að spila með A-landsliði kvenna. 21.9.2011 16:30 Sigurður Ragnar: Leggjum allt í sölurnar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir liðið ætla að leggja allt í sölurnar til að vinna sigur á Belgum í undankeppni EM 2013 í kvöld. 21.9.2011 15:00 Ísland upp fyrir Færeyjar á FIFA-listanum Sigurmark Kolbeins Sigþórssonar gegn Kýpur lyfti íslenska landsliðinu upp um 17 sæti á FIFA-listanum. Ísland er nú í 107. sæti á listanum en var í 124. sæti. 21.9.2011 08:54 Gerum þá kröfu að vinna Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld. 21.9.2011 08:00 Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað. 20.9.2011 22:45 Sigurður Ragnar gerir enga breytingu á byrjunarliði sínu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun en þetta er þriðji leikur liðsins í undankeppni EM 2013. 20.9.2011 20:56 Gary Martin valinn bestur í 1. deild karla - Jón Daði efnilegastur Skagamaðurinn Gary Martin var í kvöld valinn besti leikmaður 1. deildar karla í fótbolta í sumar en vefsíðan Fótbolti.net fékk þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja úrvalslið deildarinnar sem og besta leikmanninn, besta þjálfarann og efnilegasta leikmanninum. 20.9.2011 19:00 Stelpurnar okkar á fullri ferð í Go-kart í dag Íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum á morgun og liðið hefur verið að undirbúa sig fyrir leikinn frá því að stelpurnar unnu 3-1 sigur á Noregi á laugardaginn. 20.9.2011 18:03 Þrettán leikmenn úr Pepsi-deildinni voru dæmdir í leikbann í dag Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði í dag þrettán leikmenn Pepsi-deildarinnar í bann. Tveir leikmenn fara í bann vegna brottvísunar í síðustu umferð en hinir ellefu eru komnir í bann vegna of margra áminninga. 20.9.2011 17:00 Pepsimörkin: Stjörnuþulurinn Maggi Diskó í Gaupahorninu Guðjón Guðmundsson brá sér í heimsókn á Stjörnuvöllinn í Garðabæ þar sem hann tók vallarþulinn Magga Diskó tali í Gaupahorninu. Guðjón er ekki í vafa um að Maggi sé skemmtilegasti vallarþulur landsins en innslagið var sýnt í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. 20.9.2011 15:45 Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum? Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni. 20.9.2011 10:00 Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. 20.9.2011 09:00 KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20.9.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. 25.9.2011 15:00
Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011. 25.9.2011 15:00
Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falli Blikar eru búnir að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór á Akureyri í dag. Blikar unnu leikinn 2-1. 25.9.2011 15:00
Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði. 25.9.2011 15:00
Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. 25.9.2011 14:15
Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. 25.9.2011 14:02
Baráttan um gullskóinn er æsispennandi Baráttan um markakóngstitilinn í Pepsi-deilda karla í knattspyrnu er æsispennandi nú þegar tveimur umferðum er ólokið. 25.9.2011 13:30
Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsæti Fram vann í dag nauman 2-1 sigur á Grindavík í hörðum fallbaráttuslag suður með sjó. Grindvíkingar eru fyrir vikið dottnir niður í ellefta sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi. 25.9.2011 10:01
Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KR KR-ingar tryggðu sér 25. Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í dag. Sigurinn var þó torsóttur þar sem Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og létu heimamenn hafa fyrir hlutunum. 25.9.2011 09:35
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.9.2011 15:15
Hlynur tekinn við kvennaliði Breiðabliks Breiðablik gekk í gær frá ráðningu Hlyns Eiríkssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna. Hlynur þjálfaði lið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili. 24.9.2011 14:15
Aron Bjarki: Þurfti allt í einu að vera maðurinn "Maður hugsar alltaf um að boltinn sé að koma fyrir og maður verði að negla sér á þetta,“ sagði Aron Bjarki Jósepsson, hetja KR-inga í 3-2 sigurleiknum gegn Keflavík á fimmtudagskvöld. 24.9.2011 10:30
Víkingarnir losuðu sig við metið Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. 24.9.2011 10:00
Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn. 24.9.2011 09:00
Stelpurnar okkar aldrei verið ofar á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í morgun. 23.9.2011 09:30
Bikarinn að nálgast vesturbæinn Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. 23.9.2011 06:00
Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. 22.9.2011 20:10
Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. 22.9.2011 20:01
Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. 22.9.2011 20:01
Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. 22.9.2011 19:51
Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. 22.9.2011 15:10
Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. 22.9.2011 14:45
Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. 22.9.2011 14:45
Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. 22.9.2011 08:00
Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav 22.9.2011 07:00
Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. 22.9.2011 06:30
Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. 21.9.2011 22:42
Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. 21.9.2011 22:44
Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. 21.9.2011 22:43
Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. 21.9.2011 22:41
Umfjöllun: Tvö töpuð stig gegn Belgíu Ísland gerði í kvöld markalaust jafntefli við Belgíu í undankeppni EM 2013. Úrslitin eru afar svekkjandi, sérstaklega í ljósi góðrar byrjunar Íslands í riðlinum. 21.9.2011 17:56
Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil. 21.9.2011 17:15
Þórunn Helga: Ferðalögin vel þess virði Þórunn Helga Jónsdóttir setur ekki löng ferðalög fyrir sig til að fá að spila með A-landsliði kvenna. 21.9.2011 16:30
Sigurður Ragnar: Leggjum allt í sölurnar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir liðið ætla að leggja allt í sölurnar til að vinna sigur á Belgum í undankeppni EM 2013 í kvöld. 21.9.2011 15:00
Ísland upp fyrir Færeyjar á FIFA-listanum Sigurmark Kolbeins Sigþórssonar gegn Kýpur lyfti íslenska landsliðinu upp um 17 sæti á FIFA-listanum. Ísland er nú í 107. sæti á listanum en var í 124. sæti. 21.9.2011 08:54
Gerum þá kröfu að vinna Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld. 21.9.2011 08:00
Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað. 20.9.2011 22:45
Sigurður Ragnar gerir enga breytingu á byrjunarliði sínu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun en þetta er þriðji leikur liðsins í undankeppni EM 2013. 20.9.2011 20:56
Gary Martin valinn bestur í 1. deild karla - Jón Daði efnilegastur Skagamaðurinn Gary Martin var í kvöld valinn besti leikmaður 1. deildar karla í fótbolta í sumar en vefsíðan Fótbolti.net fékk þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja úrvalslið deildarinnar sem og besta leikmanninn, besta þjálfarann og efnilegasta leikmanninum. 20.9.2011 19:00
Stelpurnar okkar á fullri ferð í Go-kart í dag Íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum á morgun og liðið hefur verið að undirbúa sig fyrir leikinn frá því að stelpurnar unnu 3-1 sigur á Noregi á laugardaginn. 20.9.2011 18:03
Þrettán leikmenn úr Pepsi-deildinni voru dæmdir í leikbann í dag Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði í dag þrettán leikmenn Pepsi-deildarinnar í bann. Tveir leikmenn fara í bann vegna brottvísunar í síðustu umferð en hinir ellefu eru komnir í bann vegna of margra áminninga. 20.9.2011 17:00
Pepsimörkin: Stjörnuþulurinn Maggi Diskó í Gaupahorninu Guðjón Guðmundsson brá sér í heimsókn á Stjörnuvöllinn í Garðabæ þar sem hann tók vallarþulinn Magga Diskó tali í Gaupahorninu. Guðjón er ekki í vafa um að Maggi sé skemmtilegasti vallarþulur landsins en innslagið var sýnt í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. 20.9.2011 15:45
Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum? Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni. 20.9.2011 10:00
Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. 20.9.2011 09:00
KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20.9.2011 08:00