Fleiri fréttir

Þorvaldur: Sénsinn er okkar

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti.

Kjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærum

KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í leiknum gegn ÍBV. Kjartan lét kippa sér aftur í liðinn og kláraði leikinn. Hann gerði gott betur en það enda skoraði hann jöfnunarmark KR í leiknum.

Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka

Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik.

Grétar: Brynjar bombaði mig niður

Grétar Sigfinnur Sigurðarson skildi ekki í því hvað Eyjamaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson var að hugsa er hann lét reka sig af velli. Hann sparkaði þá í Grétar.

Heimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkur

"Ég er sáttur við strákana og þetta var ágætur leikur hjá okkur. Við vorum skipulagðir og gáfum ekki mörg færi á okkur," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir jafnteflið gegn KR í kvöld.

Gunnleifur: Hugsum bara um okkur

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika.

Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra

„Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.

Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram

Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi.

Ólafur: Víkingar voru miklu betri

„Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld

Björgólfur: Virkilega sætur sigur

"Hvort þetta var útaf það var engin pressa á okkur er spurning er þetta var virkilega sætt,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings eftir 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld.

Bjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt upp

„Eftir rólegan fyrri hálfleik þá komum við virkilega sterkir til leiks í þeim síðari,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði betur gegn Fylki, 3- 2, í Árbænum.

Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginn

Fram er komið með átján stig eftir 1-0 sigur á Keflavík í lokaleik 20. umferðar í kvöld. Spennan er því orðin mikil í fallbaráttunni fyrir síðustu tvær umferðirnaren aðeins þrjú stig skilja að liðin í 7.-11. sæti.

Gylfi hættir eftir leik Fylkis í kvöld

Gylfi Einarsson mun í dag leika sinn síðasta leik með Fylki í Pepsi-deild karla en hann neyðist nú til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla.

Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífi

FH vann mikilvægan og nokkuð auðveldan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. FH var 1-0 yfir í hálfleik en kláraði leikinn með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleik.

Fyrirliði KA í viðræðum við KR-inga

Haukur Heiðar Hauksson, fyrirliði 1. deildarliðs KA, er á leið frá félaginu í haust og hefur átt í viðræðum við KR eftir því sem kemur fram á vef Vikudags.

Mótastjóri KSÍ: Langur og erfiður dagur í gær

Fimm leikjum var frestað í Pepsideild karla í gær vegna veðurs og vallaraðstæðna og eru skiptar skoðanir um þá ákvörðun. Leikur Vals og Þórs var eini leikurinn sem fór fram í gær og voru aðstæður erfiðar, rigning og hávaðarok. "Þetta var langur og erfiður dagur í gær,“ sagði Birkir Sveinsson mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands í samtali við Vísir í morgun.

Valsmenn fögnuðu sigri í rokleiknum - myndir

Valur vann í gær 2-1 sigur á Þór í eina leik dagsins sem var ekki frestað í Pepsi-deild karla. Leikurinn fór fram í rigningu og roki á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda.

Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í Árbænum

Stjarnan vann flottan sigur á Fylki í Árbænum ,3-2, en öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Stjarnan gerði þrjú mörk á fyrstu 11 mínútum síðari hálfleiks, en Fylkismenn náðu að minnka muninn.

Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínum

Ótrúlegt dómgreindarleysi varnarmannsins Brynjars Gauta Guðjónssonar hjá ÍBV í kvöld varð liði hans dýrt. Brynjar Gauti lét reka sig af velli eftir aðeins sextán mínútna leik í stórleiknum gegn KR og eftir það var á brattann að sækja hjá ÍBV sem þurfti sárlega að fá þrjú stig úr leiknum.

Páll: Kjánalegt að láta ekki aðra leiki fara fram

Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var að vonum svekktur með að fá ekkert út úr leiknum gegn Val í kvöld og skildi ekki af hverju aðrir leikir sem áttu að fara fram á höfuðborgarsvæðinu fóru ekki fram í kvöld.

Kristján: Alvöru karlmenn í þessum liðum

"Í stigasöfnuninni eru þetta mjög góð þrjú stig og gerir tvo síðustu leikina mjög spennandi fyrir okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 2-1 sigurinn á Þór í kvöld en Valur náði þar með FH að stigum í þriðja sæti deildarinnar en FH á leik til góða gegn Grindavík á morgun.

Grindavík - FH einnig frestað

Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað.

Leik ÍBV og KR frestað til morguns

Ákveðið hefur verið að fresta viðureign ÍBV og KR til morguns en átakaveðri er spáð í Vestmannaeyjum í dag. Þetta var staðfest af KSÍ nú rétt í þessu.

Birkir: Enn flugfært til Eyja og enn hægt að spila

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um að fresta leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum í dag. Það sé þó enn flugfært til Eyja og enn útlit fyrir að hægt verði að spila á Hásteinsvelli.

Umfjöllun: Rúnar tryggði Val sigur í uppbótartíma

Valur sigraði Þór 2-1 í eina leik dagsins sem ekki var frestað í Pepsí deildinni í kvöld. Valur náði þar með FH að stigum í baráttunni um Evrópusæti en Þór er sem fyrr einum sigri frá því að gulltryggja sæti sitt í deildinni að ári.

Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum

Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag.

Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út

Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni.

Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013.

Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp

Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni.

Stelpurnar byrjuðu á sigri

U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012.

Katrín: Fólk á að mæta á völlinn

„Við spiluðum síðast saman í maí og erum orðnar mjög spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir leikinn gegn Noregi í dag.

Veit að þær eru hræddar við okkur

Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar það mætir Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Stelpurnar okkar hafa kallað eftir stuðningi í leiknum á morgun, en þær hafa átt marga frábæra daga í Laugardalnum undanfarin ár, þar sem aðeins ein orrusta hefur tapast síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun liðsins árið 2007.

Sigmar Ingi: Er með jákvætt viðhorf

Sigmar Ingi Sigurðarson er leikmaður 19. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann sýndi marga frábæra takta í marki Breiðabliks er liðið gerði 1-1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í fyrrakvöld.

Sjá næstu 50 fréttir