Fleiri fréttir Tryggvi: Ég var ekki til sóma Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, vill ekki staðfesta að bekkjarseta hans í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær hafi tengst agabanni. Hann segist þó ekki hafa verið til sóma, eins og hann orðaði það sjálfur. Tryggvi tjáir sig einnig um "tilfinningarík“ fagnaðarlæti hans eftir markið sem hann skoraði í leiknum en þar með jafnaði hann markamet Inga Björns Albertssonar með sínu 126. marki í efstu deild frá upphafi. 16.9.2011 11:10 Þjóðarstoltið í fyrirrúmi í hvatningarmyndbandi Sigga Ragga Ísland mætir Noregi í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á morgun. Eins og venjan er hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson útbúið sérstakt hvatningarmyndband fyrir leikmenn liðsins. 16.9.2011 10:45 Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. 16.9.2011 10:15 Bara einn sigur hjá KR í síðustu fjórum heimaleikjum - myndir KR-ingar komust aftur upp í efsta sæti Pepsi-deildar karla í gær þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli á móti Grindavík á KR-vellinum. KR-ingar hafa aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og það má segja að með því hafi þeir haldið mikilli spennu í titilbaráttunni. 16.9.2011 08:00 Stjörnumenn halda áfram að stríða toppliðinum - myndir Stjörnumenn ætla heldur betur að setja sitt mark á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á því að vinna titilinn sjálfir. 16.9.2011 06:00 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera enda sex leikir í gangi. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 15.9.2011 22:34 Ólafur: Náðum ekki að skapa þá þyngd sem þarf Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagði kraft í sóknarleik síns liðs vanta til að ná að taka þrjú stig í Keflavík í kvöld en sætti sig þó við stigið. „Þrjú hefðu yljað en við tökum þessu stigi,“ sagði Ólafur eftir leikinn sem fór 1-1. 15.9.2011 22:03 Willum: Gæti verið dýrmætt stig Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með leik síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld og þó hann hefði viljað öll stigin tók hann stiginu sem vannst fegins hendi. 15.9.2011 22:01 Þorvaldur Örlygsson: Spilamennska liðsins var virkilega góð Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs en að sama skapi svekktur með að halda ekki forystunni til lokaflauts. 15.9.2011 21:56 Heimir Guðjónsson: Við stimpluðum okkur út úr titilbaráttunni í kvöld Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var fúll með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Fram. Heimir telur að með þessum töpuðu stigum sé vonin um titil orðin að engu. 15.9.2011 21:54 Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. 15.9.2011 20:54 Kristján: Allt annað að sjá til liðsins „Við fengum ansi mörg færi í kvöld og ótrúlegt að við náum bara að koma boltanum einu sinni í netið,“ sagði Kristján Guðmundson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 15.9.2011 20:45 Rúnar: Kjartan má orðið ekki gera neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var vonsvikinn með 1-1 jafnteflið gegn Grindvíkingum í Vesturbænum í kvöld. Hann var ósáttur við gult spjald Kjartans Henry Finnbogasonar sem verður í banni gegn Fylki í 21. umferðinni. 15.9.2011 20:45 Björgólfur: Maður er bara í sjokki „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en maður er samt í sjokki,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings, eftir að liðið hafði fallið niður í fyrstu deild. 15.9.2011 20:42 Óli Baldur: Svona móment koma örsjaldan "Þetta eru bara svona móment sem koma örsjaldan, nánast aldrei. Ég sneri baki í markið. Það kom hár bolti á mig og það var ekki mikið annað sem ég gat gert," sagði Óli Baldur Bjarnason leikmaður Grindavíkur. Hann tryggði sínum mönnum stig gegn KR í kvöld með sannkölluðu draumamarki. 15.9.2011 20:36 Tryggvi: Metið skiptir engu máli núna Tryggvi Guðmundsson jafnaði markamet Inga Björns Albertssonar í efstu deild í kvöld er hann skoraði seinna mark ÍBV í 3-2 tapinu gegn Stjörnunni. Tryggvi gat ekki fagnað metinu í kvöld enda hundfúll að hafa tapað. 15.9.2011 20:27 Bjarni: Hissa að sjá Tryggva og Finn á bekknum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með strákana sína sem eru ólseigir á heimavelli sínum og virðist oft ganga betur gegn sterkari liðunum. Stjarnan vann flottan 3-2 sigur á ÍBV í kvöld. 15.9.2011 20:17 Páll: Ekki þetta tal, í Guðs bænum! “Þetta var sætur sigur,” sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Þór vann með tveimur mörkum gegn engu. 15.9.2011 19:56 Ásgeir Börkur: Yfirspiluðum þá á löngum köflum Ásgeir Börkur Ásgeirsson segir að Fylkir hefði hæglega getað fengið eitthvað út úr leiknum gegn Þór á Akureyri í kvöld. 2-0 tap var þó niðurstaðan. 15.9.2011 19:55 Jóhann: Barcelona-stíllinn hentar okkur ekki “Þetta var langþráður sigur, svo sannarlega,” sagði Jóhann Helgi Hannesson, Þórsari, eftir sigurinn á Fylki í kvöld. Jóhann barðist einna manna mest og er maður leiksins fyrir vikið. 15.9.2011 19:52 Ólafur: Menn eiga að berjast fyrir stigunum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að Þórsarar hafi barist meira fyrir stigunum í dag og því átt sigurinn skilinn. Þór vann Fylki 2-0 í dag. 15.9.2011 19:31 Umfjöllun: Langþráður sigur Þórs Þórsarar unnu góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 2-0. Fylkismenn voru heillum horfnir og sigur Þórs verðskuldaður. 15.9.2011 16:15 Umfjöllun: Keflavík og Breiðablik stigi nær öruggu sæti Keflavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Keflavík í kvöld í fjörugum fótboltaleik þar sem bæði lið lögðu allt í sölurnar til að ná í þrjú stig og fara langt með að tryggja sæti sitt í deildinni að ári. 15.9.2011 16:15 Umfjöllun: Háspennu jafntefli í Krikanum Matthías Vilhjálmsson tryggði FH 1-1 jafntefli á móti Fram á 90. mínútu í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem dramatíkin var mikil á lokamínútunum. FH-ingar töpuðu þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni en Framarar halda áfram að ná í stig út úr sínum leikjum. 15.9.2011 16:15 Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. 15.9.2011 14:55 Umfjöllun: Heimir tefldi djarft og tapaði Stjörnumenn skutu Eyjamenn niður úr toppsæti Pepsi-deildarinnar í kvöld er þeir unnu góðan 3-2 sigur á teppinu. Stjarnan því enn í baráttunni um Evrópusæti en Eyjamenn verða að vinna KR á sunnudag til að halda alvöru lífi í titilvonum sínum. 15.9.2011 14:48 Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. 15.9.2011 14:42 Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 13:00 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 11:30 Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. 15.9.2011 08:00 Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. 15.9.2011 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.9.2011 14:36 Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. 14.9.2011 19:37 KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 14.9.2011 11:30 Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. 14.9.2011 08:00 Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. 13.9.2011 22:07 Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. 13.9.2011 13:50 Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. 13.9.2011 07:00 Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. 12.9.2011 22:30 Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. 12.9.2011 20:30 Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. 12.9.2011 19:15 Þorlákur Árnason: Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið sjálft "Þessi viðurkenning er fyrst og fremst fyrir liðið sjálft,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, en hann var í dag valinn besti þjálfari umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna. 12.9.2011 17:00 Birna Berg: Að velja íþrótt er eins og að velja á milli barna sinna „Þetta er bara frábær viðurkenning og ég er mjög ánægð,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður ÍBV, en hún var valinn besti markvörður umferð 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. 12.9.2011 16:30 Gunnhildur Yrsa: Liðsheildin er sterk hjá Stjörnunni "Mér líður bara mjög vel eftir þessa viðurkenningu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, en hún var valinn besti leikmaður umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna í dag. 12.9.2011 14:30 Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. 12.9.2011 13:19 Sjá næstu 50 fréttir
Tryggvi: Ég var ekki til sóma Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, vill ekki staðfesta að bekkjarseta hans í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær hafi tengst agabanni. Hann segist þó ekki hafa verið til sóma, eins og hann orðaði það sjálfur. Tryggvi tjáir sig einnig um "tilfinningarík“ fagnaðarlæti hans eftir markið sem hann skoraði í leiknum en þar með jafnaði hann markamet Inga Björns Albertssonar með sínu 126. marki í efstu deild frá upphafi. 16.9.2011 11:10
Þjóðarstoltið í fyrirrúmi í hvatningarmyndbandi Sigga Ragga Ísland mætir Noregi í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á morgun. Eins og venjan er hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson útbúið sérstakt hvatningarmyndband fyrir leikmenn liðsins. 16.9.2011 10:45
Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. 16.9.2011 10:15
Bara einn sigur hjá KR í síðustu fjórum heimaleikjum - myndir KR-ingar komust aftur upp í efsta sæti Pepsi-deildar karla í gær þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli á móti Grindavík á KR-vellinum. KR-ingar hafa aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og það má segja að með því hafi þeir haldið mikilli spennu í titilbaráttunni. 16.9.2011 08:00
Stjörnumenn halda áfram að stríða toppliðinum - myndir Stjörnumenn ætla heldur betur að setja sitt mark á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á því að vinna titilinn sjálfir. 16.9.2011 06:00
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera enda sex leikir í gangi. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 15.9.2011 22:34
Ólafur: Náðum ekki að skapa þá þyngd sem þarf Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagði kraft í sóknarleik síns liðs vanta til að ná að taka þrjú stig í Keflavík í kvöld en sætti sig þó við stigið. „Þrjú hefðu yljað en við tökum þessu stigi,“ sagði Ólafur eftir leikinn sem fór 1-1. 15.9.2011 22:03
Willum: Gæti verið dýrmætt stig Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með leik síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld og þó hann hefði viljað öll stigin tók hann stiginu sem vannst fegins hendi. 15.9.2011 22:01
Þorvaldur Örlygsson: Spilamennska liðsins var virkilega góð Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs en að sama skapi svekktur með að halda ekki forystunni til lokaflauts. 15.9.2011 21:56
Heimir Guðjónsson: Við stimpluðum okkur út úr titilbaráttunni í kvöld Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var fúll með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Fram. Heimir telur að með þessum töpuðu stigum sé vonin um titil orðin að engu. 15.9.2011 21:54
Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. 15.9.2011 20:54
Kristján: Allt annað að sjá til liðsins „Við fengum ansi mörg færi í kvöld og ótrúlegt að við náum bara að koma boltanum einu sinni í netið,“ sagði Kristján Guðmundson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 15.9.2011 20:45
Rúnar: Kjartan má orðið ekki gera neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var vonsvikinn með 1-1 jafnteflið gegn Grindvíkingum í Vesturbænum í kvöld. Hann var ósáttur við gult spjald Kjartans Henry Finnbogasonar sem verður í banni gegn Fylki í 21. umferðinni. 15.9.2011 20:45
Björgólfur: Maður er bara í sjokki „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en maður er samt í sjokki,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings, eftir að liðið hafði fallið niður í fyrstu deild. 15.9.2011 20:42
Óli Baldur: Svona móment koma örsjaldan "Þetta eru bara svona móment sem koma örsjaldan, nánast aldrei. Ég sneri baki í markið. Það kom hár bolti á mig og það var ekki mikið annað sem ég gat gert," sagði Óli Baldur Bjarnason leikmaður Grindavíkur. Hann tryggði sínum mönnum stig gegn KR í kvöld með sannkölluðu draumamarki. 15.9.2011 20:36
Tryggvi: Metið skiptir engu máli núna Tryggvi Guðmundsson jafnaði markamet Inga Björns Albertssonar í efstu deild í kvöld er hann skoraði seinna mark ÍBV í 3-2 tapinu gegn Stjörnunni. Tryggvi gat ekki fagnað metinu í kvöld enda hundfúll að hafa tapað. 15.9.2011 20:27
Bjarni: Hissa að sjá Tryggva og Finn á bekknum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með strákana sína sem eru ólseigir á heimavelli sínum og virðist oft ganga betur gegn sterkari liðunum. Stjarnan vann flottan 3-2 sigur á ÍBV í kvöld. 15.9.2011 20:17
Páll: Ekki þetta tal, í Guðs bænum! “Þetta var sætur sigur,” sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Þór vann með tveimur mörkum gegn engu. 15.9.2011 19:56
Ásgeir Börkur: Yfirspiluðum þá á löngum köflum Ásgeir Börkur Ásgeirsson segir að Fylkir hefði hæglega getað fengið eitthvað út úr leiknum gegn Þór á Akureyri í kvöld. 2-0 tap var þó niðurstaðan. 15.9.2011 19:55
Jóhann: Barcelona-stíllinn hentar okkur ekki “Þetta var langþráður sigur, svo sannarlega,” sagði Jóhann Helgi Hannesson, Þórsari, eftir sigurinn á Fylki í kvöld. Jóhann barðist einna manna mest og er maður leiksins fyrir vikið. 15.9.2011 19:52
Ólafur: Menn eiga að berjast fyrir stigunum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að Þórsarar hafi barist meira fyrir stigunum í dag og því átt sigurinn skilinn. Þór vann Fylki 2-0 í dag. 15.9.2011 19:31
Umfjöllun: Langþráður sigur Þórs Þórsarar unnu góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 2-0. Fylkismenn voru heillum horfnir og sigur Þórs verðskuldaður. 15.9.2011 16:15
Umfjöllun: Keflavík og Breiðablik stigi nær öruggu sæti Keflavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Keflavík í kvöld í fjörugum fótboltaleik þar sem bæði lið lögðu allt í sölurnar til að ná í þrjú stig og fara langt með að tryggja sæti sitt í deildinni að ári. 15.9.2011 16:15
Umfjöllun: Háspennu jafntefli í Krikanum Matthías Vilhjálmsson tryggði FH 1-1 jafntefli á móti Fram á 90. mínútu í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem dramatíkin var mikil á lokamínútunum. FH-ingar töpuðu þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni en Framarar halda áfram að ná í stig út úr sínum leikjum. 15.9.2011 16:15
Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. 15.9.2011 14:55
Umfjöllun: Heimir tefldi djarft og tapaði Stjörnumenn skutu Eyjamenn niður úr toppsæti Pepsi-deildarinnar í kvöld er þeir unnu góðan 3-2 sigur á teppinu. Stjarnan því enn í baráttunni um Evrópusæti en Eyjamenn verða að vinna KR á sunnudag til að halda alvöru lífi í titilvonum sínum. 15.9.2011 14:48
Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. 15.9.2011 14:42
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 13:00
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 11:30
Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. 15.9.2011 08:00
Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. 15.9.2011 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.9.2011 14:36
Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. 14.9.2011 19:37
KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 14.9.2011 11:30
Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. 14.9.2011 08:00
Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. 13.9.2011 22:07
Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. 13.9.2011 13:50
Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. 13.9.2011 07:00
Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. 12.9.2011 22:30
Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. 12.9.2011 20:30
Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. 12.9.2011 19:15
Þorlákur Árnason: Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið sjálft "Þessi viðurkenning er fyrst og fremst fyrir liðið sjálft,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, en hann var í dag valinn besti þjálfari umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna. 12.9.2011 17:00
Birna Berg: Að velja íþrótt er eins og að velja á milli barna sinna „Þetta er bara frábær viðurkenning og ég er mjög ánægð,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður ÍBV, en hún var valinn besti markvörður umferð 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. 12.9.2011 16:30
Gunnhildur Yrsa: Liðsheildin er sterk hjá Stjörnunni "Mér líður bara mjög vel eftir þessa viðurkenningu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, en hún var valinn besti leikmaður umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna í dag. 12.9.2011 14:30
Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. 12.9.2011 13:19