Fleiri fréttir Lennon skoraði ekki þrennu í gær - myndband Steven Lennon, leikmaður Fram, skoraði ekki þrennu í 3-1 sigri liðsins gegn Val í gær þar sem þriðja markið reyndist vera sjálfsmark Atla Sveins Þórarinssonar. 23.8.2011 13:18 Valur fer til Glasgow - Þór/KA mætir Potsdam Þór/KA mætir Turbine Potsdam frá Þýskalandi og Valur mætir Glasgow City frá Skotlandi í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna. 23.8.2011 12:42 Skúli Jón meiddur - missir af næstu leikjum KR Skúli Jón Friðgeirsson mun missa af næstu tveimur leikjum KR að minnsta kosti en hann meiddist er KR gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í gær. 23.8.2011 11:07 Þjálfari Vals bað stuðningsmenn afsökunar Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, bað í nótt stuðningsmenn liðsins afsökunar á lélegri frammistöðu liðsins gegn Fram í gær. 23.8.2011 09:45 Markasyrpa úr 16. umferð Pepsi-deildar karla Eins og ávallt var umferðin gerð upp í lok Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær en þá kláraðist sextánda umferð tímabilsins. 23.8.2011 09:30 Steven Lennon aftur maðurinn á bak við sigur Fram - myndir Steven Lennon skoraði þrennu á Laugardalsvellinum í gær þegar Framliðið vann 3-1 sigur á Val. Þetta var aðeins annar sigur Framliðsins í Pepsi-deildinni í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum leiknum sem var gegn Víkingum í Víkinni. 23.8.2011 08:00 Stjörnumenn tóku aftur stig af KR-ingum - myndir Stjörnumenn juku spennuna í toppbaráttu Pepsi-deildar karla með því að taka stig af toppliði KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Þetta var í annað skiptið í sumar sem KR og Stjarnan gera jafntefli en KR-ingar hafa aðeins tapað fjórum stigum í hinum tólf leikjum sínum í sumar. 23.8.2011 06:00 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. 22.8.2011 22:58 Sam Tillen: Ekki eins og okkur hafi verið rúllað upp í allt sumar Sam Tillen, fyrirliði Fram, var hæstánægður með sigur Fram á Völsurum í kvöld. Hann sagið liðið hafi spilað frábæran fótbolta í fyrri hálfleik. 22.8.2011 22:30 Kristján: Hlægilegt að Arnar Sveinn fái rautt spjald "Við erum svekktir, gríðarlega svekktir en við vorum bara það slakir að það rennur fljótt af manni," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 3-1 tapið gegn Fram. 22.8.2011 22:27 Bjarnólfur: Með einum sigri gæti komið trú í liðið Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings horfir enn jákvæður fram á vegin þó lið hans hafi tapað tveimur mikilvægum stigum í kvöld með markalausu jafntefli í Grindavík. 22.8.2011 22:26 Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum „Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. 22.8.2011 22:23 Baldur: Fínt að vera enn taplausir á toppnum „Við erum vanir að taka öll stigin hér á heimavelli, en það gekk ekki í kvöld,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir jafnteflið í kvöld. 22.8.2011 21:50 Halldór Orri: Ekki sáttur við þessi úrslit „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir jafnteflið við KR í kvöld. 22.8.2011 21:39 Guðjón: Okkar versti leikur í sumar "Ég er mjög svekktur yfir því að hafa ekki tekið öllu þrjú stigin,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:26 Bjarni: Heilt yfir ánægður með mína menn "Þetta var frábær leikur sem bauð upp á flottan fótbolta og heilt yfir er ég sáttur með spilamennskuna hjá mínum mönnum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:23 Kári: Þrjú stór stig Kári Ársælsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:08 Macallister hættur hjá Breiðabliki Dylan Macallister lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Hann kvaddi liðið í 2-1 sigurleik gegn Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:04 Ólafur Kristjáns: Dropinn holaði steininn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Fylki, 2-1, í Pepsi-deildinni í kvöld. 22.8.2011 21:02 Ólafur Þórðar: Vanur lélegum afmælisgjöfum „Ég fékk líka svona afmælisgjöf í fyrra - þannig að ég er vanur,“ sagði afmælisbarnið Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tap sinna manna gegn Blikum í kvöld. 22.8.2011 21:00 Jósef Kristinn í leikmannahópi Grindavíkur Jósef Krisinn Jósefsson er í leikmannahópi Grindavíkur sem tekur á móti Víkingum í kvöld. Alþjóðaknattspyrnusambandið úrskurðaði í síðustu viku að Jósef væri laus allra mála hjá fyrrum vinnuveitendum sínum í Búlgaríu. 22.8.2011 18:00 Jordao Diogo semur við KR - lánaður til Grikklands Það er skammt stórra högga á milli hjá Portúgalanum Jordao Diogo. Bakvörðurinn knái skrifaði nýverið undir samning við KR til 2013 og er nú farinn utan á lán til Pansarraikos í Grikklandi. 22.8.2011 17:45 Umfjöllun: Framarar á flugi í Laugardalnum - Lennon með þrennu Steve Lennon var hetja Framarar þegar hann skoraði þrennu í fyrsta heimsigri liðsins í sumar. Fórnarlömbin voru Valsarar sem sáu aldrei til sólar í Laugardalnum. Lokatölur 3-1 og Framarar ekki af baki dottnir í fallbaráttunni en þeir eru ósigraðir í þremur leikjum. 22.8.2011 14:39 Umfjöllun: Loksins sigur hjá Íslandsmeisturunum Breiðablik vann 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis í Árbænum í kvöld. Var þetta fyrsti sigur Blika síðan 9. júlí í Pepsi-deild karla. 22.8.2011 14:36 Umfjöllun: Steindautt í Grindavík Grindvíkingar og Víkingar gerðu steindautt markalaust jafntefli í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild karla í Grindavík í kvöld. Það var því ekkert mark skorað í báðum innbyrðisleikjum liðanna í sumar því liðin gerðu líka markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Víkinni. 22.8.2011 14:30 Umfjöllun: Jafntefli niðurstaðan í Vesturbænum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en gestirnir mættu grimmir til leiks í þeim síðari og náðu að jafna metin. Guðjón Baldvinsson gerði mark KR-inga í leiknum og Ellert Hreinsson skoraði mark gestanna. 22.8.2011 14:27 Bikardrottningin í Valsliðinu Valskonur urðu bikarmeistarar þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik á laugardaginn. Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur þar með orðið bikarmeistari fimm ár í röð og hún jafnaði líka met Guðrúnar Sæmundsdóttur með því að vinna bikarinn í sjöu 22.8.2011 08:00 Þórarinn Ingi: Hann er klókur kallinn Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í 2-1 sigri á Keflavík á Hásteinsvellinum í gær. Þórarinn skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok og Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig. 22.8.2011 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 22.8.2011 17:15 Heimir: Byrjaði hugsanlega með vitlausa uppstillingu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var lengi að finna sitt rétta leikskipulag í 2-1 sigri ÍBV á Keflavík í 16. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Heimir var mikið að færa menn til í fyrri hálfleik. Brynjar Gauti Guðjónsson byrjaði í miðverði með Rasmus Christiansen en var svo færður á miðjuna um miðjan fyrri hálfleik. Andri Ólafsson var á sama tíma færður í miðvörðinn úr framherjastöðunni. 21.8.2011 20:39 Willum Þór: Gleymdum okkur í dekkun í eitt skipti Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var nokkuð sáttur við leik sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Keflvíkingar stjórnuðum leiknum nær allan fyrri hálfleikinn og byrjuðu síðari hálfleikinn einnig betur en það dugði þeim ekki til að taka stig á Hásteinsvellinum. 21.8.2011 20:29 Matthías: Það var bara spurning hvenær við myndum skora „Þetta byrjaði frekar hægt hjá okkur í kvöld en síðan fórum við að fá fullt af færum,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir leikinn í kvöld. 21.8.2011 20:28 Heimir: Vill meina að FH - liðið sé líka betra 11 gegn 11 „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, en þetta fór að ganga betur í þeim síðari,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 21.8.2011 20:18 Hreinn: Eigum að þekkja stöðuna tíu á móti ellefu „Þetta er virkilega svekkjandi, við héldum í 83 mínútur en síðan fór leikurinn,“ sagði Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari Þórs, en hann stýrði liðinu í kvöld þar sem Páll Viðar Gíslason var staddur erlendis. 21.8.2011 20:08 Atli Viðar: Leikmenn stigu upp þegar við misstum mann af velli „Frábær 2-0 sigur og enn skemmtilegra þegar ég næ að gera bæði mörkin,“ sagði Atli Viða Björnsson, markaskorari FH , eftir leikinn. 21.8.2011 20:00 Þórsarar án þjálfarans og fjögurra lykilmanna á móti FH í dag Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, mun ekki stjórna liði sínu í dag þegar það sækir FH-inga heima í Kaplakrikann í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Páll Viðar er staddur út í Hollandi og þeir Halldór Ómar Áskelsson og Hreinn Hringsson stýra liðinu í stað hans. 21.8.2011 15:00 Umfjöllun: Atli Viðar með tvö mörk í lokin - enn vinnur FH manni færri FH bar sigur úr býtum gegn Þór, 2-0, á Kaplakrikavelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en FH var einum færri síðustu 40 mínútur leiksins. 21.8.2011 00:01 Umfjöllun: Þórarinn tryggði ÍBV sigurinn í lokin Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur á Keflavík í fyrsta leik 16. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig og ætla greinilega ekki að gefa neitt eftir í titilbaráttunni. 21.8.2011 00:01 HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. 20.8.2011 22:00 Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. 20.8.2011 19:15 Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. 20.8.2011 19:03 Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. 20.8.2011 18:44 Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. 20.8.2011 18:31 Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. 20.8.2011 14:45 Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. 20.8.2011 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lennon skoraði ekki þrennu í gær - myndband Steven Lennon, leikmaður Fram, skoraði ekki þrennu í 3-1 sigri liðsins gegn Val í gær þar sem þriðja markið reyndist vera sjálfsmark Atla Sveins Þórarinssonar. 23.8.2011 13:18
Valur fer til Glasgow - Þór/KA mætir Potsdam Þór/KA mætir Turbine Potsdam frá Þýskalandi og Valur mætir Glasgow City frá Skotlandi í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna. 23.8.2011 12:42
Skúli Jón meiddur - missir af næstu leikjum KR Skúli Jón Friðgeirsson mun missa af næstu tveimur leikjum KR að minnsta kosti en hann meiddist er KR gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í gær. 23.8.2011 11:07
Þjálfari Vals bað stuðningsmenn afsökunar Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, bað í nótt stuðningsmenn liðsins afsökunar á lélegri frammistöðu liðsins gegn Fram í gær. 23.8.2011 09:45
Markasyrpa úr 16. umferð Pepsi-deildar karla Eins og ávallt var umferðin gerð upp í lok Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær en þá kláraðist sextánda umferð tímabilsins. 23.8.2011 09:30
Steven Lennon aftur maðurinn á bak við sigur Fram - myndir Steven Lennon skoraði þrennu á Laugardalsvellinum í gær þegar Framliðið vann 3-1 sigur á Val. Þetta var aðeins annar sigur Framliðsins í Pepsi-deildinni í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum leiknum sem var gegn Víkingum í Víkinni. 23.8.2011 08:00
Stjörnumenn tóku aftur stig af KR-ingum - myndir Stjörnumenn juku spennuna í toppbaráttu Pepsi-deildar karla með því að taka stig af toppliði KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Þetta var í annað skiptið í sumar sem KR og Stjarnan gera jafntefli en KR-ingar hafa aðeins tapað fjórum stigum í hinum tólf leikjum sínum í sumar. 23.8.2011 06:00
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. 22.8.2011 22:58
Sam Tillen: Ekki eins og okkur hafi verið rúllað upp í allt sumar Sam Tillen, fyrirliði Fram, var hæstánægður með sigur Fram á Völsurum í kvöld. Hann sagið liðið hafi spilað frábæran fótbolta í fyrri hálfleik. 22.8.2011 22:30
Kristján: Hlægilegt að Arnar Sveinn fái rautt spjald "Við erum svekktir, gríðarlega svekktir en við vorum bara það slakir að það rennur fljótt af manni," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 3-1 tapið gegn Fram. 22.8.2011 22:27
Bjarnólfur: Með einum sigri gæti komið trú í liðið Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings horfir enn jákvæður fram á vegin þó lið hans hafi tapað tveimur mikilvægum stigum í kvöld með markalausu jafntefli í Grindavík. 22.8.2011 22:26
Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum „Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. 22.8.2011 22:23
Baldur: Fínt að vera enn taplausir á toppnum „Við erum vanir að taka öll stigin hér á heimavelli, en það gekk ekki í kvöld,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir jafnteflið í kvöld. 22.8.2011 21:50
Halldór Orri: Ekki sáttur við þessi úrslit „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir jafnteflið við KR í kvöld. 22.8.2011 21:39
Guðjón: Okkar versti leikur í sumar "Ég er mjög svekktur yfir því að hafa ekki tekið öllu þrjú stigin,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:26
Bjarni: Heilt yfir ánægður með mína menn "Þetta var frábær leikur sem bauð upp á flottan fótbolta og heilt yfir er ég sáttur með spilamennskuna hjá mínum mönnum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:23
Kári: Þrjú stór stig Kári Ársælsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:08
Macallister hættur hjá Breiðabliki Dylan Macallister lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Hann kvaddi liðið í 2-1 sigurleik gegn Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:04
Ólafur Kristjáns: Dropinn holaði steininn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Fylki, 2-1, í Pepsi-deildinni í kvöld. 22.8.2011 21:02
Ólafur Þórðar: Vanur lélegum afmælisgjöfum „Ég fékk líka svona afmælisgjöf í fyrra - þannig að ég er vanur,“ sagði afmælisbarnið Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tap sinna manna gegn Blikum í kvöld. 22.8.2011 21:00
Jósef Kristinn í leikmannahópi Grindavíkur Jósef Krisinn Jósefsson er í leikmannahópi Grindavíkur sem tekur á móti Víkingum í kvöld. Alþjóðaknattspyrnusambandið úrskurðaði í síðustu viku að Jósef væri laus allra mála hjá fyrrum vinnuveitendum sínum í Búlgaríu. 22.8.2011 18:00
Jordao Diogo semur við KR - lánaður til Grikklands Það er skammt stórra högga á milli hjá Portúgalanum Jordao Diogo. Bakvörðurinn knái skrifaði nýverið undir samning við KR til 2013 og er nú farinn utan á lán til Pansarraikos í Grikklandi. 22.8.2011 17:45
Umfjöllun: Framarar á flugi í Laugardalnum - Lennon með þrennu Steve Lennon var hetja Framarar þegar hann skoraði þrennu í fyrsta heimsigri liðsins í sumar. Fórnarlömbin voru Valsarar sem sáu aldrei til sólar í Laugardalnum. Lokatölur 3-1 og Framarar ekki af baki dottnir í fallbaráttunni en þeir eru ósigraðir í þremur leikjum. 22.8.2011 14:39
Umfjöllun: Loksins sigur hjá Íslandsmeisturunum Breiðablik vann 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis í Árbænum í kvöld. Var þetta fyrsti sigur Blika síðan 9. júlí í Pepsi-deild karla. 22.8.2011 14:36
Umfjöllun: Steindautt í Grindavík Grindvíkingar og Víkingar gerðu steindautt markalaust jafntefli í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild karla í Grindavík í kvöld. Það var því ekkert mark skorað í báðum innbyrðisleikjum liðanna í sumar því liðin gerðu líka markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Víkinni. 22.8.2011 14:30
Umfjöllun: Jafntefli niðurstaðan í Vesturbænum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en gestirnir mættu grimmir til leiks í þeim síðari og náðu að jafna metin. Guðjón Baldvinsson gerði mark KR-inga í leiknum og Ellert Hreinsson skoraði mark gestanna. 22.8.2011 14:27
Bikardrottningin í Valsliðinu Valskonur urðu bikarmeistarar þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik á laugardaginn. Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur þar með orðið bikarmeistari fimm ár í röð og hún jafnaði líka met Guðrúnar Sæmundsdóttur með því að vinna bikarinn í sjöu 22.8.2011 08:00
Þórarinn Ingi: Hann er klókur kallinn Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í 2-1 sigri á Keflavík á Hásteinsvellinum í gær. Þórarinn skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok og Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig. 22.8.2011 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 22.8.2011 17:15
Heimir: Byrjaði hugsanlega með vitlausa uppstillingu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var lengi að finna sitt rétta leikskipulag í 2-1 sigri ÍBV á Keflavík í 16. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Heimir var mikið að færa menn til í fyrri hálfleik. Brynjar Gauti Guðjónsson byrjaði í miðverði með Rasmus Christiansen en var svo færður á miðjuna um miðjan fyrri hálfleik. Andri Ólafsson var á sama tíma færður í miðvörðinn úr framherjastöðunni. 21.8.2011 20:39
Willum Þór: Gleymdum okkur í dekkun í eitt skipti Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var nokkuð sáttur við leik sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Keflvíkingar stjórnuðum leiknum nær allan fyrri hálfleikinn og byrjuðu síðari hálfleikinn einnig betur en það dugði þeim ekki til að taka stig á Hásteinsvellinum. 21.8.2011 20:29
Matthías: Það var bara spurning hvenær við myndum skora „Þetta byrjaði frekar hægt hjá okkur í kvöld en síðan fórum við að fá fullt af færum,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir leikinn í kvöld. 21.8.2011 20:28
Heimir: Vill meina að FH - liðið sé líka betra 11 gegn 11 „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, en þetta fór að ganga betur í þeim síðari,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 21.8.2011 20:18
Hreinn: Eigum að þekkja stöðuna tíu á móti ellefu „Þetta er virkilega svekkjandi, við héldum í 83 mínútur en síðan fór leikurinn,“ sagði Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari Þórs, en hann stýrði liðinu í kvöld þar sem Páll Viðar Gíslason var staddur erlendis. 21.8.2011 20:08
Atli Viðar: Leikmenn stigu upp þegar við misstum mann af velli „Frábær 2-0 sigur og enn skemmtilegra þegar ég næ að gera bæði mörkin,“ sagði Atli Viða Björnsson, markaskorari FH , eftir leikinn. 21.8.2011 20:00
Þórsarar án þjálfarans og fjögurra lykilmanna á móti FH í dag Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, mun ekki stjórna liði sínu í dag þegar það sækir FH-inga heima í Kaplakrikann í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Páll Viðar er staddur út í Hollandi og þeir Halldór Ómar Áskelsson og Hreinn Hringsson stýra liðinu í stað hans. 21.8.2011 15:00
Umfjöllun: Atli Viðar með tvö mörk í lokin - enn vinnur FH manni færri FH bar sigur úr býtum gegn Þór, 2-0, á Kaplakrikavelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en FH var einum færri síðustu 40 mínútur leiksins. 21.8.2011 00:01
Umfjöllun: Þórarinn tryggði ÍBV sigurinn í lokin Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur á Keflavík í fyrsta leik 16. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig og ætla greinilega ekki að gefa neitt eftir í titilbaráttunni. 21.8.2011 00:01
HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. 20.8.2011 22:00
Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. 20.8.2011 19:15
Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. 20.8.2011 19:03
Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. 20.8.2011 18:44
Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. 20.8.2011 18:31
Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. 20.8.2011 14:45
Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. 20.8.2011 12:45