Fleiri fréttir Pepsimörkin: Mörk og tilþrif úr 5. umferð - Skálmöld Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í fótbolta hófst í gær með fimm leikjum. Að venju voru öll helstu atvikin krufin til mergjar í þættinum Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport og í þessari samantekt eru öll mörkin og tilþrifin. Hljómsveitin Skálmöld frá Húsavík leikur einnig stórt hlutverk í þessari samantekt. 23.5.2011 11:00 Tryggvi kinnbeinsbrotnaði í Keflavík í gær Tryggvi Guðmundsson var fluttur burtu í sjúkrabíl í hálfleik á leik ÍBV og Keflavíkur í gær eftir samstuð við Keflvíkinginn Harald Frey Guðmundsson. Nú er komið í ljós að hann kinnbeinsbrotnaði auk þess að hann er með sprungu undir auganu. Þetta kemur fram á fótbolti.net. 23.5.2011 10:45 Fyrirliði Fram hrinti starfsmanni Vals Tap Fram gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld fór í skapið á leikmönnum Fram og einhverjir þeirra tóku reiði sína út á hurðum Vodafonevallarins eftir leikinn. 22.5.2011 22:59 Rúnar: Ég held ég verði að vera sáttur með eitt stig Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með eitt stig í leikslok." Já ég held ég verði að vera það. Þetta var mjög erfiður leikur. Stjörnumenn voru mjög grimmir og léku fínan leik og við áttum í mesta basli með þá. Það var svo sem vitað fyrir fram að þetta yrði erfitt. Ég held ég verði að vera sáttur með eitt stig." 22.5.2011 23:45 Daníel Laxdal: Veit ekki einu sinni hvort hinir voru mættir Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar var sáttur við jafnteflið í leikslok. "Við áttum klárlega að taka þessi þrjú stig. En það var svolítið erfitt eftir að við urðum manni færi, þá sóttu þeir stíft og þá var jafntefli kannski ágætt úr því sem var komið.“ 22.5.2011 23:08 Andri: Þetta var bara leiðinlegur leikur Andri Marteinsson þótti rétt eins og flestum áhorfendum í Víkinni leikur Víkings og Grindavíkur leiðinlegur til áhorfs. Hann sætti sig vel við 0-0 jaftefli og vildi meina að einhvern neista hafi vantað í bæði lið. 22.5.2011 22:46 Kristján: Áttum von á svona leik Kristján Guðmundsson þjálfari Vals var búinn að undirbúa lið sitt undir varnarsinnað leikskipulag Fram og var mjög sáttur við þá þolinmæði sem leikmenn hans sýndu til að búa til það færi sem þurfti til að sækja stigin þrjú í kvöld. 22.5.2011 22:41 Dylan: Ég mun skora fyrir Breiðablik „Ég er virkilega ánægður með þennan sigur, það er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ sagði Dylan Jacob MacAllister, nýr leikmaður Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. 22.5.2011 22:41 Þorvaldur: Eitt stig í fimm leikjum mikil vonbrigði Það var allt annað en sáttur Þorvaldur Örlygsson sem ræddi við blaðamann Vísis eftir tapið gegn Val í kvöld en engu að síður var hann sáttur við margt í leik síns liðs og brást hinn versti við gagnrýni og varði leikskipulag sitt af krafti. 22.5.2011 22:38 Haukur Páll: Eina færið dugði Haukur Páll Sigurðsson var að vonum sáttur í leikslok þrátt fyrir að vera þreyttur eftir harðan barning á miðjunni í sigri Vals á Fram í kvöld. 22.5.2011 22:37 Guðmundur: Mikill stígandi í liðinu „Fylkismenn börðust af krafti hér í kvöld og það var erfitt að eiga við þá framan af, en þegar þeir missa mennina af velli þá var sigur okkar ekki í hættu,“ sagði Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Blika, eftir 3-1 sigur gegn Fylki á Kópavogsvelli í kvöld. 22.5.2011 22:32 Ólafur Örn: Mjög daufur leikur Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var sæmilega sáttur með leik sinna manna eftir 0-0 jafntefli í Víkinni. 22.5.2011 22:32 Heimir: Eiður fremstur meðal jafningja í vörninni Heimir Hallgrímsson hrósaði Eiði Aroni Sigurbjörnssyni mikið eftir 2-0 sigur ÍBV á Keflavík í kvöld. 22.5.2011 22:32 Þórarinn Ingi: Hentar mér vel að hlaupa og berjast Þórarinn Ingi Valdimarsson lék í nýrri stöðu í liði ÍBV í kvöld en komst vel frá sínu er sínir menn fögnuðu 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. 22.5.2011 22:25 Ólafur: Liðið er allt að koma til „Allir sigrar eru mikilvægir og þessi er ekki undanskilin því,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. 22.5.2011 22:23 Willum: Þeir létu hlutina vinna með sér Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki ósáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í kvöld, 2-0. 22.5.2011 22:19 Óli Þórðar: Röng ákvörðun hjá dómaranum „Ég er bara ósáttur við þessi úrslit,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 22.5.2011 22:15 Kristinn: Mín fyrsta þrenna „Ég er bara virkilega sáttur, þrjú stig í hús og liðið allt að koma til,“ sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. Kristinn skoraði fyrstu þrennu sumarsins og í leiðinni öll mörk Blika. 22.5.2011 22:10 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 22.5.2011 18:30 Umfjöllun: Kröftug byrjun dugði Eyjamönnum Tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiks Keflavíkur og ÍBV dugði Eyjamönnum til sigurs á Nettóvellinum í Reykjanesbæ í kvöld. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörk Eyjamanna. 22.5.2011 14:04 Umfjöllun: Þrenna Kristins sá um Fylkismenn Breiðablik vann sterkan sigur, 3-1, gegn Fylki á Kópavogsvelli í kvöld, en Kristinn Steindórsson gerði öll mörk heimamanna. Blikar komust 2-0 yfir eftir aðeins tuttugu mínútna leik, en gestirnir gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn fyrir hálfleik. Í síðari hálfleik missti Fylkismenn tvo leikmenn útaf með rauð spjöld, eftir það var róðurinn heldur erfiður fyrir gestina og Blikar innsigluðu 3-1 sigur undir lokin. 22.5.2011 14:00 Umfjöllun: Valur vann í bragðlausum Reykjavíkurslag Það var ekki mikið um glæsileg tilþrif þegar Valur lagði Fram 1-0 í nágrannaslag kvöldsins í Pepsí deild karla. Markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok en Valur batt þar með enda á tveggja leikja taphrinu. Fram situr eftir á botninum með eitt stig úr fimm leikjum. 22.5.2011 13:57 Steindautt jafntefli í Víkinni Þeir rúmlega 800 áhorfendur sem mættu á leik Víkings og Grindavíkur í kvöld fengu afar lítið fyrir seðilinn því leikurinn var slakur og engin mörk skoruð. 22.5.2011 13:53 Umfjöllun: KR-ingar geta þakkað Tryggva fyrir stigið Rautt spald Tryggva Sveins Bjarnasonar hálftíma fyrir leikslok var vendipunkturinn í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og KR í Garðabænum í kvöld. Marki yfir tók Tryggvi slæma ákvörðun sem kom hans fyrrum félögum í Vesturbænum til góða. 22.5.2011 13:48 Búið að fresta leik Þórs og FH KSÍ hefur ákveðið að fresta leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla í kvöld. Ástæðan er að flugsamgöngur liggja niðri en völlurinn ku vera leikhæfur. 22.5.2011 11:45 Sigur hjá lærisveinum Guðjóns Guðjón Þórðarson er búinn að vinna sinn fyrsta leik með BÍ/Bolungarvík. Lærisveinar Guðjóns sóttu Hauka heim í dag og tóku öll stigin með 1-2 sigri. 21.5.2011 16:17 KSÍ sektar FH Ákveðið var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að sekta FH um 15.000 kr. vegna framkomu forráðamanns félagsins. Sektin er í samræmi við grein 13.9.4 í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. 21.5.2011 11:00 Breyttir tímar hjá Skagamönnum í fótboltanum Skagamenn hafa byrjað 1. deild karla af krafti með því að vinna tvo fyrstu leiki sína. Þeir fylgdu eftir 3-0 útisigri á HK í fyrstu umferð með því að vinna 1-0 sigur á Þrótti í fyrsta heimaleiknum í fyrrakvöld. 21.5.2011 08:00 Fjölnismenn upp að hlið Skagamanna á toppnum Fjölnir komst upp að hlið Skagamanna á toppi 1. deildar karla eftir 2-0 sigur á Víkingum úr Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld en bæði Fjölnir og ÍA hafa unnið tvö fyrstu leiki sína í deildinni. 20.5.2011 21:59 Enn ein Blikastúlkan með slitið krossband Óheppnin virðist elta Blikastúlkur þegar kemur að krossbandaslitum því það lítur út fyrir að Hildur Sif Hauksdóttir sé sjötti leikmaður kvennaliðs Breiðabliks á þremur árum sem slítur krossband í hné. 20.5.2011 21:15 KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan. 20.5.2011 21:01 Þórsvöllurinn á kafi í snjó Líkurnar á því að spilað verði á Þórsvellinum í Pepsi-deild karla á sunnudag virðast ekki sérstaklega miklar miðað við ástandið á vellinum í dag. 20.5.2011 12:35 Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik. 20.5.2011 08:30 Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. 19.5.2011 23:01 Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 19.5.2011 22:25 Boltavarpið: ÍA - Þróttur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign ÍA og Þróttar í 2. umferð 1. deildar karla. 19.5.2011 19:30 Umfjöllun: Ferna Margrétar Láru í þægilegum sigri Ísland vann þægilegan 6-0 sigur á Búlgaríu í fyrsta leik undankeppni EM 2013. Tvö mörk strax í upphafi leiks gáfu tóninn. 19.5.2011 18:30 Fanndís í byrjunarliðinu á móti Búlgaríu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyri leikinn á móti Búlgaríu á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2013. 18.5.2011 20:45 Pepsimörkin: Undirbúningur dómara fyrir leik Í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport s.l. mánudag ræddi Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður við dómaratríóið sem dæmdi leik KR og Keflavíkur í 2. umferð Íslandsmóts karla í fótbolta. Gunnar Jarl Jónsson, Áskell Þór Gíslason og Smári Stefánsson fóru yfir ýmsa hluti með Guðjóni. Aðstoðardómararnir sögðu við Guðjón að þeir heyri lítið af því sem sagt er við þá á hliðarlínunni. 18.5.2011 10:15 Valur greiddi eina milljón fyrir Ingólf Friðjón Fríðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, braut ákveðið blað í íslenskri knattspyrnusögu í dag þegar hann greindi frá kaupverði Ingólfs Sigurðssonar frá KR í Val. Venjulega eru íslensk félög algerlega ófáanleg til þess að staðfesta kaupverð á leikmönnum en Friðjón vildi opinbera töluna til þess að drepa slúðursögur. 17.5.2011 14:43 Ingólfur biður KR-inga afsökunar Fátt hefur verið um meira rætt síðustu daga en knattspyrnumanninn unga, Ingólf Sigurðsson. Hann gerði allt vitlaust er hann sagði ungum leikmönnum að halda sig frá KR. Í kjölfarið lýsti hann því yfir að hann ætlaði sér að gera allt sem hann gæti til þess að losna frá KR. 17.5.2011 13:31 Pepsimörkin: Ég var bara að stríða honum „Ég var bara að stríða honum, Jói er fínn á línunni, þetta var bara grín hjá okkur og ekkert að þessu,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að hann var spurður út í spaugilegt atvik sem átti sér stað við hliðarlínuna í leik ÍBV og Breiðabliks í fjórðu umferð Pepsideildar karla. 17.5.2011 11:45 Einhverjir stuðningsmenn FH kölluðu leikmenn ræfla og aumingja Ljót uppákoma átti sér stað eftir leik FH og Víkings í gær. Margir stuðningsmenn FH voru langt frá því að vera sáttir við sitt lið í gær gegn Víkingi enda var FH að leika afar illa. Flestir héldu þó ró sinni eftir leik en einhverjir þeirra misstu stjórn á skapi sínu eftir leikinn og létu leikmenn heyra það. 17.5.2011 11:15 Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17.5.2011 10:45 Pepsimörkin: Komin tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum "KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. 17.5.2011 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pepsimörkin: Mörk og tilþrif úr 5. umferð - Skálmöld Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í fótbolta hófst í gær með fimm leikjum. Að venju voru öll helstu atvikin krufin til mergjar í þættinum Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport og í þessari samantekt eru öll mörkin og tilþrifin. Hljómsveitin Skálmöld frá Húsavík leikur einnig stórt hlutverk í þessari samantekt. 23.5.2011 11:00
Tryggvi kinnbeinsbrotnaði í Keflavík í gær Tryggvi Guðmundsson var fluttur burtu í sjúkrabíl í hálfleik á leik ÍBV og Keflavíkur í gær eftir samstuð við Keflvíkinginn Harald Frey Guðmundsson. Nú er komið í ljós að hann kinnbeinsbrotnaði auk þess að hann er með sprungu undir auganu. Þetta kemur fram á fótbolti.net. 23.5.2011 10:45
Fyrirliði Fram hrinti starfsmanni Vals Tap Fram gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld fór í skapið á leikmönnum Fram og einhverjir þeirra tóku reiði sína út á hurðum Vodafonevallarins eftir leikinn. 22.5.2011 22:59
Rúnar: Ég held ég verði að vera sáttur með eitt stig Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með eitt stig í leikslok." Já ég held ég verði að vera það. Þetta var mjög erfiður leikur. Stjörnumenn voru mjög grimmir og léku fínan leik og við áttum í mesta basli með þá. Það var svo sem vitað fyrir fram að þetta yrði erfitt. Ég held ég verði að vera sáttur með eitt stig." 22.5.2011 23:45
Daníel Laxdal: Veit ekki einu sinni hvort hinir voru mættir Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar var sáttur við jafnteflið í leikslok. "Við áttum klárlega að taka þessi þrjú stig. En það var svolítið erfitt eftir að við urðum manni færi, þá sóttu þeir stíft og þá var jafntefli kannski ágætt úr því sem var komið.“ 22.5.2011 23:08
Andri: Þetta var bara leiðinlegur leikur Andri Marteinsson þótti rétt eins og flestum áhorfendum í Víkinni leikur Víkings og Grindavíkur leiðinlegur til áhorfs. Hann sætti sig vel við 0-0 jaftefli og vildi meina að einhvern neista hafi vantað í bæði lið. 22.5.2011 22:46
Kristján: Áttum von á svona leik Kristján Guðmundsson þjálfari Vals var búinn að undirbúa lið sitt undir varnarsinnað leikskipulag Fram og var mjög sáttur við þá þolinmæði sem leikmenn hans sýndu til að búa til það færi sem þurfti til að sækja stigin þrjú í kvöld. 22.5.2011 22:41
Dylan: Ég mun skora fyrir Breiðablik „Ég er virkilega ánægður með þennan sigur, það er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ sagði Dylan Jacob MacAllister, nýr leikmaður Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. 22.5.2011 22:41
Þorvaldur: Eitt stig í fimm leikjum mikil vonbrigði Það var allt annað en sáttur Þorvaldur Örlygsson sem ræddi við blaðamann Vísis eftir tapið gegn Val í kvöld en engu að síður var hann sáttur við margt í leik síns liðs og brást hinn versti við gagnrýni og varði leikskipulag sitt af krafti. 22.5.2011 22:38
Haukur Páll: Eina færið dugði Haukur Páll Sigurðsson var að vonum sáttur í leikslok þrátt fyrir að vera þreyttur eftir harðan barning á miðjunni í sigri Vals á Fram í kvöld. 22.5.2011 22:37
Guðmundur: Mikill stígandi í liðinu „Fylkismenn börðust af krafti hér í kvöld og það var erfitt að eiga við þá framan af, en þegar þeir missa mennina af velli þá var sigur okkar ekki í hættu,“ sagði Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Blika, eftir 3-1 sigur gegn Fylki á Kópavogsvelli í kvöld. 22.5.2011 22:32
Ólafur Örn: Mjög daufur leikur Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var sæmilega sáttur með leik sinna manna eftir 0-0 jafntefli í Víkinni. 22.5.2011 22:32
Heimir: Eiður fremstur meðal jafningja í vörninni Heimir Hallgrímsson hrósaði Eiði Aroni Sigurbjörnssyni mikið eftir 2-0 sigur ÍBV á Keflavík í kvöld. 22.5.2011 22:32
Þórarinn Ingi: Hentar mér vel að hlaupa og berjast Þórarinn Ingi Valdimarsson lék í nýrri stöðu í liði ÍBV í kvöld en komst vel frá sínu er sínir menn fögnuðu 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. 22.5.2011 22:25
Ólafur: Liðið er allt að koma til „Allir sigrar eru mikilvægir og þessi er ekki undanskilin því,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. 22.5.2011 22:23
Willum: Þeir létu hlutina vinna með sér Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki ósáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í kvöld, 2-0. 22.5.2011 22:19
Óli Þórðar: Röng ákvörðun hjá dómaranum „Ég er bara ósáttur við þessi úrslit,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 22.5.2011 22:15
Kristinn: Mín fyrsta þrenna „Ég er bara virkilega sáttur, þrjú stig í hús og liðið allt að koma til,“ sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. Kristinn skoraði fyrstu þrennu sumarsins og í leiðinni öll mörk Blika. 22.5.2011 22:10
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 22.5.2011 18:30
Umfjöllun: Kröftug byrjun dugði Eyjamönnum Tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiks Keflavíkur og ÍBV dugði Eyjamönnum til sigurs á Nettóvellinum í Reykjanesbæ í kvöld. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörk Eyjamanna. 22.5.2011 14:04
Umfjöllun: Þrenna Kristins sá um Fylkismenn Breiðablik vann sterkan sigur, 3-1, gegn Fylki á Kópavogsvelli í kvöld, en Kristinn Steindórsson gerði öll mörk heimamanna. Blikar komust 2-0 yfir eftir aðeins tuttugu mínútna leik, en gestirnir gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn fyrir hálfleik. Í síðari hálfleik missti Fylkismenn tvo leikmenn útaf með rauð spjöld, eftir það var róðurinn heldur erfiður fyrir gestina og Blikar innsigluðu 3-1 sigur undir lokin. 22.5.2011 14:00
Umfjöllun: Valur vann í bragðlausum Reykjavíkurslag Það var ekki mikið um glæsileg tilþrif þegar Valur lagði Fram 1-0 í nágrannaslag kvöldsins í Pepsí deild karla. Markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok en Valur batt þar með enda á tveggja leikja taphrinu. Fram situr eftir á botninum með eitt stig úr fimm leikjum. 22.5.2011 13:57
Steindautt jafntefli í Víkinni Þeir rúmlega 800 áhorfendur sem mættu á leik Víkings og Grindavíkur í kvöld fengu afar lítið fyrir seðilinn því leikurinn var slakur og engin mörk skoruð. 22.5.2011 13:53
Umfjöllun: KR-ingar geta þakkað Tryggva fyrir stigið Rautt spald Tryggva Sveins Bjarnasonar hálftíma fyrir leikslok var vendipunkturinn í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og KR í Garðabænum í kvöld. Marki yfir tók Tryggvi slæma ákvörðun sem kom hans fyrrum félögum í Vesturbænum til góða. 22.5.2011 13:48
Búið að fresta leik Þórs og FH KSÍ hefur ákveðið að fresta leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla í kvöld. Ástæðan er að flugsamgöngur liggja niðri en völlurinn ku vera leikhæfur. 22.5.2011 11:45
Sigur hjá lærisveinum Guðjóns Guðjón Þórðarson er búinn að vinna sinn fyrsta leik með BÍ/Bolungarvík. Lærisveinar Guðjóns sóttu Hauka heim í dag og tóku öll stigin með 1-2 sigri. 21.5.2011 16:17
KSÍ sektar FH Ákveðið var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að sekta FH um 15.000 kr. vegna framkomu forráðamanns félagsins. Sektin er í samræmi við grein 13.9.4 í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. 21.5.2011 11:00
Breyttir tímar hjá Skagamönnum í fótboltanum Skagamenn hafa byrjað 1. deild karla af krafti með því að vinna tvo fyrstu leiki sína. Þeir fylgdu eftir 3-0 útisigri á HK í fyrstu umferð með því að vinna 1-0 sigur á Þrótti í fyrsta heimaleiknum í fyrrakvöld. 21.5.2011 08:00
Fjölnismenn upp að hlið Skagamanna á toppnum Fjölnir komst upp að hlið Skagamanna á toppi 1. deildar karla eftir 2-0 sigur á Víkingum úr Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld en bæði Fjölnir og ÍA hafa unnið tvö fyrstu leiki sína í deildinni. 20.5.2011 21:59
Enn ein Blikastúlkan með slitið krossband Óheppnin virðist elta Blikastúlkur þegar kemur að krossbandaslitum því það lítur út fyrir að Hildur Sif Hauksdóttir sé sjötti leikmaður kvennaliðs Breiðabliks á þremur árum sem slítur krossband í hné. 20.5.2011 21:15
KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan. 20.5.2011 21:01
Þórsvöllurinn á kafi í snjó Líkurnar á því að spilað verði á Þórsvellinum í Pepsi-deild karla á sunnudag virðast ekki sérstaklega miklar miðað við ástandið á vellinum í dag. 20.5.2011 12:35
Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik. 20.5.2011 08:30
Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. 19.5.2011 23:01
Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 19.5.2011 22:25
Boltavarpið: ÍA - Þróttur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign ÍA og Þróttar í 2. umferð 1. deildar karla. 19.5.2011 19:30
Umfjöllun: Ferna Margrétar Láru í þægilegum sigri Ísland vann þægilegan 6-0 sigur á Búlgaríu í fyrsta leik undankeppni EM 2013. Tvö mörk strax í upphafi leiks gáfu tóninn. 19.5.2011 18:30
Fanndís í byrjunarliðinu á móti Búlgaríu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyri leikinn á móti Búlgaríu á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2013. 18.5.2011 20:45
Pepsimörkin: Undirbúningur dómara fyrir leik Í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport s.l. mánudag ræddi Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður við dómaratríóið sem dæmdi leik KR og Keflavíkur í 2. umferð Íslandsmóts karla í fótbolta. Gunnar Jarl Jónsson, Áskell Þór Gíslason og Smári Stefánsson fóru yfir ýmsa hluti með Guðjóni. Aðstoðardómararnir sögðu við Guðjón að þeir heyri lítið af því sem sagt er við þá á hliðarlínunni. 18.5.2011 10:15
Valur greiddi eina milljón fyrir Ingólf Friðjón Fríðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, braut ákveðið blað í íslenskri knattspyrnusögu í dag þegar hann greindi frá kaupverði Ingólfs Sigurðssonar frá KR í Val. Venjulega eru íslensk félög algerlega ófáanleg til þess að staðfesta kaupverð á leikmönnum en Friðjón vildi opinbera töluna til þess að drepa slúðursögur. 17.5.2011 14:43
Ingólfur biður KR-inga afsökunar Fátt hefur verið um meira rætt síðustu daga en knattspyrnumanninn unga, Ingólf Sigurðsson. Hann gerði allt vitlaust er hann sagði ungum leikmönnum að halda sig frá KR. Í kjölfarið lýsti hann því yfir að hann ætlaði sér að gera allt sem hann gæti til þess að losna frá KR. 17.5.2011 13:31
Pepsimörkin: Ég var bara að stríða honum „Ég var bara að stríða honum, Jói er fínn á línunni, þetta var bara grín hjá okkur og ekkert að þessu,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að hann var spurður út í spaugilegt atvik sem átti sér stað við hliðarlínuna í leik ÍBV og Breiðabliks í fjórðu umferð Pepsideildar karla. 17.5.2011 11:45
Einhverjir stuðningsmenn FH kölluðu leikmenn ræfla og aumingja Ljót uppákoma átti sér stað eftir leik FH og Víkings í gær. Margir stuðningsmenn FH voru langt frá því að vera sáttir við sitt lið í gær gegn Víkingi enda var FH að leika afar illa. Flestir héldu þó ró sinni eftir leik en einhverjir þeirra misstu stjórn á skapi sínu eftir leikinn og létu leikmenn heyra það. 17.5.2011 11:15
Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17.5.2011 10:45
Pepsimörkin: Komin tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum "KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. 17.5.2011 09:30