Fleiri fréttir Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. 16.5.2011 19:00 Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16.5.2011 18:15 Umfjöllun: Latir FH-ingar heppnir að fá stig gegn Víkingi Ef FH ætlar að spila í sumar eins og liðið gerði í kvöld gegn Víkingi þá á liðið enga möguleika á titlinum. Meistaraefnin í Firðinum mættu hrokafull til leiks gegn Víkingi og héldu að hægt væri að fá þrjú stig gegn þeim án fyrirhafnar. Það gekk svo sannarlega ekki eftir því baráttuglaðir Víkingar voru hreinlega heppnir að taka ekki öll stigin í Krikanum í kvöld. 16.5.2011 15:38 Hannes: Frammistaðan okkur ekki til framdráttar "Þetta var alls ekki ásættanlegt. Okkar frammistaða í dag er okkur ekki til framdráttar. Það er alveg ljóst," sagði Hannes Þorsteinn Sigurðsson, markaskorari FH-inga, eftir jafnteflið við Víking í kvöld. 16.5.2011 22:42 Andri: Hefðum getað tekið þrjú stig "Það er mjög ásættanlegt að fá stig hér. Það var mikið vinnuframlag hjá mínu liði og við gáfum þeim engan frið. FH klárlega betra fótboltaliðið en ég skal ekkert segja um hvort þeirra leikur hafi verið áhrifaríkari. Eftir á að hyggja hefði ég verið sáttur við þrjú stig miðað við færin sem við sköpuðum," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir jafnteflið við FH í kvöld. 16.5.2011 22:37 Bjarni: Áttum von á mótspyrnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark sinna manna gegn Þór á KR-vellinum í kvöld. Niðurstaðan var 3-1 sigur. 16.5.2011 22:32 Björn Daníel: Mætum til leiks eins og aumingjar FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn gegn Víking í kvöld enda gátu FH-ingar lítið í leiknum og máttu þakka fyrir stigið. 16.5.2011 22:30 Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16.5.2011 22:24 Atli Jens: Vorum enn á Akureyri þegar leikurinn byrjaði Varnarmaðurinn Atli Jens Albertsson átti stórleik í vörn Þórsara og kom í veg fyrir stærri sigur KR-inga í leik liðanna í kvöld. KR vann þó 3-1 sigur að lokum. 16.5.2011 22:24 Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16.5.2011 22:24 Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16.5.2011 22:20 Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16.5.2011 22:16 Sigursteinn Gíslason í leyfi frá þjálfun Leiknis vegna veikinda Sigursteinn Gíslason mun ekki stýra liði Leiknis á næstunni en Stjórn knattspyrnudeildar Leiknis sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þetta kemur fram. 16.5.2011 18:52 ESPN fjallar um fögn Stjörnumanna Þó svo Stjörnumenn séu hættir að fagna á sinn einstaka hátt er ekki hætt að fjalla um þá í erlendum sjónvarpsþáttum. ESPN hefur nú birt á netinu stórskemmtilega umfjöllun sína um Stjörnustrákana og fögnin frægu. 16.5.2011 16:45 Þrír lykilmenn Valsliðsins meiddir Valsmenn hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en þrír af lykilmönnum liðsins eru meiddir. Færeyski bakvörðurinn Pól Jóhannus Justinussen nefbrotnaði í Fylkisleiknum í gær og verður frá keppni í 2-3 vikur samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2. 16.5.2011 12:00 Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00. Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is. 16.5.2011 11:45 Þaulreyndur ástralskur framherji til meistaraliðs Blika Íslandsmeistaralið Breiðabliks í fótbolta karla hefur samið við Dylan MacAllister. Hinn 29 ára gamli ástralski framherji hefur leikið m.a. með norsku úrvalsdeildarliðunum Lyn og Brann en á undanförnum árum hefur hann leikið með liðum í efstu deild í heimalandinu. 16.5.2011 11:30 Boltavarpið: FH - Víkingur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign FH og Víkings í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 16.5.2011 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2011 18:30 Jón Guðni: Minn lélegasti leikur með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var allt annað en sáttur við málalok eftir að hans menn töpuðu 5-2 fyrir Stjörnunni á heimavelli í kvöld. 15.5.2011 22:33 Bjarni: Alveg sama hvað sérfræðingar Rúv segja „Ég veit það nú ekki - mér er alveg sama.“ aðspurður um hvort hann haldi að sérfræðingar Rúv séu búnir að skilgreina þá loksins. 15.5.2011 22:31 Halldór Orri: Ég lofa þrennu í sumar Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar hefði vel getað skorað mun fleiri mörk en þessi tvö sem hann gerði í kvöld. 15.5.2011 22:28 Garðar: Matti Villa hvað „Þetta var geggjað, það er ekki á hverjum degi sem við vinnum svona stórt og á útivelli - og ekki skemmdi fyrir að setj´ann upp í samúelinn - Matti Vill hvað,“ sagði kampakátur garðar Jóhannsson eftir leik. 15.5.2011 22:26 Andrés Már: Búnir að læra af mistökunum "Þetta var frábært, við lögðum okkur alla fram og vorum yfir allan leikinn fannst mér. Þetta var verðskuldað. Góður sigur, kannski ekki fallegasti fótboltinn heldur vinnusigur," sagði kampakátur miðjumaður Fylkis Andrés Már Jóhannesson. 15.5.2011 22:11 Jón Vilhelm: Sköpuðum okkur lítið sem ekki neitt "Við létum boltann ganga ágætlega á milli okkar en þegar við komumst á síðasta þriðjunginn gerðist voðalega lítið. Áttum stangarskot, eitthvað klafs í teignum en það var ekkert meira en það,“ sagði Jón Vilhelm Ákason vængmaður Vals að leik loknum. 15.5.2011 22:04 Þórarinn Ingi: Vilji og barátta í restina Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikum ÍBV. Hann skoraði stórglæsilegt sigurmark á móti Valsmönnum í uppbótatíma í síðustu umferð og hélt uppteknum hætti í dag þegar hann skoraði jöfnunamarkið á móti Breiðablik. 15.5.2011 20:56 Heimir: Tek ofan fyrir peyjunum Heimir Hallgrímsson var ánægður með strákana sína en hann stillti með tvo framherja í dag sem er ekki vaninn hjá Eyjamönnum. 15.5.2011 20:53 Ólafur Helgi: Ánægður með stígandann Ólafur þjálfari Breiðabliks var nokkuð sáttur við leik sinna manna í kvöld þótt þeir hefðu ekki náð sigrinum. Blikar komust yfir í fyrri hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu í þeim síðari. 15.5.2011 20:52 Ingólfur kominn í Val Ingólfur Sigurðsson tilkynnti á Twitter-síðu sinni nú fyrir stundu að hann væri genginn til liðs við Val. Hann hefur því fengið sig lausan frá KR. 15.5.2011 00:01 Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fylkis gegn Val Fylkismenn unnu 2-1 baráttusigur á Valsmönnum í Lautinni í Árbænum í kvöld. Þórir Hannesson og Albert Brynjar Ingason komu Fylki í 2-0 áður en bakvörðurinn Jónas Tór Næs minnkaði muninn með skallamarki í lok leiksins. Sigur Fylkis var sanngjarn þar sem þeir voru beittari í aðgerðum sínum og sköpuðu sér hættulegri færi. Valsarar voru hins vegar bitlausir fram á við og fundu ekki leiðina í markið fyrr en of seint. Fylkismenn eru með sigrinum komnir í hóp efstu liða deildarinnar með sjö stig en Valsmenn koma skammt undan með sex stig. 15.5.2011 00:01 Umfjöllun: Stjarnan skoraði fimm í Laugardalnum Stjarnan vann sinn annan leik á útivelli í röð er liðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur á Fram sem tókst þó að skora sín fyrstu mörk á Íslandsmótinu í kvöld. 15.5.2011 00:01 Umfjöllun: Jafntefli í hörkuleik í Eyjum ÍBV og Breiðablik mættust á Hásteinsvellinum í góðu veðri. 1-1 jafntefli var niðurstaðan í hörkuleik. 15.5.2011 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.5.2011 18:30 Haukasigur í Ólafsvík Fyrstu umferð í 1. deild karla er nú lokið en í síðasta leik umferðarinnar unnu Haukar góðan útisigur á Víkingum í Ólafsvík. 14.5.2011 18:18 Eyjastúlkur rakleitt á toppinn Nýliðar ÍBV byrja glæsilega í Pepsi-deild kvenna en liðið lagði Þór/KA á Akureyri með fimm mörkum gegn engu. 14.5.2011 17:58 Ameobi skoraði en BÍ/Bolungarvík tapaði ÍR byrjar vel í 1. deildinni í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig til Ísafjarðar þar sem það vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík. 14.5.2011 16:52 KR hefur ekki verið í þessari stöðu í átta ár Knattspyrnuspekingum hefur verið tíðrætt um það í vor hversu slæm byrjun KR-ingar hafi spillt fyrir þeim síðustu sumur og þeir hafi því ekki náð í Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir sannkallaða meistaraspilamensku á lokasprettinum. 14.5.2011 09:00 Sigurður Ragnar: Verður sumar ungu stelpnanna Valskonur hafa unnið Íslandsmeistarabikarinn fimm ár í röð og tvöfalt undanfarin tvö tímabil. Stóra spurningin fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna er því eins og áður hvort að einhverju lið takist að velta Valsstúlkum af toppnum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með undirbúningstímabilinu og hann hefur mikla trú á því að Stjörnustúlkur geti gert titilbaráttuna virkilega spennandi í sumar. 14.5.2011 07:00 Martin heitur í fyrsta leik ÍA - úrslit kvöldsins Enski markahrókurinn Gary Martin fór mikinn hjá ÍA í kvöld þegar 1. umferð 1. deildar karla fór fram. Martin skoraði tvö mörk í góðum útisigri ÍA gegn HK. 13.5.2011 22:02 FH samdi við Tógómanninn FH-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Tógómanninn Farid Abdel Zato-Arouna sem æft hefur með liðinu síðustu vikurnar. 13.5.2011 15:15 Guðjón Þórðar samdi við bróður Shola Ameobi Sóknarmaðurinn Tomi Ameobi hefur gengið til liðs við 1. deildarlið BÍ/Bolungarvíkur en hann er bróðir Shola Ameobi, leikmanns Newcastle. 13.5.2011 14:58 Björn Jónsson í KR - Ingólfur á ekki afturkvæmt Björn Jónsson er genginn til liðs við KR en hann hefur verið á mála hjá Heerenveen í Hollandi síðustu ár. Björn lék með yngri flokkum ÍA áður en hann hélt til Hollands árið 2005, þá fimmtán ára gamall. 13.5.2011 14:36 Matthías: Set mikla pressu á sjálfan mig „Það var grátlegt að þetta mark skyldi ekki duga til sigurs. Enda lamdi ég fast í jörðina þegar þeir jöfnuðu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, sem taldi sig hafa tryggt FH sigur í Keflavík er hann skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af um þrjátíu metra færi. 13.5.2011 08:00 Við fáum engin gefins mörk fyrir að ganga vel í mars Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2013 þegar Búlgarar mæta á Laugardalsvöllinn í næstu viku. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 22 manna hóp fyrir leikinn. 13.5.2011 06:00 Vodafone-völlurinn er nýr heimavöllur Eyjamanna Eyjamönnum líður vel á Vodafone-vellinum og svo vel að þeir hafa ákveðið að spila heimaleiki sína í Evrópudeildinni á vellinum. Forráðamenn ÍBV gengu frá samningi við Valsmenn í gær um að fá að spila Evrópuleiki sína á Híðarenda en þetta kom fyrst fram á vef Eyjafrétta. 12.5.2011 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. 16.5.2011 19:00
Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16.5.2011 18:15
Umfjöllun: Latir FH-ingar heppnir að fá stig gegn Víkingi Ef FH ætlar að spila í sumar eins og liðið gerði í kvöld gegn Víkingi þá á liðið enga möguleika á titlinum. Meistaraefnin í Firðinum mættu hrokafull til leiks gegn Víkingi og héldu að hægt væri að fá þrjú stig gegn þeim án fyrirhafnar. Það gekk svo sannarlega ekki eftir því baráttuglaðir Víkingar voru hreinlega heppnir að taka ekki öll stigin í Krikanum í kvöld. 16.5.2011 15:38
Hannes: Frammistaðan okkur ekki til framdráttar "Þetta var alls ekki ásættanlegt. Okkar frammistaða í dag er okkur ekki til framdráttar. Það er alveg ljóst," sagði Hannes Þorsteinn Sigurðsson, markaskorari FH-inga, eftir jafnteflið við Víking í kvöld. 16.5.2011 22:42
Andri: Hefðum getað tekið þrjú stig "Það er mjög ásættanlegt að fá stig hér. Það var mikið vinnuframlag hjá mínu liði og við gáfum þeim engan frið. FH klárlega betra fótboltaliðið en ég skal ekkert segja um hvort þeirra leikur hafi verið áhrifaríkari. Eftir á að hyggja hefði ég verið sáttur við þrjú stig miðað við færin sem við sköpuðum," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir jafnteflið við FH í kvöld. 16.5.2011 22:37
Bjarni: Áttum von á mótspyrnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark sinna manna gegn Þór á KR-vellinum í kvöld. Niðurstaðan var 3-1 sigur. 16.5.2011 22:32
Björn Daníel: Mætum til leiks eins og aumingjar FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn gegn Víking í kvöld enda gátu FH-ingar lítið í leiknum og máttu þakka fyrir stigið. 16.5.2011 22:30
Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16.5.2011 22:24
Atli Jens: Vorum enn á Akureyri þegar leikurinn byrjaði Varnarmaðurinn Atli Jens Albertsson átti stórleik í vörn Þórsara og kom í veg fyrir stærri sigur KR-inga í leik liðanna í kvöld. KR vann þó 3-1 sigur að lokum. 16.5.2011 22:24
Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16.5.2011 22:24
Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16.5.2011 22:20
Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16.5.2011 22:16
Sigursteinn Gíslason í leyfi frá þjálfun Leiknis vegna veikinda Sigursteinn Gíslason mun ekki stýra liði Leiknis á næstunni en Stjórn knattspyrnudeildar Leiknis sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þetta kemur fram. 16.5.2011 18:52
ESPN fjallar um fögn Stjörnumanna Þó svo Stjörnumenn séu hættir að fagna á sinn einstaka hátt er ekki hætt að fjalla um þá í erlendum sjónvarpsþáttum. ESPN hefur nú birt á netinu stórskemmtilega umfjöllun sína um Stjörnustrákana og fögnin frægu. 16.5.2011 16:45
Þrír lykilmenn Valsliðsins meiddir Valsmenn hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en þrír af lykilmönnum liðsins eru meiddir. Færeyski bakvörðurinn Pól Jóhannus Justinussen nefbrotnaði í Fylkisleiknum í gær og verður frá keppni í 2-3 vikur samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2. 16.5.2011 12:00
Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00. Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is. 16.5.2011 11:45
Þaulreyndur ástralskur framherji til meistaraliðs Blika Íslandsmeistaralið Breiðabliks í fótbolta karla hefur samið við Dylan MacAllister. Hinn 29 ára gamli ástralski framherji hefur leikið m.a. með norsku úrvalsdeildarliðunum Lyn og Brann en á undanförnum árum hefur hann leikið með liðum í efstu deild í heimalandinu. 16.5.2011 11:30
Boltavarpið: FH - Víkingur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign FH og Víkings í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 16.5.2011 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2011 18:30
Jón Guðni: Minn lélegasti leikur með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var allt annað en sáttur við málalok eftir að hans menn töpuðu 5-2 fyrir Stjörnunni á heimavelli í kvöld. 15.5.2011 22:33
Bjarni: Alveg sama hvað sérfræðingar Rúv segja „Ég veit það nú ekki - mér er alveg sama.“ aðspurður um hvort hann haldi að sérfræðingar Rúv séu búnir að skilgreina þá loksins. 15.5.2011 22:31
Halldór Orri: Ég lofa þrennu í sumar Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar hefði vel getað skorað mun fleiri mörk en þessi tvö sem hann gerði í kvöld. 15.5.2011 22:28
Garðar: Matti Villa hvað „Þetta var geggjað, það er ekki á hverjum degi sem við vinnum svona stórt og á útivelli - og ekki skemmdi fyrir að setj´ann upp í samúelinn - Matti Vill hvað,“ sagði kampakátur garðar Jóhannsson eftir leik. 15.5.2011 22:26
Andrés Már: Búnir að læra af mistökunum "Þetta var frábært, við lögðum okkur alla fram og vorum yfir allan leikinn fannst mér. Þetta var verðskuldað. Góður sigur, kannski ekki fallegasti fótboltinn heldur vinnusigur," sagði kampakátur miðjumaður Fylkis Andrés Már Jóhannesson. 15.5.2011 22:11
Jón Vilhelm: Sköpuðum okkur lítið sem ekki neitt "Við létum boltann ganga ágætlega á milli okkar en þegar við komumst á síðasta þriðjunginn gerðist voðalega lítið. Áttum stangarskot, eitthvað klafs í teignum en það var ekkert meira en það,“ sagði Jón Vilhelm Ákason vængmaður Vals að leik loknum. 15.5.2011 22:04
Þórarinn Ingi: Vilji og barátta í restina Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikum ÍBV. Hann skoraði stórglæsilegt sigurmark á móti Valsmönnum í uppbótatíma í síðustu umferð og hélt uppteknum hætti í dag þegar hann skoraði jöfnunamarkið á móti Breiðablik. 15.5.2011 20:56
Heimir: Tek ofan fyrir peyjunum Heimir Hallgrímsson var ánægður með strákana sína en hann stillti með tvo framherja í dag sem er ekki vaninn hjá Eyjamönnum. 15.5.2011 20:53
Ólafur Helgi: Ánægður með stígandann Ólafur þjálfari Breiðabliks var nokkuð sáttur við leik sinna manna í kvöld þótt þeir hefðu ekki náð sigrinum. Blikar komust yfir í fyrri hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu í þeim síðari. 15.5.2011 20:52
Ingólfur kominn í Val Ingólfur Sigurðsson tilkynnti á Twitter-síðu sinni nú fyrir stundu að hann væri genginn til liðs við Val. Hann hefur því fengið sig lausan frá KR. 15.5.2011 00:01
Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fylkis gegn Val Fylkismenn unnu 2-1 baráttusigur á Valsmönnum í Lautinni í Árbænum í kvöld. Þórir Hannesson og Albert Brynjar Ingason komu Fylki í 2-0 áður en bakvörðurinn Jónas Tór Næs minnkaði muninn með skallamarki í lok leiksins. Sigur Fylkis var sanngjarn þar sem þeir voru beittari í aðgerðum sínum og sköpuðu sér hættulegri færi. Valsarar voru hins vegar bitlausir fram á við og fundu ekki leiðina í markið fyrr en of seint. Fylkismenn eru með sigrinum komnir í hóp efstu liða deildarinnar með sjö stig en Valsmenn koma skammt undan með sex stig. 15.5.2011 00:01
Umfjöllun: Stjarnan skoraði fimm í Laugardalnum Stjarnan vann sinn annan leik á útivelli í röð er liðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur á Fram sem tókst þó að skora sín fyrstu mörk á Íslandsmótinu í kvöld. 15.5.2011 00:01
Umfjöllun: Jafntefli í hörkuleik í Eyjum ÍBV og Breiðablik mættust á Hásteinsvellinum í góðu veðri. 1-1 jafntefli var niðurstaðan í hörkuleik. 15.5.2011 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.5.2011 18:30
Haukasigur í Ólafsvík Fyrstu umferð í 1. deild karla er nú lokið en í síðasta leik umferðarinnar unnu Haukar góðan útisigur á Víkingum í Ólafsvík. 14.5.2011 18:18
Eyjastúlkur rakleitt á toppinn Nýliðar ÍBV byrja glæsilega í Pepsi-deild kvenna en liðið lagði Þór/KA á Akureyri með fimm mörkum gegn engu. 14.5.2011 17:58
Ameobi skoraði en BÍ/Bolungarvík tapaði ÍR byrjar vel í 1. deildinni í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig til Ísafjarðar þar sem það vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík. 14.5.2011 16:52
KR hefur ekki verið í þessari stöðu í átta ár Knattspyrnuspekingum hefur verið tíðrætt um það í vor hversu slæm byrjun KR-ingar hafi spillt fyrir þeim síðustu sumur og þeir hafi því ekki náð í Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir sannkallaða meistaraspilamensku á lokasprettinum. 14.5.2011 09:00
Sigurður Ragnar: Verður sumar ungu stelpnanna Valskonur hafa unnið Íslandsmeistarabikarinn fimm ár í röð og tvöfalt undanfarin tvö tímabil. Stóra spurningin fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna er því eins og áður hvort að einhverju lið takist að velta Valsstúlkum af toppnum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með undirbúningstímabilinu og hann hefur mikla trú á því að Stjörnustúlkur geti gert titilbaráttuna virkilega spennandi í sumar. 14.5.2011 07:00
Martin heitur í fyrsta leik ÍA - úrslit kvöldsins Enski markahrókurinn Gary Martin fór mikinn hjá ÍA í kvöld þegar 1. umferð 1. deildar karla fór fram. Martin skoraði tvö mörk í góðum útisigri ÍA gegn HK. 13.5.2011 22:02
FH samdi við Tógómanninn FH-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Tógómanninn Farid Abdel Zato-Arouna sem æft hefur með liðinu síðustu vikurnar. 13.5.2011 15:15
Guðjón Þórðar samdi við bróður Shola Ameobi Sóknarmaðurinn Tomi Ameobi hefur gengið til liðs við 1. deildarlið BÍ/Bolungarvíkur en hann er bróðir Shola Ameobi, leikmanns Newcastle. 13.5.2011 14:58
Björn Jónsson í KR - Ingólfur á ekki afturkvæmt Björn Jónsson er genginn til liðs við KR en hann hefur verið á mála hjá Heerenveen í Hollandi síðustu ár. Björn lék með yngri flokkum ÍA áður en hann hélt til Hollands árið 2005, þá fimmtán ára gamall. 13.5.2011 14:36
Matthías: Set mikla pressu á sjálfan mig „Það var grátlegt að þetta mark skyldi ekki duga til sigurs. Enda lamdi ég fast í jörðina þegar þeir jöfnuðu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, sem taldi sig hafa tryggt FH sigur í Keflavík er hann skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af um þrjátíu metra færi. 13.5.2011 08:00
Við fáum engin gefins mörk fyrir að ganga vel í mars Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2013 þegar Búlgarar mæta á Laugardalsvöllinn í næstu viku. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 22 manna hóp fyrir leikinn. 13.5.2011 06:00
Vodafone-völlurinn er nýr heimavöllur Eyjamanna Eyjamönnum líður vel á Vodafone-vellinum og svo vel að þeir hafa ákveðið að spila heimaleiki sína í Evrópudeildinni á vellinum. Forráðamenn ÍBV gengu frá samningi við Valsmenn í gær um að fá að spila Evrópuleiki sína á Híðarenda en þetta kom fyrst fram á vef Eyjafrétta. 12.5.2011 14:15