Fleiri fréttir Fáum spjöld fyrir minni sakir „Mér finnst eins og við þurfum að brjóta mun minna af okkur en aðrir til þess að fá spjöldin framan í okkur," segir Guðjón Heiðar Sveinsson, leikmaður ÍA, í stuttu viðtali á heimasíðu félagsins. 7.7.2008 12:00 Björgólfur markahæstur Björgólfur Takefusa virðist óstöðvandi í sóknarlínu KR um þessar mundir. Hann skoraði í gær í áttunda leik sínum í röð og þar af í sínum sjötta leik í Landsbankadeildinni í röð. 7.7.2008 10:45 Magnús tryggði Keflavík sigur á elleftu stundu Keflvíkingar unnu í kvöld dramatískan 1-0 sigur á FH í toppleik Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. Það var varamaðurinn Magnús Þorsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma. 6.7.2008 22:01 Pálmi Rafn tryggði Val sigur á Fram Tveimur leikjum af þremur er nú lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals lögðu Fram 2-0 með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni og mark Björgólfs Takefusa tryggði KR nauman 1-0 útisigur á Þrótti. 6.7.2008 21:12 Boltavaktin á leikjum kvöldsins 10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála. 6.7.2008 18:56 Toppliðin héldu sínu í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en staðan á toppnum breyttist ekki þar sem þrjú efstu liðin unnu leiki sína. Topplið ÍBV vann 2-1 sigur á KS/Leiftri í Eyjum, Selfoss hélt öðru sætinu með sigri á Fjarðabyggð 4-1 og Haukar halda þriðja sætinu eftir 1-0 sigur á Þór. Þá vann Víkingur R 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík. 5.7.2008 18:12 Leiknir vann botnslaginn í Njarðvík Leiknir úr Breiðholti vann útisigur á Njarðvík 2-0 í kvöld. Fyrir leikinn voru þetta tvö neðstu lið 1. deildarinnar en Leiknir náði að lyfta sér upp úr fallsæti með sigrinum í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir á botninn. 4.7.2008 22:57 Sigurður með UEFA-Pro réttindi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson. 4.7.2008 22:00 Breiðablik og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Visa-bikars karla og kvenna í knattspyrnu. Stórleikurinn í karlaflokki er án efa viðureign Breiðabliks og Keflavíkur. 4.7.2008 12:43 Heimasigrar í VISA-bikarnum Þrír leikir voru í VISA-bikarnum í kvöld en í öllum leikjum unnu heimaliðin sigra. Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH féllu úr leik í kvöld. 3.7.2008 18:45 Fjörið verður í Keflavík 16-liða úrslitunum í Visa-bikar karla í knattspyrnu lýkur með þremur hörkuleikjum í kvöld. Vísir sló á þráðinn til Magnúsar Gylfasonar sérfræðings og fékk hann til að spá í spilin. 3.7.2008 16:41 Jóhann Guðmundsson á heimleið? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 er Jóhann B Guðmundsson, sem verið hefur á mála hjá Gais í Svíþjóð, á leiðinni heim. 3.7.2008 13:39 Valur til Slóvakíu Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun. 3.7.2008 12:48 Framarar buðu Valsmönnum Henrik Eggerts Valsmenn hafa náð samkomulagi við Fram um kaup á dananum Henrik Eggerts. Félagið á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sem skýrist væntanlega á næstu dögum. Eggerts er 32 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki með Fram í sumar vegna meiðsla. Félagaskiptin eru gerð í sátt og samlyndi beggja félaga. 3.7.2008 11:14 Valur og Brann búin að ná samkomulagi um Birki Má Valur og Brann hafa náð samkomulagi sín á milli um kaupverð á Birki Má Sævarssyni leikmanni Vals. Vísir sagði frá því fyrr í kvöld að Valsmenn byggjust við tilboði en gengið var frá því nú fyrir stundu. Birkir mun klára fyrri umferðina með Val en verður síðan leikmaður norsku meistaranna. 2.7.2008 22:02 Ómar hetja Fjölnis sem vann ÍBV í framlengingu Fjölnismenn eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman 2-1 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í kvöld. Leikurinn var framlengdur og skoraði Ómar Hákonarson sigurmarkið á 113. mínútu. 2.7.2008 21:50 HK úr leik eftir tap gegn Haukum Haukar sem leika í 1. deild unnu úrvalsdeildarlið HK 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Hrakfarir HK halda því áfram en liðið er í botnsæti Landsbankadeildarinnar. 2.7.2008 21:01 Víðismenn fara til Frakklands Víðir Garði verður fyrsta íslenska félagið til að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal, eða fótbolta innanhúss. Dregið var í riðla í dag og mun riðill Víðismanna verða leikinn í Frakklandi 9. - 17. ágúst. 2.7.2008 19:15 Valur á von á tilboði frá Brann í Birki Birkir Már Sævarsson er undir smásjá erlendra liða, en þau eru flest á Norðurlöndum. Þetta sagði Ótthar Edvardsson, framkvæmdastjóri Vals, í samtali við Vísi. 2.7.2008 18:06 Lárus Orri leggur skóna á hilluna Lárus Orri Sigurðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og hætta að leika með Þór Akureyri. Lárus er 35 ára og á 42 landsleiki og tvö mörk að baki fyrir Ísland. 2.7.2008 17:15 Veldu besta mark níundu umferðar Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa fyrir kosningu á besta markinu í hverri umferð í Landsbankadeild karla. Síðasta kosning fór af stað í gær eftir að níundu umferðinni lauk í fyrrakvöld. 2.7.2008 16:45 Ísland niður um þrettán sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um þrettán sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 2.7.2008 10:38 Afturelding vann Keflavík Fjórir leikir voru í 8. umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld. Afturelding vann góðan 1-0 sigur á Keflavík, KR vann Fjölni 3-0 á útivelli, Breiðablik vann útisigur á HK/Víking 5-2 og Valur vann Fylki 4-1. 1.7.2008 21:20 Fjórir leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag og voru fjórir leikmenn úr Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann. Allir fengu þeir eins leiks bann. 1.7.2008 17:52 Garðar: Guðjóni hlýtur að þykja vænt um mig (myndband) Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari segir að leikur KR og ÍA hafi verið einn allra erfiðasti leikur sem hann hafi dæmt á ferlinum. Hann segist íhuga að hætta dómgæslu en segir að flestir dómarar gangi í gegnum það reglulega. 1.7.2008 17:51 Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1.7.2008 15:23 Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1.7.2008 14:47 Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1.7.2008 13:45 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 12:44 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1.7.2008 12:19 ÍA fékk ekki Man City Erfitt verkefni bíður Vals í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en FH og ÍA voru einnig í pottinum í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar. 1.7.2008 11:54 Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:39 Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1.7.2008 11:30 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1.7.2008 11:27 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1.7.2008 11:18 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:09 Sjá næstu 50 fréttir
Fáum spjöld fyrir minni sakir „Mér finnst eins og við þurfum að brjóta mun minna af okkur en aðrir til þess að fá spjöldin framan í okkur," segir Guðjón Heiðar Sveinsson, leikmaður ÍA, í stuttu viðtali á heimasíðu félagsins. 7.7.2008 12:00
Björgólfur markahæstur Björgólfur Takefusa virðist óstöðvandi í sóknarlínu KR um þessar mundir. Hann skoraði í gær í áttunda leik sínum í röð og þar af í sínum sjötta leik í Landsbankadeildinni í röð. 7.7.2008 10:45
Magnús tryggði Keflavík sigur á elleftu stundu Keflvíkingar unnu í kvöld dramatískan 1-0 sigur á FH í toppleik Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. Það var varamaðurinn Magnús Þorsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma. 6.7.2008 22:01
Pálmi Rafn tryggði Val sigur á Fram Tveimur leikjum af þremur er nú lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals lögðu Fram 2-0 með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni og mark Björgólfs Takefusa tryggði KR nauman 1-0 útisigur á Þrótti. 6.7.2008 21:12
Boltavaktin á leikjum kvöldsins 10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála. 6.7.2008 18:56
Toppliðin héldu sínu í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en staðan á toppnum breyttist ekki þar sem þrjú efstu liðin unnu leiki sína. Topplið ÍBV vann 2-1 sigur á KS/Leiftri í Eyjum, Selfoss hélt öðru sætinu með sigri á Fjarðabyggð 4-1 og Haukar halda þriðja sætinu eftir 1-0 sigur á Þór. Þá vann Víkingur R 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík. 5.7.2008 18:12
Leiknir vann botnslaginn í Njarðvík Leiknir úr Breiðholti vann útisigur á Njarðvík 2-0 í kvöld. Fyrir leikinn voru þetta tvö neðstu lið 1. deildarinnar en Leiknir náði að lyfta sér upp úr fallsæti með sigrinum í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir á botninn. 4.7.2008 22:57
Sigurður með UEFA-Pro réttindi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson. 4.7.2008 22:00
Breiðablik og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Visa-bikars karla og kvenna í knattspyrnu. Stórleikurinn í karlaflokki er án efa viðureign Breiðabliks og Keflavíkur. 4.7.2008 12:43
Heimasigrar í VISA-bikarnum Þrír leikir voru í VISA-bikarnum í kvöld en í öllum leikjum unnu heimaliðin sigra. Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH féllu úr leik í kvöld. 3.7.2008 18:45
Fjörið verður í Keflavík 16-liða úrslitunum í Visa-bikar karla í knattspyrnu lýkur með þremur hörkuleikjum í kvöld. Vísir sló á þráðinn til Magnúsar Gylfasonar sérfræðings og fékk hann til að spá í spilin. 3.7.2008 16:41
Jóhann Guðmundsson á heimleið? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 er Jóhann B Guðmundsson, sem verið hefur á mála hjá Gais í Svíþjóð, á leiðinni heim. 3.7.2008 13:39
Valur til Slóvakíu Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun. 3.7.2008 12:48
Framarar buðu Valsmönnum Henrik Eggerts Valsmenn hafa náð samkomulagi við Fram um kaup á dananum Henrik Eggerts. Félagið á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sem skýrist væntanlega á næstu dögum. Eggerts er 32 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki með Fram í sumar vegna meiðsla. Félagaskiptin eru gerð í sátt og samlyndi beggja félaga. 3.7.2008 11:14
Valur og Brann búin að ná samkomulagi um Birki Má Valur og Brann hafa náð samkomulagi sín á milli um kaupverð á Birki Má Sævarssyni leikmanni Vals. Vísir sagði frá því fyrr í kvöld að Valsmenn byggjust við tilboði en gengið var frá því nú fyrir stundu. Birkir mun klára fyrri umferðina með Val en verður síðan leikmaður norsku meistaranna. 2.7.2008 22:02
Ómar hetja Fjölnis sem vann ÍBV í framlengingu Fjölnismenn eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman 2-1 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í kvöld. Leikurinn var framlengdur og skoraði Ómar Hákonarson sigurmarkið á 113. mínútu. 2.7.2008 21:50
HK úr leik eftir tap gegn Haukum Haukar sem leika í 1. deild unnu úrvalsdeildarlið HK 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Hrakfarir HK halda því áfram en liðið er í botnsæti Landsbankadeildarinnar. 2.7.2008 21:01
Víðismenn fara til Frakklands Víðir Garði verður fyrsta íslenska félagið til að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal, eða fótbolta innanhúss. Dregið var í riðla í dag og mun riðill Víðismanna verða leikinn í Frakklandi 9. - 17. ágúst. 2.7.2008 19:15
Valur á von á tilboði frá Brann í Birki Birkir Már Sævarsson er undir smásjá erlendra liða, en þau eru flest á Norðurlöndum. Þetta sagði Ótthar Edvardsson, framkvæmdastjóri Vals, í samtali við Vísi. 2.7.2008 18:06
Lárus Orri leggur skóna á hilluna Lárus Orri Sigurðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og hætta að leika með Þór Akureyri. Lárus er 35 ára og á 42 landsleiki og tvö mörk að baki fyrir Ísland. 2.7.2008 17:15
Veldu besta mark níundu umferðar Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa fyrir kosningu á besta markinu í hverri umferð í Landsbankadeild karla. Síðasta kosning fór af stað í gær eftir að níundu umferðinni lauk í fyrrakvöld. 2.7.2008 16:45
Ísland niður um þrettán sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um þrettán sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 2.7.2008 10:38
Afturelding vann Keflavík Fjórir leikir voru í 8. umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld. Afturelding vann góðan 1-0 sigur á Keflavík, KR vann Fjölni 3-0 á útivelli, Breiðablik vann útisigur á HK/Víking 5-2 og Valur vann Fylki 4-1. 1.7.2008 21:20
Fjórir leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag og voru fjórir leikmenn úr Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann. Allir fengu þeir eins leiks bann. 1.7.2008 17:52
Garðar: Guðjóni hlýtur að þykja vænt um mig (myndband) Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari segir að leikur KR og ÍA hafi verið einn allra erfiðasti leikur sem hann hafi dæmt á ferlinum. Hann segist íhuga að hætta dómgæslu en segir að flestir dómarar gangi í gegnum það reglulega. 1.7.2008 17:51
Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1.7.2008 15:23
Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1.7.2008 14:47
Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1.7.2008 13:45
Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 12:44
Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1.7.2008 12:19
ÍA fékk ekki Man City Erfitt verkefni bíður Vals í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en FH og ÍA voru einnig í pottinum í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar. 1.7.2008 11:54
Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:39
Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1.7.2008 11:30
Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1.7.2008 11:27
Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1.7.2008 11:18
„Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:09