Fleiri fréttir

Hender­son ekki með á Berna­béu

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður ekki með sínum mönnum í kvöld þegar liðið mætir á Santiago Bernabéu í Madríd og reynir að snúa einvíginu gegn Real Madríd sér í vil. Stefan Bajcetic verður einnig fjarverandi í kvöld.

HM karla í knatt­spyrnu mun inni­halda 48 þjóðir árið 2026

Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar.

„Ofur­kraftur minn er að skora mörk“

„Þetta er stórt kvöld. Í fyrsta lagi er ég stoltur af því að spila í þessari keppni, ég elska það. Fimm mörk! Að vinna 7-0 er ótrúlegt,“ sagði norski markahrókurinn Erling Braut Håland eftir ótrúlegan sigur Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu.

Fimm frá Håland og Man City flaug á­fram

Erling Braut Håland gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í ótrúlegum 6-0 sigri Manchester City á RB Leipzig í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Staðan í einvíginu var 1-1 eftir fyrri leikinn.

Þjálfara Elíasar Rafns sparkað

Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland hefur ákveðið að láta þjálfara sinn, Albert Capellas, fara. Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með liðinu.

Breiðablik í undanúrslit

Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Brotist inn í hús Mohamed Salah

Mohamed Salah átti ekki góða helgi með Liverpool liðinu þar sem hann brenndi illilega af vítaspyrnu í tapleik á móti Bournemouth. Hún varð ekki betri eftir að hann fékk fréttir að heiman.

Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino

Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna.

Börsungur beraði bossann

Gavi, miðjumaður Barcelona, lenti í óheppilegu atviki þegar liðið sigraði Athletic Bilbao, 0-1, í gær.

Arnar Þór tók af skarið og hringdi í Albert

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur sett sig í samband við Albert Guðmundsson. Það gæti því séð fyrir endann á deilu þeirra.

Félög hafi ekki bolmagn til að fylgja reglugerð KSÍ

Reglugerð KSÍ um skyldu til að starfrækja kvennalið gæti valdið einhverjum félögum vandræðum segir formaður hagsmunsamtakanna Íslensks Toppfótbolta, eða ÍTF. Tillaga um að fella reglugerðina úr gildi var felld á ársþingi sambandsins á dögunum.

Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur

Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag.

Aron og félagar aftur á sigurbraut

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi unnu mikilvægan 1-0 útisigur er liðið sótti Al-Gharafa heim í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn.

Þriðji 1-0 sigur Barcelona í röð

Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sterkum útisigri á Athletic Bilbao.

Sjá næstu 50 fréttir