Fleiri fréttir Dagný lagði upp mark í fjórða tapi West Ham í röð Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir. 12.3.2023 17:07 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12.3.2023 17:00 West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 16:07 Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. 12.3.2023 15:55 Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. 12.3.2023 15:54 Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:57 Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:21 Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 12.3.2023 13:08 Rúnar Alex sótti boltann tvisvar í netið í tapi Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Alanyaspor þegar liðið tapaði gegn Ankaragucu í tyrkensku deildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 12:34 Sjáðu stiklu úr glænýjum þáttum Baldurs um Bestu deild karla Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi fara í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en í þáttunum heimsækir knattspyrnusérfræðingurinn Baldur Sigurðsson sex félög í Bestu deild karla. 12.3.2023 10:31 Dagur Dan lagði upp gegn lærisveinum Rooney Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando þegar liðið gerði jafntefli við lærisveina Wayne Rooney í D.C. United í MLS-deildinni í nótt. 12.3.2023 09:31 Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 12.3.2023 07:00 Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. 11.3.2023 22:30 Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. 11.3.2023 22:04 Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.3.2023 19:38 City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26 Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. 11.3.2023 19:06 Árni í liði Zalgiris sem tryggði sigurinn undir lokin Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliðið FC Zalgiris sem vann sigur þegar önnur umferð litháísku deildarinnar í knattspyrnu hófst í dag. 11.3.2023 17:39 ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. 11.3.2023 17:31 Everton af fallsvæðinu og Chelsea fór létt með Leicester Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.3.2023 17:12 Jóhann Berg spilaði í rúman klukkutíma í enn einum sigrinum Burnley stefnir hraðbyri á sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann enn einn sigurinn í ensku Championship-deildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. 11.3.2023 17:11 Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55 Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. 11.3.2023 16:40 Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. 11.3.2023 16:30 Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. 11.3.2023 16:13 Real Madrid aftur á sigurbraut eftir endurkomusigur Real Madrid hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 14:56 Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22 Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. 11.3.2023 12:31 Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30 Ótrúleg hæfileikaverksmiðja Benfica Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt. 11.3.2023 09:01 Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01 Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00 Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. 10.3.2023 23:18 Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. 10.3.2023 22:31 Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 10.3.2023 21:38 Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. 10.3.2023 21:30 Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. 10.3.2023 21:01 Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. 10.3.2023 19:01 Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni. 10.3.2023 18:31 Fjórir stuðningsmenn Betis handteknir eftir tapið á Old Trafford Alls mættu um 3600 manns frá Andalúsíu á Spáni til að fylgjast með Real Betis tapa sannfærandi 4-1 gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær, fimmtudag. Fjórir þeirra hafa nú verið handteknir. 10.3.2023 17:45 Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. 10.3.2023 17:00 Veðrið gæti sett strik í reikninginn á Englandi um helgina Mögulega þarf að fresta fjölmörgum knattspyrnuleikjum á Englandi um helgina, þar af nokkrum í úrvalsdeildinni, vegna veðurs. 10.3.2023 16:30 Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023. 10.3.2023 15:30 Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.3.2023 15:01 Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. 10.3.2023 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dagný lagði upp mark í fjórða tapi West Ham í röð Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir. 12.3.2023 17:07
Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12.3.2023 17:00
West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 16:07
Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. 12.3.2023 15:55
Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. 12.3.2023 15:54
Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:57
Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:21
Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 12.3.2023 13:08
Rúnar Alex sótti boltann tvisvar í netið í tapi Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Alanyaspor þegar liðið tapaði gegn Ankaragucu í tyrkensku deildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 12:34
Sjáðu stiklu úr glænýjum þáttum Baldurs um Bestu deild karla Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi fara í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en í þáttunum heimsækir knattspyrnusérfræðingurinn Baldur Sigurðsson sex félög í Bestu deild karla. 12.3.2023 10:31
Dagur Dan lagði upp gegn lærisveinum Rooney Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando þegar liðið gerði jafntefli við lærisveina Wayne Rooney í D.C. United í MLS-deildinni í nótt. 12.3.2023 09:31
Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 12.3.2023 07:00
Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. 11.3.2023 22:30
Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. 11.3.2023 22:04
Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.3.2023 19:38
City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26
Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. 11.3.2023 19:06
Árni í liði Zalgiris sem tryggði sigurinn undir lokin Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliðið FC Zalgiris sem vann sigur þegar önnur umferð litháísku deildarinnar í knattspyrnu hófst í dag. 11.3.2023 17:39
ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. 11.3.2023 17:31
Everton af fallsvæðinu og Chelsea fór létt með Leicester Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.3.2023 17:12
Jóhann Berg spilaði í rúman klukkutíma í enn einum sigrinum Burnley stefnir hraðbyri á sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann enn einn sigurinn í ensku Championship-deildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. 11.3.2023 17:11
Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55
Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. 11.3.2023 16:40
Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. 11.3.2023 16:30
Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. 11.3.2023 16:13
Real Madrid aftur á sigurbraut eftir endurkomusigur Real Madrid hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 14:56
Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22
Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. 11.3.2023 12:31
Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30
Ótrúleg hæfileikaverksmiðja Benfica Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt. 11.3.2023 09:01
Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01
Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00
Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. 10.3.2023 23:18
Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. 10.3.2023 22:31
Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 10.3.2023 21:38
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. 10.3.2023 21:30
Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. 10.3.2023 21:01
Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. 10.3.2023 19:01
Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni. 10.3.2023 18:31
Fjórir stuðningsmenn Betis handteknir eftir tapið á Old Trafford Alls mættu um 3600 manns frá Andalúsíu á Spáni til að fylgjast með Real Betis tapa sannfærandi 4-1 gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær, fimmtudag. Fjórir þeirra hafa nú verið handteknir. 10.3.2023 17:45
Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. 10.3.2023 17:00
Veðrið gæti sett strik í reikninginn á Englandi um helgina Mögulega þarf að fresta fjölmörgum knattspyrnuleikjum á Englandi um helgina, þar af nokkrum í úrvalsdeildinni, vegna veðurs. 10.3.2023 16:30
Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023. 10.3.2023 15:30
Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.3.2023 15:01
Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. 10.3.2023 13:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn