Fleiri fréttir

Tárvotur Mourinho skrifar söguna í Rómarborg

Ítalska liðið Roma vann í gærkvöld sinn fyrsta titil í 14 ár eftir 1-0 sigur á Feyenoord frá Hollandi í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho, stjóri Roma, gat vart haldið aftur af tárunum í leikslok og kveðst vera afar stoltur.

Roy Keane: Það verður einhver stunginn

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni.

Njarðvík vann nágrannaslaginn í Keflavík | FH ekki í vandræðum með Kára

Toppliðið í 2. deildinni, Njarðvík, gerði sér lítið fyrir og sló út nágranna sína og Bestu-deildar lið Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 1-4 útisigri í Keflavík. Steven Lennon, leikmaður FH, skoraði tvö mörk og lagði upp annað gegn Kára í 3-0 sigri Hafnfirðinga á sama tíma.

Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt

AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru.

Ásgeir: Kominn tími á bikarævintýri

Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, var nokkuð ánægður með frammistöðuna í dag í 2-1 sigri Fylkis á ÍBV í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Hólmbert hafði betur gegn Brynjari og Viðari

Hólmbert Aron Friðjónsson og liðsfélagar hans í Lillestrøm höfðu betur gegn Brynjari Inga Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni, leikmönnum Vålerenga, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 2-0.

Jafnt í Íslendingaslagnum í Noregi

Það var nóg af mínútum hjá íslenskum konum og körlum í norska fótboltanum í dag. Það voru skoruð mörk í öllum leikjum en jafntefli var niðurstaðan í uppgjöri Íslendingaliðanna Bodø/Glimt og Strømsgodset.

FH ekki tekið neina ákvörðun um Eggert

Óljóst er hvaða áhrif það hefur á stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH að niðurfelling máls hans og Arons Einars Gunnarssonar hafi nú verið kærð.

Niðurfelling máls Arons og Eggerts kærð

Konan sem kærði Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010 hefur kært ákvörðun héraðssaksóknara um að fella málið niður.

Enginn gefið Arnari það til kynna að viðkomandi sé hættur í landsliðinu

Arnór Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var ekki bara spurður út í fjarveru Arons Einars Gunnarsson úr landsliðshópi hans á blaðamannafundi í dag heldur einnig um fleiri leikmenn úr „gamla bandinu“ sem eru enn að spila sem atvinnumenn í sterkum deildum en gefa ekki kost á sér í landsliðið.

Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði

Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár.

„Ég er aðeins að verða gráðug núna“

Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn.

„Beta er drottning í Kristianstad“

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það afar dýrmætt að hafa fengið að spila eitt tímabil undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Hún talar afar vel um Elísabetu sem hefur stýrt Kristianstad frá 2009.

Dýraníðingurinn Zouma játar sök

Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveim­ur ákæru­liðum vegna dýr­aníðs fyr­ir rétti í Lund­ún­um í dag.

Dalvík/Reynir sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik

Seinni fjórum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka rétt í þessu og þar var boðið upp á óvænt úrslit þegar 3. deildarlið Dalvíkur/Reynis sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik með 2-0 sigri.

ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra

Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang.

Conte fær auka 150 milljónir punda til að eyða í sumar

Stærstu hluthafar enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur, ENIC Sports Inc, ætla sér að setja auka 150 milljónir punda í félagið eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe

Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain.

Sjá næstu 50 fréttir