Fleiri fréttir

Jón Dagur byrjaði í sínum síðasta leik fyrir AGF

Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í dag. Í dag var fall-umspilið klárað en á morgun kemur í ljóst hvaða lið verður meistari. Íslendingalið FC Kaupmannahafnar er með pálmann í höndunum.

Rangers skoskur bikarmeistari

Annan úrslitaleikinn í röð hjá Rangers þarf að framlengja til að knýja fram sigurvegara. Rangers tapaði gegn Frankfurt í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir vítaspyrnukeppni í vikunni en gerði enginn mistök í framlengingunni gegn Hearts í skoska bikarnum í kvöld. Rangers vann þá 2-0 sigur.

Sunderland upp í ensku B-deildina

Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina.

Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG

Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid.

Lögreglan rannsakar Patrick Vieira

Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna

Sjáðu glæsimark Ídu Marínar gegn KR

Ída Marín Hermannsdóttir, leikmaður Vals, skoraði stórglæsilegt mark í 9-1 sigri Vals gegn KR á Hlíðarenda í Bestu-deild kvenna á Miðvikudaginn.

Henti Messi af Pepsi flöskunum

Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona.

24 vikna fangelsi fyrir að skalla Sharp

Robert Biggs, 30 ára breskur karlmaður, fær 24 vikna fangelsisdóm fyrir að ráðast að Billy Sharp, fyrirliða Sheffield United, eftir leik Notthingham Forest og Sheffield United í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta þriðjudag.

Enska úr­vals­deildin hefur á­hyggjur af hegðun á­horf­enda

Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem segir að deildin hafi áhyggjur af hegðun áhorfenda sem mæta á leiki. Talsmaður deildarinnar fordæmir atvikin sem hafa komið upp en segir þó að þau séu framin af litlum minnihlutahóp.

Rosengård enn ó­sigrað

Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 3-0 útisigur á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Thomas Tuchel: Kraftaverk að hafa náð þriðja sætinu án Kante

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er á því að það hafi verið mikið afrek hjá hans mönnum að ná þriðja sætinu í ensku úrvalsdeildinni miðað við öll þau meiðslavandræði sem miðjumaðurinn N'Golo Kante glímdi á leiktíðinni.

U-beygja hjá Mbappé?

Svo virðist sem Kylian Mbappé hafi snúist hugur og verði áfram hjá Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid.

Lampard: Ein besta stund fótboltaferilsins

Frank Lampart, þjálfari Everton, var skiljanlega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Crystal Palace í kvöld.

„Alveg með ólíkindum að við skulum ekki fá víti“

Selfoss og Keflavík gerðu í kvöld markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með frammistöðu síns liðs, en hafði þó ýmislegt að segja um dómgæsluna.

Sjá næstu 50 fréttir