Fleiri fréttir

Jóhannes Karl: Enn og aftur dómari leiksins sem að eyðileggur fyrir okkur

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kom í viðtal eftir 1-2 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Jóhannes var í leikbanni en mætti í viðtal í stað Fannars Berg Gunnólfssonar, sem stýrði liði Skagamanna í kvöld í fjarveru Jóhannesar. Fannar fékk að líta rautt spjald fyrir mótmæli þegar að Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, dæmdi víti fyrir Breiðablik undir lok leiks sem réði úrslitum.

Kristján fékk sig fullsaddan og sparkaði í keilu

„Framlagið var geggjað og það sýndi sig að ef að menn leggjast á eitt um að hlaupa og berjast, og spila fyrir KR-merkið sitt, þá geta þeir spilað góðan leik og náð í þrjú stig,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1-0 sigurinn gegn HK í Kórnum í kvöld.

Mbappe aftur orðaður við Liverpool

Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina.

Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr

Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin.  Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum.

Ísak Bergmann á skotskónum í sigri

Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Góð byrjun Atletico Madrid

Lærisveinar Diego Simeone byrja spænsku úrvalsdeildina af krafti og sóttu þrjú stig til Vigo í fyrstu umferð deildarinnar.

Lögðu meistarana að velli án Kane

Harry Kane var hvergi sjáanlegur þegar Tottenham tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Lundúnum í dag.

Jafnt í Íslendingaslag

Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn.

Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle

West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik.

Barcelona reynir að losa sig við Coutinho

Brasilíumaðurinn Coutinho gæti verið á leið frá Barcelona en félagið er sagt vilja losa sig við leikmanninn til að skera niður launakostnað hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir