Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 14:01 Achraf Hakimi var kynntur til leiks á Parc des Princes leikvanginum um helgina ásamt þeim Georginio Wijnaldum, Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos og Lionel Messi sem eru líka nýir hjá Paris Saint-Germain. AP/Francois Mori Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira