Fleiri fréttir

Bjarg­ráður verður græddur í Erik­sen

Christian Erik­sen, danski lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu sem fékk hjarta­stopp í leik Dana og Finna á Evrópu­mótinu síðustu helgi, mun fara í að­gerð og fá græddan í sig svo­kallaðan bjarg­ráð.

Fram rúllaði yfir Þrótt

Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1.

Tíu sigrar í röð og aftur skora þeir þjú mörk

Ítalía byrjar EM af krafti. Annan leikinn í röð vinnur liðið 3-0 sigur sem þýðir að liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð og það sem meira er, liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum tíu leikjum.

Staða sem við viljum vera í

Leikur ÍA og KA fór fram á Akranesi í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA-manna í kvöld, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna.

Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd

Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins.

Benítez gæti orðið næsti stjóri Gylfa

Til greina kemur að Rafael Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, verði næsti stjóri Everton. Nuno Espirito Santo er þó talinn líklegastur til að taka við starfinu.

„Þessi mál hefur borið á góma áður“

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kveðst bjartsýnn á að Eiður Smári Guðjohnsen komi af fullum krafti aftur inn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í haust. Þeir hafa þó áður þurft að ræða saman vegna áfengisneyslu Eiðs.

Óli Kristjáns fór yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni

Frakkar unnu Þjóðverja á EM í gær án þess að skora sjálfir því leikurinn vannst á sjálfsmarki en franska liðið gerði frábærlega í sigurmarki sínu eins og Ólafur Kristjánsson fór yfir í EM-teiknitölvunni í gær í kvöldþætti EM í dag.

Bjórþyrsti spéfuglinn sem Finnar geta reitt sig á

Markvörðurinn Lukas Hradecky fagnaði einu sinni sigri finnska landsliðsins með því að þamba heilt bjórglas frá stuðningsmanni. Það er eiginlega alltaf stutt í grínið hjá þessari þjóðhetju Finna en hann viðurkennir að minna hafi verið um grín eftir fyrsta leikinn á EM, sigurinn á Dönum þar sem Christian Eriksen fór í hjartastopp.

Missti með­vitund í sigri Frakka á Þjóð­verjum

Hægri bakvörðurinn Benjamin Pavard missti meðvitund í 10 til 15 sekúndur í 1-0 sigri Frakklands á Þýskalandi er liðin mættust í lokaleik fyrstu umferðar Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld.

Arnór og Hörður Björgvin fá nýjan þjálfara

Ivica Olic, þjálfari rússneska knattspyrnuliðsins CSKA Moskvu, hefur sagt starfi sínu lausu. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson leika með liðinu.

Fyrir­liði Svía setti Evrópu­met

Caroline Seger, fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, setti í dag Evrópumet er Svíþjóð gerði markalaust jafntefli við Ástralíu í vináttulandsleik.

Evrópu­meistararnir byrja á sigri

Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal byrja Evrópumótið með 3-0 sigri á Ungverjalandi. Liðin eru í dauðariðlinum, F-riðli, ásamt heimsmeisturum Frakka og Þjóðverjum.

Stjarnan fær annan Dana

Danski sóknarmaðurinn Oliver Haurits hefur samið við knattspyrnudeild Stjörnunnar og mun geta spilað með liðinu seinni hluta leiktíðar.

Sjá næstu 50 fréttir