Fleiri fréttir

Svona braut Sindri tvö rifbein

Um korters bið varð á leik FH og ÍA í gær þegar Sindri Snær Magnússon, leikmaður ÍA, meiddist snemma eftir að hafa komið inn á í upphafi seinni hálfleiks. Myndband af því þegar hann meiddist má sjá í greininni.

Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United

Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik.

Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn

Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum.

Öruggur sigur og Real heldur í vonina

Real Madrid vann 4-1 útisigur á Granada í kvöld er liðin mættust í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Þar með halda lærisveinar Zinedine Zidane enn í vonina um að stela titlinum af nágrönnum sínum í Atlético.

Hólmar Örn skoraði í stór­sigri Rosen­borg

Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking.

Ari Freyr borinn af velli

Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var borinn af velli í 1-1 jafntefli Norrköping og Degerfoss í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Häcken bikar­meistari eftir öruggan sigur

Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið lagði Eskilstuna 3-0 í úrslitum sænska bikarsins í knattspyrnu í dag. Leikið var á Bravida-vellinum en það er heimavöllur Häcken.

Mögu­leikar AZ á Meistara­deildar­sæti svo gott sem úr sögunni

AZ Alkmaar gerði markalaust jafntefli við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það þýðir að möguleikar AZ á því að ná 2. sæti og þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eru svo gott sem úr sögunni.

Sölvi Snær í Breiðablik

Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans.

Barcelona hafði samband við Hansi Flick

ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina.

Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta

Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík

KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri.

Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér

Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.