Fleiri fréttir

„Skotland, hér komum við!“

Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár.

„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“

Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera.

Rúnar Már byrjar af krafti í Rúmeníu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta leik með CFR Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn vannst 4-0 og Rúnar Már lagði upp eitt marka liðsins.

Hörmu­legt gengi E­ver­ton á heima­velli heldur á­fram

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag.

Enn syrtir í álinn hjá WBA

West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag.

Sjá næstu 50 fréttir