Fleiri fréttir „Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. 19.2.2021 17:47 Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. 19.2.2021 16:31 Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19.2.2021 14:30 „Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“ Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic. 19.2.2021 13:30 „Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. 19.2.2021 11:30 Solskjær byrjaði að kenna Greenwood þegar hann var sjö ára Mason Greenwood segir að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi byrjað að segja honum til þegar hann var sjö ára. 19.2.2021 09:31 City ætlar að bjóða Messi 170 milljónum punda lægri samning en síðasta sumar Manchester City ætlar að reyna að fá Lionel Messi frá Barcelona í sumar. Félagið er þó ekki tilbúið að bjóða honum nálægt því sömu kjör og síðasta sumar. 19.2.2021 08:31 Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. 19.2.2021 07:01 Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. 18.2.2021 23:00 „Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn“ Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna. 18.2.2021 22:46 Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18.2.2021 22:00 Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. 18.2.2021 21:30 Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. 18.2.2021 21:15 „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18.2.2021 20:30 Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18.2.2021 19:50 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18.2.2021 19:45 Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. 18.2.2021 18:16 Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. 18.2.2021 16:59 Heimir með kórónuveiruna Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hefur greinst með kórónuveiruna. 18.2.2021 15:30 Vall kominn í Val Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile. 18.2.2021 15:22 Fá táningarnir tveir að spila fyrir Man. Utd í kvöld? Ole Gunnar Solskjær hefur gefið í skyn að tveir táningar gætu þreytt frumraun sína fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætir Adnan Januzaj og félögum í Real Sociedad, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 18.2.2021 14:01 Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18.2.2021 12:00 Spurs skellir 150 milljóna punda verðmiða á Kane Tottenham hefur sett 150 milljóna punda verðmiða á framherjann Harry Kane. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester-liðin, United og City. 18.2.2021 11:31 Stuðningsmennirnir hótuðu öllum leikmönnum liðsins lífláti Það er ekkert grín að vera leikmaður Colo-Colo þessa dagana. Það gengur lítið inn á vellinum og utan hans þurfa leikmenn að þola morðhótanir frá stuðningsmönnum. 18.2.2021 11:01 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18.2.2021 10:01 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18.2.2021 09:30 Setti svefntöflur í bjór Maradona á kvöldin og lét hann fá áfengi í morgunmat Þær eru ekki mjög fallegar sögurnar af því hvernig hugsað var um Diego Armando Maradona síðustu mánuðina í hans lífi. 18.2.2021 08:31 Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2021 23:00 Fyrsta skipti í fjórtán ár hjá Ancelotti Everton hefur tapað þremur heimaleikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist síðan 2016 en liðið tapaði í kvöld 3-1 fyrir Manchester City. 17.2.2021 22:24 Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17.2.2021 22:07 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2021 21:54 Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17.2.2021 21:53 Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. 17.2.2021 20:22 Met féll í jafntefli Atletico Levante og Atletico Madrid skilde jöfn, 1-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.2.2021 19:59 Jóhann Berg meiddur af velli í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik er Burnley og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.2.2021 19:53 Umboðsmaður Bale: Spurðu Mourinho af hverju hann er ekki að spila Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segist ekki vita af hverju umbjóðandi sinn spili ekki meira en raunin er hjá Tottenham. Bale hefur ekki slegið í gegn í endurkomunni. 17.2.2021 18:31 Önnur argentínsk goðsögn fallin frá Einungis þremur mánuðum eftir að Diego Armanda Maradona féll frá þá er önnur argentínsk goðsögn fallinn frá. Leopoldo Luque er látinn. 17.2.2021 18:17 Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. 17.2.2021 18:00 Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. 17.2.2021 16:30 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17.2.2021 15:30 Ferguson óttaðist að missa minnið og bað son sinn um að gera heimildamynd um sig Heimildamynd um Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, verður frumsýnd í vor. 17.2.2021 15:01 Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. 17.2.2021 14:01 Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. 17.2.2021 12:31 Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. 17.2.2021 12:01 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17.2.2021 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. 19.2.2021 17:47
Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. 19.2.2021 16:31
Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19.2.2021 14:30
„Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“ Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic. 19.2.2021 13:30
„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. 19.2.2021 11:30
Solskjær byrjaði að kenna Greenwood þegar hann var sjö ára Mason Greenwood segir að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi byrjað að segja honum til þegar hann var sjö ára. 19.2.2021 09:31
City ætlar að bjóða Messi 170 milljónum punda lægri samning en síðasta sumar Manchester City ætlar að reyna að fá Lionel Messi frá Barcelona í sumar. Félagið er þó ekki tilbúið að bjóða honum nálægt því sömu kjör og síðasta sumar. 19.2.2021 08:31
Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. 19.2.2021 07:01
Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. 18.2.2021 23:00
„Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn“ Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna. 18.2.2021 22:46
Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18.2.2021 22:00
Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. 18.2.2021 21:30
Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. 18.2.2021 21:15
„Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18.2.2021 20:30
Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18.2.2021 19:50
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18.2.2021 19:45
Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. 18.2.2021 18:16
Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. 18.2.2021 16:59
Heimir með kórónuveiruna Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hefur greinst með kórónuveiruna. 18.2.2021 15:30
Vall kominn í Val Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile. 18.2.2021 15:22
Fá táningarnir tveir að spila fyrir Man. Utd í kvöld? Ole Gunnar Solskjær hefur gefið í skyn að tveir táningar gætu þreytt frumraun sína fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætir Adnan Januzaj og félögum í Real Sociedad, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 18.2.2021 14:01
Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18.2.2021 12:00
Spurs skellir 150 milljóna punda verðmiða á Kane Tottenham hefur sett 150 milljóna punda verðmiða á framherjann Harry Kane. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester-liðin, United og City. 18.2.2021 11:31
Stuðningsmennirnir hótuðu öllum leikmönnum liðsins lífláti Það er ekkert grín að vera leikmaður Colo-Colo þessa dagana. Það gengur lítið inn á vellinum og utan hans þurfa leikmenn að þola morðhótanir frá stuðningsmönnum. 18.2.2021 11:01
Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18.2.2021 10:01
Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18.2.2021 09:30
Setti svefntöflur í bjór Maradona á kvöldin og lét hann fá áfengi í morgunmat Þær eru ekki mjög fallegar sögurnar af því hvernig hugsað var um Diego Armando Maradona síðustu mánuðina í hans lífi. 18.2.2021 08:31
Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2021 23:00
Fyrsta skipti í fjórtán ár hjá Ancelotti Everton hefur tapað þremur heimaleikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist síðan 2016 en liðið tapaði í kvöld 3-1 fyrir Manchester City. 17.2.2021 22:24
Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17.2.2021 22:07
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2021 21:54
Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17.2.2021 21:53
Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. 17.2.2021 20:22
Met féll í jafntefli Atletico Levante og Atletico Madrid skilde jöfn, 1-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.2.2021 19:59
Jóhann Berg meiddur af velli í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik er Burnley og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.2.2021 19:53
Umboðsmaður Bale: Spurðu Mourinho af hverju hann er ekki að spila Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segist ekki vita af hverju umbjóðandi sinn spili ekki meira en raunin er hjá Tottenham. Bale hefur ekki slegið í gegn í endurkomunni. 17.2.2021 18:31
Önnur argentínsk goðsögn fallin frá Einungis þremur mánuðum eftir að Diego Armanda Maradona féll frá þá er önnur argentínsk goðsögn fallinn frá. Leopoldo Luque er látinn. 17.2.2021 18:17
Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. 17.2.2021 18:00
Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. 17.2.2021 16:30
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17.2.2021 15:30
Ferguson óttaðist að missa minnið og bað son sinn um að gera heimildamynd um sig Heimildamynd um Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, verður frumsýnd í vor. 17.2.2021 15:01
Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. 17.2.2021 14:01
Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. 17.2.2021 12:31
Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. 17.2.2021 12:01
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17.2.2021 11:30