Fleiri fréttir

Bæði United-liðin á toppnum
Bæði karla- og kvennalið Manchester United eru á toppnum í sínum deildum.

Norrköping staðfestir kaupin á Finni
Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR.

Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma
Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi.

Fór lítið fyrir Gylfa Þór sem spilaði óvænt frammi
Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton er liðið mætti Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gylfi Þór var óvænt í stöðu framherja í leiknum og átti ekki sinn besta leik.

„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“
Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik.

Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar.

Everton heldur í við toppliðin með góðum sigri á Wolves
Everton vann 2-1 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið skoraði miðvörðurinn Michael Keane á 77. mínútu leiksins.

Rautt spjald og vítaspyrna er Sheffield vann loks sigur
Sheffield United vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið lagði Newcastle United 1-0 á heimavelli í kvöld þökk sé marki Billy Sharp úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Liverpool lætur þjálfara aðalliðsins fara
Þjálfari kvennaliðs Liverpool hefur verið látin taka poka sinn eftir slakt gengi á leiktíðinni. Liðið leikur í B-deild ensku kvennaknattspyrnunnar eftir fall á síðustu leiktíð.

Skuldir Barcelona nálgast milljarð evra
Spænska stórveldið Barcelona er stórskuldugt en talið er að skuldir þess nálgist einn milljarð evra. Félagið þarf að borga næstum því helming þess innan árs.

Fylkir byrjaður að undirbúa brotthvarf Cecilíu og fær efnilegan markvörð af Nesinu
Fylkir hefur fengið markvörðinn Tinnu Brá Magnúsdóttur frá Gróttu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið.

Leikmaður Cardiff með krabbamein
Sol Bamba, leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, hefur greinst með krabbamein og er í meðferð vegna þess.

Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð
Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu.

Tveir íslenskir strákar á lista yfir leikmennina sem eiga að „bjarga framtíð FCK“
Tveir ungir íslenskir piltar eru á lista Ekstra Bladet í Danmörku yfir þá leikmenn sem eiga að „bjarga framtíð FCK“, eins og stendur í fyrirsögn blaðsins.

Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti
Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku.

Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið
West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld.

FH banarnir krækja í Íslandsvin
Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi.

85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United
Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United.

Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum
Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet.

Dregið í enska bikarnum: Man. United og Liverpool mætast
Dregið var í 32 liða úrslit enska bikarsins en við sama tækifæri var einnig dregið í 16 liða úrslit bikarsins. 64 liða úrslitin klárast með leik Stockport og West Ham síðar í kvöld.

Héldu í hefðirnar og sungu Adele í klefanum
Utandeildarliðið Chorley er komið í 32 liða úrslit enska bikarsins. Þeir slógu út B-deildarliðið Derby County um helgina.

Elsti atvinnumaðurinn fær nýjan samning á sextugsaldri
Kazuyoshi Miura hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við japanska úrvalsdeildarliðið Yokohama. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað Miura er 53 ára.

Liverpool menn vilja vinna bikarinn sem þeir hafa ekki unnið undir stjórn Klopp
Georginio Wijnaldum segir sig og félaga sína í Liverpool liðinu vera með augum á því að vinna ensku bikarkeppnina á þessu tímabili.

Spila þrátt fyrir að þrettán leikmenn séu í sóttkví
Þrátt fyrir að þrettán leikmenn Celtic séu komnir í sóttkví fer leikur liðsins gegn Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í kvöld fram.

Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal
Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping
Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool
Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag.

Segir að fullt af leikmönnum vilji ekki koma til Liverpool
Aðalskúbbarinn í Evrópufótboltanum heldur því fram að leikmenn hafi ekki áhuga á því að koma til Liverpool undir núverandi kringumstæðum.

Klopp var mættur að horfa á Tottenham spila við utandeildarliðið í gær
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, brá fyrir á skjánum þegar Tottenham var í heimsókn hjá utandeildarliðinu Marine í FA-bikarnum í gær.

Brighton áfram eftir sex varin víti í vítakeppni
Brighton rétt skreið áfram í FA-bikarnum þegar liðið fór í heimsókn til D-deildarliðsins Newport County. Jason Steele, markvörður Brighton, varði fjórar vítaspyrnur.

Juventus tryggði sér sigur á lokamínútunum manni fleiri
Meistarar Juventus unnu 3-1 sigur á Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Þægilegt hjá Tottenham gegn utandeildarliðinu
Smáliðið Marine, sem leikur í áttunda þrepi enska knattspyrnudeildastigans, tók á móti stórliði Tottenham í FA-bikarnum.

Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum
Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik.

Miðjumaður Leeds orðlaus eftir tapið neyðarlega
„Ég er orðlaus. Við erum mjög ósáttir og þetta var ekki úrslitin sem við vorum að leitast eftir,“ voru fyrstu viðbrögð Ezgjan Alioski, miðjumanns Leeds, eftir 3-0 tapið gegn Crawley Town í dag.

D-deildarliðið niðurlægði Leeds
Leeds United er úr leik í enska bikarnum þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-0 fyrir D-deildarliðinu Crawley Town á útivelli í dag.

City afgreiddi Birmingham í fyrri hálfleik
Kevin De Bruyne, Phil Foden, Bernardo Silva og Kyle Walker. Þetta voru á meðal þeirra leikmanna sem voru í byrjunarliði Man. City sem vann 3-0 sigur á Birmingham í enska bikarnum í dag.

Vandræðalaust hjá Chelsea
Chelsea lenti í engum vandræðum gegn D-deildarliðinu Morecambe. Lokatölur 4-0. Þrátt fyrir muninn á liðunum stillti Frank Lampard, stjóri Chelsea, upp afar sterku liði en lítið hefur gengið hjá Chelsea að undanförnu.

Sverrir Ingi hetja PAOK
Sverrir Ingi Ingason skoraði annað markið PAOK er liðið vann 3-1 sigur á NFC Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Liverpool gæti blandast í baráttuna um miðjumann Udinese
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool hafi blandast í baráttuna um miðjumann Udinese, Rodrigo De Paul, en nýliðar Leeds í ensku úrvalsdeildinni og Inter eru einnig sögð áhugasöm.

Glæsimark Hakimi dugði ekki til í stórleiknum
Roma og Inter skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Heimamenn í Rómarborg komust yfir en Inter snéri við taflinu og komst yfir áður en Roma jafnaði.

Viðurkennir að það hafi verið mistök að reka ekki Pickford út af fyrir brotið á Van Dijk
Enski dómarinn Michael Oliver viðurkennir að hann hafi gert mistök með því að gefa Jordan Pickford ekki rauða spjaldið fyrir brot hans á Virgil Van Dijk í leik liðanna í október. Brot sem heldur Hollendingnum frá fótboltavellinum í nokkra mánuði.

Samherji Gylfa neitar að fagnið hafi snúist um öfgakennda hægri menn í Tyrklandi
Cenk Tosun, framherji Everton, neitar því að hafa fagnað marki sínu gegn Rotherham í enska bikarnum að nýfasistasið. Tosun skoraði fyrra mark Everton í 2-1 sigri í framlengdum leik.

Æfa tvisvar í viku, eignuðust bjórkæli og fá nú Mourinho og hans menn til Krossabæjar
Leikmenn Marine æfa fótbolta tvisvar í viku, hafa ekki spilað leik síðan á öðrum degi jóla og eru einum bjórkæli ríkari vegna áhuga heimsins á stærsta leik lífs þeirra. Sá leikur er í dag þegar áhugamennirnir fá Jose Mourinho og hans menn í Tottenham í heimsókn, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar.

Fyrsti sigur PSG undir stjórn Pochettino staðreynd
PSG vann 3-0 sigur á Brest í frönsku deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Mauricio Pochettino en þetta var annar leikurinn sem liðið spilar síðan hann tók við liðinu.

Real Madrid tapaði dýrmætum stigum
Meistarar Real Madrid náðu ekki að vinna fallbaráttulið Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.