Fleiri fréttir

Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

Solskjær fékk aðstoð frá Keane og Giggs

Ole Gunnar Solskjær leitaði til fyrrverandi samherja sinna hjá Manchester United, Roys Keane og Ryans Giggs, til að hjálpa sér við að snúa gengi liðsins við.

Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé

Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Ronaldo bætti markamet Pele

Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo var á skotskónum í sigri Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Lampard: Búið spil í hálfleik

Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum.

Fimm marka endurkoma Bayern Munchen

Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Leicester í þriðja sætið

Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum.

Inter á toppinn eftir markaveislu

Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag.

Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims

Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir.

Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns

Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld.

Sex marka jafntefli í Brighton

Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sigríður Lára til liðs við Val

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð.

Alfreð meiddur og spilaði ekki

Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021.

Sjá næstu 50 fréttir