Fleiri fréttir Roy Keane elskar að horfa á Leeds Roy Keane, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, er hrifinn af leikstíl Marcelo Bielsa hjá Leeds. Þetta sagði harðjaxlinn á Sky Sports eftir leik United og Leeds í gær. 21.12.2020 14:31 „Spilamennska Leeds er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957“ Frammistaða Leeds United gegn Manchester United var til umræðu í Sportinu í dag. Strákarnir voru sammála um að leikstíll liðsins væri skemmtilegur þótt hann væri ekki alltaf árangursríkur. 21.12.2020 14:00 Liðsfélagi Hjartar skrapp á klósettið á meðan dómararnir kíktu á VAR Eftir að VARsjáin var tekinn í notkun í fótboltanum þá eru fleiri pásur í leiknum og leikmenn nýta sér þær til hins ítrasta. Það var að minnsta kosti raunin hjá Íslendingaliðinu Bröndby í danska boltanum í gær. 21.12.2020 13:01 Van Gaal segir Solskjær lifa á fornri frægð Fyrrum stjóri Manchester United, Louis van Gaal, segir að Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, lifi á fornri frægð hjá félaginu. 21.12.2020 12:30 Amanda til norsku meistaranna Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir hefur samið við Noregsmeistara Vålerenga. Hún kemur til þeirra frá Nordsjælland í Danmörku. 21.12.2020 11:41 „Selt leikmenn fyrir 30 milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu“ Fyrrum sænski landsliðsmaðurinn, Erik Hedman, hrósar Jens Gustafsson, fyrrum þjálfara Ísaks Bergsmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, á Twitter. Hann segir að Jens hafi gert frábæra hluti hjá Íslendingaliðinu. 21.12.2020 11:31 Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. 21.12.2020 11:00 Veðjaði á 7-0 og 6-2 sigra Liverpool og United en guggnaði á síðustu stundu Getspakur knattspyrnuáhugamaður „sá“ fyrir 7-0 og 6-2 sigra hjá Liverpool og Manchester United um helgina og veðjaði á það. Hann hefði samt getað grætt miklu meiri pening en hann gerði. 21.12.2020 10:32 Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin. 21.12.2020 09:30 Vinur Mo Salah segir hann ósáttan og heldur að Liverpool selji hann Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Mohamed Salah er markahæsti leikmaður deildarinnar. Egyptinn er samt ekki ánægður hjá Liverpool ef marka má orð vinar hans. 21.12.2020 09:16 Liðsfélagi Ísaks: Ég er ekki heimskur en þetta er eins og högg í magann Jonathan Levi, samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, segir það eins og að fá högg í magann að þjálfarinn Jens Gustafsson hafi yfirgefið félagið. 21.12.2020 09:01 Klopp skaut aðeins á Manchester þegar hann tók við verðlaunum sínum í gær Vikan varð enn betri fyrir Liverpool og knattspyrnustjóra liðsins í gærkvöldi þegar Liverpool var sigursælt á uppskeruhátíð íþróttaársins á breska ríkisútvarpinu. 21.12.2020 08:31 Lést í slysi eftir fótboltaleik Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig. 21.12.2020 08:23 Sjeik lenti í Kaupmannahöfn og vildi samningsbundinn Solbakken með: „Ég lendi og þú kemur með“ Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu á dögunum af Íslandsvininum Lars Lagerback. Sá sænski fékk sparkið og Norðmaðurinn Ståle tók við en Ståle sjálfum var sparkað frá FCK í byrjun október. 21.12.2020 07:01 Mark og tvær stoðsendingar frá Benzema er meistararnir unnu fjórða deildarleikinn í röð Real Madrid er koimð á gott skrið í spænska boltanum. Liðið vann í kvöld fjórða leikinn í röð er þeir unnu 3-1 sigur á Eibar. 20.12.2020 22:00 Martraðarbyrjun Stóra Sam Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld. 20.12.2020 21:14 Kjartan skoraði, Ágúst skaut í slá en Hjörtur vann Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby verða í einu af tveimur efstu sætunum í dönsku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. 20.12.2020 21:06 Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. 20.12.2020 20:16 Sverrir Ingi hetja PAOK Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK er liðið vann 2-1 sigur á Panathinaikos í gríska boltanum í dag. 20.12.2020 19:44 McTominay skráði sig á spjöld sögunnar Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds. 20.12.2020 19:00 Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20.12.2020 18:22 Markaleikur hjá AZ en enginn Albert Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi AZ Alkmaar er liðið vann 5-3 sigur á Willum II í hollenska boltanum í dag. 20.12.2020 17:46 Jón Dagur skaut AGF á toppinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag. 20.12.2020 16:56 Leicester skaut sér upp fyrir Tottenham með útisigri Brendan Rodgers og lærisveinar hans gerðu góða ferð til Lundúna í dag þegar þeir heimsóttu Tottenham í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 20.12.2020 16:11 Mílanórisarnir unnu með sama hætti Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem AC Milan og Inter voru á meðal þátttakenda. 20.12.2020 15:59 Sjáðu sneggsta mark í sögu Serie A: Kom AC Milan í forystu eftir sex sekúndur Portúgalski framherjinn Rafael Leao var ekkert að tvínóna við hlutina þegar AC Milan heimsótti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 20.12.2020 15:09 Botnlið Sheffield Utd þremur mínútum frá fyrsta sigrinum í Brighton Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. 20.12.2020 13:59 Lærisveinar Ólafs óstöðvandi Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esbjerg unnu í dag sinn áttunda deildarleik í röð. 20.12.2020 13:51 Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. 20.12.2020 13:29 Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20.12.2020 12:30 Laurent Blanc nýr kollegi Heimis í Katar Frakkinn Laurent Blanc hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri katarska úrvalsdeildarliðsins Al-Rayyan. 20.12.2020 11:30 Bjargvætturinn Benzema alltaf til staðar þegar mest á reynir Þegar tímabil Real Madrid virtist endanlega vera fara fjandans til þá steig hinn 33 ára gamli Karim Benzema upp, setti liðið á herðar sér og dró það í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 20.12.2020 10:00 Rekinn úr starfi fjórum mánuðum eftir að hafa tekið við Enska B-deildarliðið Watford er ekki þekkt fyrir að sýna knattspyrnustjórum mikla þolinmæði og það virðist ekkert hafa breyst eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 20.12.2020 09:31 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20.12.2020 09:01 0-7 sigurinn lyfti Klopp upp fyrir Benitez Jurgen Klopp hefur stimplað sig inn sem sigursælasti knattspyrnustjóri Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2020 07:01 Tíu leikmenn Fulham héldu stiginu gegn Newcastle Newcastle United og Fulham skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin mættust á St.James´ Park í Newcastle í kvöld. 19.12.2020 21:56 Ronaldo með tvennu þegar Juve burstaði Parma Ítalíumeistarar Juventus áttu ekki í neinum vandræðum með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.12.2020 21:44 Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19.12.2020 21:01 Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19.12.2020 20:07 Flautumark tryggði Bayern sigur í uppgjöri toppliðanna Það var stórleikur í þýska boltanum í dag þegar tvö efstu lið Bundesligunnar áttust við. 19.12.2020 19:40 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19.12.2020 19:27 Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka. 19.12.2020 19:17 Sterling: Myndi glaður spila annan leik á morgun Raheem Sterling segir leikmenn ekki finna fyrir auknu leikjaálagi, þvert á móti vilji fótboltamenn alltaf spila sem flesta leiki. 19.12.2020 17:45 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19.12.2020 17:17 Jón Daði lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 19.12.2020 17:04 Sjá næstu 50 fréttir
Roy Keane elskar að horfa á Leeds Roy Keane, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, er hrifinn af leikstíl Marcelo Bielsa hjá Leeds. Þetta sagði harðjaxlinn á Sky Sports eftir leik United og Leeds í gær. 21.12.2020 14:31
„Spilamennska Leeds er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957“ Frammistaða Leeds United gegn Manchester United var til umræðu í Sportinu í dag. Strákarnir voru sammála um að leikstíll liðsins væri skemmtilegur þótt hann væri ekki alltaf árangursríkur. 21.12.2020 14:00
Liðsfélagi Hjartar skrapp á klósettið á meðan dómararnir kíktu á VAR Eftir að VARsjáin var tekinn í notkun í fótboltanum þá eru fleiri pásur í leiknum og leikmenn nýta sér þær til hins ítrasta. Það var að minnsta kosti raunin hjá Íslendingaliðinu Bröndby í danska boltanum í gær. 21.12.2020 13:01
Van Gaal segir Solskjær lifa á fornri frægð Fyrrum stjóri Manchester United, Louis van Gaal, segir að Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, lifi á fornri frægð hjá félaginu. 21.12.2020 12:30
Amanda til norsku meistaranna Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir hefur samið við Noregsmeistara Vålerenga. Hún kemur til þeirra frá Nordsjælland í Danmörku. 21.12.2020 11:41
„Selt leikmenn fyrir 30 milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu“ Fyrrum sænski landsliðsmaðurinn, Erik Hedman, hrósar Jens Gustafsson, fyrrum þjálfara Ísaks Bergsmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, á Twitter. Hann segir að Jens hafi gert frábæra hluti hjá Íslendingaliðinu. 21.12.2020 11:31
Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. 21.12.2020 11:00
Veðjaði á 7-0 og 6-2 sigra Liverpool og United en guggnaði á síðustu stundu Getspakur knattspyrnuáhugamaður „sá“ fyrir 7-0 og 6-2 sigra hjá Liverpool og Manchester United um helgina og veðjaði á það. Hann hefði samt getað grætt miklu meiri pening en hann gerði. 21.12.2020 10:32
Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin. 21.12.2020 09:30
Vinur Mo Salah segir hann ósáttan og heldur að Liverpool selji hann Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Mohamed Salah er markahæsti leikmaður deildarinnar. Egyptinn er samt ekki ánægður hjá Liverpool ef marka má orð vinar hans. 21.12.2020 09:16
Liðsfélagi Ísaks: Ég er ekki heimskur en þetta er eins og högg í magann Jonathan Levi, samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, segir það eins og að fá högg í magann að þjálfarinn Jens Gustafsson hafi yfirgefið félagið. 21.12.2020 09:01
Klopp skaut aðeins á Manchester þegar hann tók við verðlaunum sínum í gær Vikan varð enn betri fyrir Liverpool og knattspyrnustjóra liðsins í gærkvöldi þegar Liverpool var sigursælt á uppskeruhátíð íþróttaársins á breska ríkisútvarpinu. 21.12.2020 08:31
Lést í slysi eftir fótboltaleik Hræðilegt atvik átti sér stað eftir leik Lorient og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar starfsmaður vallarins lést eftir að hafa fengið flóðljós yfir sig. 21.12.2020 08:23
Sjeik lenti í Kaupmannahöfn og vildi samningsbundinn Solbakken með: „Ég lendi og þú kemur með“ Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu á dögunum af Íslandsvininum Lars Lagerback. Sá sænski fékk sparkið og Norðmaðurinn Ståle tók við en Ståle sjálfum var sparkað frá FCK í byrjun október. 21.12.2020 07:01
Mark og tvær stoðsendingar frá Benzema er meistararnir unnu fjórða deildarleikinn í röð Real Madrid er koimð á gott skrið í spænska boltanum. Liðið vann í kvöld fjórða leikinn í röð er þeir unnu 3-1 sigur á Eibar. 20.12.2020 22:00
Martraðarbyrjun Stóra Sam Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld. 20.12.2020 21:14
Kjartan skoraði, Ágúst skaut í slá en Hjörtur vann Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby verða í einu af tveimur efstu sætunum í dönsku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. 20.12.2020 21:06
Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. 20.12.2020 20:16
Sverrir Ingi hetja PAOK Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK er liðið vann 2-1 sigur á Panathinaikos í gríska boltanum í dag. 20.12.2020 19:44
McTominay skráði sig á spjöld sögunnar Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds. 20.12.2020 19:00
Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20.12.2020 18:22
Markaleikur hjá AZ en enginn Albert Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi AZ Alkmaar er liðið vann 5-3 sigur á Willum II í hollenska boltanum í dag. 20.12.2020 17:46
Jón Dagur skaut AGF á toppinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag. 20.12.2020 16:56
Leicester skaut sér upp fyrir Tottenham með útisigri Brendan Rodgers og lærisveinar hans gerðu góða ferð til Lundúna í dag þegar þeir heimsóttu Tottenham í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 20.12.2020 16:11
Mílanórisarnir unnu með sama hætti Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem AC Milan og Inter voru á meðal þátttakenda. 20.12.2020 15:59
Sjáðu sneggsta mark í sögu Serie A: Kom AC Milan í forystu eftir sex sekúndur Portúgalski framherjinn Rafael Leao var ekkert að tvínóna við hlutina þegar AC Milan heimsótti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 20.12.2020 15:09
Botnlið Sheffield Utd þremur mínútum frá fyrsta sigrinum í Brighton Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. 20.12.2020 13:59
Lærisveinar Ólafs óstöðvandi Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esbjerg unnu í dag sinn áttunda deildarleik í röð. 20.12.2020 13:51
Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. 20.12.2020 13:29
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20.12.2020 12:30
Laurent Blanc nýr kollegi Heimis í Katar Frakkinn Laurent Blanc hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri katarska úrvalsdeildarliðsins Al-Rayyan. 20.12.2020 11:30
Bjargvætturinn Benzema alltaf til staðar þegar mest á reynir Þegar tímabil Real Madrid virtist endanlega vera fara fjandans til þá steig hinn 33 ára gamli Karim Benzema upp, setti liðið á herðar sér og dró það í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 20.12.2020 10:00
Rekinn úr starfi fjórum mánuðum eftir að hafa tekið við Enska B-deildarliðið Watford er ekki þekkt fyrir að sýna knattspyrnustjórum mikla þolinmæði og það virðist ekkert hafa breyst eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 20.12.2020 09:31
Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20.12.2020 09:01
0-7 sigurinn lyfti Klopp upp fyrir Benitez Jurgen Klopp hefur stimplað sig inn sem sigursælasti knattspyrnustjóri Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2020 07:01
Tíu leikmenn Fulham héldu stiginu gegn Newcastle Newcastle United og Fulham skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin mættust á St.James´ Park í Newcastle í kvöld. 19.12.2020 21:56
Ronaldo með tvennu þegar Juve burstaði Parma Ítalíumeistarar Juventus áttu ekki í neinum vandræðum með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.12.2020 21:44
Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19.12.2020 21:01
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19.12.2020 20:07
Flautumark tryggði Bayern sigur í uppgjöri toppliðanna Það var stórleikur í þýska boltanum í dag þegar tvö efstu lið Bundesligunnar áttust við. 19.12.2020 19:40
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19.12.2020 19:27
Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka. 19.12.2020 19:17
Sterling: Myndi glaður spila annan leik á morgun Raheem Sterling segir leikmenn ekki finna fyrir auknu leikjaálagi, þvert á móti vilji fótboltamenn alltaf spila sem flesta leiki. 19.12.2020 17:45
Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19.12.2020 17:17
Jón Daði lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 19.12.2020 17:04