Fleiri fréttir Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. 5.11.2020 21:00 Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. 5.11.2020 20:20 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5.11.2020 20:10 Albert í tapliði á Spáni, sigur hjá Sverri og Rangers kastaði frá sér tveggja marka forystu Albert Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er AZ Alkmaar tapaði 1-0 fyrir Real Sociedad á útivelli. Albert nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleiknum. 5.11.2020 20:00 Vandræðalaust hjá Tottenham og Kane skoraði 200. markið Tottenham lenti ekki í miklum vandræðum með Ludogorets Razgrad er liðin mættust í Búlgaríu í kvöld. Lokatölur 3-1. 5.11.2020 19:50 Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. 5.11.2020 19:00 Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum. 5.11.2020 17:46 Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. 5.11.2020 15:30 Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5.11.2020 15:16 Mikil pressa á Solskjær í Everton leiknum um helgina Sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum voru á því að leikur Manchester United á móti Everton um komandi helgi gæti ráðið örlögum Ole Gunnars Solskjær á Old Trafford. 5.11.2020 15:01 Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. 5.11.2020 14:33 United sagt í sambandi við Pochettino Manchester United er sagt hafa áhuga á að ráða Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra í stað Ole Gunnars Solskjær eftir dapra frammistöðu liðsins að undanförnu. 5.11.2020 13:48 Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. 5.11.2020 13:31 7 dagar í Ungverjaleik: Yfirgnæfðu „bláa hafið“ og mega fylla þriðja hvert sæti Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn má búast við því að 20 þúsund stuðningsmenn verði á Puskás Aréna eftir viku, þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 5.11.2020 12:30 Maradona á góðum batavegi Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi. 5.11.2020 12:01 Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. 5.11.2020 11:31 Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 5.11.2020 11:11 Liverpool goðsögn vill ekki að Diogo Jota byrji gegn Man City Liverpool goðsögnin John Barnes varar við því að nota Diogo Jota frekar en Roberto Firmino í leiknum á móti Manchester City um helgina. 5.11.2020 10:31 Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. 5.11.2020 10:01 Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. 5.11.2020 09:30 Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. 5.11.2020 09:01 Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. 5.11.2020 08:00 Sagði varnarleik United eins og hjá tíu ára börnum Varnarleikur Manchester United í fyrra markinu í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir í gær var mikið til umræðu. 5.11.2020 07:30 Sjáðu mistökin hjá Man. United, mörkin hjá Chelsea og er Barcelona slapp með skrekkinn Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. 5.11.2020 07:01 Sænski landsliðsþjálfarinn skildi ekkert í færslu Zlatan Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna AC Milan, birti mynd af sér í sænska landsliðsbúningnum á dögunum og skrifaði undir „Long time no see.“ 4.11.2020 23:02 Solskjær: Mun alltaf hlusta á gagnrýni Roy Keane Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. 4.11.2020 22:31 Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4.11.2020 21:50 Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. 4.11.2020 21:40 Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. 4.11.2020 20:54 Páll hættur með Þór sem vill þjálfara í fullt starf Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Þórs. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann og félagið hafi komist að samkomulagi um starfslok. 4.11.2020 20:46 Ragnar meiddur en reiknað með að hann byrji að æfa í vikunni Ragnar Sigurðsson er enn á meiðslalistanum og var ekki í leikmannahópi FCK sem vann í kvöld 2-1 sigur á C-deildarliðinu Avarta í danska bikarnum. 4.11.2020 20:30 Havertz með kórónuveiruna Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. 4.11.2020 19:52 Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4.11.2020 19:46 Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. 4.11.2020 18:31 Sjáðu mörkin þrjú úr sigri Vals: Markmaðurinn skaut í Elínu og í netið Valur er komið í næstu umferð Meistaradeildar kvenna eftir 3-0 sigur á HJK Helsinki á heimavelli í dag. 4.11.2020 18:00 Pétur Péturs: Spennandi að spila í Meistaradeildinni, spennandi að ná árangri Pétur Pétursson var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur Vals á HJK Helsinki í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Sigurinn einkar öruggur og segja má að upplegg Vals hafi gengið nær fullkomlega upp í dag. 4.11.2020 17:31 Frábær pressa Vals skilaði þeim örugglega áfram í Evrópu Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag. 4.11.2020 16:50 Lék í treyju númer 007 til heiðurs Connery Leikmaður Flamengo lék í treyju með 007 á bakinu, einkennisnúmeri frægasta njósnara hennar hátignar, gegn Sao Paolo á dögunum. 4.11.2020 16:31 Eyja Lacasse skoraði fyrir Benfica í Meistaradeildinni í dag Íslenski framherjinn sem kennir sig við Vestmannaeyjar opnaði markareikning sinn í Meistaradeild Evrópu í dag. 4.11.2020 16:01 Nær allir liðsfélagar Arons með veiruna Á meðan að Aron Bjarnson nýtur þess að vera orðinn Íslandsmeistari í fyrsta sinn eru liðsfélagar hans í ungverska liðinu Újpest nánast allir komnir með kórónuveiruna. 4.11.2020 13:31 8 dagar í Ungverjaleik: Þjálfaraferill hins eina sanna Puskás endaði á Íslandi Landsliðsþjálfaraferill ungversku fótboltagoðsagnarinnar Ferenc Puskás var á enda eftir tapleik í Laugardalnum í júnímánuði fyrir rúmum 27 árum síðan. 4.11.2020 12:31 Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. 4.11.2020 12:01 Diogo Jota með þriðju Evrópuþrennu sína á innan við einu ári Diogo Jota var að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool í gærkvöldi en þetta var langt frá því að vera fyrsta Evrópuþrenna Portúgalans. 4.11.2020 11:30 Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni Albert Guðmundsson segist ekki hafa tekið umræðunni um eyrnalokkana sína fagnandi en þvertekur fyrir að hún hafi áhrif á hann. 4.11.2020 11:01 Heilaaðgerð Maradona gekk vel Læknir Diego Maradona var ánægður með aðgerðina sem Maradona þurfti að gangast undir í gær. 4.11.2020 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. 5.11.2020 21:00
Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. 5.11.2020 20:20
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5.11.2020 20:10
Albert í tapliði á Spáni, sigur hjá Sverri og Rangers kastaði frá sér tveggja marka forystu Albert Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er AZ Alkmaar tapaði 1-0 fyrir Real Sociedad á útivelli. Albert nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleiknum. 5.11.2020 20:00
Vandræðalaust hjá Tottenham og Kane skoraði 200. markið Tottenham lenti ekki í miklum vandræðum með Ludogorets Razgrad er liðin mættust í Búlgaríu í kvöld. Lokatölur 3-1. 5.11.2020 19:50
Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. 5.11.2020 19:00
Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum. 5.11.2020 17:46
Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. 5.11.2020 15:30
Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5.11.2020 15:16
Mikil pressa á Solskjær í Everton leiknum um helgina Sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum voru á því að leikur Manchester United á móti Everton um komandi helgi gæti ráðið örlögum Ole Gunnars Solskjær á Old Trafford. 5.11.2020 15:01
Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. 5.11.2020 14:33
United sagt í sambandi við Pochettino Manchester United er sagt hafa áhuga á að ráða Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra í stað Ole Gunnars Solskjær eftir dapra frammistöðu liðsins að undanförnu. 5.11.2020 13:48
Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. 5.11.2020 13:31
7 dagar í Ungverjaleik: Yfirgnæfðu „bláa hafið“ og mega fylla þriðja hvert sæti Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn má búast við því að 20 þúsund stuðningsmenn verði á Puskás Aréna eftir viku, þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 5.11.2020 12:30
Maradona á góðum batavegi Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi. 5.11.2020 12:01
Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. 5.11.2020 11:31
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 5.11.2020 11:11
Liverpool goðsögn vill ekki að Diogo Jota byrji gegn Man City Liverpool goðsögnin John Barnes varar við því að nota Diogo Jota frekar en Roberto Firmino í leiknum á móti Manchester City um helgina. 5.11.2020 10:31
Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. 5.11.2020 10:01
Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. 5.11.2020 09:30
Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. 5.11.2020 09:01
Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. 5.11.2020 08:00
Sagði varnarleik United eins og hjá tíu ára börnum Varnarleikur Manchester United í fyrra markinu í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir í gær var mikið til umræðu. 5.11.2020 07:30
Sjáðu mistökin hjá Man. United, mörkin hjá Chelsea og er Barcelona slapp með skrekkinn Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. 5.11.2020 07:01
Sænski landsliðsþjálfarinn skildi ekkert í færslu Zlatan Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna AC Milan, birti mynd af sér í sænska landsliðsbúningnum á dögunum og skrifaði undir „Long time no see.“ 4.11.2020 23:02
Solskjær: Mun alltaf hlusta á gagnrýni Roy Keane Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. 4.11.2020 22:31
Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4.11.2020 21:50
Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. 4.11.2020 21:40
Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. 4.11.2020 20:54
Páll hættur með Þór sem vill þjálfara í fullt starf Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Þórs. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann og félagið hafi komist að samkomulagi um starfslok. 4.11.2020 20:46
Ragnar meiddur en reiknað með að hann byrji að æfa í vikunni Ragnar Sigurðsson er enn á meiðslalistanum og var ekki í leikmannahópi FCK sem vann í kvöld 2-1 sigur á C-deildarliðinu Avarta í danska bikarnum. 4.11.2020 20:30
Havertz með kórónuveiruna Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. 4.11.2020 19:52
Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4.11.2020 19:46
Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. 4.11.2020 18:31
Sjáðu mörkin þrjú úr sigri Vals: Markmaðurinn skaut í Elínu og í netið Valur er komið í næstu umferð Meistaradeildar kvenna eftir 3-0 sigur á HJK Helsinki á heimavelli í dag. 4.11.2020 18:00
Pétur Péturs: Spennandi að spila í Meistaradeildinni, spennandi að ná árangri Pétur Pétursson var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur Vals á HJK Helsinki í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Sigurinn einkar öruggur og segja má að upplegg Vals hafi gengið nær fullkomlega upp í dag. 4.11.2020 17:31
Frábær pressa Vals skilaði þeim örugglega áfram í Evrópu Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag. 4.11.2020 16:50
Lék í treyju númer 007 til heiðurs Connery Leikmaður Flamengo lék í treyju með 007 á bakinu, einkennisnúmeri frægasta njósnara hennar hátignar, gegn Sao Paolo á dögunum. 4.11.2020 16:31
Eyja Lacasse skoraði fyrir Benfica í Meistaradeildinni í dag Íslenski framherjinn sem kennir sig við Vestmannaeyjar opnaði markareikning sinn í Meistaradeild Evrópu í dag. 4.11.2020 16:01
Nær allir liðsfélagar Arons með veiruna Á meðan að Aron Bjarnson nýtur þess að vera orðinn Íslandsmeistari í fyrsta sinn eru liðsfélagar hans í ungverska liðinu Újpest nánast allir komnir með kórónuveiruna. 4.11.2020 13:31
8 dagar í Ungverjaleik: Þjálfaraferill hins eina sanna Puskás endaði á Íslandi Landsliðsþjálfaraferill ungversku fótboltagoðsagnarinnar Ferenc Puskás var á enda eftir tapleik í Laugardalnum í júnímánuði fyrir rúmum 27 árum síðan. 4.11.2020 12:31
Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. 4.11.2020 12:01
Diogo Jota með þriðju Evrópuþrennu sína á innan við einu ári Diogo Jota var að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool í gærkvöldi en þetta var langt frá því að vera fyrsta Evrópuþrenna Portúgalans. 4.11.2020 11:30
Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni Albert Guðmundsson segist ekki hafa tekið umræðunni um eyrnalokkana sína fagnandi en þvertekur fyrir að hún hafi áhrif á hann. 4.11.2020 11:01
Heilaaðgerð Maradona gekk vel Læknir Diego Maradona var ánægður með aðgerðina sem Maradona þurfti að gangast undir í gær. 4.11.2020 10:30