Fleiri fréttir

Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo

Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna.

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK.

Vandar Sarri ekki kveðjurnar

Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu.

Jota hetjan gegn Sheffield

Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota.

Markalaust í stórleiknum

Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag.

Birkir Valur spilaði hálfleik í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Valur Jónsson var í byrjunarliði Spartak Trnava þegar liðið fékk Trencin í heimsókn í slóvakísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Zaha sá um Fulham

Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu.

Willum spilaði i sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov þegar liðið fékk Vitebsk í heimsókn í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bamford sá um Villa

Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt

Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir.

Sjá næstu 50 fréttir