Fleiri fréttir

Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik

Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik.

Böðvar spilaði allan leikinn í sigri

Böðvar Böðvarsson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Jagiellonia Bialystok vann góðan sigur á Lech Poznan í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

City með mikilvægan sigur á Arsenal

Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Samningur Pogba framlengdur um ár

Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022.

Freyr til liðs við Heimi í Katar

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.