Fleiri fréttir

Neymar með tvö í stórsigri PSG

Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld.

Stefán Teitur á leið til Danmerkur

Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi.

Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum

„Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun.

Aroni bannað að mæta Rúmenum?

Al Arabi hefur rétt á því að banna Aroni Einari Gunnarssyni að spila gegn Rúmeníu í EM-umspilsleiknum mikilvæga næsta fimmtudag.

Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra

Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík.

Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum

Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir