Fleiri fréttir

Rooney tryggði Derby dýrmæt þrjú stig í umspilsbaráttunni

Derby County vann sinn fimmta leik í röð í ensku B-deildinni þegar liðið heimsótti Preston North End í leik sem hófst kl. 16:00 í dag. Það var enginn annar en Manchester United goðsögnin Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, sem gerði eina mark leiksins.

Segir dapurt að Þórsarar hafi bakkað með stóra Coolbet-málið

„Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.