Fleiri fréttir

Árni og félagar fallnir

Chernomorets Odessa er fallið úr úkraínsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Kolos í umspili í dag.

Tyrkir tóku heimsmeistarana í kennslustund

Tyrkir áttu ekki í teljandi vandræðum með heimsmeistara Frakka og eru á toppi H-riðils með fullt hús stiga og hafa haldið marki sínu hreinu í þremur leikjum í röð.

Nauðgun, skattsvik og meiðsli

Síðastliðið ár hefur ekki verið dans á rósum hjá brasilíska leikmanninum Neymar. Heimurinn fékk nóg af leikaraskap hans á HM, hann hefur tvisvar farið í leikbann – fyrir að móðga dómara og slá áhorfanda, misst fyrirliðabandið í l

Kol­beinn: Geð­veikt að finna mót­tökurnar og stuðninginn

Kolbeinn Sigþórsson spilaði þrjátíu mínútur í sigri Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Kolbeinn var að vonum ánægður með að vera kominn á ról á nýjan leik en var svekktur að hafa ekki náð að setja mark sitt á leikinn.

Barcelona með augu á tvíeyki United

Barcelona fylgist náið með stöðu mála í samningsmálum Marcus Rashford og Juan Mata, en hvorugur þeirra er þó hátt á forgangslista félagsins.

Kane: Verður sárt í allt sumar

Harry Kane segir að það muni taka allt sumarið að jafna sig á vonbrigðunum eftir töpin tvö sem hann þurfti að þola á síðustu dögum.

Þrjú stig eru nauðsynleg í þessum leik

Ísland mætir Albaníu í þriðju umferð í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla á Laugardalsvelli í hádeginu í dag. Líklegt er að liðin muni berjast við Tyrkland um annað sætið í riðlinum. Ísland og Albanía eru jöfn að stigum með

Willian inn fyrir Neymar

Willian mun taka sæti Neymar í brasilíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta.

Bein útsending: Aserbaísjan - Ungverjaland

Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Það má horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan en beina textalýsingu má nálgast í flipanum fyrir ofan.

Þróttur vann sterkan sigur á Leikni

Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir