Fleiri fréttir

Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband

Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt.

Dagný klárar tímabilið með Selfossi

Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi.

Brasilía tryggði sig áfram án Neymar

Brasilía tryggði sig áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins með 2-1 sigri á Venesúela í leik liðanna í kvöld, en mótið fer fram í Síle.

Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa

Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld.

Alfreð Már hetjan í Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Lingard hetja Englands

Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg.

Engin bikarþreyta í KA

120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag.

Viking aftur á sigurbraut

Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt.

Nýliðarnir í annað sætið

Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla.

Illaramendi til Liverpool?

Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar.

Messi miður sín yfir banni Neymar

Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu.

Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný

Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur.

Naumur sigur Kína gegn Kamerún

Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna.

Schweinsteiger færist nær United

Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People.

Engar líkur á að Dzeko fari frá City

Edin Dzeko, framherji Manchester City, verður áfram hjá félaginu að sögn umboðsmanns hans, Irfan Redzepagic. Irfan er orðinn þreyttur á endalausu slúðri fjölmiðlamanna.

Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins

Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik.

Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð

Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk.

Þjóðverjar skelltu Dönum

Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja.

Chelsea og City blandast í baráttuna um Song

Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum.

Elías Már byrjaði í jafntefli

Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag.

Ferdinand segir enska leikmenn of dýra

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, segir að það sé algjört grín hversu hár verðmiðinn er á enskum leikmönnum þessa daganna.

Markalaust hjá Lilleström

Lilleström missti af gullnu tækifæri til þess að hífa sig upp töfluna eftir markalaust jafntefli gegn botnliðinu.

Höwedes hafnaði Arsenal

Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke.

Liverpool krækir í leikmann

Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar.

Heimamenn fóru á kostum

Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn.

Kom inná sem varamaður en var tekinn aftur útaf

Viðar Örn Kjartansson spilaði í rúmlega 40 mínútur þegar Jiangsu Guoxin-Sainty tapaði 2-1 gegn Hangzhou Greentown á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir