Fleiri fréttir Helgi Valur leggur skóna á hilluna Fótboltamaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta kemur fram á heimasíðu AGF í dag. 22.6.2015 08:50 Lið Dagnýjar ekki tapað í 290 daga Dagný Brynjarsdóttir tapaði síðast leik með félagsliði í september í fyrra eða fyrir 290 dögum. 22.6.2015 08:15 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22.6.2015 07:37 Dagný klárar tímabilið með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi. 22.6.2015 07:14 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. 22.6.2015 18:30 Brasilía tryggði sig áfram án Neymar Brasilía tryggði sig áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins með 2-1 sigri á Venesúela í leik liðanna í kvöld, en mótið fer fram í Síle. 21.6.2015 23:26 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21.6.2015 23:03 Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21.6.2015 23:01 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21.6.2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21.6.2015 22:45 Skipti ekki um treyju við Messi heldur tók "selfie" Lionel Messi er að margra mati besti knattspyrnumaður heims og það er mikil upplifun fyrir marga leikmenn að fá tækifæri til að mæta honum á fótboltavellinum. 21.6.2015 22:45 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21.6.2015 22:02 Kólumbíumenn skoruðu ekki og þurfa að treysta á Brassa í kvöld Kólumbíumenn náðu ekki að fylgja eftir sigri á Brasilíumönnum í kvöld þegar kólumbíska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Perú í lokaleik liðanna í riðlakeppninni. 21.6.2015 21:11 Mata vonast til að De Gea verði áfram í Manchester Juan Mata, miðjumaður Manchester United, vonast til að landi hans og samherji, David de Gea, verði áfram hjá enska risanum. Mata segir þó að hann myndi skilja ef De Gea myndi róa á ný mið. 21.6.2015 20:30 Hólmar og félagar héldu hreinu og juku forskotið Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg eru með fimm stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Sarpsborg 08 í dag. 21.6.2015 20:02 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21.6.2015 18:50 Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 21.6.2015 17:54 Lingard hetja Englands Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg. 21.6.2015 17:51 Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. 21.6.2015 15:48 Viking aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt. 21.6.2015 15:12 Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. 21.6.2015 14:56 Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. 21.6.2015 13:30 Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. 21.6.2015 12:30 Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur. 21.6.2015 11:30 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21.6.2015 10:00 Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. 21.6.2015 09:00 Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. 21.6.2015 08:00 Engar líkur á að Dzeko fari frá City Edin Dzeko, framherji Manchester City, verður áfram hjá félaginu að sögn umboðsmanns hans, Irfan Redzepagic. Irfan er orðinn þreyttur á endalausu slúðri fjölmiðlamanna. 21.6.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21.6.2015 00:01 Argentína marði Jamaíku með marki frá Higuain Argentína marði Jamaíku í Suður-Ameríkukeppninni með marki frá Gonzalo Higuain í upphafi leiks. Eftir sigurinn endar Argentína á toppi B-riðils. 20.6.2015 23:22 Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. 20.6.2015 22:45 Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20.6.2015 22:11 Úrúgvæ og Paragvæ í átta liða úrslit Úrúgvæ og Paragvæ tryggðu sig í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninar með jafntefli í dag. 20.6.2015 21:18 Þjóðverjar skelltu Dönum Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja. 20.6.2015 20:31 Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. 20.6.2015 20:00 Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. 20.6.2015 19:30 Elías Már byrjaði í jafntefli Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag. 20.6.2015 17:49 Ferdinand segir enska leikmenn of dýra Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, segir að það sé algjört grín hversu hár verðmiðinn er á enskum leikmönnum þessa daganna. 20.6.2015 17:00 Markvörðurinn jafnaði metin í uppbótartíma | Sjáðu markið Markvörðurinn Michelle Betos mun seint gleyma leik Portland og Kansas City í efstu deild kvenna í Bandaríkjunum í gær, en hún jafnaði metin í uppbótartíma í leik liðanna í gærkvöldi. 20.6.2015 16:30 Markalaust hjá Lilleström Lilleström missti af gullnu tækifæri til þess að hífa sig upp töfluna eftir markalaust jafntefli gegn botnliðinu. 20.6.2015 15:18 Höwedes hafnaði Arsenal Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke. 20.6.2015 13:00 Maksimovic tryggði Serbum heimsmeistaratitil Serbía varð í nótt heimsmeistari skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en sigurmarkið kom þegar tvær mínútur voru eftir af framlengingunni. 20.6.2015 12:24 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20.6.2015 12:00 Heimamenn fóru á kostum Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn. 20.6.2015 11:19 Kom inná sem varamaður en var tekinn aftur útaf Viðar Örn Kjartansson spilaði í rúmlega 40 mínútur þegar Jiangsu Guoxin-Sainty tapaði 2-1 gegn Hangzhou Greentown á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun. 20.6.2015 11:04 Sjá næstu 50 fréttir
Helgi Valur leggur skóna á hilluna Fótboltamaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta kemur fram á heimasíðu AGF í dag. 22.6.2015 08:50
Lið Dagnýjar ekki tapað í 290 daga Dagný Brynjarsdóttir tapaði síðast leik með félagsliði í september í fyrra eða fyrir 290 dögum. 22.6.2015 08:15
Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22.6.2015 07:37
Dagný klárar tímabilið með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi. 22.6.2015 07:14
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. 22.6.2015 18:30
Brasilía tryggði sig áfram án Neymar Brasilía tryggði sig áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins með 2-1 sigri á Venesúela í leik liðanna í kvöld, en mótið fer fram í Síle. 21.6.2015 23:26
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21.6.2015 23:03
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21.6.2015 23:01
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21.6.2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21.6.2015 22:45
Skipti ekki um treyju við Messi heldur tók "selfie" Lionel Messi er að margra mati besti knattspyrnumaður heims og það er mikil upplifun fyrir marga leikmenn að fá tækifæri til að mæta honum á fótboltavellinum. 21.6.2015 22:45
Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21.6.2015 22:02
Kólumbíumenn skoruðu ekki og þurfa að treysta á Brassa í kvöld Kólumbíumenn náðu ekki að fylgja eftir sigri á Brasilíumönnum í kvöld þegar kólumbíska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Perú í lokaleik liðanna í riðlakeppninni. 21.6.2015 21:11
Mata vonast til að De Gea verði áfram í Manchester Juan Mata, miðjumaður Manchester United, vonast til að landi hans og samherji, David de Gea, verði áfram hjá enska risanum. Mata segir þó að hann myndi skilja ef De Gea myndi róa á ný mið. 21.6.2015 20:30
Hólmar og félagar héldu hreinu og juku forskotið Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg eru með fimm stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Sarpsborg 08 í dag. 21.6.2015 20:02
Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21.6.2015 18:50
Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 21.6.2015 17:54
Lingard hetja Englands Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg. 21.6.2015 17:51
Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. 21.6.2015 15:48
Viking aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt. 21.6.2015 15:12
Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. 21.6.2015 14:56
Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. 21.6.2015 13:30
Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. 21.6.2015 12:30
Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur. 21.6.2015 11:30
Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21.6.2015 10:00
Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. 21.6.2015 09:00
Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. 21.6.2015 08:00
Engar líkur á að Dzeko fari frá City Edin Dzeko, framherji Manchester City, verður áfram hjá félaginu að sögn umboðsmanns hans, Irfan Redzepagic. Irfan er orðinn þreyttur á endalausu slúðri fjölmiðlamanna. 21.6.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21.6.2015 00:01
Argentína marði Jamaíku með marki frá Higuain Argentína marði Jamaíku í Suður-Ameríkukeppninni með marki frá Gonzalo Higuain í upphafi leiks. Eftir sigurinn endar Argentína á toppi B-riðils. 20.6.2015 23:22
Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. 20.6.2015 22:45
Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20.6.2015 22:11
Úrúgvæ og Paragvæ í átta liða úrslit Úrúgvæ og Paragvæ tryggðu sig í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninar með jafntefli í dag. 20.6.2015 21:18
Þjóðverjar skelltu Dönum Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja. 20.6.2015 20:31
Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. 20.6.2015 20:00
Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. 20.6.2015 19:30
Elías Már byrjaði í jafntefli Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag. 20.6.2015 17:49
Ferdinand segir enska leikmenn of dýra Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, segir að það sé algjört grín hversu hár verðmiðinn er á enskum leikmönnum þessa daganna. 20.6.2015 17:00
Markvörðurinn jafnaði metin í uppbótartíma | Sjáðu markið Markvörðurinn Michelle Betos mun seint gleyma leik Portland og Kansas City í efstu deild kvenna í Bandaríkjunum í gær, en hún jafnaði metin í uppbótartíma í leik liðanna í gærkvöldi. 20.6.2015 16:30
Markalaust hjá Lilleström Lilleström missti af gullnu tækifæri til þess að hífa sig upp töfluna eftir markalaust jafntefli gegn botnliðinu. 20.6.2015 15:18
Höwedes hafnaði Arsenal Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke. 20.6.2015 13:00
Maksimovic tryggði Serbum heimsmeistaratitil Serbía varð í nótt heimsmeistari skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en sigurmarkið kom þegar tvær mínútur voru eftir af framlengingunni. 20.6.2015 12:24
Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20.6.2015 12:00
Heimamenn fóru á kostum Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn. 20.6.2015 11:19
Kom inná sem varamaður en var tekinn aftur útaf Viðar Örn Kjartansson spilaði í rúmlega 40 mínútur þegar Jiangsu Guoxin-Sainty tapaði 2-1 gegn Hangzhou Greentown á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun. 20.6.2015 11:04