Fleiri fréttir

Bolton bauð í Alfreð

Spænskir fjölmiðlar fullyrða að enska B-dieldarfélagið vilji fá sóknarmanninn Alfreð Finnbogason.

KR og FH mætast í bikarnum

KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ.

Fyndinn karakter sem er til í allt

Kamerún hefur komið hvað mest á óvart á HM kvenna í fótbolta en þær kamerúnsku komust í sextán liða úrslit í frumraun sinni á HM. Stærsta stjarna liðsins er hin litríka Gaëlle Enganamouit, sem er samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá sænska liðinu Eskilstuna.

Gæti reynst falinn fjarsjóður

Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra.

Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur

„Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“

Southampton bætir í leikmannahópinn

Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon.

City með augastað á Wilshere

Manchester City ætlar að styrkja leikmannahóp sinn fyrir næstu leiktíð en félagið hefur einnig veirð á höttunum eftir Raheem Sterling.

Pedersen: Vil nýja áskorun

Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur.

Sjá næstu 50 fréttir