Fleiri fréttir

Á Evrópumeistaramótið í gegnum Asíu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana í Kasakstan, höfuðborgar landsins sem er af einhverjum ástæðum staðsett í Asíu en spilar í Evrópu. Er von að fólk velti þessu fyrir sér nú þegar landsliðsstrákarnir okkar eru að fara að spila mikilvægan leik í undankeppni EM í meira en fimm þúsund kílómetra fjarlægð frá Íslandi.

Mamman lauk málinu

Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH.

Strákarnir mættu snemma til Kasakstan

Strákarnir okkar mættu til Astana í gær eftir flug frá Frankfurt og æfðu á aðalvellinum. „Allt leit vel út og leikmenn í góðu standi þrátt fyrir langt og strangt flug og lítinn svefn,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, meðlimur í landsliðsnefnd KSÍ, á Facebook í gær.

Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur

"Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH.

5.221 kílómetri fyrir þrjú stig

Íslenska landsliðið hélt í gær í sitt lengsta ferðalag fyrir mótsleik þegar liðið hélt til Astana þar sem það mætir Kasökum í undankeppni EM 2016 á laugardag. Gamla "metið“ var orðið rúmlega sextán ára gamalt.

Suárez: Mikilvægasta markið mitt

Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir