Fleiri fréttir

Höness mun ekki áfrýja

Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn.

Aron tryggði AZ sigur

Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld.

Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli

Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld.

Cantona handtekinn

Frakkinn skapheiti, Eric Cantona, er ekki hættur að koma sér í vandræði en hann var handtekinn í Lundúnum í gær.

Özil frá í mánuð

Arsenal-menn verða án Þjóðverjans Mesut Özil næstu vikurnar en hann tognaði aftan í læri í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München á þriðjudagskvöldið.

Eistar koma í Dalinn í júní

Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld

Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London.

Jóhann Þór úr leik í sviginu

Jóhann Þór Hólmgrímsson komst ekki niður brekkuna í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí.

Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust

Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt

AC Milan er ekkert lið

Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint.

Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband

Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik.

Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband

Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen.

Farid Zato spilar með KR í sumar

Knattspyrnudeildir KR og Þór frá Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu um mál Farid Zato sem var búinn að gera samning við bæði félögin.

Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona

Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum.

Rússar vilja ekki sjá Bandaríkjamenn á HM

Tveir rússneskir þingmenn hafa skrifað Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA, bréf þar sem sambandið er hvatt til þess að sparka Bandaríkjunum úr HM í sumar.

Robben ósáttur við ummæli Wengers

Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir