Fleiri fréttir Rúrik hefur ekki áhyggjur af framherjavandræðum FCK Íslenski landsliðsmaðurinn vonast eftir fjórða útisigri tímabilsins gegn Sönderjyske í kvöld. 14.3.2014 14:00 Höness mun ekki áfrýja Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn. 14.3.2014 13:15 Stóri Sam og Sturridge bestir í febrúar Sam Allardyce var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og Daniel Sturridge var besti leikmaður mánaðarins. 14.3.2014 11:00 Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Fjölnismaðurinn fyrrverandi skoraði 25. markið í öllum keppnum á tímabilinu þegar hann tryggði sínum mönnum sigur í Evrópudeildinni. 14.3.2014 10:15 Synd að þjálfari Benfica sé ekki í sama klassa og liðið Upp úr sauð á milli Tims Sherwoods, knattspyrnustjóra Tottenham, og Jorge Jesus, þjálfara Benfica, í leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 14.3.2014 08:45 Robin Van Persie ánægður á Old Trafford og vill framlengja Hollendingurinn nýtur þess að vinna með David Moyes og segir æfingarnar frábærar. 14.3.2014 08:15 Aron Bjarki skoraði fimmta leikinn í röð - KR í toppsætið Miðvörðurinn Aron Bjarki Jóspesson var áfram á skotskónum í kvöld þegar KR vann 3-0 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í fótbolta en liðið mættust í Egilshöllinni. 13.3.2014 22:55 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13.3.2014 19:57 Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13.3.2014 19:30 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13.3.2014 19:30 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13.3.2014 16:15 Cantona handtekinn Frakkinn skapheiti, Eric Cantona, er ekki hættur að koma sér í vandræði en hann var handtekinn í Lundúnum í gær. 13.3.2014 16:09 Özil frá í mánuð Arsenal-menn verða án Þjóðverjans Mesut Özil næstu vikurnar en hann tognaði aftan í læri í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München á þriðjudagskvöldið. 13.3.2014 15:51 Eistar koma í Dalinn í júní Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13.3.2014 15:37 Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. 13.3.2014 15:12 Touré: Hefðum unnið Barcelona með betri dómara City-menn ekki ánægðir með dómarana sem dæmdu leikina tvo gegn Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 13.3.2014 14:45 Jóhann Þór úr leik í sviginu Jóhann Þór Hólmgrímsson komst ekki niður brekkuna í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí. 13.3.2014 13:36 Uli Höness dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Forseti Bayern München viðurkenndi stórfellt skattalagabrot og fær að dúsa í fangaklefa í hálft fjórða ár. 13.3.2014 13:21 Meirihluti Akureyringa vill sameina Þór og KA Samkvæmt könnun Capacent styður 52,2 prósent Akureyringa hugmyndina um að sameina stóru íþróttafélögin í bænum. 13.3.2014 12:30 Upprisa Rangers heldur áfram | Komið upp í B-deild Rangers vann 26. leikinn í skosku C-deildinni í gærkvöldi og leikur í næst efstu deild á næstu leiktíð. 13.3.2014 10:45 Ísland niður um fjögur sæti á nýjum FIFA-lista Strákarnir okkar eru í 52. sæti á FIFA-listanum sem gefinn var út í morgun og falla niður um fjögur sæti. 13.3.2014 10:00 Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13.3.2014 09:15 Leikmenn Tottenham rifust á krísufundi eftir tapið gegn Chelsea Knattspyrnustjórinn sagði leikmennina þurfa sýna meiri vilja og ekki alltaf vera svo góðir við hvorn annan. 13.3.2014 08:30 Arteta: Mikilvægt fyrir Arsenal að vinna bikarinn Arsenal hefur ekki unnið titil síðan 2005 og Spánverjinn telur bikarinn vera það sem geti snúið gengi liðsins við. 13.3.2014 08:00 Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt 13.3.2014 08:00 Freyr: Líka búin að vinna svo marga litla sigra á leiðinni Freyr Alexandersson náði í bronsverðlaun í sinni fyrstu ferð sem landsliðsþjálfari á Algarve-mótinu. 13.3.2014 07:30 Dóra María fyrst til að spila hundrað landsleiki fyrir þrítugt Það eru enn 477 dagar þangað til Dóra María Lárusdóttir heldur upp á þrítugsafmælið sitt og ætti því að eiga mörg ár eftir í viðbót til að bæta við landsleikina hundrað sem hún hefur spilað með kvennalandsliði Íslands. 13.3.2014 07:00 Hjónabönd knattspyrnumanna halda oft ekki eftir að ferlinum lýkur Þeir sem gera það gott sem atvinnumenn í knattspyrnu eiga oft erfitt með að fóta sig þegar ferlinum lýkur og stjörnuljóminn af lífi þeirra hverfur. 12.3.2014 23:30 AC Milan er ekkert lið Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint. 12.3.2014 23:00 Frakkinn með flautuna átti ekki gott kvöld| Myndband Franski dómarinn Stéphane Lannoy átti ekki góðan leik í kvöld þegar hann dæmdi seinni leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2014 22:25 Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik. 12.3.2014 22:21 Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12.3.2014 19:15 Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12.3.2014 19:15 Íslensku stelpurnar kunna að halda upp á 100 leiki - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér bronsverðlaunin í Algarve-bikarnum með 2-1 sigri á Svíþjóð í leiknum um þriðja sætið í Portúgal í dag. 12.3.2014 17:30 Farid Zato spilar með KR í sumar Knattspyrnudeildir KR og Þór frá Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu um mál Farid Zato sem var búinn að gera samning við bæði félögin. 12.3.2014 17:09 Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12.3.2014 15:56 Falcao gæti spilað á HM í sumar Endurhæfing kólumbíska markahróksins gengur vel og skurðlæknirinn sem framkvæmdi aðgerðina er bjartsýnn. 12.3.2014 15:45 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12.3.2014 15:39 Messan: Hefði skilið þetta í 7. flokki Guðmundur Benediktsson var ekki kátur með Younes Kaboul sem hóf að reima skóna í tapleik Tottenham gegn Chelsea. 12.3.2014 15:00 Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum. 12.3.2014 14:15 Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12.3.2014 12:56 Messan: Van Persie er ofboðslega erfiður David Moyes stillti upp sínu besta liði og vann WBA en hollenski framherjinn er til vandræða á Old Trafford. 12.3.2014 12:45 Rússar vilja ekki sjá Bandaríkjamenn á HM Tveir rússneskir þingmenn hafa skrifað Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA, bréf þar sem sambandið er hvatt til þess að sparka Bandaríkjunum úr HM í sumar. 12.3.2014 12:15 Robben ósáttur við ummæli Wengers Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2014 11:45 Rooney tilbúinn að verða fyrirliði Man. Utd og Englands Wayne Rooney er tilbúinn í ábyrgðina sem fylgir því að vera fyrirliði síns félagsliðs og enska landsliðsins. 12.3.2014 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rúrik hefur ekki áhyggjur af framherjavandræðum FCK Íslenski landsliðsmaðurinn vonast eftir fjórða útisigri tímabilsins gegn Sönderjyske í kvöld. 14.3.2014 14:00
Höness mun ekki áfrýja Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn. 14.3.2014 13:15
Stóri Sam og Sturridge bestir í febrúar Sam Allardyce var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og Daniel Sturridge var besti leikmaður mánaðarins. 14.3.2014 11:00
Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Fjölnismaðurinn fyrrverandi skoraði 25. markið í öllum keppnum á tímabilinu þegar hann tryggði sínum mönnum sigur í Evrópudeildinni. 14.3.2014 10:15
Synd að þjálfari Benfica sé ekki í sama klassa og liðið Upp úr sauð á milli Tims Sherwoods, knattspyrnustjóra Tottenham, og Jorge Jesus, þjálfara Benfica, í leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 14.3.2014 08:45
Robin Van Persie ánægður á Old Trafford og vill framlengja Hollendingurinn nýtur þess að vinna með David Moyes og segir æfingarnar frábærar. 14.3.2014 08:15
Aron Bjarki skoraði fimmta leikinn í röð - KR í toppsætið Miðvörðurinn Aron Bjarki Jóspesson var áfram á skotskónum í kvöld þegar KR vann 3-0 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í fótbolta en liðið mættust í Egilshöllinni. 13.3.2014 22:55
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13.3.2014 19:57
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13.3.2014 19:30
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13.3.2014 19:30
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13.3.2014 16:15
Cantona handtekinn Frakkinn skapheiti, Eric Cantona, er ekki hættur að koma sér í vandræði en hann var handtekinn í Lundúnum í gær. 13.3.2014 16:09
Özil frá í mánuð Arsenal-menn verða án Þjóðverjans Mesut Özil næstu vikurnar en hann tognaði aftan í læri í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München á þriðjudagskvöldið. 13.3.2014 15:51
Eistar koma í Dalinn í júní Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13.3.2014 15:37
Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. 13.3.2014 15:12
Touré: Hefðum unnið Barcelona með betri dómara City-menn ekki ánægðir með dómarana sem dæmdu leikina tvo gegn Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 13.3.2014 14:45
Jóhann Þór úr leik í sviginu Jóhann Þór Hólmgrímsson komst ekki niður brekkuna í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí. 13.3.2014 13:36
Uli Höness dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Forseti Bayern München viðurkenndi stórfellt skattalagabrot og fær að dúsa í fangaklefa í hálft fjórða ár. 13.3.2014 13:21
Meirihluti Akureyringa vill sameina Þór og KA Samkvæmt könnun Capacent styður 52,2 prósent Akureyringa hugmyndina um að sameina stóru íþróttafélögin í bænum. 13.3.2014 12:30
Upprisa Rangers heldur áfram | Komið upp í B-deild Rangers vann 26. leikinn í skosku C-deildinni í gærkvöldi og leikur í næst efstu deild á næstu leiktíð. 13.3.2014 10:45
Ísland niður um fjögur sæti á nýjum FIFA-lista Strákarnir okkar eru í 52. sæti á FIFA-listanum sem gefinn var út í morgun og falla niður um fjögur sæti. 13.3.2014 10:00
Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13.3.2014 09:15
Leikmenn Tottenham rifust á krísufundi eftir tapið gegn Chelsea Knattspyrnustjórinn sagði leikmennina þurfa sýna meiri vilja og ekki alltaf vera svo góðir við hvorn annan. 13.3.2014 08:30
Arteta: Mikilvægt fyrir Arsenal að vinna bikarinn Arsenal hefur ekki unnið titil síðan 2005 og Spánverjinn telur bikarinn vera það sem geti snúið gengi liðsins við. 13.3.2014 08:00
Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt 13.3.2014 08:00
Freyr: Líka búin að vinna svo marga litla sigra á leiðinni Freyr Alexandersson náði í bronsverðlaun í sinni fyrstu ferð sem landsliðsþjálfari á Algarve-mótinu. 13.3.2014 07:30
Dóra María fyrst til að spila hundrað landsleiki fyrir þrítugt Það eru enn 477 dagar þangað til Dóra María Lárusdóttir heldur upp á þrítugsafmælið sitt og ætti því að eiga mörg ár eftir í viðbót til að bæta við landsleikina hundrað sem hún hefur spilað með kvennalandsliði Íslands. 13.3.2014 07:00
Hjónabönd knattspyrnumanna halda oft ekki eftir að ferlinum lýkur Þeir sem gera það gott sem atvinnumenn í knattspyrnu eiga oft erfitt með að fóta sig þegar ferlinum lýkur og stjörnuljóminn af lífi þeirra hverfur. 12.3.2014 23:30
AC Milan er ekkert lið Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint. 12.3.2014 23:00
Frakkinn með flautuna átti ekki gott kvöld| Myndband Franski dómarinn Stéphane Lannoy átti ekki góðan leik í kvöld þegar hann dæmdi seinni leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2014 22:25
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik. 12.3.2014 22:21
Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12.3.2014 19:15
Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12.3.2014 19:15
Íslensku stelpurnar kunna að halda upp á 100 leiki - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér bronsverðlaunin í Algarve-bikarnum með 2-1 sigri á Svíþjóð í leiknum um þriðja sætið í Portúgal í dag. 12.3.2014 17:30
Farid Zato spilar með KR í sumar Knattspyrnudeildir KR og Þór frá Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu um mál Farid Zato sem var búinn að gera samning við bæði félögin. 12.3.2014 17:09
Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12.3.2014 15:56
Falcao gæti spilað á HM í sumar Endurhæfing kólumbíska markahróksins gengur vel og skurðlæknirinn sem framkvæmdi aðgerðina er bjartsýnn. 12.3.2014 15:45
Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12.3.2014 15:39
Messan: Hefði skilið þetta í 7. flokki Guðmundur Benediktsson var ekki kátur með Younes Kaboul sem hóf að reima skóna í tapleik Tottenham gegn Chelsea. 12.3.2014 15:00
Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum. 12.3.2014 14:15
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12.3.2014 12:56
Messan: Van Persie er ofboðslega erfiður David Moyes stillti upp sínu besta liði og vann WBA en hollenski framherjinn er til vandræða á Old Trafford. 12.3.2014 12:45
Rússar vilja ekki sjá Bandaríkjamenn á HM Tveir rússneskir þingmenn hafa skrifað Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA, bréf þar sem sambandið er hvatt til þess að sparka Bandaríkjunum úr HM í sumar. 12.3.2014 12:15
Robben ósáttur við ummæli Wengers Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2014 11:45
Rooney tilbúinn að verða fyrirliði Man. Utd og Englands Wayne Rooney er tilbúinn í ábyrgðina sem fylgir því að vera fyrirliði síns félagsliðs og enska landsliðsins. 12.3.2014 11:15