Fleiri fréttir Kári og félagar settu pressu á Preston Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason lék allan leikinn þegar lið hans Rotherham United vann 2-0 útisigur á Oldham Athletic í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 11.3.2014 22:01 Maggi Gylfa búinn að ná í síðasta púslið fyrir atlöguna að Evrópusæti Valsmenn ætla sér að vera með í barátunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í sumar og þjálfarinn Magnús Gylfason segir það mikinn styrk að fá James Hurst aftur liðs við félagið. 11.3.2014 19:20 Bayern sló Arsenal út úr Meistaradeildinni annað árið í röð | Myndband Arsenal situr fjórða árið í röð eftir í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á móti þýsku meisturunum í Bayern München á Allianz Arena í München í kvöld en Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-0 og þar með 3-1 samanlagt. 11.3.2014 19:15 Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. 11.3.2014 19:15 Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. 11.3.2014 19:06 Verður arftaki Evra líka Frakki sem kemur frá Mónakó? Franska ungstirninu Layvin Kurzawa dreymir um að spila með Manchester United en Patrice Evra er líklega á útleið hjá liðinu í sumar. 11.3.2014 17:45 Höness viðurkenndi stórfellt skattalagabrot Forseti þýska knattspynuveldisins, Uli Höness, gæti verið á leið í fangelsi en hann játaði í gær að hafa svikið undan skatti. 11.3.2014 17:00 Pardew dæmdur í sjö leikja bann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var í dag dæmdur í sjö leikja bann fyrir að skalla leikmann Hull í leik liðanna á dögunum. 11.3.2014 15:35 Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. 11.3.2014 15:15 Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. 11.3.2014 14:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11.3.2014 14:04 Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. 11.3.2014 14:00 Neymar-málið er neyðarlegt Kaup Barcelona á brasilíska undrabarninu Neymar gætu reynst dýrkeypt enda er búið að stefna félaginu fyrir skattsvik. 11.3.2014 11:30 Hurst samdi við Valsmenn Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik. 11.3.2014 11:00 Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11.3.2014 10:30 Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11.3.2014 09:45 Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. 11.3.2014 08:30 Fanndís ætlar að halda níunni heitri fyrir Margréti Láru Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu í Portúgal með 1-0 sigri á Kína. 11.3.2014 08:00 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11.3.2014 07:00 Sendingahermir þjálfar fótboltamenn í Hoffenheim Skotvélin er vel þekkt hjálpartæki í körfuboltanum en nú eru Þjóðverjar búnir að hanna sérstakan sendingahermi fyrir fótboltamenn. 10.3.2014 23:00 Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. 10.3.2014 22:07 Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10.3.2014 21:56 Tveir stærstu vellirnir verða í Manchester Manchester City hefur fengið leyfi borgarráðs í Manchester til að stækka Etihad-leikvanginn þannig að hann verði eftir framkvæmdirnar annar stærsti leikvangurinn í Englandi. 10.3.2014 21:45 Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10.3.2014 21:44 Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10.3.2014 20:47 Eyjólfur hafði betur á móti Hallgrími Midtjylland vann 2-0 sigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en mörkin komu í lok hvors hálfleiks. 10.3.2014 20:13 Þýskaland og Japan spila til úrslita í Algarve-bikarnum Þýskaland og Japan mætast í úrslitaleiknum í Algarve-bikarnum en bæði liðin unnu sína riðla. Þýskaland vann alla leiki sína í riðli Íslands þar á meðal 3-1 sigur á Noregi í lokaleiknum í dag. Japan tryggði sér sæti í gulleiknum með sigri á Svíþjóð í úrslitaleik riðilsins. 10.3.2014 19:40 Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10.3.2014 19:21 Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10.3.2014 19:02 Dönsku stelpurnar skoruðu fimm mörk á móti Bandaríkjunum Danska kvennalandsliðið í fótbolta endurskrifaði sögu bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag þegar danska liðið vann 5-3 sigur á Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal. 10.3.2014 18:17 Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. 10.3.2014 18:15 Courtois búinn að semja við Real Madrid? Belginn sagður búinn að gefast upp á biðinni eftir stöðunni hans Cech og ætlar að vera áfram í Madríd. 10.3.2014 17:45 Höness gæti fengið fangelsisdóm Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna. 10.3.2014 17:00 Guðlaugur Victor fær ekki að spila á móti Alfreð Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd hollensku deildarinnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina. 10.3.2014 16:30 Ögraði nauti í Batman-búningi | Myndband Miðjumaður Real Madrid, Asier Illaramendi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mjög undarlegu háttalagi sínu á dögunum. Þá stökk fyrir framan naut í Batman-búningi. 10.3.2014 15:00 Held að Bruce hafi fengið sér bjór strax eftir leik Roy Keane var fljótur að þagga niður í fyrrum félaga sínum hjá Man. Utd, Steve Bruce, eftir að sá síðarnefndi vildi fá Curtis Davies í enska landsliðið. 10.3.2014 14:15 Giroud tjáir sig í fyrsta skipti um framhjáhaldið Hinn franski framherji Arsenal, Olivier Giroud, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir að upp komst um framhjáhald hans á liðshóteli Arsenal daginn fyrir leik gegn Crystal Palace. 10.3.2014 12:45 Sjáðu öll mörkin og fleira úr enska á Vísi Chelsea valtaði yfir Tottenham og Englandsmeistarar Manchester United unnu sannfærandi útisigur. 10.3.2014 12:15 Guardiola ósáttur eftir 6-1 sigur Bayern München er á mikilli siglingu undir stjórn Spánverjans Pep Guardiola. 6-1 sigur liðsins á Wolfsburg var þó ekki nóg til þess að gleðja Guardiola. 10.3.2014 11:45 Halldór Orri samdi við sænskt lið | Rauschenberg kemur aftur Halldór Orri Björnsson er á leið í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Falkenbergs FF. 10.3.2014 11:06 Foster: Bilun að fólk vilji reka Mel | Ekki unnið leik í átta tilraunum Markvörður West Bromwich Albion vill gefa nýja stjóranum tíma þrátt fyrir vægast sagt erfiða byrjun. 10.3.2014 10:15 Byrjunarlið Íslands gegn Kína Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar gegn liði Kína á Algarve-mótinu í dag. Þetta er þriðji leikur Íslands á mótinu. 10.3.2014 10:05 Mourinho: Man. City getur unnið Barcelona City og Arsenal eiga erfið verkefni fyrir höndum en Portúgalinn segir þau bæði geta komist áfram í Meistaradeildinni. 10.3.2014 09:30 Verður Clough föðurbetrungur í bikarnum? Nigel Clough er kominn með C-deildarlið Sheffield United í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. 10.3.2014 08:00 Moyes: Smalling og Jones geta verið miðverðir Englands á EM David Moyes hefur tröllatrú varnarmönnunum ungu og telur þá framtíðarmenn Englands. 10.3.2014 07:26 Sjá næstu 50 fréttir
Kári og félagar settu pressu á Preston Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason lék allan leikinn þegar lið hans Rotherham United vann 2-0 útisigur á Oldham Athletic í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 11.3.2014 22:01
Maggi Gylfa búinn að ná í síðasta púslið fyrir atlöguna að Evrópusæti Valsmenn ætla sér að vera með í barátunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í sumar og þjálfarinn Magnús Gylfason segir það mikinn styrk að fá James Hurst aftur liðs við félagið. 11.3.2014 19:20
Bayern sló Arsenal út úr Meistaradeildinni annað árið í röð | Myndband Arsenal situr fjórða árið í röð eftir í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á móti þýsku meisturunum í Bayern München á Allianz Arena í München í kvöld en Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-0 og þar með 3-1 samanlagt. 11.3.2014 19:15
Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. 11.3.2014 19:15
Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. 11.3.2014 19:06
Verður arftaki Evra líka Frakki sem kemur frá Mónakó? Franska ungstirninu Layvin Kurzawa dreymir um að spila með Manchester United en Patrice Evra er líklega á útleið hjá liðinu í sumar. 11.3.2014 17:45
Höness viðurkenndi stórfellt skattalagabrot Forseti þýska knattspynuveldisins, Uli Höness, gæti verið á leið í fangelsi en hann játaði í gær að hafa svikið undan skatti. 11.3.2014 17:00
Pardew dæmdur í sjö leikja bann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var í dag dæmdur í sjö leikja bann fyrir að skalla leikmann Hull í leik liðanna á dögunum. 11.3.2014 15:35
Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. 11.3.2014 15:15
Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. 11.3.2014 14:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11.3.2014 14:04
Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. 11.3.2014 14:00
Neymar-málið er neyðarlegt Kaup Barcelona á brasilíska undrabarninu Neymar gætu reynst dýrkeypt enda er búið að stefna félaginu fyrir skattsvik. 11.3.2014 11:30
Hurst samdi við Valsmenn Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik. 11.3.2014 11:00
Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11.3.2014 10:30
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11.3.2014 09:45
Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. 11.3.2014 08:30
Fanndís ætlar að halda níunni heitri fyrir Margréti Láru Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu í Portúgal með 1-0 sigri á Kína. 11.3.2014 08:00
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11.3.2014 07:00
Sendingahermir þjálfar fótboltamenn í Hoffenheim Skotvélin er vel þekkt hjálpartæki í körfuboltanum en nú eru Þjóðverjar búnir að hanna sérstakan sendingahermi fyrir fótboltamenn. 10.3.2014 23:00
Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. 10.3.2014 22:07
Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10.3.2014 21:56
Tveir stærstu vellirnir verða í Manchester Manchester City hefur fengið leyfi borgarráðs í Manchester til að stækka Etihad-leikvanginn þannig að hann verði eftir framkvæmdirnar annar stærsti leikvangurinn í Englandi. 10.3.2014 21:45
Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10.3.2014 21:44
Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10.3.2014 20:47
Eyjólfur hafði betur á móti Hallgrími Midtjylland vann 2-0 sigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en mörkin komu í lok hvors hálfleiks. 10.3.2014 20:13
Þýskaland og Japan spila til úrslita í Algarve-bikarnum Þýskaland og Japan mætast í úrslitaleiknum í Algarve-bikarnum en bæði liðin unnu sína riðla. Þýskaland vann alla leiki sína í riðli Íslands þar á meðal 3-1 sigur á Noregi í lokaleiknum í dag. Japan tryggði sér sæti í gulleiknum með sigri á Svíþjóð í úrslitaleik riðilsins. 10.3.2014 19:40
Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10.3.2014 19:21
Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10.3.2014 19:02
Dönsku stelpurnar skoruðu fimm mörk á móti Bandaríkjunum Danska kvennalandsliðið í fótbolta endurskrifaði sögu bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag þegar danska liðið vann 5-3 sigur á Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal. 10.3.2014 18:17
Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. 10.3.2014 18:15
Courtois búinn að semja við Real Madrid? Belginn sagður búinn að gefast upp á biðinni eftir stöðunni hans Cech og ætlar að vera áfram í Madríd. 10.3.2014 17:45
Höness gæti fengið fangelsisdóm Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna. 10.3.2014 17:00
Guðlaugur Victor fær ekki að spila á móti Alfreð Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd hollensku deildarinnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina. 10.3.2014 16:30
Ögraði nauti í Batman-búningi | Myndband Miðjumaður Real Madrid, Asier Illaramendi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mjög undarlegu háttalagi sínu á dögunum. Þá stökk fyrir framan naut í Batman-búningi. 10.3.2014 15:00
Held að Bruce hafi fengið sér bjór strax eftir leik Roy Keane var fljótur að þagga niður í fyrrum félaga sínum hjá Man. Utd, Steve Bruce, eftir að sá síðarnefndi vildi fá Curtis Davies í enska landsliðið. 10.3.2014 14:15
Giroud tjáir sig í fyrsta skipti um framhjáhaldið Hinn franski framherji Arsenal, Olivier Giroud, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir að upp komst um framhjáhald hans á liðshóteli Arsenal daginn fyrir leik gegn Crystal Palace. 10.3.2014 12:45
Sjáðu öll mörkin og fleira úr enska á Vísi Chelsea valtaði yfir Tottenham og Englandsmeistarar Manchester United unnu sannfærandi útisigur. 10.3.2014 12:15
Guardiola ósáttur eftir 6-1 sigur Bayern München er á mikilli siglingu undir stjórn Spánverjans Pep Guardiola. 6-1 sigur liðsins á Wolfsburg var þó ekki nóg til þess að gleðja Guardiola. 10.3.2014 11:45
Halldór Orri samdi við sænskt lið | Rauschenberg kemur aftur Halldór Orri Björnsson er á leið í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Falkenbergs FF. 10.3.2014 11:06
Foster: Bilun að fólk vilji reka Mel | Ekki unnið leik í átta tilraunum Markvörður West Bromwich Albion vill gefa nýja stjóranum tíma þrátt fyrir vægast sagt erfiða byrjun. 10.3.2014 10:15
Byrjunarlið Íslands gegn Kína Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar gegn liði Kína á Algarve-mótinu í dag. Þetta er þriðji leikur Íslands á mótinu. 10.3.2014 10:05
Mourinho: Man. City getur unnið Barcelona City og Arsenal eiga erfið verkefni fyrir höndum en Portúgalinn segir þau bæði geta komist áfram í Meistaradeildinni. 10.3.2014 09:30
Verður Clough föðurbetrungur í bikarnum? Nigel Clough er kominn með C-deildarlið Sheffield United í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. 10.3.2014 08:00
Moyes: Smalling og Jones geta verið miðverðir Englands á EM David Moyes hefur tröllatrú varnarmönnunum ungu og telur þá framtíðarmenn Englands. 10.3.2014 07:26