Fleiri fréttir

Rúrik og Ari byrjuðu báðir

Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliðinu þegar lið þeirra, OB og FC Kaupmannahöfn, leiddu saman hesta sína í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kolbeinn spilaði hálftíma í jafnteflisleik

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður eftir klukkutíma leik þegar Ajax gerði jafntefli við Cambuur á heimavelli sínum, Amsterdam Arena.

Arsenal mætir City eða Wigan

Dregið hefur verið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar og ljóst að Arsenal mætir sigurvegaranum í leik Manchester City og Wigan.

Wigan gerði City aftur óleik

Bikarmeistarar Wigan gerðu sér lítið fyrir og slógu út Manchester City í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag með 2-1 sigri á Etihad-leikvanginum.

Sjáðu öll mörkin á Vísi

Hér má sjá allt það helsta um leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá fóru fimm leikir fram.

Sherwood lét leikmenn heyra það

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Atletico upp fyrir Barcelona

Atletico Madrid komst við hlið granna sinna í Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Mel óviss um framtíðina

Pepe Mel, stjóri West Brom, er ekki viss um að hann muni halda starfi sínu eftir 3-0 tap gegn Manchester United fyrr í dag.

Cardiff vann botnslaginn

Ole Gunnar Solskjær skilaði mikilvægum stigum í hús þegar lið hans, Cardiff, vann sigur á Fulham, 3-1, í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Defoe vill fara á HM með Englandi

Framherjinn spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum en segir það ekki minnka möguleika sína á að komast á stærsta mót heims.

Þóra spilar 100. landsleikinn í dag

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag.

Agger afsakar tæklinguna á Wilshere

Daninn Daniel Agger, leikmaður Liverpool, er ekki vinsælasti maðurinn í Englandi eftir að hann fótbraut enska landsliðsmanninn, Jack Wilshere hjá Arsenal, í vináttuleik þjóðanna í vikunni.

Moyes þakkar fyrir stuðninginn

David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur.

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Sjá næstu 50 fréttir