Fleiri fréttir Þetta hefur ekki verið auðvelt Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum. 26.2.2014 07:00 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25.2.2014 22:14 Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 22:02 Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. 25.2.2014 20:00 Leikmenn enska landsliðsins hitta kannski sálfræðing Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, er farinn að hugsa um sumarið en þá verður hann með lið sitt á HM í Brasilíu. 25.2.2014 18:15 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25.2.2014 15:25 Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 15:22 Mourinho: Fjölmiðlar ættu að skammast sín Jose Mourinho tjáði sig um ummæli sem franska sjónvarpsstöðin Canal Plus birti í gær. 25.2.2014 13:37 Sonur Zidane valdi Frakkland Enzo Fernandez, átján ára sonur Zinedine Zidane, hefur valið að spila fremur með franska landsliðinu en því spænska. 25.2.2014 13:00 Aron: Ísland mun komast á HM Aron Jóhannsson segir að hann ætli að gera allt sem hann geti til að vinna sér sæti í leikmannahópi Bandaríkjanna fyrir HM í Brasilíu. 25.2.2014 10:45 Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 25.2.2014 10:43 Mourinho: Kannski er Eto'o 35 ára - hver veit? Franska sjónvarpsstöðin Canal Plus tók upp samtal Jose Mourinho við svissneskan úraframleiðanda og birti í gær. 25.2.2014 10:00 2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. 25.2.2014 09:15 Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ 25.2.2014 06:00 Leikmenn verða að axla sína ábyrgð David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur þurft að þola mikla gagnrýni í vetur en Wayne Rooney segir að leikmenn þurfi einnig að taka á sig ábyrgð. 24.2.2014 22:02 Bikarsigrar hjá Hull og Charlton Hull City og Charlton tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 24.2.2014 21:42 Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. 24.2.2014 21:18 Stuðningsmenn Dortmund fá te og heitar bökur Það verður frekar kalt í Rússlandi annað kvöld er Zenit St. Petersburg tekur á móti Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.2.2014 20:00 Wenger: Lokaumferðin verður mikilvæg Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það lið sem muni sýna mestan stöðugleika til loka tímabilsins verði enskur meistari. 24.2.2014 17:30 Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. 24.2.2014 16:00 Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.2.2014 15:15 Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. 24.2.2014 14:30 Ungt landslið til Algarve Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. 24.2.2014 13:48 Rosicky verður áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Tékkinn Tomas Rosicky muni senn skrifa undir nýjan samning. 24.2.2014 13:00 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24.2.2014 11:26 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24.2.2014 10:45 Mourinho: Falcao á ekki að spila í Mónakó Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur gefið til kynna að hann vilji fá Kólumbíumanninn Falcao til að leysa framherjavandræði liðsins. 24.2.2014 10:00 Misstirðu af mörkunum í leikjum helgarinnar? Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.2.2014 09:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23.2.2014 22:30 Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. 23.2.2014 21:45 Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. 23.2.2014 21:03 Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar. 23.2.2014 18:55 Atletico tapaði gegn Osasuna | Fullkomin helgi fyrir Real Madrid Atlético þarf að vinna á útivelli til að halda í við Real MOsasuna kom öllum að óvörum í óvæntum 3-0 sigri á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.2.2014 18:19 Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar. 23.2.2014 17:14 Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23.2.2014 15:59 Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. 23.2.2014 15:53 Remy tryggði Newcastle stigin þrjú Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum. 23.2.2014 15:35 Gunnar Heiðar á skotskónum í Tyrklandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Konyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í 2-2 jafntefli gegn Gençlerbirliği í dag. 23.2.2014 14:32 Gerrard enn í myndinni fyrir EM Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er vongóður að Steven Gerrard, fyrirliði landliðsins, muni halda áfram að spila með liðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar. 23.2.2014 14:30 Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23.2.2014 12:23 Platini: Dómarinn fylgdi heimskulegri reglu Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er spenntur fyrir hugmyndinni að breyta reglunni sem segir að ef leikmaður brjóti á sóknarmanni fyrir auðu marki skuli vísa honum af velli. Í raun sé um þrefalda refsingu að ræða fyrir leikmanninn og lið hans. 23.2.2014 12:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23.2.2014 11:31 Moyes: Hefði verið erfitt að finna mann í stað Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United hæstánægður með framherjann sem skoraði í gær. 23.2.2014 10:00 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23.2.2014 08:00 Norwich vann mikilvægan sigur Tottenham missti af þremur mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 1-0 gegn Norwich á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham er sex stigum frá sæti í Meistaradeildinni eftir leiki dagsins. 23.2.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Þetta hefur ekki verið auðvelt Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum. 26.2.2014 07:00
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25.2.2014 22:14
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 22:02
Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. 25.2.2014 20:00
Leikmenn enska landsliðsins hitta kannski sálfræðing Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, er farinn að hugsa um sumarið en þá verður hann með lið sitt á HM í Brasilíu. 25.2.2014 18:15
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25.2.2014 15:25
Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 15:22
Mourinho: Fjölmiðlar ættu að skammast sín Jose Mourinho tjáði sig um ummæli sem franska sjónvarpsstöðin Canal Plus birti í gær. 25.2.2014 13:37
Sonur Zidane valdi Frakkland Enzo Fernandez, átján ára sonur Zinedine Zidane, hefur valið að spila fremur með franska landsliðinu en því spænska. 25.2.2014 13:00
Aron: Ísland mun komast á HM Aron Jóhannsson segir að hann ætli að gera allt sem hann geti til að vinna sér sæti í leikmannahópi Bandaríkjanna fyrir HM í Brasilíu. 25.2.2014 10:45
Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 25.2.2014 10:43
Mourinho: Kannski er Eto'o 35 ára - hver veit? Franska sjónvarpsstöðin Canal Plus tók upp samtal Jose Mourinho við svissneskan úraframleiðanda og birti í gær. 25.2.2014 10:00
2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. 25.2.2014 09:15
Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ 25.2.2014 06:00
Leikmenn verða að axla sína ábyrgð David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur þurft að þola mikla gagnrýni í vetur en Wayne Rooney segir að leikmenn þurfi einnig að taka á sig ábyrgð. 24.2.2014 22:02
Bikarsigrar hjá Hull og Charlton Hull City og Charlton tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 24.2.2014 21:42
Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. 24.2.2014 21:18
Stuðningsmenn Dortmund fá te og heitar bökur Það verður frekar kalt í Rússlandi annað kvöld er Zenit St. Petersburg tekur á móti Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.2.2014 20:00
Wenger: Lokaumferðin verður mikilvæg Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það lið sem muni sýna mestan stöðugleika til loka tímabilsins verði enskur meistari. 24.2.2014 17:30
Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. 24.2.2014 16:00
Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.2.2014 15:15
Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. 24.2.2014 14:30
Ungt landslið til Algarve Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. 24.2.2014 13:48
Rosicky verður áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Tékkinn Tomas Rosicky muni senn skrifa undir nýjan samning. 24.2.2014 13:00
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24.2.2014 11:26
Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24.2.2014 10:45
Mourinho: Falcao á ekki að spila í Mónakó Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur gefið til kynna að hann vilji fá Kólumbíumanninn Falcao til að leysa framherjavandræði liðsins. 24.2.2014 10:00
Misstirðu af mörkunum í leikjum helgarinnar? Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.2.2014 09:45
Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23.2.2014 22:30
Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. 23.2.2014 21:45
Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. 23.2.2014 21:03
Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar. 23.2.2014 18:55
Atletico tapaði gegn Osasuna | Fullkomin helgi fyrir Real Madrid Atlético þarf að vinna á útivelli til að halda í við Real MOsasuna kom öllum að óvörum í óvæntum 3-0 sigri á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.2.2014 18:19
Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar. 23.2.2014 17:14
Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. 23.2.2014 15:53
Remy tryggði Newcastle stigin þrjú Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum. 23.2.2014 15:35
Gunnar Heiðar á skotskónum í Tyrklandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Konyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í 2-2 jafntefli gegn Gençlerbirliği í dag. 23.2.2014 14:32
Gerrard enn í myndinni fyrir EM Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er vongóður að Steven Gerrard, fyrirliði landliðsins, muni halda áfram að spila með liðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar. 23.2.2014 14:30
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23.2.2014 12:23
Platini: Dómarinn fylgdi heimskulegri reglu Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er spenntur fyrir hugmyndinni að breyta reglunni sem segir að ef leikmaður brjóti á sóknarmanni fyrir auðu marki skuli vísa honum af velli. Í raun sé um þrefalda refsingu að ræða fyrir leikmanninn og lið hans. 23.2.2014 12:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23.2.2014 11:31
Moyes: Hefði verið erfitt að finna mann í stað Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United hæstánægður með framherjann sem skoraði í gær. 23.2.2014 10:00
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23.2.2014 08:00
Norwich vann mikilvægan sigur Tottenham missti af þremur mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 1-0 gegn Norwich á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham er sex stigum frá sæti í Meistaradeildinni eftir leiki dagsins. 23.2.2014 00:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti