Fleiri fréttir

Þetta hefur ekki verið auðvelt

Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum.

Carrick: Þetta er ekki búið

Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri?

Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA.

Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband

Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn.

Dortmund pakkaði Zenit saman

Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Sonur Zidane valdi Frakkland

Enzo Fernandez, átján ára sonur Zinedine Zidane, hefur valið að spila fremur með franska landsliðinu en því spænska.

Aron: Ísland mun komast á HM

Aron Jóhannsson segir að hann ætli að gera allt sem hann geti til að vinna sér sæti í leikmannahópi Bandaríkjanna fyrir HM í Brasilíu.

2222. leikur KR fór fram 22. febrúar

Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins.

Leikmenn verða að axla sína ábyrgð

David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur þurft að þola mikla gagnrýni í vetur en Wayne Rooney segir að leikmenn þurfi einnig að taka á sig ábyrgð.

Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð

Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð.

Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt.

Ungt landslið til Algarve

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði.

Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili.

Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn

Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Bayern stefnir hraðbyri að titlinum

Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar.

Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar.

Remy tryggði Newcastle stigin þrjú

Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum.

Gerrard enn í myndinni fyrir EM

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er vongóður að Steven Gerrard, fyrirliði landliðsins, muni halda áfram að spila með liðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar.

Platini: Dómarinn fylgdi heimskulegri reglu

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er spenntur fyrir hugmyndinni að breyta reglunni sem segir að ef leikmaður brjóti á sóknarmanni fyrir auðu marki skuli vísa honum af velli. Í raun sé um þrefalda refsingu að ræða fyrir leikmanninn og lið hans.

Norwich vann mikilvægan sigur

Tottenham missti af þremur mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 1-0 gegn Norwich á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham er sex stigum frá sæti í Meistaradeildinni eftir leiki dagsins.

Sjá næstu 50 fréttir