Fleiri fréttir

Leik lokið: Cardiff - Hull 0-4

Cardiff mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið þarf sárlega að fara hala inn stig eigi ekki illa að fara.

FH-ingar skelltu Fylkismönnum

FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1.

Wenger: Özil ekki kominn yfir vítaklúðrið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Mesut Özil enn í sárum eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu á upphafsmínútum Meistaradeildarleiksins gegn Bayern München á miðvikudaginn.

Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami

David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham.

Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Dýrkeypt mistök Soldado

Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld.

Magath: Við höldum okkur uppi

Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar

Árni á reynslu til Rosenborg

Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi.

Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær

Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum.

Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin

Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram

Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München.

Wenger talaði við Robben eftir leikinn

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær.

Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Farid Zato æfir með KR

Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku.

Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur

Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands.

Sjá næstu 50 fréttir