Fleiri fréttir Sigurganga Real Madrid heldur áfram Real Madrid vann sjötta leikinn í röð í öllum keppnum þegar liðið fór létt með Elche, 3-0. 22.2.2014 14:30 Leik lokið: Cardiff - Hull 0-4 Cardiff mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið þarf sárlega að fara hala inn stig eigi ekki illa að fara. 22.2.2014 14:30 Giroud skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal Oliver Giroud sneri aftur og skoraði tvö mörk í öruggum sigri. 22.2.2014 14:30 Touré hetja Man. City gegn Stoke Manchester City heldur velli í toppbaráttunni þökk sé naumum sigri á Stoke í úrvalsdeildinni í dag. 22.2.2014 14:30 Aron Bjarki með sigurmark KR | Djúpmenn náðu stigi af Blikum KR vann dramatískan sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í fótbolta suður með sjó í dag. 22.2.2014 13:56 Vertonghen: Soldado skorar mikið á æfingum Belgíski varnarmaðurinn kemur spænska framherjanum sem gengur ekkert að skora til varnar. 22.2.2014 13:47 Rodgers: Þurfum að komast í Meistaradeildina Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir liðið þurfa komast í Meistaradeildina til þess að taka næsta skref og fá betri leikmenn til liðsins. 22.2.2014 12:20 Rooney hæstánægður með nýja samninginn Manchester United staðfesti í kvöld nýjan samning Wayne Rooney sem gildir til 2019. 21.2.2014 23:00 Pellegrini kærður fyrir ummælin Afsökunarbeiðni Manuel Pellegrini dugði ekki til. 21.2.2014 22:15 FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. 21.2.2014 21:21 Stórsigur hjá Hallgrími og félögum Vortímabilið hófst í dönsku úrvalsdeildinni í dag en botnlið SönderjyskE vann þá 4-0 stórsigur á Vestsjælland. 21.2.2014 19:28 Rooney getur keypt einn Range Rover á dag eftir launahækkunina Wayne Rooney er með 500 sinnum hærri laun eða meðal íslenskur launamaður á vinnumarkaði. 21.2.2014 16:45 Agüero ætlar að spila úrslitaleik deildabikarsins Sergio Agüero, framherji Manchester City, stefnir að því að byrja aftur að æfa í næstu viku og gæti verið klár í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley. 21.2.2014 14:30 Önnur Valskona í Selfoss - Thelma Björk búin að semja Bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hefur ákveðið að spila með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í sumar en þetta kom fyrst fram á Sunnlenska.is. 21.2.2014 13:15 Wayne Rooney búinn að semja - fær 57 milljónir á viku Wayne Rooney, framherji Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan risasamning við Englandsmeistaranna. 21.2.2014 12:47 Januzaj hafnar því að spila fyrir Kósóvó Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, verður ekki í liði Kósóvó þegar það spilar sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 21.2.2014 12:30 Wenger: Özil ekki kominn yfir vítaklúðrið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Mesut Özil enn í sárum eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu á upphafsmínútum Meistaradeildarleiksins gegn Bayern München á miðvikudaginn. 21.2.2014 11:45 Casillas gæti fengið að spila nokkra deildarleiki Spænski landsliðsmarkvörðurinn spilar bara í bikarnum og í Meistaradeildinni fyrir Real Madrid. 21.2.2014 11:15 Ensku liðin fá fleiri rauð spjöld í Meistaradeildinni Það eru þrefalt meiri líkur á því að leikmaður í ensku liði fái rautt spjald í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar heldur en leikmaður í liði frá öðru landi. 21.2.2014 10:30 Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham. 21.2.2014 09:45 Manchester City og Liverpool mætast í New York Manchester City og Liverpool munu næsta sumar mætast á Yankee Stadium í New York en bæði liðin verða þá í æfingaferð í Bandaríkjunum. 21.2.2014 09:00 Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.2.2014 08:00 Fjórir útisigrar jöfnuðu met í Meistaradeildinni Topplið riðlakeppninnar í Meistaradeildinni eru einum útsigri frá því að bæta met á þessu stigi keppninnar. 20.2.2014 23:00 Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. 20.2.2014 22:40 Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. 20.2.2014 18:00 Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:35 Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:32 Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 20.2.2014 17:23 Magath: Við höldum okkur uppi Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar 20.2.2014 17:00 De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga Hollenski framherjinn Luuk de Jong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. 20.2.2014 16:15 Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. 20.2.2014 16:01 Van Gaal: Van Persie verður bara enn hungraðri á HM í sumar Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Robin van Persie hjá Manchester United. Hann hefur bæði þurft að sætta sig við að missa mikið úr vegna meiðsla sem og að gengi liðsins hefur verið mjög dapurt. 20.2.2014 15:30 Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. 20.2.2014 11:45 Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.2.2014 10:45 Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. 20.2.2014 09:00 Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. 20.2.2014 08:30 Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2014 22:51 Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 22:40 Tvö vítaklúður á Emirates | Myndband Þeir Mesut Özil og David Alaba brenndu af vítaspyrnum í fyrri hálfleik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 20:41 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.2.2014 18:06 Mikilvægt útivallarmark Diego Costa tryggði sigurinn | Myndband Atletico Madrid er með 1-0 forystu í rimmu liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2014 18:03 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19.2.2014 15:16 Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. 19.2.2014 15:00 Fletcher snýr aftur í skoska landsliðið Darren Fletcher spilar væntanlega sinn fyrsta landsleik í tvö ár í næsta mánuði. 19.2.2014 14:15 Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. 19.2.2014 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurganga Real Madrid heldur áfram Real Madrid vann sjötta leikinn í röð í öllum keppnum þegar liðið fór létt með Elche, 3-0. 22.2.2014 14:30
Leik lokið: Cardiff - Hull 0-4 Cardiff mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið þarf sárlega að fara hala inn stig eigi ekki illa að fara. 22.2.2014 14:30
Giroud skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal Oliver Giroud sneri aftur og skoraði tvö mörk í öruggum sigri. 22.2.2014 14:30
Touré hetja Man. City gegn Stoke Manchester City heldur velli í toppbaráttunni þökk sé naumum sigri á Stoke í úrvalsdeildinni í dag. 22.2.2014 14:30
Aron Bjarki með sigurmark KR | Djúpmenn náðu stigi af Blikum KR vann dramatískan sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í fótbolta suður með sjó í dag. 22.2.2014 13:56
Vertonghen: Soldado skorar mikið á æfingum Belgíski varnarmaðurinn kemur spænska framherjanum sem gengur ekkert að skora til varnar. 22.2.2014 13:47
Rodgers: Þurfum að komast í Meistaradeildina Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir liðið þurfa komast í Meistaradeildina til þess að taka næsta skref og fá betri leikmenn til liðsins. 22.2.2014 12:20
Rooney hæstánægður með nýja samninginn Manchester United staðfesti í kvöld nýjan samning Wayne Rooney sem gildir til 2019. 21.2.2014 23:00
FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. 21.2.2014 21:21
Stórsigur hjá Hallgrími og félögum Vortímabilið hófst í dönsku úrvalsdeildinni í dag en botnlið SönderjyskE vann þá 4-0 stórsigur á Vestsjælland. 21.2.2014 19:28
Rooney getur keypt einn Range Rover á dag eftir launahækkunina Wayne Rooney er með 500 sinnum hærri laun eða meðal íslenskur launamaður á vinnumarkaði. 21.2.2014 16:45
Agüero ætlar að spila úrslitaleik deildabikarsins Sergio Agüero, framherji Manchester City, stefnir að því að byrja aftur að æfa í næstu viku og gæti verið klár í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley. 21.2.2014 14:30
Önnur Valskona í Selfoss - Thelma Björk búin að semja Bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hefur ákveðið að spila með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í sumar en þetta kom fyrst fram á Sunnlenska.is. 21.2.2014 13:15
Wayne Rooney búinn að semja - fær 57 milljónir á viku Wayne Rooney, framherji Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan risasamning við Englandsmeistaranna. 21.2.2014 12:47
Januzaj hafnar því að spila fyrir Kósóvó Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, verður ekki í liði Kósóvó þegar það spilar sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 21.2.2014 12:30
Wenger: Özil ekki kominn yfir vítaklúðrið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Mesut Özil enn í sárum eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu á upphafsmínútum Meistaradeildarleiksins gegn Bayern München á miðvikudaginn. 21.2.2014 11:45
Casillas gæti fengið að spila nokkra deildarleiki Spænski landsliðsmarkvörðurinn spilar bara í bikarnum og í Meistaradeildinni fyrir Real Madrid. 21.2.2014 11:15
Ensku liðin fá fleiri rauð spjöld í Meistaradeildinni Það eru þrefalt meiri líkur á því að leikmaður í ensku liði fái rautt spjald í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar heldur en leikmaður í liði frá öðru landi. 21.2.2014 10:30
Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham. 21.2.2014 09:45
Manchester City og Liverpool mætast í New York Manchester City og Liverpool munu næsta sumar mætast á Yankee Stadium í New York en bæði liðin verða þá í æfingaferð í Bandaríkjunum. 21.2.2014 09:00
Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.2.2014 08:00
Fjórir útisigrar jöfnuðu met í Meistaradeildinni Topplið riðlakeppninnar í Meistaradeildinni eru einum útsigri frá því að bæta met á þessu stigi keppninnar. 20.2.2014 23:00
Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. 20.2.2014 22:40
Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. 20.2.2014 18:00
Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:35
Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:32
Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 20.2.2014 17:23
Magath: Við höldum okkur uppi Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar 20.2.2014 17:00
De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga Hollenski framherjinn Luuk de Jong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. 20.2.2014 16:15
Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. 20.2.2014 16:01
Van Gaal: Van Persie verður bara enn hungraðri á HM í sumar Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Robin van Persie hjá Manchester United. Hann hefur bæði þurft að sætta sig við að missa mikið úr vegna meiðsla sem og að gengi liðsins hefur verið mjög dapurt. 20.2.2014 15:30
Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. 20.2.2014 11:45
Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.2.2014 10:45
Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. 20.2.2014 09:00
Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. 20.2.2014 08:30
Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2014 22:51
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 22:40
Tvö vítaklúður á Emirates | Myndband Þeir Mesut Özil og David Alaba brenndu af vítaspyrnum í fyrri hálfleik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 20:41
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.2.2014 18:06
Mikilvægt útivallarmark Diego Costa tryggði sigurinn | Myndband Atletico Madrid er með 1-0 forystu í rimmu liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2014 18:03
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19.2.2014 15:16
Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. 19.2.2014 15:00
Fletcher snýr aftur í skoska landsliðið Darren Fletcher spilar væntanlega sinn fyrsta landsleik í tvö ár í næsta mánuði. 19.2.2014 14:15
Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. 19.2.2014 13:30