Fleiri fréttir Ragnar með þrennu og Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Þrótti í kvöld í lokaleik B-riðils Reykjavíkurmótsins. Ragnar Þór Gunnarsson skoraði þrennu í leiknum. 31.1.2014 23:31 Nældi Fulham í hinn nýja Cantona? Fulham keypti í dag gríska framherjann Konstantinos Mitroglou frá Olympiakos fyrir um 11 milljónir punda eða um rúmlega tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2014 22:30 Liverpool í kapphlaupi við tímann - Yevhen í læknisskoðun Liverpool er að gera allt til þess að ganga frá kaupum sínum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld en leikmaðurinn er í læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky Sports. 31.1.2014 22:26 Fyrsti sigur Dortmund síðan í lok nóvember Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Borussia Dortmund þegar liðið vann 2-1 útisigur á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.1.2014 21:50 Jóhann Laxdal yfirgefur Stjörnuna: Ekki auðvelt Jóhann Laxdal mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann er að fara semja við norska b-deildarfélagið Ull/Kisa. 31.1.2014 21:41 Fylkismenn unnu Víkinga og riðilinn Fylkir vann 4-1 sigur á Víkingum í kvöld í síðasta leik liðanna í B-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta en Árbæingar tryggðu sér sigur í riðlinum með þessum sigri í Egilshöllinni. 31.1.2014 21:13 Pepsi-deildin byrjar á sunnudegi og endar 4. október KSÍ hefur sett inn drög að leikdögum í Pepsi-deild karla fyrir næsta sumar en fyrsta umferðin fer fram eftir 93 daga. Á heimasíðu sambandsins má sjá fyrstu drög af leikjaplani sumarsins. 31.1.2014 19:45 Källström stóðst læknisskoðun hjá Arsenal en kemur Klose líka? Sænski miðjumaðurinn Kim Källström mun klára tímabilið hjá enska liðinu Arsenal sem fær hann á láni frá Spartak Moskvu í Rússlandi. Independent segir að Arsenal sé líka að reyna að fá Þjóðverjarnn Miroslav Klose frá Lazio. 31.1.2014 19:17 Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31.1.2014 19:04 Dani Osvaldo lánaður til Juventus Southampton hefur samþykkt að lána ítalska framherjann Dani Osvaldo til ítölsku meistaranna í Juventus en hann hefur aðeins verið í sex mánuði í enska boltanum. 31.1.2014 18:30 Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31.1.2014 17:07 Ferð Ólafs Ragnars til Króatíu kostaði 60 þúsund krónur Ferð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á umspilsleiks Króatíu og Íslands fyrir HM 2014 í haust vakti athygli á sínum tíma. 31.1.2014 15:26 Rólegt á Old Trafford í dag David Moyes, stjóri Manchester United, hefur útilokað að félagið muni kaupa leikmenn í dag. Þá er Shinji Kagawa ekki á förum. 31.1.2014 14:48 Aguero aftur frá í einn mánuð Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Manchester City er enn á ný meiddur og knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini staðfesti á blaðamannafundi í dag að leikmaðurinn verði ekkert með næsta mánuðinn. 31.1.2014 14:31 Puncheon gerði langtímasamning við Palace Crystal Palace hefur í dag gengið frá kaupum á Jason Puncheon og markverðinum Wayne Hennessey. 31.1.2014 14:30 Fabio kominn til Cardiff Cardiff City hefur gengið frá kaupum á brasilíska bakverðinum Fabio frá Manchester United. 31.1.2014 13:27 Zouma nýjasti leikmaður Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum nítján ára Kurt Zouma sem leikur sem varnarmaður hjá St. Etienne í Frakklandi. 31.1.2014 12:47 Berbatov á leið til Monaco Fullyrt er að Búlgarinn Dimitar Berbatov sé á leið til franska stórliðsins AS Monaco þar sem honum verði ætlað að fylla í skarð Radamel Falcao. 31.1.2014 12:28 Holtby lánaður til Fulham Lewis Holtby, leikmaður Tottenham, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham til loka tímabilsins. 31.1.2014 12:18 Stefán samdi við Breiðablik Breiðablik hefur gengið frá þriggja ára samningi við Stefán Gíslason sem snýr aftur til landsins eftir langa dvöl í atvinnumennsku. 31.1.2014 11:14 Källström sterklega orðaður við Arsenal Samkvæmt enskum miðlum eru góðar líkur á því að sænski miðjumaðurinn Kim Källström verði lánaður til Arsenal í dag. 31.1.2014 11:04 Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31.1.2014 10:46 Ramsey frá næstu sex vikurnar Stuðningsmenn Arsenal fengu slæmar fréttir í dag en Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti að Aaron Ramsey verði frá keppni í sex vikur til viðbótar. 31.1.2014 10:45 Norskt lið bauð átta milljónir í Kára Enska C-deildarliðið Rotherham United hefur hafnað tilboðum frá norsku liðunum Rosenborg og Bodö/Glimt í landsliðsmanninn Kára Árnason. 31.1.2014 10:03 Leikur í spænska bikarnum flautaður af eftir mínútu Leikmenn C-deildarliðs Racing Santander notuðu bikarleik á móti Real Sociedad í kvöld til þess að mótmæla því að þeir hafa ekki fengið borguð laun í marga mánuði. 30.1.2014 22:21 Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30.1.2014 22:00 Kennie Chopart yfirgefur íslenska boltann Kennie Chopart spilar ekki áfram með Stjörnunni í Pepsi-deild karla en þessi kraftmikli og skemmtilegi kantmaður ætlar nú að reyna fyrir sér í norsku C-deildinni. 30.1.2014 18:15 Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt. 30.1.2014 18:15 Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. 30.1.2014 17:36 Newcastle, Norwich og Tottenham áfrýja rauðum spjöldum Þrjú ensk úrvalsdeildarlið hafa áfrýjað rauðu spjöldunum sem leikmenn liðanna fengu í leikjum sínum í gærkvöldi. 30.1.2014 17:30 Gylfi: Svo erfitt að verjast City Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði Manchester City eftir 5-1 sigur liðsins á Tottenham í gær. 30.1.2014 16:45 Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. 30.1.2014 16:02 Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 30.1.2014 14:30 Ribery og Benzema sleppa við dóm Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. 30.1.2014 14:12 Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30.1.2014 13:00 Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. 30.1.2014 11:30 Annað enskt lið á eftir Konoplyanka Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga. 30.1.2014 10:45 Mourinho: Leikstíll West Ham frá 19. öldinni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði West Ham hafa spilað eins og nítjándu aldar lið en þau skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum í gær. 30.1.2014 10:02 Utan vallar: City langbest og bullið í Mourinho Manchester City er komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og verður þar út leiktíðina. 30.1.2014 09:59 Öll mörkin úr enska boltanum og meira til | Myndbönd Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 30.1.2014 09:46 Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan. 30.1.2014 06:00 Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. 29.1.2014 22:50 Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld. 29.1.2014 22:16 Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. 29.1.2014 21:13 Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. 29.1.2014 20:55 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar með þrennu og Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Þrótti í kvöld í lokaleik B-riðils Reykjavíkurmótsins. Ragnar Þór Gunnarsson skoraði þrennu í leiknum. 31.1.2014 23:31
Nældi Fulham í hinn nýja Cantona? Fulham keypti í dag gríska framherjann Konstantinos Mitroglou frá Olympiakos fyrir um 11 milljónir punda eða um rúmlega tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2014 22:30
Liverpool í kapphlaupi við tímann - Yevhen í læknisskoðun Liverpool er að gera allt til þess að ganga frá kaupum sínum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld en leikmaðurinn er í læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky Sports. 31.1.2014 22:26
Fyrsti sigur Dortmund síðan í lok nóvember Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Borussia Dortmund þegar liðið vann 2-1 útisigur á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.1.2014 21:50
Jóhann Laxdal yfirgefur Stjörnuna: Ekki auðvelt Jóhann Laxdal mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann er að fara semja við norska b-deildarfélagið Ull/Kisa. 31.1.2014 21:41
Fylkismenn unnu Víkinga og riðilinn Fylkir vann 4-1 sigur á Víkingum í kvöld í síðasta leik liðanna í B-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta en Árbæingar tryggðu sér sigur í riðlinum með þessum sigri í Egilshöllinni. 31.1.2014 21:13
Pepsi-deildin byrjar á sunnudegi og endar 4. október KSÍ hefur sett inn drög að leikdögum í Pepsi-deild karla fyrir næsta sumar en fyrsta umferðin fer fram eftir 93 daga. Á heimasíðu sambandsins má sjá fyrstu drög af leikjaplani sumarsins. 31.1.2014 19:45
Källström stóðst læknisskoðun hjá Arsenal en kemur Klose líka? Sænski miðjumaðurinn Kim Källström mun klára tímabilið hjá enska liðinu Arsenal sem fær hann á láni frá Spartak Moskvu í Rússlandi. Independent segir að Arsenal sé líka að reyna að fá Þjóðverjarnn Miroslav Klose frá Lazio. 31.1.2014 19:17
Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31.1.2014 19:04
Dani Osvaldo lánaður til Juventus Southampton hefur samþykkt að lána ítalska framherjann Dani Osvaldo til ítölsku meistaranna í Juventus en hann hefur aðeins verið í sex mánuði í enska boltanum. 31.1.2014 18:30
Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31.1.2014 17:07
Ferð Ólafs Ragnars til Króatíu kostaði 60 þúsund krónur Ferð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á umspilsleiks Króatíu og Íslands fyrir HM 2014 í haust vakti athygli á sínum tíma. 31.1.2014 15:26
Rólegt á Old Trafford í dag David Moyes, stjóri Manchester United, hefur útilokað að félagið muni kaupa leikmenn í dag. Þá er Shinji Kagawa ekki á förum. 31.1.2014 14:48
Aguero aftur frá í einn mánuð Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Manchester City er enn á ný meiddur og knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini staðfesti á blaðamannafundi í dag að leikmaðurinn verði ekkert með næsta mánuðinn. 31.1.2014 14:31
Puncheon gerði langtímasamning við Palace Crystal Palace hefur í dag gengið frá kaupum á Jason Puncheon og markverðinum Wayne Hennessey. 31.1.2014 14:30
Fabio kominn til Cardiff Cardiff City hefur gengið frá kaupum á brasilíska bakverðinum Fabio frá Manchester United. 31.1.2014 13:27
Zouma nýjasti leikmaður Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum nítján ára Kurt Zouma sem leikur sem varnarmaður hjá St. Etienne í Frakklandi. 31.1.2014 12:47
Berbatov á leið til Monaco Fullyrt er að Búlgarinn Dimitar Berbatov sé á leið til franska stórliðsins AS Monaco þar sem honum verði ætlað að fylla í skarð Radamel Falcao. 31.1.2014 12:28
Holtby lánaður til Fulham Lewis Holtby, leikmaður Tottenham, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham til loka tímabilsins. 31.1.2014 12:18
Stefán samdi við Breiðablik Breiðablik hefur gengið frá þriggja ára samningi við Stefán Gíslason sem snýr aftur til landsins eftir langa dvöl í atvinnumennsku. 31.1.2014 11:14
Källström sterklega orðaður við Arsenal Samkvæmt enskum miðlum eru góðar líkur á því að sænski miðjumaðurinn Kim Källström verði lánaður til Arsenal í dag. 31.1.2014 11:04
Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31.1.2014 10:46
Ramsey frá næstu sex vikurnar Stuðningsmenn Arsenal fengu slæmar fréttir í dag en Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti að Aaron Ramsey verði frá keppni í sex vikur til viðbótar. 31.1.2014 10:45
Norskt lið bauð átta milljónir í Kára Enska C-deildarliðið Rotherham United hefur hafnað tilboðum frá norsku liðunum Rosenborg og Bodö/Glimt í landsliðsmanninn Kára Árnason. 31.1.2014 10:03
Leikur í spænska bikarnum flautaður af eftir mínútu Leikmenn C-deildarliðs Racing Santander notuðu bikarleik á móti Real Sociedad í kvöld til þess að mótmæla því að þeir hafa ekki fengið borguð laun í marga mánuði. 30.1.2014 22:21
Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30.1.2014 22:00
Kennie Chopart yfirgefur íslenska boltann Kennie Chopart spilar ekki áfram með Stjörnunni í Pepsi-deild karla en þessi kraftmikli og skemmtilegi kantmaður ætlar nú að reyna fyrir sér í norsku C-deildinni. 30.1.2014 18:15
Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt. 30.1.2014 18:15
Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. 30.1.2014 17:36
Newcastle, Norwich og Tottenham áfrýja rauðum spjöldum Þrjú ensk úrvalsdeildarlið hafa áfrýjað rauðu spjöldunum sem leikmenn liðanna fengu í leikjum sínum í gærkvöldi. 30.1.2014 17:30
Gylfi: Svo erfitt að verjast City Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði Manchester City eftir 5-1 sigur liðsins á Tottenham í gær. 30.1.2014 16:45
Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. 30.1.2014 16:02
Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 30.1.2014 14:30
Ribery og Benzema sleppa við dóm Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. 30.1.2014 14:12
Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30.1.2014 13:00
Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. 30.1.2014 11:30
Annað enskt lið á eftir Konoplyanka Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga. 30.1.2014 10:45
Mourinho: Leikstíll West Ham frá 19. öldinni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði West Ham hafa spilað eins og nítjándu aldar lið en þau skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum í gær. 30.1.2014 10:02
Utan vallar: City langbest og bullið í Mourinho Manchester City er komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og verður þar út leiktíðina. 30.1.2014 09:59
Öll mörkin úr enska boltanum og meira til | Myndbönd Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 30.1.2014 09:46
Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan. 30.1.2014 06:00
Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. 29.1.2014 22:50
Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld. 29.1.2014 22:16
Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. 29.1.2014 21:13
Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. 29.1.2014 20:55