Fleiri fréttir Reyndi að svindla á Tottenham Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann. 29.1.2014 17:30 Holtby og Capoue mögulega á förum Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina. 29.1.2014 16:00 Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum. 29.1.2014 15:15 Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29.1.2014 14:30 Rodgers með augastað á Úkraínumanni Brendan Rodgers vill gjarnan styrkja leikmannahóp Liverpool áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðamótin og er sagður hafa áhuga á Yevhen Konoplyanka, leikmanni Dnipro í Úkraínu. 29.1.2014 13:00 Mourinho: Hazard getur orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á Belganum Eden Hazard og telur að hann geti komist í allra fremstu röð. 29.1.2014 12:15 Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 29.1.2014 11:30 Gylfi: Getum vel náð í þrjú stig Gylfi Þór Sigurðsson er þess fullviss að Tottenham geti komið í veg fyrir að Manchester City skelli sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 29.1.2014 09:35 Sjáðu öll mörk gærkvöldsins á Vísi Liverpool og Manchester United unnu bæði sigra í sínum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en hér á Vísi má eins og alltaf sjá samantektir úr leikjunum. 29.1.2014 09:15 Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. 29.1.2014 07:30 Jóhann Berg: Mörg lið úr sterkum deildum í Evrópu áhugasöm Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson segir það fullvíst að hann muni ekki fara frá AZ Alkmaar í Hollandi áður en lokað verður fyrir félagaskipti í lok mánaðarins. 29.1.2014 07:00 Stjarnan vann fyrsta titil ársins - Halldór Orri með tvö mörk Stjörnumenn unnu í kvöld fyrsta titil ársins 2014 í meistaraflokki karla í fótbolta þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum. 28.1.2014 23:05 Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.1.2014 23:00 Kári og félagar með þrjú stig heim af Merseyside Kári Árnason og félagar í Rotherham United unnu 2-1 útisigur á Tranmere Rovers í ensku C-deildinni í kvöld. Rotherham United er í fimmta sæti deildarinnar en liðið hefur náð í tíu stig úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 28.1.2014 22:30 Real Madrid komið í undanúrslit bikarsins Real Madrid vann 1-0 heimasigur á Espanyol í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta. 28.1.2014 22:17 Juan Mata í byrjunarliði Manchester United í kvöld David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, henti nýja manninum Juan Mata beint inn í byrjunarliði liðsins en United tekur á móti Cardiff City á Old Trafford í kvöld. 28.1.2014 19:30 Langþráður sigur hjá lærisveinum Laudrup - úrslit kvöldsins í enska Lærisveinar Danans Michael Laudrup unnu langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Liverpool fór illa með nágranna sína, Juan Mata byrjaði vel með Manchester United og Arsenal tapaði stigum á útivelli á móti Southampton. 28.1.2014 19:30 Liverpool fór illa með nágrannana í Everton Liverpool skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og vann öruggan 4-0 sigur á Everton á Anfield í Merseyside-slagnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.1.2014 19:30 Arsenal tapaði stigum á St. Mary's Manchester City getur náð toppsætinu á morgun eftir að Arsenal náði aðeins einu stigi í heimsókn sinni á St. Mary's leikvanginn í Southampton. Bæði liðin komust yfir í leiknum en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. 28.1.2014 19:15 Mata byrjaði vel með Manchester United Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford. 28.1.2014 19:15 Vandamál ef ég verð á bekknum í næsta leik Svíinn John Guidetti er óánægður með hversu lítið hann hefur fengið að spila hjá Stoke en hann er þar sem lánsmaður frá Manchester City. 28.1.2014 18:15 Falcao: Draumurinn lifir enn Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi. 28.1.2014 17:45 Fer fyrir Bale eins og Woodgate? Spænska pressan er strax byrjuð að líkja meiðslasögu Gareth Bale hjá Real Madrid við ófarir Jonathan Woodgate hjá félaginu á sínum tíma. 28.1.2014 16:45 Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. 28.1.2014 15:15 Óviðeigandi handahreyfing hjá Alfreð? Svo gæti farið að Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen í Hollandi, verði dæmdur í leikbann fyrir að senda stuðningsmönnum SC Cambuur tóninn fyrir leik liðanna um helgina. 28.1.2014 14:36 Víðir verður áfram hjá ÍBV Víðir Þorvarðarson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV og mun því spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni. 28.1.2014 13:45 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28.1.2014 13:00 De Jong á leið til Newcastle Svo virðist sem að Luuk de Jong, leikmaður Gladbach í Þýskalandi, verði lánaður til Newcastle út leiktíðina. 28.1.2014 12:15 Djúpmenn: Við stöndum við gerða samninga Forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur segja það einsdæmi að laun leikmanna liðsins hafi ekki borist á réttum tíma. 28.1.2014 11:35 Kemst United yfir þúsund stig í kvöld? Manchester United getur í kvöld orðið fyrst liða í ensku úrvalsdeildinni til að komast yfir þúsund stig á heimavelli. 28.1.2014 10:02 Gerrard gaf 96 þúsund í styrktarsjóð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gaf styrktarsjóð aðstandanda þeirra sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 myndarlega peningagjöf. 28.1.2014 09:50 Rooney og Van Persie gætu spilað í kvöld Wayne Rooney og Robin van Persie æfðu báðir með Manchester United í gær og gætu komið við sögu í leik liðsins gegn Cardiff í kvöld. 28.1.2014 09:39 Stefán Logi: Ég hef átt mjög jákvæð samtöl við KR í gegnum árin Stefán Logi Magnússon mun líklega verja mark KR-inga næsta tímabil. 28.1.2014 06:00 Maradona: Hvernig geta menn sagt þetta Diego Maradona er allt annað en hrifinn með þá ákvörðun FIFA að afhenda Brasilíumanninum sérstakan Heiðursgullbolta á dögunum og segir að Pele verði að fara að sætta sig við það að hann verði alltaf næstbestur. 27.1.2014 23:30 Paris St Germain búið að kaupa Cabaye Sky Sports segir frá því í kvöld að Newcastle og Paris St Germain hafi komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á Yohan Cabaye en það hefur lengi litið út fyrir það að franski miðjumaðurinn væri á förum frá St. James Park. 27.1.2014 22:55 Jordan Halsman í Breiðablik Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika. 27.1.2014 22:47 Barcelona mun aldrei selja Messi Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn. 27.1.2014 22:45 Stuðningsmenn Liverpool berjast gegn háu miðaverði hjá Arsenal Stuðningsmenn Liverpool hafa miklar áhyggjur af dýrum miðum á bikarleik Arsenal og Liverpool sem fer fram á Emirates-leikvanginum í London. Liðin drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar og nú hafa meðlimir Spirit of Shankly skorað á forráðamenn Arsenal að hækka ekki miðaverðið á leikinn. 27.1.2014 22:02 Brendan Rodgers ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki bjartsýnn á að geta styrkt leikmannahópinn áður en glugginn lokar um mánaðarmótin. Rodgers var spurður út í leikmannamál Liverpool-liðsins á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton á morgun. 27.1.2014 21:45 Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. 27.1.2014 20:27 Wenger mun framlengja samning sinn við Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, sagði í dag að Arsene Wenger verði áfram knattspyrnustjóri liðsins næstu árin. 27.1.2014 20:00 Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. 27.1.2014 17:30 Mata: Rooney einn sá besti í heimi Juan Mata sat í fyrsta sinn fyrir svörum blaðamanna í dag sem leikmaður Manchester United. Hann lofaði mjög Wayne Rooney. 27.1.2014 16:45 Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. 27.1.2014 16:00 Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. 27.1.2014 15:36 Sjá næstu 50 fréttir
Reyndi að svindla á Tottenham Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann. 29.1.2014 17:30
Holtby og Capoue mögulega á förum Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina. 29.1.2014 16:00
Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum. 29.1.2014 15:15
Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29.1.2014 14:30
Rodgers með augastað á Úkraínumanni Brendan Rodgers vill gjarnan styrkja leikmannahóp Liverpool áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðamótin og er sagður hafa áhuga á Yevhen Konoplyanka, leikmanni Dnipro í Úkraínu. 29.1.2014 13:00
Mourinho: Hazard getur orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á Belganum Eden Hazard og telur að hann geti komist í allra fremstu röð. 29.1.2014 12:15
Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 29.1.2014 11:30
Gylfi: Getum vel náð í þrjú stig Gylfi Þór Sigurðsson er þess fullviss að Tottenham geti komið í veg fyrir að Manchester City skelli sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 29.1.2014 09:35
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins á Vísi Liverpool og Manchester United unnu bæði sigra í sínum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en hér á Vísi má eins og alltaf sjá samantektir úr leikjunum. 29.1.2014 09:15
Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. 29.1.2014 07:30
Jóhann Berg: Mörg lið úr sterkum deildum í Evrópu áhugasöm Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson segir það fullvíst að hann muni ekki fara frá AZ Alkmaar í Hollandi áður en lokað verður fyrir félagaskipti í lok mánaðarins. 29.1.2014 07:00
Stjarnan vann fyrsta titil ársins - Halldór Orri með tvö mörk Stjörnumenn unnu í kvöld fyrsta titil ársins 2014 í meistaraflokki karla í fótbolta þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum. 28.1.2014 23:05
Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.1.2014 23:00
Kári og félagar með þrjú stig heim af Merseyside Kári Árnason og félagar í Rotherham United unnu 2-1 útisigur á Tranmere Rovers í ensku C-deildinni í kvöld. Rotherham United er í fimmta sæti deildarinnar en liðið hefur náð í tíu stig úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 28.1.2014 22:30
Real Madrid komið í undanúrslit bikarsins Real Madrid vann 1-0 heimasigur á Espanyol í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta. 28.1.2014 22:17
Juan Mata í byrjunarliði Manchester United í kvöld David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, henti nýja manninum Juan Mata beint inn í byrjunarliði liðsins en United tekur á móti Cardiff City á Old Trafford í kvöld. 28.1.2014 19:30
Langþráður sigur hjá lærisveinum Laudrup - úrslit kvöldsins í enska Lærisveinar Danans Michael Laudrup unnu langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Liverpool fór illa með nágranna sína, Juan Mata byrjaði vel með Manchester United og Arsenal tapaði stigum á útivelli á móti Southampton. 28.1.2014 19:30
Liverpool fór illa með nágrannana í Everton Liverpool skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og vann öruggan 4-0 sigur á Everton á Anfield í Merseyside-slagnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.1.2014 19:30
Arsenal tapaði stigum á St. Mary's Manchester City getur náð toppsætinu á morgun eftir að Arsenal náði aðeins einu stigi í heimsókn sinni á St. Mary's leikvanginn í Southampton. Bæði liðin komust yfir í leiknum en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. 28.1.2014 19:15
Mata byrjaði vel með Manchester United Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford. 28.1.2014 19:15
Vandamál ef ég verð á bekknum í næsta leik Svíinn John Guidetti er óánægður með hversu lítið hann hefur fengið að spila hjá Stoke en hann er þar sem lánsmaður frá Manchester City. 28.1.2014 18:15
Falcao: Draumurinn lifir enn Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi. 28.1.2014 17:45
Fer fyrir Bale eins og Woodgate? Spænska pressan er strax byrjuð að líkja meiðslasögu Gareth Bale hjá Real Madrid við ófarir Jonathan Woodgate hjá félaginu á sínum tíma. 28.1.2014 16:45
Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. 28.1.2014 15:15
Óviðeigandi handahreyfing hjá Alfreð? Svo gæti farið að Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen í Hollandi, verði dæmdur í leikbann fyrir að senda stuðningsmönnum SC Cambuur tóninn fyrir leik liðanna um helgina. 28.1.2014 14:36
Víðir verður áfram hjá ÍBV Víðir Þorvarðarson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV og mun því spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni. 28.1.2014 13:45
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28.1.2014 13:00
De Jong á leið til Newcastle Svo virðist sem að Luuk de Jong, leikmaður Gladbach í Þýskalandi, verði lánaður til Newcastle út leiktíðina. 28.1.2014 12:15
Djúpmenn: Við stöndum við gerða samninga Forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur segja það einsdæmi að laun leikmanna liðsins hafi ekki borist á réttum tíma. 28.1.2014 11:35
Kemst United yfir þúsund stig í kvöld? Manchester United getur í kvöld orðið fyrst liða í ensku úrvalsdeildinni til að komast yfir þúsund stig á heimavelli. 28.1.2014 10:02
Gerrard gaf 96 þúsund í styrktarsjóð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gaf styrktarsjóð aðstandanda þeirra sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 myndarlega peningagjöf. 28.1.2014 09:50
Rooney og Van Persie gætu spilað í kvöld Wayne Rooney og Robin van Persie æfðu báðir með Manchester United í gær og gætu komið við sögu í leik liðsins gegn Cardiff í kvöld. 28.1.2014 09:39
Stefán Logi: Ég hef átt mjög jákvæð samtöl við KR í gegnum árin Stefán Logi Magnússon mun líklega verja mark KR-inga næsta tímabil. 28.1.2014 06:00
Maradona: Hvernig geta menn sagt þetta Diego Maradona er allt annað en hrifinn með þá ákvörðun FIFA að afhenda Brasilíumanninum sérstakan Heiðursgullbolta á dögunum og segir að Pele verði að fara að sætta sig við það að hann verði alltaf næstbestur. 27.1.2014 23:30
Paris St Germain búið að kaupa Cabaye Sky Sports segir frá því í kvöld að Newcastle og Paris St Germain hafi komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á Yohan Cabaye en það hefur lengi litið út fyrir það að franski miðjumaðurinn væri á förum frá St. James Park. 27.1.2014 22:55
Jordan Halsman í Breiðablik Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika. 27.1.2014 22:47
Barcelona mun aldrei selja Messi Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn. 27.1.2014 22:45
Stuðningsmenn Liverpool berjast gegn háu miðaverði hjá Arsenal Stuðningsmenn Liverpool hafa miklar áhyggjur af dýrum miðum á bikarleik Arsenal og Liverpool sem fer fram á Emirates-leikvanginum í London. Liðin drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar og nú hafa meðlimir Spirit of Shankly skorað á forráðamenn Arsenal að hækka ekki miðaverðið á leikinn. 27.1.2014 22:02
Brendan Rodgers ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki bjartsýnn á að geta styrkt leikmannahópinn áður en glugginn lokar um mánaðarmótin. Rodgers var spurður út í leikmannamál Liverpool-liðsins á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton á morgun. 27.1.2014 21:45
Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. 27.1.2014 20:27
Wenger mun framlengja samning sinn við Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, sagði í dag að Arsene Wenger verði áfram knattspyrnustjóri liðsins næstu árin. 27.1.2014 20:00
Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. 27.1.2014 17:30
Mata: Rooney einn sá besti í heimi Juan Mata sat í fyrsta sinn fyrir svörum blaðamanna í dag sem leikmaður Manchester United. Hann lofaði mjög Wayne Rooney. 27.1.2014 16:45
Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. 27.1.2014 16:00
Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. 27.1.2014 15:36