Fleiri fréttir Dagný með tvö skallamörk í stórsigri Fótboltalið Florida State háskólans er komið í átta liða úrslitin í NCAA-mótið eftir 4-0 sigur á Colorado-háskólanum. 25.11.2013 19:00 Eina sem vantar á nýja Nike-búninginn er sjötta stjarnan Nike kynnti í gær búninginn sem Brasilíumenn munu spila í á heimavelli næsta sumar þegar Brasilía heldur Heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn 64 ár. 25.11.2013 18:00 Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið. 25.11.2013 16:30 Tvö glæsimörk Long dugðu ekki | Myndband West Brom komst í 2-0 forystu gegn Aston Villa í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir frá Aston Villa komu þó til baka í síðari hálfleik og náðu 2-2 jafntefli. 25.11.2013 16:11 „Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. 25.11.2013 16:00 Hólmfríður valin í lið ársins Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir var í gær valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Fríða átti mjög flott tímabil með nýliðum Avaldsnes. Þetta glæsileg viðurkenning fyrir okkar stelpu. 25.11.2013 15:15 Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. 25.11.2013 14:54 Heimir: Hefði endað illa hefði ég tekið við liðinu 2011 "Þetta hefur verið mikið lærdómsferli fyrir mig. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn taldi ég mig geta tekið við þessu landsliði haustið 2011,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 25.11.2013 14:42 Geir: "Launin eru trúnaðarmál“ Ljóst er að kostnaðurinn við karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun aukast með því að hafa tvo landsliðsþjálfara í starfi. 25.11.2013 14:37 Heimir tekur við af Lars Lagerbäck eftir næstu undankeppni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson verða báðir aðalþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næstu undankeppni en þetta kom fram á blaðamannafundi í KSÍ þar sem nýr samningur var kynntur. 25.11.2013 14:15 Guardiola ætlar að reka uppljóstrarann úr Bayern-liðinu Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, ætlar að finna út hver það var sem lak út byrjunarliði liðsins fyrir stórleikinn á móti Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. 25.11.2013 13:45 Mirallas: Ég hélt að ég fengi rautt Everton-maðurinn Kevin Mirallas þakkar fyrir að hafa ekki fengið rauða spjaldið í 3-3 jafntefli Everton og Liverpool á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Belginn telur að það hafi bjargað sér að þetta var leikur Merseyside-liðanna. 25.11.2013 13:45 Lars vill stækka búningsklefana og upphitaðan völl „Ég vil að Laugardalsvöllur verði nútímavæddari,“ sagði Svíinn Lars Lars Lagerbäck á fundi með blaðamönnum í dag. 25.11.2013 13:07 City nálgast met United Manchester City er aðeins tíu leikjum frá því að jafna met granna sinna yfir fjölda heimaleikja í röð þar sem liðið skorar mark. 25.11.2013 13:00 Solskjær valdi fjölskylduna fram yfir sigurhátíðina Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum bikarmeisturum í gær og hefur þessi fyrrum leikmaður Manchester United því unnið þrjá stóra titla á fyrstu þremur árum sínum sem þjálfari norska liðsins. 25.11.2013 11:30 Framlengja Heimir og Lars í dag? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í Laugardal í dag. 25.11.2013 11:17 Gerrard líkir Jon Flanagan við Jamie Carragher Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu hins tvítuga Jon Flanagan í 3-3 jafnteflinu á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hægri bakvörðurinn fékk mikið hrós frá fyrirliða sínum. 25.11.2013 09:45 Kemur nýi Messi frá Skotlandi? Ryan Gauld er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en það gæti breyst snögglega haldi þessi 17 ára strákur áfram að spila svona vel. 25.11.2013 09:00 Villas-Boas: Tottenham-liðið ætti að skammast sín Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu ekki upplitsdjarfur eftir 6-0 tap á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær en þetta var versta tap liðsins síðan í desember 1996. 25.11.2013 08:00 Rooney kallaði Souness "Súrness" á twitter Wayne Rooney var ekki sáttur við þá Martin Tyler og Graeme Souness sem lýstu leik Manchester United og Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gær en Cardiff tryggði sér 2-2 jafntefli í blálokin. 25.11.2013 07:30 Balotelli talar í gátum á Twitter Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land. 24.11.2013 23:15 Boruc líkir sjálfum sér við Johan Cruyff Pólski markvörðurinn Artur Boruc, markvörður Southampton, var aðhlátursefni knattspyrnuheimsins í gær eftir að hann gaf mark gegn Arsenal. 24.11.2013 22:30 Ballettæfingar lykillinn að velgengni Giggs Það eru aðeins fimm dagar í að Ryan Giggs verði fertugur. Þrátt fyrir það er hann enn að spila með einu besta knattspyrnuliði heims og alls ekkert víst að hann hætti næsta sumar. 24.11.2013 21:45 Vinnie Jones greindur með krabbamein Fyrrum knattspyrnustjarnan og núverandi Hollywood-leikarinn, Vinnie Jones, hefur verið greindur með húðkrabbamein. 24.11.2013 19:45 Öruggt hjá Kaupmannahöfn Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik. 24.11.2013 18:02 Pellegrini: Munum líka vinna á útivelli „Það er ekki hægt að leika betur en við í dag. Við vinnum í okkar leikstíl og ætlum að halda áfram á sama hátt,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 6-0 sigurinn á Tottenham í dag. 24.11.2013 16:32 Villas-Boas: Tapið var of stórt „Þetta var erfið byrjun fyrir okkur. Eftir það fóru öll plön í vaskinn,“ sagði Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham eftir 6-0 tapið gegn Manchester City í dag þar sem Jesus Navas skoraði fyrsta markið eftir 14 sekúndna leik. 24.11.2013 16:14 Birkir lék ekkert í jafntefli Sampdoria | Juventus á toppinn Birkir Bjarnason kom ekkert við sögu þegar Sampdoria gerði 1-1 jafntefli við Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus tyllti sér á toppinn með 2-0 sigri á Livorno. 24.11.2013 15:48 Man. City skoraði eftir tólf sekúndur | Myndband Leikur Manchester City og Tottenham byrjaði heldur betur með látum því City var komið yfir eftir aðeins tólf sekúndna leik. 24.11.2013 14:56 Moyes opinn fyrir kaupum í janúar David Moyes skoski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United í fótbolta ætlar að reyna að styrkja liðið þegar leikmannaglugginn opnar í janúar. Moyes vill að hópurinn geti keppt um alla titla. 24.11.2013 14:45 Sölvi lék allan leikinn Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir Ural sem gerði 1-1 jafntefli Kryliya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ural var 1-0 yfir í hálfleik. 24.11.2013 14:03 Wilshere: Ég er ekki meiddur Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða. 24.11.2013 12:30 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. 24.11.2013 11:45 Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. 24.11.2013 09:00 Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. 24.11.2013 00:01 City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. 24.11.2013 00:01 Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. 23.11.2013 22:00 Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn. 23.11.2013 20:40 Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. 23.11.2013 19:32 Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. 23.11.2013 18:55 Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. 23.11.2013 16:48 Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. 23.11.2013 15:15 Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. 23.11.2013 13:45 Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. 23.11.2013 13:33 Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. 23.11.2013 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Dagný með tvö skallamörk í stórsigri Fótboltalið Florida State háskólans er komið í átta liða úrslitin í NCAA-mótið eftir 4-0 sigur á Colorado-háskólanum. 25.11.2013 19:00
Eina sem vantar á nýja Nike-búninginn er sjötta stjarnan Nike kynnti í gær búninginn sem Brasilíumenn munu spila í á heimavelli næsta sumar þegar Brasilía heldur Heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn 64 ár. 25.11.2013 18:00
Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið. 25.11.2013 16:30
Tvö glæsimörk Long dugðu ekki | Myndband West Brom komst í 2-0 forystu gegn Aston Villa í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir frá Aston Villa komu þó til baka í síðari hálfleik og náðu 2-2 jafntefli. 25.11.2013 16:11
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. 25.11.2013 16:00
Hólmfríður valin í lið ársins Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir var í gær valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Fríða átti mjög flott tímabil með nýliðum Avaldsnes. Þetta glæsileg viðurkenning fyrir okkar stelpu. 25.11.2013 15:15
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. 25.11.2013 14:54
Heimir: Hefði endað illa hefði ég tekið við liðinu 2011 "Þetta hefur verið mikið lærdómsferli fyrir mig. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn taldi ég mig geta tekið við þessu landsliði haustið 2011,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 25.11.2013 14:42
Geir: "Launin eru trúnaðarmál“ Ljóst er að kostnaðurinn við karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun aukast með því að hafa tvo landsliðsþjálfara í starfi. 25.11.2013 14:37
Heimir tekur við af Lars Lagerbäck eftir næstu undankeppni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson verða báðir aðalþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næstu undankeppni en þetta kom fram á blaðamannafundi í KSÍ þar sem nýr samningur var kynntur. 25.11.2013 14:15
Guardiola ætlar að reka uppljóstrarann úr Bayern-liðinu Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, ætlar að finna út hver það var sem lak út byrjunarliði liðsins fyrir stórleikinn á móti Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. 25.11.2013 13:45
Mirallas: Ég hélt að ég fengi rautt Everton-maðurinn Kevin Mirallas þakkar fyrir að hafa ekki fengið rauða spjaldið í 3-3 jafntefli Everton og Liverpool á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Belginn telur að það hafi bjargað sér að þetta var leikur Merseyside-liðanna. 25.11.2013 13:45
Lars vill stækka búningsklefana og upphitaðan völl „Ég vil að Laugardalsvöllur verði nútímavæddari,“ sagði Svíinn Lars Lars Lagerbäck á fundi með blaðamönnum í dag. 25.11.2013 13:07
City nálgast met United Manchester City er aðeins tíu leikjum frá því að jafna met granna sinna yfir fjölda heimaleikja í röð þar sem liðið skorar mark. 25.11.2013 13:00
Solskjær valdi fjölskylduna fram yfir sigurhátíðina Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum bikarmeisturum í gær og hefur þessi fyrrum leikmaður Manchester United því unnið þrjá stóra titla á fyrstu þremur árum sínum sem þjálfari norska liðsins. 25.11.2013 11:30
Framlengja Heimir og Lars í dag? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í Laugardal í dag. 25.11.2013 11:17
Gerrard líkir Jon Flanagan við Jamie Carragher Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu hins tvítuga Jon Flanagan í 3-3 jafnteflinu á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hægri bakvörðurinn fékk mikið hrós frá fyrirliða sínum. 25.11.2013 09:45
Kemur nýi Messi frá Skotlandi? Ryan Gauld er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en það gæti breyst snögglega haldi þessi 17 ára strákur áfram að spila svona vel. 25.11.2013 09:00
Villas-Boas: Tottenham-liðið ætti að skammast sín Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu ekki upplitsdjarfur eftir 6-0 tap á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær en þetta var versta tap liðsins síðan í desember 1996. 25.11.2013 08:00
Rooney kallaði Souness "Súrness" á twitter Wayne Rooney var ekki sáttur við þá Martin Tyler og Graeme Souness sem lýstu leik Manchester United og Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gær en Cardiff tryggði sér 2-2 jafntefli í blálokin. 25.11.2013 07:30
Balotelli talar í gátum á Twitter Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land. 24.11.2013 23:15
Boruc líkir sjálfum sér við Johan Cruyff Pólski markvörðurinn Artur Boruc, markvörður Southampton, var aðhlátursefni knattspyrnuheimsins í gær eftir að hann gaf mark gegn Arsenal. 24.11.2013 22:30
Ballettæfingar lykillinn að velgengni Giggs Það eru aðeins fimm dagar í að Ryan Giggs verði fertugur. Þrátt fyrir það er hann enn að spila með einu besta knattspyrnuliði heims og alls ekkert víst að hann hætti næsta sumar. 24.11.2013 21:45
Vinnie Jones greindur með krabbamein Fyrrum knattspyrnustjarnan og núverandi Hollywood-leikarinn, Vinnie Jones, hefur verið greindur með húðkrabbamein. 24.11.2013 19:45
Öruggt hjá Kaupmannahöfn Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik. 24.11.2013 18:02
Pellegrini: Munum líka vinna á útivelli „Það er ekki hægt að leika betur en við í dag. Við vinnum í okkar leikstíl og ætlum að halda áfram á sama hátt,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 6-0 sigurinn á Tottenham í dag. 24.11.2013 16:32
Villas-Boas: Tapið var of stórt „Þetta var erfið byrjun fyrir okkur. Eftir það fóru öll plön í vaskinn,“ sagði Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham eftir 6-0 tapið gegn Manchester City í dag þar sem Jesus Navas skoraði fyrsta markið eftir 14 sekúndna leik. 24.11.2013 16:14
Birkir lék ekkert í jafntefli Sampdoria | Juventus á toppinn Birkir Bjarnason kom ekkert við sögu þegar Sampdoria gerði 1-1 jafntefli við Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus tyllti sér á toppinn með 2-0 sigri á Livorno. 24.11.2013 15:48
Man. City skoraði eftir tólf sekúndur | Myndband Leikur Manchester City og Tottenham byrjaði heldur betur með látum því City var komið yfir eftir aðeins tólf sekúndna leik. 24.11.2013 14:56
Moyes opinn fyrir kaupum í janúar David Moyes skoski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United í fótbolta ætlar að reyna að styrkja liðið þegar leikmannaglugginn opnar í janúar. Moyes vill að hópurinn geti keppt um alla titla. 24.11.2013 14:45
Sölvi lék allan leikinn Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir Ural sem gerði 1-1 jafntefli Kryliya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ural var 1-0 yfir í hálfleik. 24.11.2013 14:03
Wilshere: Ég er ekki meiddur Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða. 24.11.2013 12:30
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. 24.11.2013 11:45
Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. 24.11.2013 09:00
Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. 24.11.2013 00:01
City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. 24.11.2013 00:01
Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. 23.11.2013 22:00
Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn. 23.11.2013 20:40
Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. 23.11.2013 19:32
Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. 23.11.2013 18:55
Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. 23.11.2013 16:48
Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. 23.11.2013 15:15
Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. 23.11.2013 13:45
Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. 23.11.2013 13:33
Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. 23.11.2013 11:45