Fleiri fréttir

Stórsigur hjá Real Madrid

Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria.

Barcelona í banastuði

Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur.

Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins

Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið.

Af hverju er Messi að gráta?

Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því.

Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni

Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli.

Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram

Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu

Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Arsenal vill framlengja við Mertesacker

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning.

Zidane var betri en Messi

Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér.

Platini er öfundsjúkur maður

Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum íþróttastjóri franska félagsins PSG, sendir Michel Platini, forseta UEFA, tóninn í dag.

Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart

Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum.

FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi

Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri.

Adidas á HM til ársins 2030

Það verður leikið með Adidas-boltum og sjálfboðaliðar munu klæðast Adidas-fatnaði á HM í fótbolta í það minnsta til ársins 2030. Adidas og FIFA hafa skrifað undir samning þess efnis.

Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl

Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning.

Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla

Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári.

Dómarar verða með úðabrúsa á HM félagsliða

Ein skemmtilegasta uppfinningin í fótboltanum lengi eru úðabrúsarnir sem dómarar hafa á stundum notað síðustu ár. Þessir brúsar verða í notkun á heimsmeistarakeppni félagsliða í næsta mánuði.

Orlando reynir að semja við Kaká

Nýjasta liðið í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta, Orlando City, er að leita að liðsstyrk þessa dagana. Liðið ætlar sér að reyna að fá Brasilíumanninn Kaká til félagsins.

Gerrard: Ekki dæma okkur of harkalega

Enska landsliðið tapaði báðum leikjum sínum í landsleikjahléinu. Báðir leikir fóru fram á heimavelli og það hefur ekki gerst í rúm 30 ár að England tapi tveim leikjum í röð á heimavelli.

Barcelona og Real Madrid vilja fá Ramires

Brasilíski miðjumaðurinn hjá Chelsea, Ramires, er greinilega eftirsóttur þessa dagana því hann hefur verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid.

Hjörtur: Af hverju er Eiður Smári ekki tíu árum yngri?

Heimir Guðjónsson og Hjörtur Hjartarson eru gestir vikunnar í Sportspjallinu. Þar var meðal annars rætt um Eið Smára Guðjohnsen og þá staðreynd að hann sé væntanlega hættur að spila fyrir íslenska landsliðið.

Okkar fjögurra blaða Eiður Smári

Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu

Hallbera búin að segja nei við fjögur félög

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár.

Hvað gerist ef ég hætti að skora?

Argentínumaðurinn Sergio Aguero hefur verið í flottu formi með Man. City í vetur. Hann hefur skorað átta mörk í deildinni en hefur áhyggjur af því hvað gerist ef hann skildi kólna fyrir framan markið.

Ronaldo yfir 400 marka múrinn á atvinnumannaferlinum

Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í tveimur umspilsleikjum Portúgals á móti Svíþjóð, vann "Stjörnustríðið" á móti Zlatan Ibrahomovic og tryggði þjóð sinn öðrum fremur sæti á HM í Brasilíu næsta sumar.

Hummels spilar ekki meira á árinu

Þýska félagið Dortmund varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að varnarmaðurinn Mats Hummels leiki ekki meira á árinu vegna meiðsla.

Lewandowski er betri en Mandzukic

Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því.

Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi

Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar.

Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann

Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf.

Sjá næstu 50 fréttir