Fleiri fréttir Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. 23.11.2013 00:01 Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. 23.11.2013 00:01 Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. 23.11.2013 00:01 Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. 23.11.2013 00:01 Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. 23.11.2013 00:01 Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. 23.11.2013 00:01 Af hverju er Messi að gráta? Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því. 22.11.2013 23:15 Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. 22.11.2013 22:30 Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. 22.11.2013 20:56 Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 22.11.2013 19:25 Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. 22.11.2013 18:00 Zidane var betri en Messi Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér. 22.11.2013 17:30 Platini er öfundsjúkur maður Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum íþróttastjóri franska félagsins PSG, sendir Michel Platini, forseta UEFA, tóninn í dag. 22.11.2013 16:45 Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. 22.11.2013 16:00 Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum. 22.11.2013 15:15 FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri. 22.11.2013 12:36 Poyet hættir ef völdin verða tekin af honum Gus Poyet, stjóri Sunderland, er ekki hrifinn af því að stjórnarmenn skipti sér af leikmannamálum og taki fram fyrir hendurnar á sér. 22.11.2013 12:15 Carrick búinn að framlengja við Man. Utd Hinn 32 ára gamli miðjumaður Man. Utd, Michael Carrick, er búinn að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 22.11.2013 11:30 Steinþór fjórði Íslendingurinn hjá Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði nú í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking sem er að verða að Íslendinganýlendu. 22.11.2013 11:02 Agger var spenntur fyrir því að spila með Barcelona Greint var frá því síðasta sumar að spænska stórliðið Barcelona væri á eftir danska landsliðsmanninum Daniel Agger sem spilar með Liverpool. 22.11.2013 10:45 Rekinn úr landsliðinu fyrir að líkja þjálfaranum við Mr. Bean Rúmenski framherjinn Adrian Mutu hefur verið duglegur að koma sér í vandræði allan sinn feril. Hann er langt frá því að vera hættur þeirri iðju. 22.11.2013 09:22 Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. 22.11.2013 07:00 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21.11.2013 11:58 Adidas á HM til ársins 2030 Það verður leikið með Adidas-boltum og sjálfboðaliðar munu klæðast Adidas-fatnaði á HM í fótbolta í það minnsta til ársins 2030. Adidas og FIFA hafa skrifað undir samning þess efnis. 21.11.2013 22:30 Steinþór Freyr fjórði Íslendingurinn hjá Viking FK Steinþór Freyr Þorsteinsson verður fjórði íslenski leikmaðurinn hjá Viking FK en Stavanger Aftenblad segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á leið til nágrannaliðs Sandnes Ulf. 21.11.2013 19:16 Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. 21.11.2013 18:54 Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári. 21.11.2013 15:45 Enrique þarf að fara í aðgerð Jose Enrique mun ekki spila knattspyrnu fyrir Liverpool næstu mánuðina en hann þarf að fara í aðgerð á hné. 21.11.2013 15:00 Dómarar verða með úðabrúsa á HM félagsliða Ein skemmtilegasta uppfinningin í fótboltanum lengi eru úðabrúsarnir sem dómarar hafa á stundum notað síðustu ár. Þessir brúsar verða í notkun á heimsmeistarakeppni félagsliða í næsta mánuði. 21.11.2013 14:15 Orlando reynir að semja við Kaká Nýjasta liðið í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta, Orlando City, er að leita að liðsstyrk þessa dagana. Liðið ætlar sér að reyna að fá Brasilíumanninn Kaká til félagsins. 21.11.2013 13:00 Gerrard: Ekki dæma okkur of harkalega Enska landsliðið tapaði báðum leikjum sínum í landsleikjahléinu. Báðir leikir fóru fram á heimavelli og það hefur ekki gerst í rúm 30 ár að England tapi tveim leikjum í röð á heimavelli. 21.11.2013 10:15 Barcelona og Real Madrid vilja fá Ramires Brasilíski miðjumaðurinn hjá Chelsea, Ramires, er greinilega eftirsóttur þessa dagana því hann hefur verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. 21.11.2013 09:24 Hjörtur: Af hverju er Eiður Smári ekki tíu árum yngri? Heimir Guðjónsson og Hjörtur Hjartarson eru gestir vikunnar í Sportspjallinu. Þar var meðal annars rætt um Eið Smára Guðjohnsen og þá staðreynd að hann sé væntanlega hættur að spila fyrir íslenska landsliðið. 21.11.2013 09:09 Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu 21.11.2013 08:00 Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. 21.11.2013 07:30 32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. 21.11.2013 07:00 Hólmbert: Ég labba ekkert inn í liðið Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við skoska stórliðið Celtic. 21.11.2013 06:00 Hvað gerist ef ég hætti að skora? Argentínumaðurinn Sergio Aguero hefur verið í flottu formi með Man. City í vetur. Hann hefur skorað átta mörk í deildinni en hefur áhyggjur af því hvað gerist ef hann skildi kólna fyrir framan markið. 20.11.2013 22:45 Ronaldo yfir 400 marka múrinn á atvinnumannaferlinum Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í tveimur umspilsleikjum Portúgals á móti Svíþjóð, vann "Stjörnustríðið" á móti Zlatan Ibrahomovic og tryggði þjóð sinn öðrum fremur sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 20.11.2013 22:15 Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. 20.11.2013 20:21 "Hann verður áfram - það er ekkert annað á dagskrá“ Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson munu að öllum líkindum halda áfram með íslenska landsliðið knattspyrnu, að minnsta kosti fram yfir næsta stórmót. 20.11.2013 18:38 Hummels spilar ekki meira á árinu Þýska félagið Dortmund varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að varnarmaðurinn Mats Hummels leiki ekki meira á árinu vegna meiðsla. 20.11.2013 18:15 Lewandowski er betri en Mandzukic Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því. 20.11.2013 17:45 Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar. 20.11.2013 17:00 Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf. 20.11.2013 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. 23.11.2013 00:01
Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. 23.11.2013 00:01
Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. 23.11.2013 00:01
Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. 23.11.2013 00:01
Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. 23.11.2013 00:01
Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. 23.11.2013 00:01
Af hverju er Messi að gráta? Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því. 22.11.2013 23:15
Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. 22.11.2013 22:30
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. 22.11.2013 20:56
Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 22.11.2013 19:25
Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. 22.11.2013 18:00
Zidane var betri en Messi Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér. 22.11.2013 17:30
Platini er öfundsjúkur maður Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum íþróttastjóri franska félagsins PSG, sendir Michel Platini, forseta UEFA, tóninn í dag. 22.11.2013 16:45
Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. 22.11.2013 16:00
Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum. 22.11.2013 15:15
FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri. 22.11.2013 12:36
Poyet hættir ef völdin verða tekin af honum Gus Poyet, stjóri Sunderland, er ekki hrifinn af því að stjórnarmenn skipti sér af leikmannamálum og taki fram fyrir hendurnar á sér. 22.11.2013 12:15
Carrick búinn að framlengja við Man. Utd Hinn 32 ára gamli miðjumaður Man. Utd, Michael Carrick, er búinn að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 22.11.2013 11:30
Steinþór fjórði Íslendingurinn hjá Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði nú í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking sem er að verða að Íslendinganýlendu. 22.11.2013 11:02
Agger var spenntur fyrir því að spila með Barcelona Greint var frá því síðasta sumar að spænska stórliðið Barcelona væri á eftir danska landsliðsmanninum Daniel Agger sem spilar með Liverpool. 22.11.2013 10:45
Rekinn úr landsliðinu fyrir að líkja þjálfaranum við Mr. Bean Rúmenski framherjinn Adrian Mutu hefur verið duglegur að koma sér í vandræði allan sinn feril. Hann er langt frá því að vera hættur þeirri iðju. 22.11.2013 09:22
Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. 22.11.2013 07:00
Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21.11.2013 11:58
Adidas á HM til ársins 2030 Það verður leikið með Adidas-boltum og sjálfboðaliðar munu klæðast Adidas-fatnaði á HM í fótbolta í það minnsta til ársins 2030. Adidas og FIFA hafa skrifað undir samning þess efnis. 21.11.2013 22:30
Steinþór Freyr fjórði Íslendingurinn hjá Viking FK Steinþór Freyr Þorsteinsson verður fjórði íslenski leikmaðurinn hjá Viking FK en Stavanger Aftenblad segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á leið til nágrannaliðs Sandnes Ulf. 21.11.2013 19:16
Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. 21.11.2013 18:54
Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári. 21.11.2013 15:45
Enrique þarf að fara í aðgerð Jose Enrique mun ekki spila knattspyrnu fyrir Liverpool næstu mánuðina en hann þarf að fara í aðgerð á hné. 21.11.2013 15:00
Dómarar verða með úðabrúsa á HM félagsliða Ein skemmtilegasta uppfinningin í fótboltanum lengi eru úðabrúsarnir sem dómarar hafa á stundum notað síðustu ár. Þessir brúsar verða í notkun á heimsmeistarakeppni félagsliða í næsta mánuði. 21.11.2013 14:15
Orlando reynir að semja við Kaká Nýjasta liðið í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta, Orlando City, er að leita að liðsstyrk þessa dagana. Liðið ætlar sér að reyna að fá Brasilíumanninn Kaká til félagsins. 21.11.2013 13:00
Gerrard: Ekki dæma okkur of harkalega Enska landsliðið tapaði báðum leikjum sínum í landsleikjahléinu. Báðir leikir fóru fram á heimavelli og það hefur ekki gerst í rúm 30 ár að England tapi tveim leikjum í röð á heimavelli. 21.11.2013 10:15
Barcelona og Real Madrid vilja fá Ramires Brasilíski miðjumaðurinn hjá Chelsea, Ramires, er greinilega eftirsóttur þessa dagana því hann hefur verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. 21.11.2013 09:24
Hjörtur: Af hverju er Eiður Smári ekki tíu árum yngri? Heimir Guðjónsson og Hjörtur Hjartarson eru gestir vikunnar í Sportspjallinu. Þar var meðal annars rætt um Eið Smára Guðjohnsen og þá staðreynd að hann sé væntanlega hættur að spila fyrir íslenska landsliðið. 21.11.2013 09:09
Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu 21.11.2013 08:00
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. 21.11.2013 07:30
32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. 21.11.2013 07:00
Hólmbert: Ég labba ekkert inn í liðið Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við skoska stórliðið Celtic. 21.11.2013 06:00
Hvað gerist ef ég hætti að skora? Argentínumaðurinn Sergio Aguero hefur verið í flottu formi með Man. City í vetur. Hann hefur skorað átta mörk í deildinni en hefur áhyggjur af því hvað gerist ef hann skildi kólna fyrir framan markið. 20.11.2013 22:45
Ronaldo yfir 400 marka múrinn á atvinnumannaferlinum Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í tveimur umspilsleikjum Portúgals á móti Svíþjóð, vann "Stjörnustríðið" á móti Zlatan Ibrahomovic og tryggði þjóð sinn öðrum fremur sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 20.11.2013 22:15
Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. 20.11.2013 20:21
"Hann verður áfram - það er ekkert annað á dagskrá“ Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson munu að öllum líkindum halda áfram með íslenska landsliðið knattspyrnu, að minnsta kosti fram yfir næsta stórmót. 20.11.2013 18:38
Hummels spilar ekki meira á árinu Þýska félagið Dortmund varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að varnarmaðurinn Mats Hummels leiki ekki meira á árinu vegna meiðsla. 20.11.2013 18:15
Lewandowski er betri en Mandzukic Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því. 20.11.2013 17:45
Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar. 20.11.2013 17:00
Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf. 20.11.2013 16:15