Fleiri fréttir Þóra ekki sú eina sem fór ekki í viðtöl í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvellinum í dag en liðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn Sviss í undankeppni HM. Leikurinn fer fram á fimmtudag. 24.9.2013 18:21 Juventus á eftir Januzaj Það gæti orðið erfitt fyrir Man. Utd að halda Belganum efnilega, Adnan Januzaj, hjá félaginu. Leikmaðurinn er ekki sáttur við fá tækifæri og Juventus er nú á eftir honum. 24.9.2013 18:00 Neymar og Messi skoruðu báðir í sigri Barcelona Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Real Sociedad í sjöttu umferð tímabilsins. Barca er með fullt hús og 22 mörk í fyrstu sex leikjum sínum. Neymar skoraði sitt fyrsta deildarmark í kvöld og þetta var ennfremur fyrsti leikur liðsins þar sem hann og Lionel Messi skora báðir. 24.9.2013 17:30 Leikmenn fá að reyna sig í nýjum stöðum á móti Sviss Freyr Alexandersson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa mikið upp um leikkerfi eða skipulag íslenska liðsins í fyrsta leiknum undir hans stjórn sem verður á móti Sviss á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn. 24.9.2013 17:14 Fórnaði tönnunum til að stöðva skyndisókn | Myndband Það verður ekki tekið af argentínska knattspyrnumanninum Gaspar Iniguez að hann fórnar sér fyrir liðið. Það sannaði hann í leik með liði sínu, Argentinos Juniors, gegn Boca Juniors um helgina. Þá fór hann með hausinn í tæklingu til þess að stöðva skyndisókn. Sú fórn var ekki lítil. 24.9.2013 16:30 Enginn van Persie og óvíst um Suarez Manchester United verður án Hollendingsins Robin van Persie þegar Liverpool kemur í heimsókn á Old Trafford í deildabikarnum annað kvöld. 24.9.2013 15:45 Aganefnd tekur ummæli formanna FH fyrir Knattspyrnudeild FH gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar formanna deildarinnar að loknu 3-3 jafnteflinu gegn Val í Pepsi-deild karla. 24.9.2013 14:15 Ólafur Ingi á batavegi eftir heilahristing „Það var ekkert annað að gera en að setjast niður og láta kippa mér útaf,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason hjá Zulte-Waregem. 24.9.2013 12:45 Mata verður að treysta Mourinho Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu hjá Chelsea í vetur og það hefur komið mörgum á óvart. Hann fær þó að spila í kvöld er Chelsea leikur gegn Swindon í deildabikarnum. 24.9.2013 09:54 Svona slátraði Sviss Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því svissneska í undankeppni HM í knattspyrnu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. 24.9.2013 09:15 Gylfi: Erum ekki að hugsa um titilinn Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Aston Villa í enska deildabikarnum í knattspyrnu í kvöld. 24.9.2013 08:30 Zola stoltur en hefur ekki áhuga Sunderland er í knattspyrnustjóraleit. Margir hafa verið nefndir til sögunnar en óvíst er hversu margir hafi í raun áhuga á að stýra skútu félagsins. 24.9.2013 08:00 „Ætlum upp næsta sumar“ Víkingar frá Ólafsvík segjast vera brotnir en ekki bugaðir eftir fall úr Pepsi-deildinni. Þeir hafa sett stefnuna beint upp aftur næsta sumar. Reksturinn stóð undir sér og Ejub Purisevic verður áfram þjálfari félagsins. 24.9.2013 07:00 Magnaðar vörslur Mignolet Simon Mignolet bauð upp á stórkostleg tilþrif í búrinu þegar Liverpool fékk Southampton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. 23.9.2013 22:00 Barcelona minna með boltann í fyrsta skipti í þrjú ár Barcelona er eitt besta knattspyrnulið heims og einn helsti styrkleiki liðsins er hvað það heldur boltanum vel. Það er oft á tíðum ómögulegt að ná boltanum af leikmönnum liðsins. 23.9.2013 21:15 97 sigrar í 150 leikjum undir stjórn Rúnars KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær í 150. leiknum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en þetta er í annað skiptið sem Rúnar gerir KR að Íslandsmeisturum. 23.9.2013 20:00 Real ætlar ekki að bjóða í Suarez í janúar Luis Suarez, framherji Liverpool, var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar. Ekkert varð þó af því að hann færi frá Liverpool. 23.9.2013 19:45 Wenger mun nota Bendtner á miðvikudaginn Nicklas Bendtner hefur verið leikmaður Arsenal í meira en tvö ár án þess að ná því að spila fyrir félagið en það breytist væntanlega á miðvikudagskvöldið. BBC segir að Arsene Wenger ætli að spila danska framherjanum í enska deildabikarnum. 23.9.2013 19:15 Skortur á unglingastarfi hamlar þátttöku KV í 1. deildinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar, KV, tryggði sér sæti í 1. deild karla í fótbolta um helgina þegar liðið varð í öðru sæti í 2. deildinni en KV og HK unnu sér þá sæti í 1. deildinni. Það eru talsverðar kröfur settar á félög sem spila í 1. deild og þurfa þau öll að standast leyfiskerfi KSÍ. 23.9.2013 17:58 Ein sú besta í heimi dæmir hjá íslensku stelpunum Þýski dómarinn Bibiana Steinhaus verður með flautuna þegar Ísland tekur á móti Sviss á fimmtudaginn í fyrsta leik sínum í undankeppni HM kvenna í fótbolta 2015. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og verður fyrsti leikur íslensku stelpnanna undir stjórn Freys Alexanderssonar. 23.9.2013 17:45 Balotelli fékk þriggja leikja bann Mario Balotelli, framherji AC Milan í ítalska fótboltanum, missir af næstu þremur leikjum liðsins en hann fékk þrjá leiki í bann fyrir framkomu sína í gærkvöldi. 23.9.2013 17:15 Lukaku mun klára tímabilið með Everton | Myndband Það hefur ekki gengið nógu vel hjá framherjum Chelsea að skora á tímabilinu og margir sem furða sig á því af hverju Jose Mourinho, stjóri Chelsea, lánaði Romelu Lukaku til Everton. 23.9.2013 16:30 Heilt byrjunarlið FH samningslaust Langflestir leikmenn karlaliðs FH í knattspyrnu verða samningslausir í lok leiktíðar. 23.9.2013 15:45 Tvöfaldur sigur á Slóvökum Íslensk ungmennalandslið voru á sigurbraut í dag. U-17 ára lið karla og U-19 ára lið kvenna unnu þá bæði góða sigra á Slóvökum. 23.9.2013 15:42 Segir Torfnesvöll langversta völlinn David James, markvörður ÍBV, segir ekki á dagskránni að hætta knattspyrnuiðkun. 23.9.2013 13:30 Brúðgumi nýtti augnablikið vel Enskur karlmaður og stuðningsmaður Manchester United fór á kostum í eigin brúðkaupi á dögunum. 23.9.2013 12:45 Sigurður Ragnar vill þjálfa enska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur sótt um starf þjálfara enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 23.9.2013 12:10 Hjörtur leikur ekki með Víkingum í efstu deild "Ég er ekki á neinu framfaraskeiði á milli ára. Á meðan ég get eitthvað þá reyni ég að hanga í þessu,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, sóknarmaður Víkings í Reykjavík. 23.9.2013 12:00 Alfreð slær Huntelaar og van Nistelrooy við Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með níu mörk. 23.9.2013 11:15 Mörkin úr fræknum sigri í Búlgaríu Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri tók heimakonur frá Búlgaríu í kennslustund í undankeppni EM í gær. 23.9.2013 10:30 Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum. 23.9.2013 09:45 Búið að færa lokaumferð Pepsi-deildar karla Eins og búast mátti við hefur lokaumferð Pepsi-deildar karla verið færð fram á næstkomandi laugardag en hún átti að fara fram á sunnudeginum. 23.9.2013 09:33 Heillandi strákur en á erfitt með að setja saman IKEA-hillu "Hann var ekkert rosalega harður af sér í fótboltanum. Það var eitt tímabil þar sem hann var frá hálft tímabil útaf brunasári.“ 23.9.2013 09:00 Moyes vill að leikmenn svari fyrir sig „Ég kom nokkrum sinnum hingað með Everton en við töpuðum aldrei jafnilla og nú,“ sagði David Moyes, stjóri Manchester United, eftir 4-1 tapið gegn City. 23.9.2013 08:24 Mark Aluko flottara en Rooney, Aguero og Baines? Mörkin í ensku úrvalsdeildinni voru sérstaklega falleg þessa helgina. 23.9.2013 08:15 Reina sá fyrsti til að verja vítaspyrnu Balotelli Eftir 26 mörk úr 26 tilraunum kom að því. Mario Balotelli klúðraði vítaspyrnu. 23.9.2013 07:42 KR Íslandsmeistari í 26. sinn KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum. 23.9.2013 07:00 Drogba og félagar þurftu að flýja völlinn Nokkur hundruð áhorfendur ruddust inn á völlinn og stöðvuðu með því viðureign Galatasaray og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta á ólympíuleikvanginum í Istanbul í kvöld. 22.9.2013 23:30 Mikilvægur sigur hjá FCK | Helsingborg tapaði stórum stigum Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku og sænsku úrvalsdeldinni í kvöld. FCK hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna gegn OB 2-1 í dönsku deildinni. Helsingborg náði aðeins 2-2 jafntefli gegn botnliði Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni. 22.9.2013 23:00 Matthías með tvö í þriðja sigri Start í röð | Myndband Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk Start sem sigraði Sogndal í mikilvægum leik í fallbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Start er komið úr fallsæti eftir þrjá sigra í röð. 22.9.2013 22:15 Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. 22.9.2013 22:07 Napolí með fullt hús stiga eftir sigur á Milan Napolí gerði góða ferð á Stadio Giuseppe Meazza í Milano í kvöld þegar liðið lagði AC Milan 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2013 20:55 Di Canio rekinn frá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar. 22.9.2013 20:43 Bale á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe Gareth Bale sat allan tíman á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe 4-1. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real sem var 2-1 yfir í hálfleik. 22.9.2013 20:03 Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. 22.9.2013 19:18 Sjá næstu 50 fréttir
Þóra ekki sú eina sem fór ekki í viðtöl í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvellinum í dag en liðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn Sviss í undankeppni HM. Leikurinn fer fram á fimmtudag. 24.9.2013 18:21
Juventus á eftir Januzaj Það gæti orðið erfitt fyrir Man. Utd að halda Belganum efnilega, Adnan Januzaj, hjá félaginu. Leikmaðurinn er ekki sáttur við fá tækifæri og Juventus er nú á eftir honum. 24.9.2013 18:00
Neymar og Messi skoruðu báðir í sigri Barcelona Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Real Sociedad í sjöttu umferð tímabilsins. Barca er með fullt hús og 22 mörk í fyrstu sex leikjum sínum. Neymar skoraði sitt fyrsta deildarmark í kvöld og þetta var ennfremur fyrsti leikur liðsins þar sem hann og Lionel Messi skora báðir. 24.9.2013 17:30
Leikmenn fá að reyna sig í nýjum stöðum á móti Sviss Freyr Alexandersson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa mikið upp um leikkerfi eða skipulag íslenska liðsins í fyrsta leiknum undir hans stjórn sem verður á móti Sviss á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn. 24.9.2013 17:14
Fórnaði tönnunum til að stöðva skyndisókn | Myndband Það verður ekki tekið af argentínska knattspyrnumanninum Gaspar Iniguez að hann fórnar sér fyrir liðið. Það sannaði hann í leik með liði sínu, Argentinos Juniors, gegn Boca Juniors um helgina. Þá fór hann með hausinn í tæklingu til þess að stöðva skyndisókn. Sú fórn var ekki lítil. 24.9.2013 16:30
Enginn van Persie og óvíst um Suarez Manchester United verður án Hollendingsins Robin van Persie þegar Liverpool kemur í heimsókn á Old Trafford í deildabikarnum annað kvöld. 24.9.2013 15:45
Aganefnd tekur ummæli formanna FH fyrir Knattspyrnudeild FH gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar formanna deildarinnar að loknu 3-3 jafnteflinu gegn Val í Pepsi-deild karla. 24.9.2013 14:15
Ólafur Ingi á batavegi eftir heilahristing „Það var ekkert annað að gera en að setjast niður og láta kippa mér útaf,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason hjá Zulte-Waregem. 24.9.2013 12:45
Mata verður að treysta Mourinho Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu hjá Chelsea í vetur og það hefur komið mörgum á óvart. Hann fær þó að spila í kvöld er Chelsea leikur gegn Swindon í deildabikarnum. 24.9.2013 09:54
Svona slátraði Sviss Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því svissneska í undankeppni HM í knattspyrnu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. 24.9.2013 09:15
Gylfi: Erum ekki að hugsa um titilinn Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Aston Villa í enska deildabikarnum í knattspyrnu í kvöld. 24.9.2013 08:30
Zola stoltur en hefur ekki áhuga Sunderland er í knattspyrnustjóraleit. Margir hafa verið nefndir til sögunnar en óvíst er hversu margir hafi í raun áhuga á að stýra skútu félagsins. 24.9.2013 08:00
„Ætlum upp næsta sumar“ Víkingar frá Ólafsvík segjast vera brotnir en ekki bugaðir eftir fall úr Pepsi-deildinni. Þeir hafa sett stefnuna beint upp aftur næsta sumar. Reksturinn stóð undir sér og Ejub Purisevic verður áfram þjálfari félagsins. 24.9.2013 07:00
Magnaðar vörslur Mignolet Simon Mignolet bauð upp á stórkostleg tilþrif í búrinu þegar Liverpool fékk Southampton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. 23.9.2013 22:00
Barcelona minna með boltann í fyrsta skipti í þrjú ár Barcelona er eitt besta knattspyrnulið heims og einn helsti styrkleiki liðsins er hvað það heldur boltanum vel. Það er oft á tíðum ómögulegt að ná boltanum af leikmönnum liðsins. 23.9.2013 21:15
97 sigrar í 150 leikjum undir stjórn Rúnars KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær í 150. leiknum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en þetta er í annað skiptið sem Rúnar gerir KR að Íslandsmeisturum. 23.9.2013 20:00
Real ætlar ekki að bjóða í Suarez í janúar Luis Suarez, framherji Liverpool, var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar. Ekkert varð þó af því að hann færi frá Liverpool. 23.9.2013 19:45
Wenger mun nota Bendtner á miðvikudaginn Nicklas Bendtner hefur verið leikmaður Arsenal í meira en tvö ár án þess að ná því að spila fyrir félagið en það breytist væntanlega á miðvikudagskvöldið. BBC segir að Arsene Wenger ætli að spila danska framherjanum í enska deildabikarnum. 23.9.2013 19:15
Skortur á unglingastarfi hamlar þátttöku KV í 1. deildinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar, KV, tryggði sér sæti í 1. deild karla í fótbolta um helgina þegar liðið varð í öðru sæti í 2. deildinni en KV og HK unnu sér þá sæti í 1. deildinni. Það eru talsverðar kröfur settar á félög sem spila í 1. deild og þurfa þau öll að standast leyfiskerfi KSÍ. 23.9.2013 17:58
Ein sú besta í heimi dæmir hjá íslensku stelpunum Þýski dómarinn Bibiana Steinhaus verður með flautuna þegar Ísland tekur á móti Sviss á fimmtudaginn í fyrsta leik sínum í undankeppni HM kvenna í fótbolta 2015. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og verður fyrsti leikur íslensku stelpnanna undir stjórn Freys Alexanderssonar. 23.9.2013 17:45
Balotelli fékk þriggja leikja bann Mario Balotelli, framherji AC Milan í ítalska fótboltanum, missir af næstu þremur leikjum liðsins en hann fékk þrjá leiki í bann fyrir framkomu sína í gærkvöldi. 23.9.2013 17:15
Lukaku mun klára tímabilið með Everton | Myndband Það hefur ekki gengið nógu vel hjá framherjum Chelsea að skora á tímabilinu og margir sem furða sig á því af hverju Jose Mourinho, stjóri Chelsea, lánaði Romelu Lukaku til Everton. 23.9.2013 16:30
Heilt byrjunarlið FH samningslaust Langflestir leikmenn karlaliðs FH í knattspyrnu verða samningslausir í lok leiktíðar. 23.9.2013 15:45
Tvöfaldur sigur á Slóvökum Íslensk ungmennalandslið voru á sigurbraut í dag. U-17 ára lið karla og U-19 ára lið kvenna unnu þá bæði góða sigra á Slóvökum. 23.9.2013 15:42
Segir Torfnesvöll langversta völlinn David James, markvörður ÍBV, segir ekki á dagskránni að hætta knattspyrnuiðkun. 23.9.2013 13:30
Brúðgumi nýtti augnablikið vel Enskur karlmaður og stuðningsmaður Manchester United fór á kostum í eigin brúðkaupi á dögunum. 23.9.2013 12:45
Sigurður Ragnar vill þjálfa enska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur sótt um starf þjálfara enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 23.9.2013 12:10
Hjörtur leikur ekki með Víkingum í efstu deild "Ég er ekki á neinu framfaraskeiði á milli ára. Á meðan ég get eitthvað þá reyni ég að hanga í þessu,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, sóknarmaður Víkings í Reykjavík. 23.9.2013 12:00
Alfreð slær Huntelaar og van Nistelrooy við Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með níu mörk. 23.9.2013 11:15
Mörkin úr fræknum sigri í Búlgaríu Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri tók heimakonur frá Búlgaríu í kennslustund í undankeppni EM í gær. 23.9.2013 10:30
Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum. 23.9.2013 09:45
Búið að færa lokaumferð Pepsi-deildar karla Eins og búast mátti við hefur lokaumferð Pepsi-deildar karla verið færð fram á næstkomandi laugardag en hún átti að fara fram á sunnudeginum. 23.9.2013 09:33
Heillandi strákur en á erfitt með að setja saman IKEA-hillu "Hann var ekkert rosalega harður af sér í fótboltanum. Það var eitt tímabil þar sem hann var frá hálft tímabil útaf brunasári.“ 23.9.2013 09:00
Moyes vill að leikmenn svari fyrir sig „Ég kom nokkrum sinnum hingað með Everton en við töpuðum aldrei jafnilla og nú,“ sagði David Moyes, stjóri Manchester United, eftir 4-1 tapið gegn City. 23.9.2013 08:24
Mark Aluko flottara en Rooney, Aguero og Baines? Mörkin í ensku úrvalsdeildinni voru sérstaklega falleg þessa helgina. 23.9.2013 08:15
Reina sá fyrsti til að verja vítaspyrnu Balotelli Eftir 26 mörk úr 26 tilraunum kom að því. Mario Balotelli klúðraði vítaspyrnu. 23.9.2013 07:42
KR Íslandsmeistari í 26. sinn KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum. 23.9.2013 07:00
Drogba og félagar þurftu að flýja völlinn Nokkur hundruð áhorfendur ruddust inn á völlinn og stöðvuðu með því viðureign Galatasaray og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta á ólympíuleikvanginum í Istanbul í kvöld. 22.9.2013 23:30
Mikilvægur sigur hjá FCK | Helsingborg tapaði stórum stigum Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku og sænsku úrvalsdeldinni í kvöld. FCK hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna gegn OB 2-1 í dönsku deildinni. Helsingborg náði aðeins 2-2 jafntefli gegn botnliði Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni. 22.9.2013 23:00
Matthías með tvö í þriðja sigri Start í röð | Myndband Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk Start sem sigraði Sogndal í mikilvægum leik í fallbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Start er komið úr fallsæti eftir þrjá sigra í röð. 22.9.2013 22:15
Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. 22.9.2013 22:07
Napolí með fullt hús stiga eftir sigur á Milan Napolí gerði góða ferð á Stadio Giuseppe Meazza í Milano í kvöld þegar liðið lagði AC Milan 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2013 20:55
Di Canio rekinn frá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar. 22.9.2013 20:43
Bale á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe Gareth Bale sat allan tíman á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe 4-1. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real sem var 2-1 yfir í hálfleik. 22.9.2013 20:03
Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. 22.9.2013 19:18