Fleiri fréttir

Flamini æfir með Arsenal

Kunnuglegt andlit gæti fljótlega verið komið aftur í Arsenal-búning en miðjumaðurinn Mathieu Flamini æfir með liðinu þessa dagana.

Of seint að bjóða í Suarez núna

Orðrómurinn um að Real Madrid ætli sér að kaupa Luis Suarez frá Liverpool er ekki dauður. Það fer ekket sérstaklega vel í Brendan Rodgers, stjóra Liverpool.

Alveg sama hver fær sviðsljósið

Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í gærkvöldi þegar AZ Alkmaar lagði Atromitos frá Aþenu í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í knattspyrnu.

Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri

"Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag.

Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt

"Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“

Þorlákur tekur ekki við kvennalandsliðinu

Þorlákur Árnason tekur ekki við íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu en Þorlákur er í dag þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem er í langefsta sæti Pepsi-deildarinnar.

Messi spilar líklega ekki um helgina

Tímabilið byrjaði ekki vel hjá besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi, því hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Barcelona og Atletico Madrid í gær.

Real Madrid og Tottenham að ná saman

Gareth Bale færist sífellt nær Real Madrid og samkvæmt heimildum BBC og Sky eru viðræður á milli Tottenham og Real Madrid langt komnar.

Arsenal á eftir Benzema og Di Maria

Arsenal hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar og það hefur farið verulega í taugarnar á stuðningsmönnum félagins. Tap í fyrsta leik í úrvalsdeildinni gerði síðan lítið til þess að róa óánægjuraddirnar.

Ekki búið að selja Bale

Fjölmiðlar í Bretlandi hafa verið að halda því fram að Tottenham sé búið að ná samkomulagi við Real Madrid um sölu á Gareth Bale.

Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni

Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar.

Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld.

Læknir á öllum heimaleikjum KR

Oft og tíðum getur fótbolti verið beinlínis hættuleg íþrótt og slysin gera einfaldlega ekki boð á undan sér. Á sunnudagskvöld lenti Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, í skelfilegu samstuði við Grétar Sigfinn Sigurðarson, leikmann KR, í leik liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

KSÍ þarf að skerpa á sínum reglum

Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR. Hann var í leikbanni í leiknum gegn Breiðablik á sunnudagskvöld en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af vegna höfuðmeiðsla sem Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Blika, varð fyrir eftir aðeins fjögurra mínútna leik.

Þurfti ekki hjálp frá Þórði Guðjónssyni

Þórður Guðjónsson varð belgískur meistari með Genk vorið 1999 en þetta var fyrsti meistaratitill félagsins. Þórður var þá mjög öflugur á miðjunni og skoraði 9 mörk í 28 deildarleikjum.

Nær Stjarnan fram hefndum gegn Fram?

Pepsi-deild karla heldur áfram að rúlla í kvöld en þá fara fram þrír leikir. ÍBV tekur á móti Keflavík í Eyjum, Breiðablik fer upp á Akranes og spilar við ÍA. Skagamenn í vondum málum á botni deildarinnar en Breiðablik í harðri toppbaráttu en liðið er í fjórða sæti og níu stigum á eftir toppliði FH.

Við teljum okkur vita allt um FH

FH-ingar eru bara einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem myndi þýða að tímabilið þeirra endaði í fyrsta lagi í desember. Framhaldið ræðst mikið af fyrri leiknum við Genk sem er á Kaplakrikavellinum í dag.

Bein útsending: Pepsimörkin

Pepsimörkin eru á dagskrá í kvöld og verða þau sem fyrr í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00.

Neymar tryggði Barcelona jafntefli

Atlético Madrid og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í spænska ofurbikarnum en það eru tveir leikir á milli spænsku meistarana og spænsku bikarmeistaranna frá árinu á undan. Neymar tryggði Barcelona jafntefli sjö mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður.

Stöðvuðu sókn með blysum

Það er oft talað um að áhorfendur séu tólfti maðurinn í heimaliðinu. Stuðningsmenn úkraínska liðsins Sevastopol sönnuðu að það er heilmikið til í því.

Gott kvöld fyrir bæði Arsenal-liðin

Þetta var afar gott kvöld fyrir stuðningsmenn Arsenal því bæði lið félagsins unnu þá flotta sigra. Karlaliðið er komið með annan fótinn inn í Meistaradeildina eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og stelpurnar unnu stórsigur í úrvalsdeildinni.

Paul Lambert: Hvernig getur dómarinn misst af þessu?

Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa, var mjög ósáttur eftir 1-2 tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Skotinn vildi bæði frá rautt spjald á Branislav Ivanovic, hetju Chelsea-liðsins, áður en Ivanovic skoraði sigurmarkið í leiknum sem og vítaspyrnu undir lok leiksins.

Selfoss skoraði sex mörk á móti Völsungi

Selfoss vann 6-1 stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og á sama tíma sóttu Djúpmenn þrjú stig á Ólafsfjörð eftir 3-0 sigur á KF. BÍ/Bolungarvík ætlar ekki að gefa neitt eftir í æsispennandi baráttu um sæti í Pepsi-deildinni.

Spilar ekkert en heldur landsliðssætinu

Iker Casillas fær enn ekki tækifæri hjá Real Madrid en þrátt fyrir það þarf hann ekki að hafa neinar áhyggjur af stöðu sinni hjá spænska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir