Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Vindurinn tók völdin í Vestmannaeyjum

Aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Vestmannaeyjum í gær voru ekki eins og best verður á kosið og hreinlega spurning hvort ekki hefði átt að fresta leiknum.

Strákarnir í Pepsimörkunum tóku saman smá klippu sem sýna vel hversu hvasst var á Hásteinsvelli og hversu mikil áhrif vindurinn hafði á leikinn.

Aðstæður sem reyndur markvörður eins og David James hefur líklega aldrei áður kynnst. Hann leysti þó vel úr verkefninu.

Hægt er að horfa á klippuna hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×