Fleiri fréttir Elmander kominn til Norwich Knattspyrnumaðurinn Johan Elmander er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich og gerði eins árs lánssamning við klúbbinn. 21.8.2013 16:21 Alonso fótbrotinn og frá í þrjá mánuði Spánverjinn Xabi Alonso verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en leikmaðurinn braut bein í ristinni á hægri fæti á æfingu í morgun. 21.8.2013 15:45 Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. 21.8.2013 15:00 Kveiktu í flugeldum fyrir utan hótel Arsenal Arsenal og Fenerbahce eigast við í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í Tyrklandi í kvöld og eru stuðningsmenn heimamanna greinilega tilbúnir í slaginn. 21.8.2013 14:15 Hannes Þór verður í banni gegn FH Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af. 21.8.2013 13:44 Wenger: Ekki alltaf lausnin að kaupa leikmenn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera orðin full þreyttur á gagnrýnisröddum stuðningsmanna félagsins og vill fá frið til að vinna vinnuna sína. 21.8.2013 11:15 Uppfært: Alfreð gerði gagntilboð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveeen, hefur ekki hafnað nýjum samningi við hollenska félagið Heerenveen. Sóknarmaðurinn hefur gert félaginu gagntilboð. 21.8.2013 10:33 Elmander á leiðinni til Norwich Það lítur allt út fyrir það að Johan Elmander sé á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich frá Galatasary í Tyrklandi. 21.8.2013 10:30 Dagný tilnefnd sem besti leikmaður háskólaboltans Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir hefur verið tilnefnd sem ein af bestu knattspyrnukonum háskólaboltans í Bandaríkjunum. 21.8.2013 10:00 Chamberlain frá fram í nóvember | Ekki sex vikur Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður líklega frá keppni fram í nóvember en ekki næstu sex vikurnar eins og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, hafði staðfest í gær. 21.8.2013 09:48 Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. 21.8.2013 09:00 Holloway kærður eftir fyrsta leik Ian Holloway, stjóri Crystal Palace, þurfti aðeins einn leik í ensku úrvalsdeildinni til þess að lenda í vandræðum. Hann hefur verið kærður fyrir hegðun sína eftir leikinn gegn Tottenham. 21.8.2013 08:15 Chelsea neitar að gefast upp á Rooney Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé efstur á óskalista sínum yfir nýja framherja. Hann sé þó með önnur skotmörk fari svo að Chelsea fái ekki Rooney. 21.8.2013 07:30 Týndi medalíunni langþráðu um leið Daði Guðmundsson, leikmaður Fram og nýkrýndur bikarmeistari, hefur í gegnum tíðina verið kallaður herra Fram. 21.8.2013 07:15 Messi þarf líka að skipta út af Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, segir að landi hans, Argentínumaðurinn Lionel Messi, verði að sætta sig við að vera skipt af velli á leiktíðinni. 21.8.2013 06:30 Ungir enskir leikmenn fá ekki tækifæri í ensku úrvalsdeildinni. Það voru ákveðin tímamót í enskri knattspyrnu um liðna helgi þegar enska úrvalsdeildin fór í gang á ný. Aldrei hafa færri enskir leikmenn verið í byrjunarliðum í úrvalsdeildinni og þykir þetta mikið áhyggjuefni fyrir enska knattspyrnu í heild sinni. 21.8.2013 06:00 Yfir milljón beiðnir um miða á HM 2014 Alþjóðaknattspyrnusambandið hóf í dag sölu á miðum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu árið 2014. 20.8.2013 23:30 Gylfi vill að Tottenham fái meiri liðsstyrk Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, telur að það sé nauðsynlegt fyrir forráðamenn félagsins að semja við einn til tvo leikmenn til viðbótar til að vera samkeppnishæfir í alla þá titla sem í boði eru fyrir liðið. 20.8.2013 22:30 Ofurvaramaðurinn Bjarni Þór Viðarsson Hafnfirðingurinn Bjarni Þór Viðarsson kom félögum sínum í Silkeborg til bjargar í 1. umferð danska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 22:23 Klose ætlar að enda ferilinn í Þýskalandi Þýska goðsögnin Miroslav Klose er farinn að undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orðinn 35 ára gamall. 20.8.2013 21:45 Fjögur rauð í fjórum leikjum | Grindavík á toppnum Hjalti Már Hauksson skoraði sigurmark Víkings gegn Leikni í 1. deild karla í kvöld. Grindvíkingar eru áfram í toppsæti deildarinnar. 20.8.2013 21:16 Telma hlóð í þrennu | Rakel með tvö Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði þrennu fyrir Aftureldingu í miklum endurkomu sigri gegn FH í Mosfellsbæ í kvöld. Þá skoraði Rakel Hönnudóttir tvívegis fyrir Blika í sigri á Selfossi. 20.8.2013 21:02 Celtic í basli | Stál í stál í Eindhoven Shakhter Karagandy frá Kasakstan vann 2-0 sigur á Celtic frá Skotlandi í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 20:46 ÍBV lagði Þrótt í Laugardalnum ÍBV sótti þrjú stig í heimsókn til Þróttar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Eyjakonur unnu 2-1 sigur. 20.8.2013 20:07 Bardsley settur í ótímabundið agabann Phillip Bardsley, varnarmaður Sunderland, hefur verið settur í bann af knattspyrnustjóra liðsins Paolo Di Canio eftir að leikmaðurinn gerði lítið úr tapi liðsins gegn Fulham á vefnum. 20.8.2013 18:45 Stuðningsmaður West Ham dæmdur í eins árs fangelsi Shaun Sheridan, gallharður stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að skipuleggja hópslagsmál gegn stuðningsmönnum Millwall á leik í enska bikarnum á síðustu leiktíð. 20.8.2013 18:00 Lykilmenn í leikbann Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 20.8.2013 17:46 Ákvörðun um Hannes tekin á morgun Knattspyrnusamband Íslands mun tilkynna á morgun hvernig leikbanni Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, verði háttað. 20.8.2013 17:27 Alfreð boðinn nýr samningur Framherjinn Alfreð Finnbogason hefur undir höndum samningstilboð frá félagi sínu Heerenveen í Hollandi. Alfreð er þegar samningsbundinn félaginu til ársins 2015. 20.8.2013 17:19 Cissokho kominn til Liverpool Aly Cissokho hefur skrifað undir lánssamning við ensku úrvalsdeildarfélagið Liverpool en hann kemur frá Valencia. 20.8.2013 16:37 Mike Riley eftirlitsmaður á leik FH og Genk FH tekur á móti belgíska liðinu Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn en um er að ræða fyrri leik liðanna. 20.8.2013 15:45 Messan: Tími Torres er liðinn Sá sérstaki, Jose Mourinho, er kominn aftur til Chelsea og strákarnir hans voru í miklu stuði í endurkomuleiknum. 20.8.2013 15:15 Messan: Hjörvar hefur áhyggjur af Aroni Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff þreyttu frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töpuðu sannfærandi gegn West Ham. 20.8.2013 13:45 Sagður hafa veðjað í þrígang gegn eigin liði Ian Black, miðjumaður Glasgow Rangers, er ekkert í allt of góðum málum. Hann er sakaður um að hafa brotið reglur deildarinnar um veðmál í 160 skipti. Þar af á hann að hafa í þrígang veðjað gegn eigin liði. 20.8.2013 13:30 Messan: Allt annað að sjá Everton Everton er komið með nýjan stjóra en Roberto Martinez tók við liðinu af David Moyes sem fór til Man. Utd. Martinez gerði Wigan að bikarmeisturum á síðustu leiktíð en liðið féll engu að síður úr deildinni. 20.8.2013 13:00 17 leikmenn hafa yfirgefið Arsenal | Einn kominn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins fengið til liðsins einn leikmann. Yaya Sanogo kom frítt til félagsins frá Auxerre. 20.8.2013 11:15 Norskri goðsögn blöskrar laun Veigars Páls Eitt stærsta nafnið í norska kvennaboltanum, Solveig Gulbrandsen, tjáir sig um launamál Veigars Páls Gunnarssonar á Twitter í dag. 20.8.2013 10:30 Giroud: Við þurfum að fá nýjan framherja Það eru ekki bara stuðningsmenn Arsenal sem vilja sjá ný andlit á Emirates-vellinum því Olivier Giroud, leikmaður liðsins, hefur óskað eftir nýjum framherja. 20.8.2013 09:00 Ferguson á bestu ákvörðun íþróttasögunnar Skiptingar Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 hafa verið valdar bestu ákvarðanirnar í íþróttasögunni. 20.8.2013 07:57 Lambert fór hræðilega með mig Framherjinn Darren Bent er allt annað en ánægður með Paul Lambert, stjóra Aston Villa, sem hann segir hafa farið hræðilega með sig. Bent er nýfarinn að láni til Fulham út leiktíðina en hann var ekki í myndinni hjá stjóranum. 20.8.2013 07:42 Best að loka markaðnum áður en tímabilið hefst Alan Pardew, stjóri Newcastle, er á því að endurskoða þurfi tímamörkin á félagaskiptaglugganum. Honum finnst ótækt að markaðurinn sé enn opinn þegar enska úrvalsdeildin byrjar. 20.8.2013 07:37 Allir í sumarfríi bæði á Íslandi og í Noregi "Þetta er búið að vera mjög pirrandi,“ segir landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20.8.2013 06:45 Réttað í máli Veigars Páls | Nær leiknum gegn Fram Veigar Páll Gunnarsson getur spilað með Stjörnunni gegn Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudaginn. Fram vann dramatískan sigur á Garðbæingum í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og því má ætla að Stjarnan hyggi á hefndir. 20.8.2013 06:15 Vill ekki leggja þetta aftur á áhorfendur Elfar Árni fékk hjartahnoð eftir að hann rotaðist í leik gegn KR á sunnudag. Læknar segja ekki líklegt að hann hafi farið í hjartastopp en mögulegt sé að hann hafi verið með óreglulegan hjartslátt. 20.8.2013 06:00 Enginn læknir á bekknum Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. 20.8.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Elmander kominn til Norwich Knattspyrnumaðurinn Johan Elmander er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich og gerði eins árs lánssamning við klúbbinn. 21.8.2013 16:21
Alonso fótbrotinn og frá í þrjá mánuði Spánverjinn Xabi Alonso verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en leikmaðurinn braut bein í ristinni á hægri fæti á æfingu í morgun. 21.8.2013 15:45
Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. 21.8.2013 15:00
Kveiktu í flugeldum fyrir utan hótel Arsenal Arsenal og Fenerbahce eigast við í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í Tyrklandi í kvöld og eru stuðningsmenn heimamanna greinilega tilbúnir í slaginn. 21.8.2013 14:15
Hannes Þór verður í banni gegn FH Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af. 21.8.2013 13:44
Wenger: Ekki alltaf lausnin að kaupa leikmenn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera orðin full þreyttur á gagnrýnisröddum stuðningsmanna félagsins og vill fá frið til að vinna vinnuna sína. 21.8.2013 11:15
Uppfært: Alfreð gerði gagntilboð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveeen, hefur ekki hafnað nýjum samningi við hollenska félagið Heerenveen. Sóknarmaðurinn hefur gert félaginu gagntilboð. 21.8.2013 10:33
Elmander á leiðinni til Norwich Það lítur allt út fyrir það að Johan Elmander sé á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich frá Galatasary í Tyrklandi. 21.8.2013 10:30
Dagný tilnefnd sem besti leikmaður háskólaboltans Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir hefur verið tilnefnd sem ein af bestu knattspyrnukonum háskólaboltans í Bandaríkjunum. 21.8.2013 10:00
Chamberlain frá fram í nóvember | Ekki sex vikur Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður líklega frá keppni fram í nóvember en ekki næstu sex vikurnar eins og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, hafði staðfest í gær. 21.8.2013 09:48
Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. 21.8.2013 09:00
Holloway kærður eftir fyrsta leik Ian Holloway, stjóri Crystal Palace, þurfti aðeins einn leik í ensku úrvalsdeildinni til þess að lenda í vandræðum. Hann hefur verið kærður fyrir hegðun sína eftir leikinn gegn Tottenham. 21.8.2013 08:15
Chelsea neitar að gefast upp á Rooney Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé efstur á óskalista sínum yfir nýja framherja. Hann sé þó með önnur skotmörk fari svo að Chelsea fái ekki Rooney. 21.8.2013 07:30
Týndi medalíunni langþráðu um leið Daði Guðmundsson, leikmaður Fram og nýkrýndur bikarmeistari, hefur í gegnum tíðina verið kallaður herra Fram. 21.8.2013 07:15
Messi þarf líka að skipta út af Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, segir að landi hans, Argentínumaðurinn Lionel Messi, verði að sætta sig við að vera skipt af velli á leiktíðinni. 21.8.2013 06:30
Ungir enskir leikmenn fá ekki tækifæri í ensku úrvalsdeildinni. Það voru ákveðin tímamót í enskri knattspyrnu um liðna helgi þegar enska úrvalsdeildin fór í gang á ný. Aldrei hafa færri enskir leikmenn verið í byrjunarliðum í úrvalsdeildinni og þykir þetta mikið áhyggjuefni fyrir enska knattspyrnu í heild sinni. 21.8.2013 06:00
Yfir milljón beiðnir um miða á HM 2014 Alþjóðaknattspyrnusambandið hóf í dag sölu á miðum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu árið 2014. 20.8.2013 23:30
Gylfi vill að Tottenham fái meiri liðsstyrk Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, telur að það sé nauðsynlegt fyrir forráðamenn félagsins að semja við einn til tvo leikmenn til viðbótar til að vera samkeppnishæfir í alla þá titla sem í boði eru fyrir liðið. 20.8.2013 22:30
Ofurvaramaðurinn Bjarni Þór Viðarsson Hafnfirðingurinn Bjarni Þór Viðarsson kom félögum sínum í Silkeborg til bjargar í 1. umferð danska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 22:23
Klose ætlar að enda ferilinn í Þýskalandi Þýska goðsögnin Miroslav Klose er farinn að undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orðinn 35 ára gamall. 20.8.2013 21:45
Fjögur rauð í fjórum leikjum | Grindavík á toppnum Hjalti Már Hauksson skoraði sigurmark Víkings gegn Leikni í 1. deild karla í kvöld. Grindvíkingar eru áfram í toppsæti deildarinnar. 20.8.2013 21:16
Telma hlóð í þrennu | Rakel með tvö Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði þrennu fyrir Aftureldingu í miklum endurkomu sigri gegn FH í Mosfellsbæ í kvöld. Þá skoraði Rakel Hönnudóttir tvívegis fyrir Blika í sigri á Selfossi. 20.8.2013 21:02
Celtic í basli | Stál í stál í Eindhoven Shakhter Karagandy frá Kasakstan vann 2-0 sigur á Celtic frá Skotlandi í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 20:46
ÍBV lagði Þrótt í Laugardalnum ÍBV sótti þrjú stig í heimsókn til Þróttar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Eyjakonur unnu 2-1 sigur. 20.8.2013 20:07
Bardsley settur í ótímabundið agabann Phillip Bardsley, varnarmaður Sunderland, hefur verið settur í bann af knattspyrnustjóra liðsins Paolo Di Canio eftir að leikmaðurinn gerði lítið úr tapi liðsins gegn Fulham á vefnum. 20.8.2013 18:45
Stuðningsmaður West Ham dæmdur í eins árs fangelsi Shaun Sheridan, gallharður stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að skipuleggja hópslagsmál gegn stuðningsmönnum Millwall á leik í enska bikarnum á síðustu leiktíð. 20.8.2013 18:00
Lykilmenn í leikbann Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 20.8.2013 17:46
Ákvörðun um Hannes tekin á morgun Knattspyrnusamband Íslands mun tilkynna á morgun hvernig leikbanni Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, verði háttað. 20.8.2013 17:27
Alfreð boðinn nýr samningur Framherjinn Alfreð Finnbogason hefur undir höndum samningstilboð frá félagi sínu Heerenveen í Hollandi. Alfreð er þegar samningsbundinn félaginu til ársins 2015. 20.8.2013 17:19
Cissokho kominn til Liverpool Aly Cissokho hefur skrifað undir lánssamning við ensku úrvalsdeildarfélagið Liverpool en hann kemur frá Valencia. 20.8.2013 16:37
Mike Riley eftirlitsmaður á leik FH og Genk FH tekur á móti belgíska liðinu Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn en um er að ræða fyrri leik liðanna. 20.8.2013 15:45
Messan: Tími Torres er liðinn Sá sérstaki, Jose Mourinho, er kominn aftur til Chelsea og strákarnir hans voru í miklu stuði í endurkomuleiknum. 20.8.2013 15:15
Messan: Hjörvar hefur áhyggjur af Aroni Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff þreyttu frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töpuðu sannfærandi gegn West Ham. 20.8.2013 13:45
Sagður hafa veðjað í þrígang gegn eigin liði Ian Black, miðjumaður Glasgow Rangers, er ekkert í allt of góðum málum. Hann er sakaður um að hafa brotið reglur deildarinnar um veðmál í 160 skipti. Þar af á hann að hafa í þrígang veðjað gegn eigin liði. 20.8.2013 13:30
Messan: Allt annað að sjá Everton Everton er komið með nýjan stjóra en Roberto Martinez tók við liðinu af David Moyes sem fór til Man. Utd. Martinez gerði Wigan að bikarmeisturum á síðustu leiktíð en liðið féll engu að síður úr deildinni. 20.8.2013 13:00
17 leikmenn hafa yfirgefið Arsenal | Einn kominn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins fengið til liðsins einn leikmann. Yaya Sanogo kom frítt til félagsins frá Auxerre. 20.8.2013 11:15
Norskri goðsögn blöskrar laun Veigars Páls Eitt stærsta nafnið í norska kvennaboltanum, Solveig Gulbrandsen, tjáir sig um launamál Veigars Páls Gunnarssonar á Twitter í dag. 20.8.2013 10:30
Giroud: Við þurfum að fá nýjan framherja Það eru ekki bara stuðningsmenn Arsenal sem vilja sjá ný andlit á Emirates-vellinum því Olivier Giroud, leikmaður liðsins, hefur óskað eftir nýjum framherja. 20.8.2013 09:00
Ferguson á bestu ákvörðun íþróttasögunnar Skiptingar Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 hafa verið valdar bestu ákvarðanirnar í íþróttasögunni. 20.8.2013 07:57
Lambert fór hræðilega með mig Framherjinn Darren Bent er allt annað en ánægður með Paul Lambert, stjóra Aston Villa, sem hann segir hafa farið hræðilega með sig. Bent er nýfarinn að láni til Fulham út leiktíðina en hann var ekki í myndinni hjá stjóranum. 20.8.2013 07:42
Best að loka markaðnum áður en tímabilið hefst Alan Pardew, stjóri Newcastle, er á því að endurskoða þurfi tímamörkin á félagaskiptaglugganum. Honum finnst ótækt að markaðurinn sé enn opinn þegar enska úrvalsdeildin byrjar. 20.8.2013 07:37
Allir í sumarfríi bæði á Íslandi og í Noregi "Þetta er búið að vera mjög pirrandi,“ segir landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20.8.2013 06:45
Réttað í máli Veigars Páls | Nær leiknum gegn Fram Veigar Páll Gunnarsson getur spilað með Stjörnunni gegn Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudaginn. Fram vann dramatískan sigur á Garðbæingum í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og því má ætla að Stjarnan hyggi á hefndir. 20.8.2013 06:15
Vill ekki leggja þetta aftur á áhorfendur Elfar Árni fékk hjartahnoð eftir að hann rotaðist í leik gegn KR á sunnudag. Læknar segja ekki líklegt að hann hafi farið í hjartastopp en mögulegt sé að hann hafi verið með óreglulegan hjartslátt. 20.8.2013 06:00
Enginn læknir á bekknum Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. 20.8.2013 00:01