Fleiri fréttir

Bein útsending: Pepsi-mörkin

15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22.

Skemmdarvargurinn Andy Carroll

Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu.

Rooney missir af Samfélagsskildinum

Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með liðinu sem mætir Wigan á morgun í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn.

Stórt tap hjá Guðlaugi Victori og Daða

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni með NEC Nijmegen í 5-0 tapi gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sigurwin skilinn eftir heima í Malmö

„Við þurftum að fá þrjú stig í þessum leik. Sigurinn setur okkur í enn betri stöðu í deildinni," segir Sara Björk Gunnarsdóttir miðjumaður LdB Malmö.

"Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“

Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans.

Celtic lagði Liverpool

Portúgalinn Amido Baldé skoraði eina mark leiksins þegar Celtic lagði Liverpool 1-0 að velli í æfingaleik í Dublin í dag.

Sigur hjá Birni en jafnt hjá Kára

Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður hjá Wolves sem vann 4-0 sigur á Gillingham í ensku c-deildinni í knattspyrnu í dag.

Lífsnauðsynlegur sigur Halmstad

Guðjón Baldvinsson spilaði allan leikinn með Halmstad sem vann 1-0 útsigur á Åtvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enginn Costa til Liverpool

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist hafa gefist upp á að fá Brasilíumanninn Diego Costa til liðsins.

Aron Jóhannsson tjáir sig um ákvörðun sína

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson segir að það yrði draumur að komast á heimsmeistaramótið með landsliði Bandaríkjanna. Það hafi verið draumur hans síðastliðin fimmtán ár.

Þetta er búinn að vera smá rússíbani

Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar.

Rodgers um Luis Suarez: Hann fer að átta sig

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er viss um að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez fari nú að sætta sig við það að hann verði áfram leikmaður Liverpool.

Mourinho: Barcelona fær ekki David Luiz

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Barcelona geti gleymt því að reyna að kaupa Brasilíumanninn David Luiz frá Chelsea. Barcelona er að leita að nýjum miðverði og hefur mikinn áhuga á David Luiz.

Manchester United tapaði leiknum hans Rio

Manchester United tapaði 1-3 á móti Sevilla í góðgerðaleik Rio Ferdinand sem fram fór á Old Trafford í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins á Old Trafford undir stjórn David Moyes.

Sterling segist saklaus

Raheem Sterling, vængmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, lýsti yfir sakleysi sínu í dag þegar mál hans var tekið fyrir í réttarsal í Liverpool.

Þrjú stig í fyrsta leik hjá Guardiola

Bayern München byrjaði titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Mönchengladbach í opnunarleik Bundesligunnar í München í kvöld.

PSG tapaði stigum í fyrsta leik

Montpellier og Paris Saint-Germain gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en það dugði ekki Parísar-mönnum að leika manni fleiri síðustu 18 mínútur leiksins.

Eyjakonur ætla að vera með í baráttunni | Myndir

ÍBV sótti þrjú stig í Víkina í síðasta leiknum í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í kvöld. ÍBV vann HK/Víking 1-0 og er með jafnmörg stig og Breiðablik í 3. til 4. sæti.

Eyjólfur valdi nýliðana Brynjar Ásgeir og Tómas Óla

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, tilkynnti í dag 18 manna hóp fyrir leikinn við Hvít-Rússa í undankeppni EM 2015 en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum miðvikudaginn 14. ágúst og hefst kl. 17:00.

Þarf meiri samkeppni í vörninni

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir íslenska landsliðið þurfa meiri samkeppni meðal varnarmanna um sæti í byrjunarliðinu.

Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið

Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn.

Spearing samdi við Bolton

Jay Spearing er nýjasti liðsmaður Bolton Wanderers. Enski miðjumaðurinn gekk í raðir B-deildarfélagsins frá Liverpool í dag.

Sjá næstu 50 fréttir