Fleiri fréttir Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. 9.8.2013 09:02 Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9.8.2013 08:55 Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. 9.8.2013 08:03 Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. 9.8.2013 08:00 Lagerbäck tilkynnir Færeyjahópinn í dag Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, hefur boðað blaðamenn á sinn fund í dag þar sem hann tilkynnir landshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum í næstu viku. 9.8.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. 8.8.2013 15:11 Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. 8.8.2013 23:30 Chelsea að undirbúa þriðja tilboðið í Rooney Guardian slær því upp í kvöld að Chelsea sé að undirbúa þriðja tilboðið í Wayne Rooney en Manchester United hefur þegar hafnað tveimur tilboðum Chelsea í enska landsliðsmanninn. 8.8.2013 22:34 Eigandi Liverpool: Suarez er ekki að fara neitt John W Henry, aðaleigandi Liverpool, hefur lokað á þann möguleika að félagið muni selja Luis Suárez til Arsenal en Bandaríkjamaðurinn segir það væri fáránlegt að selja besta leikmann liðsins til samkeppnisaðila. 8.8.2013 22:27 Fyrsti sigur Þróttar - öll úrslitin í Pepsi-deild kvenna Vanda Sigurgeirsdóttir og stelpurnar hennar í Þrótti unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann sannkallaðan sex stiga leik á móti Aftureldingu á Valbjarnarvellinum. 8.8.2013 21:35 Grindavík og Fjölnir jöfn á toppi 1. deildar karla Grindavík og Fjölnir komust bæði upp fyrir Hauka með góðum sigrum í 1. deild karla í kvöld en Víkingar missti niður tveggja marka forystu á Ólafsfirði. Fjölnir vann 4-1 sigur á Haukum sem voru á toppnum fyrir leiki kvöldsins. 8.8.2013 21:14 Garðar skoraði flottasta markið Garðar Jóhannsson skoraði fallegasta markið í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er niðurstaða lesenda Vísis. 8.8.2013 18:45 James McClean til Wigan Owen Coyle, knattspyrnustjóri Wigan, hefur fengið tíunda leikmanninn til félagsins í sumar. 8.8.2013 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum. 8.8.2013 17:17 Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. 8.8.2013 17:15 Íslenskir fótboltastrákar spila í bleiku Topplið KV í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu mun leika í bleikum búningum í heimaleik liðsins gegn Hetti á laugardaginn. 8.8.2013 17:15 Park endurnýjar kynnin við Eindhoven Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park hefur verið lánaður til PSV Eindhoven í Hollandi út leiktíðina. 8.8.2013 15:45 Leggur skóna á hilluna á afmælisdaginn Knattspyrnukappinn Louis Saha, sem á sínum tíma lék með Fulham, Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hefur lagt skóna á hilluna. 8.8.2013 15:30 31 árs valinn í landsliðið í fyrsta skipti Wayne Rooney hefur verið valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum í æfingaleik á miðvikudaginn. Rooney hefur ekkert spilað með liði sínu Manchester United á undirbúningstímabilinu vegna axlarmeiðsla. 8.8.2013 15:00 Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 8.8.2013 14:34 Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. 8.8.2013 14:15 Sumarsögunni um Fabregas lokið "Draumur minn hefur alltaf verið að spila með Barcelona og það hefur ekki breyst," segir Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona. 8.8.2013 12:00 Ísland gerði David Moyes að manni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leiða leikmenn sína út á Wembley-leikvanginn í Lundúnum á sunnudaginn. Öll heimsbyggðin mun fylgjast með. 8.8.2013 11:24 „Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. 8.8.2013 11:15 Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 8.8.2013 10:34 Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. 8.8.2013 10:30 Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. 8.8.2013 09:45 Suarez fær ekki að æfa með samherjum sínum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Luis Suarez hafi sýnt félaginu algjöra óvirðingu með nýjasta útspili sínu. 8.8.2013 09:40 Fullkomið tap fyrir Mourinho Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Real Madrid á Chelsea í æfingaleik í Miami í nótt. 8.8.2013 09:16 Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. 8.8.2013 08:00 Þjálfarinn ánægður með Fanndísi Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. 8.8.2013 06:00 Rodgers: Luis Suarez er ekki stærri en Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af hegðun Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Suarez setur mikla pressu á forráðamenn Liverpool að selja sig til Meistaradeildarfélags. 7.8.2013 22:07 Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur. 7.8.2013 19:15 Liverpool vann Vålerenga í fjörugum leik Liverpool vann góðan sigur á Vålerenga í æfingaleik liðanna í Noregi í kvöld. Liverpool vann 4-1 eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Leikurinn var fjörugur og bauð upp á fjölda færi. 7.8.2013 19:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. 7.8.2013 18:45 Ólafur Páll: Við hefðum átt að gera betur Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 7.8.2013 18:04 Ætla að vinna alla titlana fimm Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. 7.8.2013 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. 7.8.2013 17:30 Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum. 7.8.2013 17:01 Njósnað um Blika "Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. 7.8.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Austria Vín 0-0 | Draumur FH-inga úti FH-ingar eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við austurríska liðið Austria Vín í Kaplakrika í dag. 7.8.2013 15:30 Telur hommana ekki þola pressuna Gertjan Verbeek, þjálfari AZ Alkmaar, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir ummæli sín um samkynhneigða. 7.8.2013 14:53 Framherjakrísa hjá Englendingum Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn. 7.8.2013 14:15 Formlegar viðræður hafnar Manchester United hefur hafið viðræður við Everton um kaup á belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 7.8.2013 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 0-4 | Valur vann Reykjavíkurslaginn Valur sigraði Fram 4-0 í Reykjavíkurslag liðanna á Laugardalsvellinum í kvöld. Valur var 2-0 yfir í hálfleik og vann sanngjarnan sigur. 7.8.2013 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. 9.8.2013 09:02
Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9.8.2013 08:55
Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. 9.8.2013 08:03
Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. 9.8.2013 08:00
Lagerbäck tilkynnir Færeyjahópinn í dag Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, hefur boðað blaðamenn á sinn fund í dag þar sem hann tilkynnir landshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum í næstu viku. 9.8.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. 8.8.2013 15:11
Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. 8.8.2013 23:30
Chelsea að undirbúa þriðja tilboðið í Rooney Guardian slær því upp í kvöld að Chelsea sé að undirbúa þriðja tilboðið í Wayne Rooney en Manchester United hefur þegar hafnað tveimur tilboðum Chelsea í enska landsliðsmanninn. 8.8.2013 22:34
Eigandi Liverpool: Suarez er ekki að fara neitt John W Henry, aðaleigandi Liverpool, hefur lokað á þann möguleika að félagið muni selja Luis Suárez til Arsenal en Bandaríkjamaðurinn segir það væri fáránlegt að selja besta leikmann liðsins til samkeppnisaðila. 8.8.2013 22:27
Fyrsti sigur Þróttar - öll úrslitin í Pepsi-deild kvenna Vanda Sigurgeirsdóttir og stelpurnar hennar í Þrótti unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann sannkallaðan sex stiga leik á móti Aftureldingu á Valbjarnarvellinum. 8.8.2013 21:35
Grindavík og Fjölnir jöfn á toppi 1. deildar karla Grindavík og Fjölnir komust bæði upp fyrir Hauka með góðum sigrum í 1. deild karla í kvöld en Víkingar missti niður tveggja marka forystu á Ólafsfirði. Fjölnir vann 4-1 sigur á Haukum sem voru á toppnum fyrir leiki kvöldsins. 8.8.2013 21:14
Garðar skoraði flottasta markið Garðar Jóhannsson skoraði fallegasta markið í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er niðurstaða lesenda Vísis. 8.8.2013 18:45
James McClean til Wigan Owen Coyle, knattspyrnustjóri Wigan, hefur fengið tíunda leikmanninn til félagsins í sumar. 8.8.2013 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum. 8.8.2013 17:17
Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. 8.8.2013 17:15
Íslenskir fótboltastrákar spila í bleiku Topplið KV í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu mun leika í bleikum búningum í heimaleik liðsins gegn Hetti á laugardaginn. 8.8.2013 17:15
Park endurnýjar kynnin við Eindhoven Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park hefur verið lánaður til PSV Eindhoven í Hollandi út leiktíðina. 8.8.2013 15:45
Leggur skóna á hilluna á afmælisdaginn Knattspyrnukappinn Louis Saha, sem á sínum tíma lék með Fulham, Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hefur lagt skóna á hilluna. 8.8.2013 15:30
31 árs valinn í landsliðið í fyrsta skipti Wayne Rooney hefur verið valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum í æfingaleik á miðvikudaginn. Rooney hefur ekkert spilað með liði sínu Manchester United á undirbúningstímabilinu vegna axlarmeiðsla. 8.8.2013 15:00
Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 8.8.2013 14:34
Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. 8.8.2013 14:15
Sumarsögunni um Fabregas lokið "Draumur minn hefur alltaf verið að spila með Barcelona og það hefur ekki breyst," segir Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona. 8.8.2013 12:00
Ísland gerði David Moyes að manni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leiða leikmenn sína út á Wembley-leikvanginn í Lundúnum á sunnudaginn. Öll heimsbyggðin mun fylgjast með. 8.8.2013 11:24
„Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. 8.8.2013 11:15
Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 8.8.2013 10:34
Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. 8.8.2013 10:30
Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. 8.8.2013 09:45
Suarez fær ekki að æfa með samherjum sínum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Luis Suarez hafi sýnt félaginu algjöra óvirðingu með nýjasta útspili sínu. 8.8.2013 09:40
Fullkomið tap fyrir Mourinho Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Real Madrid á Chelsea í æfingaleik í Miami í nótt. 8.8.2013 09:16
Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. 8.8.2013 08:00
Þjálfarinn ánægður með Fanndísi Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. 8.8.2013 06:00
Rodgers: Luis Suarez er ekki stærri en Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af hegðun Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Suarez setur mikla pressu á forráðamenn Liverpool að selja sig til Meistaradeildarfélags. 7.8.2013 22:07
Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur. 7.8.2013 19:15
Liverpool vann Vålerenga í fjörugum leik Liverpool vann góðan sigur á Vålerenga í æfingaleik liðanna í Noregi í kvöld. Liverpool vann 4-1 eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Leikurinn var fjörugur og bauð upp á fjölda færi. 7.8.2013 19:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. 7.8.2013 18:45
Ólafur Páll: Við hefðum átt að gera betur Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 7.8.2013 18:04
Ætla að vinna alla titlana fimm Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. 7.8.2013 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. 7.8.2013 17:30
Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum. 7.8.2013 17:01
Njósnað um Blika "Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. 7.8.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Austria Vín 0-0 | Draumur FH-inga úti FH-ingar eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við austurríska liðið Austria Vín í Kaplakrika í dag. 7.8.2013 15:30
Telur hommana ekki þola pressuna Gertjan Verbeek, þjálfari AZ Alkmaar, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir ummæli sín um samkynhneigða. 7.8.2013 14:53
Framherjakrísa hjá Englendingum Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn. 7.8.2013 14:15
Formlegar viðræður hafnar Manchester United hefur hafið viðræður við Everton um kaup á belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 7.8.2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 0-4 | Valur vann Reykjavíkurslaginn Valur sigraði Fram 4-0 í Reykjavíkurslag liðanna á Laugardalsvellinum í kvöld. Valur var 2-0 yfir í hálfleik og vann sanngjarnan sigur. 7.8.2013 11:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti