Fleiri fréttir Wenger um Ferguson: Það eiga að gilda sömu reglur um alla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að allir knattspyrnustjórar eiga að fá refsingu gangi þeir of langt í aðfinnslum sínum við dómara. Það hefur vakið mikla athygli að Sir Alex Ferguson komst upp með mikil mótlæti á hliðarlínunni í 4-3 sigri Manchester United á Newcastle um síðustu helgi. 28.12.2012 21:45 Alfreð: Nákvæmlega eins og Gylfi reiknaði með Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar og Hjörvars í Sunnudagsmessunni á annan dag jóla. Alfreð tjáði sig meðal annars um stöðu félaga síns í landsliðinu, Gylfa Þórs Sigurðssonar, hjá Tottenham. 28.12.2012 20:15 Arnar Grétarsson kominn í valdastöðu hjá Club Brugge Arnar Grétarsson hefur tekið við valdamiklu starfi hjá belgíska úrvalsdeildarfélaginu Club Brugge en hann var kynntur í dag sem nýr yfirmaður íþróttamála hjá félaginu. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 28.12.2012 19:28 Sir Alex Ferguson gerir lítið úr Newcastle Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, brást illa við gagnrýni Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, á blaðamannafundi í dag. 28.12.2012 16:30 Guðlaugur Victor með tilboð frá Nijmegen | Laus allra mála hjá Red Bulls Guðlaugur Victor Pálsson losaði sig á dögunum undan samningi við bandaríska atvinnumannaliðið New York Red Bulls. Guðlaugur hefur leikið sem lánsmaður hjá NEC Nijmegen í efstu deild hollensku knattspyrnunnar undanfarnar vikur. 28.12.2012 15:45 Björgvin Páll: Ég er frískur og hungraður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er klár í slaginn fyrir leikina gegn Túnis í kvöld og á morgun. Björgvin hefur glímt við fylgigigt í kjölfar salmonellusýkingar undanfarnar vikur en segist vera að komast í gott stand. 28.12.2012 15:00 Sunnudagsmessan: Lið fyrri hluta úrvalsdeildarinnar | Ekkert pláss fyrir Rooney Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason tilkynntu í gær val sitt á liði umferða 1-19 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 28.12.2012 12:45 Henry æfir með Arsenal í dag Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti á fréttamannafundi í morgun að Thierry Henry myndi æfa með liðinu í dag. 28.12.2012 11:15 Bannið hjá Meireles stytt í fjóra leiki Tyrkneska knattspyrnusambandið staðfesti í gærkvöldi að leikbann miðjumannsins Raul Meireles hefði verið stytt úr ellefu leikjum í fjóra. 28.12.2012 09:24 Zlatan fær sitt eigið orð í sænska tungumálinu Zlatan Ibrahimovic átti frábært ár með AC Milan og Paris Saint-Germain og hver er búinn að gleyma þrennu hans með sænska landsliðinu á móti Englandi. 27.12.2012 23:15 Enrique: Liverpool þarf að móta með sér hugarfar sigurvegarans Jose Enrique, varnarmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að hafa meiri trú á sjálfu sér ætli það að ná einu af fjórum efstu sætum deildarinnar. 27.12.2012 22:45 Sunnudagsmessan: Umræða um sjálfsmark Evans Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni. 27.12.2012 20:30 Villas-Boas: Bale er einn af þeim bestu Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hrósaði mikið Gareth Bale, eftir að velski leikmaðurinn skoraði þrennu á móti Aston Villa á annan í jólum. Þetta var fyrsta þrenna Bale í ensku úrvalsdeildinni en hann hafði áður skorað þrennu í Meistaradeildinni. 27.12.2012 19:15 Drogba reynir enn einu sinni við Afríkutitilinn Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð sinni sem hefur ekki orðið Afríkumeistari í 20 ár. 27.12.2012 17:30 Mancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær. 27.12.2012 17:00 Phil Neville í góðra manna hópi Phil Neville spilaði í gær sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Everton vann heimasigur á Wigan 2-1. 27.12.2012 15:30 Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. 27.12.2012 14:20 United væri í 16. sæti ef leikirnir réðust á gullmarki Manchester United vann 4-3 sigur á Newcastle í viðureign liðanna á Old Trafford í gær. Enn einu sinni lentu liðsmenn Sir Alex Ferguson undir í leiknum áður en þeir sneru leiknum sér í vil. 27.12.2012 14:15 Bebe lánaður til Portúgal Portúgalinn Bebe hefur verið lánaður frá Manchester United til Rio Ave í Portúgal. 27.12.2012 14:02 Dean minntist ekki á Ferguson í skýrslu sinni | Skotinn sleppur við refsingu Sir Alex Ferguson verður ekki refsað fyrir að hafa gert háværar athugasemdir við Mike Dean dómara. Dean dæmdi leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 27.12.2012 13:18 Napoli hafnaði 55 milljóna punda boði í Cavani Aurelio De Laurentiis, eigandi ítalska knattspyrnufélagsins Napoli, segist hafa hafnað 55 milljóna evra boði, jafnvirði níu milljarða íslenskra króna, í sóknarmanninn Edinson Cavani. De Laurentiis staðfesti þetta í viðtali við Radio Monte. 27.12.2012 12:00 Henning Berg rekinn eftir tíu leiki í starfi Breskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers í Championship-deildinni, hafi verið rekinn eftir aðeins tíu leiki í starfi. 27.12.2012 10:33 Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. 27.12.2012 09:40 Enn ein mistökin hjá Robert Green | Öll mörkin úr enska á Vísi Robert Green, markvörður Q.P.R., gerði sig sekan um slæm mistök þegar Lundúnarliðið tapaði á heimavelli gegn West Brom í gær. Öll mörk helgarinnar og tilþrif eru komin inn á sjónvarpsvef Vísis. 27.12.2012 09:34 Alfreð tók markametið af Pétri Alfreð Finnbogason skoraði 34 mörk í opinberum leikjum á alþjóðlegum vettvangi á árinu 2012, fleiri en nokkur annar íslenskur knattspyrnumaður í sögunni. Pétur Pétursson var búinn að eiga metið í 33 ár, en hann skoraði 32 mörk fyrir Feyenoord árið 1979. 27.12.2012 06:00 10 fallegustu mörk ársins að mati tvgolo.com Vefsíðan tvgolo.com hefur valið tíu fallegustu mörk ársins 2012 og birtir hér myndskeið af þessum stórkostlegu mörkum. 26.12.2012 23:30 Hinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra. 26.12.2012 22:45 Phil Neville lék sinn 500. leik í dag Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 26.12.2012 22:00 Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009. 26.12.2012 21:00 Taarabt fer ekki á Afríkumótið Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið. 26.12.2012 20:00 Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa. 26.12.2012 19:15 Sir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin. 26.12.2012 17:43 Emil lagði upp jöfnunarmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson var maðurinn á bak við jöfnunarmark Hellas Verona í ítölsku b-deildinni í dag. Verona gerði þá 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. 26.12.2012 17:09 Bale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion. 26.12.2012 17:00 Aron Einar tryggði Cardiff sigur og fimm stiga forskot Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Cardiff City á móti Crystal Palace í toppslag ensku b-deildarinnar í dag. Cardiff City er í framhaldinu komið með fimm stiga forskot á toppnum. 26.12.2012 16:59 Cercle Brugge enn á botninum Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge. 26.12.2012 15:30 Berbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag. 26.12.2012 14:45 Mata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins. 26.12.2012 14:30 United vann Newcastle í sjö marka leik Manchester United vann ótrúlegan sigur, 4-3, á Newcastle á Old Trafford í dag. Heimamenn lentu í þrígang undir í leiknum. 26.12.2012 14:30 Zlatan: Ég hef oft skoðað markið mitt á Youtube Zlatan Ibrahimovic hefur verið frábær á árinu 2012 og markið hans stórkostlega á móti enska landsliðinu á dögunum er í efsta sæti á flestum listum yfir flottusta mörk ársins. 26.12.2012 14:00 Michael Owen nýtur þess ekki að spila á móti Liverpool Michael Owen hefur aldrei náð því að skora á móti Liverpool en hann getur breytt því í kvöld þegar Liverpool og Stoke City mætast í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Owen viðurkennir að hann eigi ekki góðar minningar frá því að mæta sínu uppeldisfélagi. 26.12.2012 12:45 Sunderland vann City | Sjö stig í Man. Utd. Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Englandsmeistarana, 1-0, á heimavelli en fyrrum leikmaður Manchester City, Adam Johnson gerði eina mark leiksins. 26.12.2012 11:52 Friedel verður 43 ára þegar nýi samningurinn rennur út Brad Friedel verður áfram í herbúðum Tottenham en bandaríski markvörðurinn fékk nýjan samning í jólagjöf frá félaginu. Friedel er orðinn 41 árs en framlengdi samning sinn til ársins 2014. Hann verður þá orðinn 43 ára gamall. 26.12.2012 11:15 Downing ekki lengur á sölulista hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er ánægður með frammistöðu Stewart Downing að undanförnu og segir það ekki koma lengur til greina að selja enska landsliðsmanninn frá félaginu. 26.12.2012 11:00 Williams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu. 25.12.2012 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger um Ferguson: Það eiga að gilda sömu reglur um alla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að allir knattspyrnustjórar eiga að fá refsingu gangi þeir of langt í aðfinnslum sínum við dómara. Það hefur vakið mikla athygli að Sir Alex Ferguson komst upp með mikil mótlæti á hliðarlínunni í 4-3 sigri Manchester United á Newcastle um síðustu helgi. 28.12.2012 21:45
Alfreð: Nákvæmlega eins og Gylfi reiknaði með Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar og Hjörvars í Sunnudagsmessunni á annan dag jóla. Alfreð tjáði sig meðal annars um stöðu félaga síns í landsliðinu, Gylfa Þórs Sigurðssonar, hjá Tottenham. 28.12.2012 20:15
Arnar Grétarsson kominn í valdastöðu hjá Club Brugge Arnar Grétarsson hefur tekið við valdamiklu starfi hjá belgíska úrvalsdeildarfélaginu Club Brugge en hann var kynntur í dag sem nýr yfirmaður íþróttamála hjá félaginu. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 28.12.2012 19:28
Sir Alex Ferguson gerir lítið úr Newcastle Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, brást illa við gagnrýni Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, á blaðamannafundi í dag. 28.12.2012 16:30
Guðlaugur Victor með tilboð frá Nijmegen | Laus allra mála hjá Red Bulls Guðlaugur Victor Pálsson losaði sig á dögunum undan samningi við bandaríska atvinnumannaliðið New York Red Bulls. Guðlaugur hefur leikið sem lánsmaður hjá NEC Nijmegen í efstu deild hollensku knattspyrnunnar undanfarnar vikur. 28.12.2012 15:45
Björgvin Páll: Ég er frískur og hungraður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er klár í slaginn fyrir leikina gegn Túnis í kvöld og á morgun. Björgvin hefur glímt við fylgigigt í kjölfar salmonellusýkingar undanfarnar vikur en segist vera að komast í gott stand. 28.12.2012 15:00
Sunnudagsmessan: Lið fyrri hluta úrvalsdeildarinnar | Ekkert pláss fyrir Rooney Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason tilkynntu í gær val sitt á liði umferða 1-19 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 28.12.2012 12:45
Henry æfir með Arsenal í dag Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti á fréttamannafundi í morgun að Thierry Henry myndi æfa með liðinu í dag. 28.12.2012 11:15
Bannið hjá Meireles stytt í fjóra leiki Tyrkneska knattspyrnusambandið staðfesti í gærkvöldi að leikbann miðjumannsins Raul Meireles hefði verið stytt úr ellefu leikjum í fjóra. 28.12.2012 09:24
Zlatan fær sitt eigið orð í sænska tungumálinu Zlatan Ibrahimovic átti frábært ár með AC Milan og Paris Saint-Germain og hver er búinn að gleyma þrennu hans með sænska landsliðinu á móti Englandi. 27.12.2012 23:15
Enrique: Liverpool þarf að móta með sér hugarfar sigurvegarans Jose Enrique, varnarmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að hafa meiri trú á sjálfu sér ætli það að ná einu af fjórum efstu sætum deildarinnar. 27.12.2012 22:45
Sunnudagsmessan: Umræða um sjálfsmark Evans Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni. 27.12.2012 20:30
Villas-Boas: Bale er einn af þeim bestu Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hrósaði mikið Gareth Bale, eftir að velski leikmaðurinn skoraði þrennu á móti Aston Villa á annan í jólum. Þetta var fyrsta þrenna Bale í ensku úrvalsdeildinni en hann hafði áður skorað þrennu í Meistaradeildinni. 27.12.2012 19:15
Drogba reynir enn einu sinni við Afríkutitilinn Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð sinni sem hefur ekki orðið Afríkumeistari í 20 ár. 27.12.2012 17:30
Mancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær. 27.12.2012 17:00
Phil Neville í góðra manna hópi Phil Neville spilaði í gær sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Everton vann heimasigur á Wigan 2-1. 27.12.2012 15:30
Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. 27.12.2012 14:20
United væri í 16. sæti ef leikirnir réðust á gullmarki Manchester United vann 4-3 sigur á Newcastle í viðureign liðanna á Old Trafford í gær. Enn einu sinni lentu liðsmenn Sir Alex Ferguson undir í leiknum áður en þeir sneru leiknum sér í vil. 27.12.2012 14:15
Bebe lánaður til Portúgal Portúgalinn Bebe hefur verið lánaður frá Manchester United til Rio Ave í Portúgal. 27.12.2012 14:02
Dean minntist ekki á Ferguson í skýrslu sinni | Skotinn sleppur við refsingu Sir Alex Ferguson verður ekki refsað fyrir að hafa gert háværar athugasemdir við Mike Dean dómara. Dean dæmdi leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 27.12.2012 13:18
Napoli hafnaði 55 milljóna punda boði í Cavani Aurelio De Laurentiis, eigandi ítalska knattspyrnufélagsins Napoli, segist hafa hafnað 55 milljóna evra boði, jafnvirði níu milljarða íslenskra króna, í sóknarmanninn Edinson Cavani. De Laurentiis staðfesti þetta í viðtali við Radio Monte. 27.12.2012 12:00
Henning Berg rekinn eftir tíu leiki í starfi Breskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers í Championship-deildinni, hafi verið rekinn eftir aðeins tíu leiki í starfi. 27.12.2012 10:33
Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. 27.12.2012 09:40
Enn ein mistökin hjá Robert Green | Öll mörkin úr enska á Vísi Robert Green, markvörður Q.P.R., gerði sig sekan um slæm mistök þegar Lundúnarliðið tapaði á heimavelli gegn West Brom í gær. Öll mörk helgarinnar og tilþrif eru komin inn á sjónvarpsvef Vísis. 27.12.2012 09:34
Alfreð tók markametið af Pétri Alfreð Finnbogason skoraði 34 mörk í opinberum leikjum á alþjóðlegum vettvangi á árinu 2012, fleiri en nokkur annar íslenskur knattspyrnumaður í sögunni. Pétur Pétursson var búinn að eiga metið í 33 ár, en hann skoraði 32 mörk fyrir Feyenoord árið 1979. 27.12.2012 06:00
10 fallegustu mörk ársins að mati tvgolo.com Vefsíðan tvgolo.com hefur valið tíu fallegustu mörk ársins 2012 og birtir hér myndskeið af þessum stórkostlegu mörkum. 26.12.2012 23:30
Hinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra. 26.12.2012 22:45
Phil Neville lék sinn 500. leik í dag Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 26.12.2012 22:00
Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009. 26.12.2012 21:00
Taarabt fer ekki á Afríkumótið Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið. 26.12.2012 20:00
Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa. 26.12.2012 19:15
Sir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin. 26.12.2012 17:43
Emil lagði upp jöfnunarmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson var maðurinn á bak við jöfnunarmark Hellas Verona í ítölsku b-deildinni í dag. Verona gerði þá 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. 26.12.2012 17:09
Bale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion. 26.12.2012 17:00
Aron Einar tryggði Cardiff sigur og fimm stiga forskot Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Cardiff City á móti Crystal Palace í toppslag ensku b-deildarinnar í dag. Cardiff City er í framhaldinu komið með fimm stiga forskot á toppnum. 26.12.2012 16:59
Cercle Brugge enn á botninum Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge. 26.12.2012 15:30
Berbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag. 26.12.2012 14:45
Mata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins. 26.12.2012 14:30
United vann Newcastle í sjö marka leik Manchester United vann ótrúlegan sigur, 4-3, á Newcastle á Old Trafford í dag. Heimamenn lentu í þrígang undir í leiknum. 26.12.2012 14:30
Zlatan: Ég hef oft skoðað markið mitt á Youtube Zlatan Ibrahimovic hefur verið frábær á árinu 2012 og markið hans stórkostlega á móti enska landsliðinu á dögunum er í efsta sæti á flestum listum yfir flottusta mörk ársins. 26.12.2012 14:00
Michael Owen nýtur þess ekki að spila á móti Liverpool Michael Owen hefur aldrei náð því að skora á móti Liverpool en hann getur breytt því í kvöld þegar Liverpool og Stoke City mætast í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Owen viðurkennir að hann eigi ekki góðar minningar frá því að mæta sínu uppeldisfélagi. 26.12.2012 12:45
Sunderland vann City | Sjö stig í Man. Utd. Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Englandsmeistarana, 1-0, á heimavelli en fyrrum leikmaður Manchester City, Adam Johnson gerði eina mark leiksins. 26.12.2012 11:52
Friedel verður 43 ára þegar nýi samningurinn rennur út Brad Friedel verður áfram í herbúðum Tottenham en bandaríski markvörðurinn fékk nýjan samning í jólagjöf frá félaginu. Friedel er orðinn 41 árs en framlengdi samning sinn til ársins 2014. Hann verður þá orðinn 43 ára gamall. 26.12.2012 11:15
Downing ekki lengur á sölulista hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er ánægður með frammistöðu Stewart Downing að undanförnu og segir það ekki koma lengur til greina að selja enska landsliðsmanninn frá félaginu. 26.12.2012 11:00
Williams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu. 25.12.2012 21:00