Guðlaugur Victor með tilboð frá Nijmegen | Laus allra mála hjá Red Bulls Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2012 15:45 Guðlaugur Victor hefur spilað vel með hollenska liðinu. Nordicphotos/Getty Guðlaugur Victor Pálsson losaði sig á dögunum undan samningi við bandaríska atvinnumannaliðið New York Red Bulls. Guðlaugur hefur leikið sem lánsmaður hjá NEC Nijmegen í efstu deild hollensku knattspyrnunnar undanfarnar vikur. Guðlaugur Victor var gestur í Boltanum á x-inu 977 í dag. Þar sagði miðjumaðurinn að hann hefði losað sig undan samningi við bandaríska félagið. „Ég átti fund með umboðsmanninum mínum og forráðamönnum í New York. Ég vildi losna. Þeir sögðu 'ekkert mál'. Þeir eru að fá leikmenn eins og Juninho þannig að þeir voru ekkert að hata það," sagði Guðlaugur Victor og hló. „Ég er eiginlega á frjálsum markaði. Ég er með samningstilboð frá Nijmegen sem við erum að skoða og ég held ég verði þar. Mér líður mjög vel þar. Ég veit ekki hversu langur samningurinn verður. Þetta er allt saman á byrjunarstigi ennþá," segir Guðlaugur Victor sem heldur út til æfinga hjá hollenska liðinu 2. janúar. Kappinn kann afar vel við lífið í Hollandi „Ég held að ég hafi verið að spila mjög vel síðan ég kom þangað. Loksins er ferillinn minn að komast almennilega í gang eftir mörg félagaskipti. Loksins eru hlutirnir að ganga upp ef það má orða þetta þannig," segir Guðlaugur Victor og bætir við að þjálfari hans sé frábær og hafi trú á sér. Fyrr í dag afhenti Guðlaugur Victor forsvarsmönnum Barnaspítala Hringsins 300 þúsund króna styrk. Upphæðinni safnaði Guðlaugur Victor með því að bjóða upp treyjur liðsfélaga sinna. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson losaði sig á dögunum undan samningi við bandaríska atvinnumannaliðið New York Red Bulls. Guðlaugur hefur leikið sem lánsmaður hjá NEC Nijmegen í efstu deild hollensku knattspyrnunnar undanfarnar vikur. Guðlaugur Victor var gestur í Boltanum á x-inu 977 í dag. Þar sagði miðjumaðurinn að hann hefði losað sig undan samningi við bandaríska félagið. „Ég átti fund með umboðsmanninum mínum og forráðamönnum í New York. Ég vildi losna. Þeir sögðu 'ekkert mál'. Þeir eru að fá leikmenn eins og Juninho þannig að þeir voru ekkert að hata það," sagði Guðlaugur Victor og hló. „Ég er eiginlega á frjálsum markaði. Ég er með samningstilboð frá Nijmegen sem við erum að skoða og ég held ég verði þar. Mér líður mjög vel þar. Ég veit ekki hversu langur samningurinn verður. Þetta er allt saman á byrjunarstigi ennþá," segir Guðlaugur Victor sem heldur út til æfinga hjá hollenska liðinu 2. janúar. Kappinn kann afar vel við lífið í Hollandi „Ég held að ég hafi verið að spila mjög vel síðan ég kom þangað. Loksins er ferillinn minn að komast almennilega í gang eftir mörg félagaskipti. Loksins eru hlutirnir að ganga upp ef það má orða þetta þannig," segir Guðlaugur Victor og bætir við að þjálfari hans sé frábær og hafi trú á sér. Fyrr í dag afhenti Guðlaugur Victor forsvarsmönnum Barnaspítala Hringsins 300 þúsund króna styrk. Upphæðinni safnaði Guðlaugur Victor með því að bjóða upp treyjur liðsfélaga sinna. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira