Fleiri fréttir

Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn

Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn.

Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti

Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR

KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins.

Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham

Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag.

Giggs fyrirliði Bretlands í sumar

Ryan Giggs, leikmanni Manchester United og velska landsliðsins hefur verið úthlutuð fyrirliðastaðan í sameiginlegu liði Bretlands á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í sumar.

Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum

Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana.

Campbell skilur ákvörðun Van Persie

Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu.

Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter

Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið.

Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína

Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð.

Nani: Ronaldo heimtaði að fá að taka síðustu spyrnuna

Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo hafi krafist þess að fá að taka síðustu spyrnuna í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum EM 2012.

De Guzman og Flores á leið til Swansea

Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea.

Alba ætlar að spila á Ólympíuleikunum

Jordi Alba hefur fullan hug á því að spila með Spánverjum á Ólympíuleikunum í sumar að sögn þjálfara spænska liðsins. Forráðamenn Barcelona hafa áhyggjur af miklu leikjaálagi.

Zola ráðinn stjóri Watford

Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið.

Kristján Örn og Arnór Sveinn í sigurliði

Hönefoss vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í dag. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson léku allan leikinn.

Verthonghen á leið til Tottenham

Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina.

Kalou samdi við Lille

Franska félagið Lille tilkynnti í dag að félagið hafi gengið frá samningum við sóknarmanninn Salomon Kalou sem lék síðast með Chelsea í Englandi.

Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann

Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum.

Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt

Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt.

Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding

Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð.

Toure hrifinn af því að fá Van Persie

Kolo Toure, leikmaður Manchester City og fyrrum liðsfélagi Robin van Persie, segir að það myndi hjálpa félaginu mikið að fá hollenska framherjann í sínar raðir.

Kristján frá í 4-6 vikur

Kristján Valdimarsson fór úr axlarlið í leik Fylkis gegn KR í gær og verður frá næstu 4-6 vikurnar.

The Sun: Arsenal íhugar að kæra City

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal hafi íhugað að kæra Manchester City til enska knattspyrnusambandsins fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann eða fulltrúa hans.

Myndir frá Evrópuævintýrum íslensku liðanna

FH, ÍBV og Þór voru í eldlínunni í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍBV og Þór léku á Írlandi en FH-ingar tóku á móti Eschen-Mauren í Kaplakrika.

Sjá næstu 50 fréttir