Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. 21.6.2012 13:59 Green búinn að semja við QPR Enski landsliðsmarkvörðurinn Rob Green er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Heiðar Helguson og félaga hjá QPR. 21.6.2012 12:45 Umfjöllun: Búlgaría - Ísland 0-10 | Ísland í toppsæti riðilsins Íslenska kvennalandsliði í knattspyrnu tyllti sér í toppsæti riðils síns í undankeppni Evrópumótsins með 10-0 sigri á Búlgaríu í viðureign þjóðanna í Lovech í dag. Íslenska liðið leiddi í hálfleik 3-0 en allar flóðgáttir opnuðust í síðari hálfleik. 21.6.2012 12:11 Defoe farinn í jarðarför föður síns Það eru erfiðir tímar hjá enska landsliðsmanninum, Jermain Defoe. Faðir hans féll frá rétt fyrir EM og Defoe þarf að fara í jarðarför hans á miðju móti. 21.6.2012 12:00 Milner: Það eru tvær útgáfur af Balotelli Enska landsliðið þarf að glíma við Mario Balotelli í átta liða úrslitum EM. Það sem meira er þá verður Joleon Lescott meira og minna að dekka hann en þeir leika báðir með Man. City. 21.6.2012 11:15 Milan er ekki búið að gleyma Aquilani AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að halda Alberto Aquilani. Hann var í láni hjá félaginu frá Liverpool síðasta vetur og stóð sig vel. 21.6.2012 10:30 Englendingar byrjaðir að æfa vítaspyrnur Dramatíkin hefur elt enska landsliðið uppi á stórmótum í gegnum tíðina. Englendingar hafa til að mynda fallið fimm sinnum úr leik í vítaspyrnukeppni á síðustu 22 árum. Aðeins einu sinni hefur England náð að vinna í vítaspyrnukeppni á stórmóti en það var gegn Spáni á EM árið 1996. 21.6.2012 09:45 Skrtel vill funda með Rodgers Slóvakíski varnarmaðurinn hjá Liverpool, Martin Skrtel, vill fá að vita hvaða rullu nýi stjórinn hjá Liverpool, Brendan Rodgers, ætlar að láta hann leika áður en hann ræðir nýjan samning hjá félaginu. 21.6.2012 09:12 Villas-Boas hótar að draga sig úr samningaviðræðum við Tottenham André Villas-Boas hefur hótað að hætta samingaviðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham. Portúgalinn er afar ósáttur með að félagið eigi enn í viðræðum við aðra kandídata um að taka að sér starfið. 21.6.2012 07:30 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21.6.2012 07:00 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr áttundu umferð Áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í kvöld. Mikil spenna var í leikjum kvöldsins og Hörður Magnússon fór yfir gang mála í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport með þeim Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni. Það var hljómsveitin Howler sem sá um tónlistana, og lagið heitir Back of your neck. 21.6.2012 00:09 Pepsi-mörkin: Guðmundur Hreiðarsson í aðalhlutverki í ellismellinum Ellismellurinn hefur vakið mikla athygli í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport það sem af er sumri. Þar eru ýmsir gullmolar dregnir fram í sviðsljósið. Í gær var innslag sem Heimir Karlsson vann fyrir Stöð 2 á sínum tíma birt en þar var Guðmundur Hreiðarsson markvörður KR í aðalhlutverki. 21.6.2012 00:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Fylkir 1-2 Fylkir lagði Selfoss að velli, 2-1 á útivelli í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson og Finnur Ólafsson skoruðu mörk Fylkis. Ólafur Karl Finsen skoraði marka heimamanna sem voru einum færri síðustu 15 mínúturnar í leiknum. 20.6.2012 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í góðum fótboltaleik í Kaplakrika í kvöld. Stjarnan komst í 2-0 en staðan í hálfleik var 2-1. FH náði verðskuldað að jafna metin í seinni hálfleik en Stjarnan náði að hanga á góðri byrjun sinni og ná stigi. 20.6.2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-1 Valsmenn lögðu Skagamenn að velli 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk Valsmanna sem voru sterkari aðilinn og lönduðu sanngjörnum sigri. 20.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Keflavík 0-2 Keflvíkingar unnu þægilegan og virkilega sanngjarnan sigur á hugmyndasnauðu liði Fram í kvöld í Pepsideild karla í fótbolta, 0-2. Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson skoruðu mörk Keflvíkinga í fyrri hálfleik og voru gestirnir aldrei í teljandi vandræðum í þessum leik. 20.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 1-3 Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsí-deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Grindvíkinga að velli í Grindavík 1-3. Með sigrinum kemst ÍBV í 11 stig í 8.sætinu en Grindvíkingar sitja sem fastast á botninum með 3 stig. 20.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-1 Blikar stoppuðu fimm leikja sigurgöngu KR í kvöld með því að vinna Íslands- og bikarmeistarana 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. KR-ingar voru búnir að vinna alla leiki sína síðan í byrjun maí en sigur heimamanna var verðskuldaður. 20.6.2012 00:01 Stjörnumenn misstu niður tveggja marka forystu - myndir FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í kvöld í 8. umferð Pepsi-deildar karla en stigið nægði FH-ingum til að halda toppsætinu. 20.6.2012 23:08 Rúnar Már hetja Valsmanna - myndir Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Valsmönnum 2-1 sigur á Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Hann skoraði fyrra markið eftir glæsilegan einleik og seinna markið úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. 20.6.2012 23:06 Seedorf á leiðinni til Brasilíu Hollendingurinn Clarence Seedorf mun að öllum líkindum skrifa undir samning við brasilíska félagið Botafogo í byrjun næsta mánaðar. 20.6.2012 23:00 Saha spenntur fyrir Sunderland Franski framherjinn Louis Saha er í leit að nýju félagi en hann varð samningslaus í sumar. Hann hefur lýst yfir áhuga á að fara til Sunderland. 20.6.2012 20:30 Davíð Þór og félagar með tíu stiga forskot | Heiðar Geir skoraði Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Öster þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld og náði í kjölfarið tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. 20.6.2012 18:58 Björn Bergmann skoraði og klúðraði víti | Sex Íslendingalið áfram Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lilleström í 3-0 sigri á Ullensaker/Kisa í norsku bikarkeppninni í kvöld. Sex Íslendingalið komust áfram í 4. umferð en þrjú lið skipuð íslenskum leikmönnum duttu úr keppni. 20.6.2012 18:52 Noregur skoraði tvö mörk í lokin - Ísland niður í 3. sæti riðilsins Belgía var ekki lengi á toppnum í riðli Íslands í undankeppni EM því Noregur vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi í kvöld og komst í toppsætið. Fyrir vikið duttu íslensku stelpurnar niður í 3. sætið en þær geta náð aftur toppsætinu með því að vinna Búlgaríu á morgun. 20.6.2012 18:02 Guðjón Heiðar klár í slaginn með Skagamönnum Vinstri bakvörðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson skrifaði í dag undir samning við Skagamenn sem gildir út árið 2013. Guðjón Heiðar sneri aftur á Skagann á föstudaginn eftir námsdvöl í Danmörku eftir áramót. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. 20.6.2012 18:00 Færði landsliðsstelpunum rós á kvenréttindadaginn Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sló í gegn í Búlgaríu í gær þegar hann færði öllum konum í liðinu rós í tilefni af kvenréttindadeginum. Íslenska landsliðið mætir heimastúlkum á morgun í undankeppni EM. 20.6.2012 17:45 Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20.6.2012 17:15 Belgísku stelpurnar tóku toppsætið af Íslandi Belgía komst aftur í efsta sætið í riðli Íslands í undankeppni EM kvenna í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Ungverjalandi í dag. Belgía er með einu stigi meira en Ísland en íslensku stelpurnar geta endurheimt toppsætið með sigri í Búlgaríu á morgun. 20.6.2012 16:55 Desailly líklega á leiðinni til Chelsea Svo gæti farið að Frakkinn Marcel Desailly sé á leið til Chelsea á nýjan leik. Þó ekki sem leikmaður enda er hann lögnu hættur. Roberto di Matteo vill fá hann í þjálfaraliðið sitt. 20.6.2012 16:45 Özil kærir vegna kynþáttaníðs á Twitter Meðan á leik Þýskalands og Danmerkur á EM stóð fór ungur maður mikinn á samskiptasíðunni Twitter. Hann var með grimmt kynþáttaníð í garð Mesut Özil og svo mikið að hann ákvað að kæra. 20.6.2012 16:15 Dómari leiks Englands og Úkraínu sendur heim Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, tilkynnti í dag að Ungverjinn, Viktor Kassai og aðstoðarmenn hans myndu ekki koma meira við sögu á Evrópumótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Póllandi og Úkraínu. 20.6.2012 15:45 Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. 20.6.2012 13:15 Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. 20.6.2012 12:30 Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. 20.6.2012 11:45 De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. 20.6.2012 11:00 Wenger: Van Persie er ekki á förum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ítrekað að framherjinn Robin van Persie sé ekki á förum frá Arsenal í sumar. Hann sér heldur enga ástæðu til þess af hverju leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. 20.6.2012 10:15 Drogba: Rétt skref að fara til Kína Hinn 34 ára gamli Didier Drogba hefur staðfest að hann sé búinn að skrifa undir samning við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Hann segir að þetta sé rétt skref hjá honum. Drogba skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við kínverska félagið. 20.6.2012 09:30 Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. 20.6.2012 06:00 Shevchenko leggur landsliðsskóna á hilluna Andriy Shevchenko hefur leikið sinn síðasta opinbera landsleik fyrir Úkraínu. Þetta staðfesti framherjinn að loknu 1-0 tapinu gegn Englandi í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. 20.6.2012 00:13 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.6.2012 19:00 Kaká leikur óþekkan strák í brasilískri sápuóperu Hinn afar trúaði Brasilíumaður, Kaká, sýnir á sér alveg nýjar hliðar í brasilískri sápuópera. Kaká hefur meðal annars nýtt sumarfríið sitt í að taka þátt í atriðinu sem er stórgott. 19.6.2012 23:45 Þjálfari Ítala tók reiðikasti Balotelli ekki persónulega Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, var ekki að kippa sér mikið upp við reiðikast Mario Balotelli eftir að Balotelli skoraði í sigrinum á Írum á EM í gærkvöldi. 19.6.2012 22:15 Síðasti dagur riðlakeppninnar á EM í fótbolta - myndir Englendingar og Frakkar voru tvö síðustu liðin inn í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta en riðlakeppni EM lauk með lokaumferð D-riðils í kvöld. 19.6.2012 22:00 Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. 19.6.2012 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. 21.6.2012 13:59
Green búinn að semja við QPR Enski landsliðsmarkvörðurinn Rob Green er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Heiðar Helguson og félaga hjá QPR. 21.6.2012 12:45
Umfjöllun: Búlgaría - Ísland 0-10 | Ísland í toppsæti riðilsins Íslenska kvennalandsliði í knattspyrnu tyllti sér í toppsæti riðils síns í undankeppni Evrópumótsins með 10-0 sigri á Búlgaríu í viðureign þjóðanna í Lovech í dag. Íslenska liðið leiddi í hálfleik 3-0 en allar flóðgáttir opnuðust í síðari hálfleik. 21.6.2012 12:11
Defoe farinn í jarðarför föður síns Það eru erfiðir tímar hjá enska landsliðsmanninum, Jermain Defoe. Faðir hans féll frá rétt fyrir EM og Defoe þarf að fara í jarðarför hans á miðju móti. 21.6.2012 12:00
Milner: Það eru tvær útgáfur af Balotelli Enska landsliðið þarf að glíma við Mario Balotelli í átta liða úrslitum EM. Það sem meira er þá verður Joleon Lescott meira og minna að dekka hann en þeir leika báðir með Man. City. 21.6.2012 11:15
Milan er ekki búið að gleyma Aquilani AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að halda Alberto Aquilani. Hann var í láni hjá félaginu frá Liverpool síðasta vetur og stóð sig vel. 21.6.2012 10:30
Englendingar byrjaðir að æfa vítaspyrnur Dramatíkin hefur elt enska landsliðið uppi á stórmótum í gegnum tíðina. Englendingar hafa til að mynda fallið fimm sinnum úr leik í vítaspyrnukeppni á síðustu 22 árum. Aðeins einu sinni hefur England náð að vinna í vítaspyrnukeppni á stórmóti en það var gegn Spáni á EM árið 1996. 21.6.2012 09:45
Skrtel vill funda með Rodgers Slóvakíski varnarmaðurinn hjá Liverpool, Martin Skrtel, vill fá að vita hvaða rullu nýi stjórinn hjá Liverpool, Brendan Rodgers, ætlar að láta hann leika áður en hann ræðir nýjan samning hjá félaginu. 21.6.2012 09:12
Villas-Boas hótar að draga sig úr samningaviðræðum við Tottenham André Villas-Boas hefur hótað að hætta samingaviðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham. Portúgalinn er afar ósáttur með að félagið eigi enn í viðræðum við aðra kandídata um að taka að sér starfið. 21.6.2012 07:30
Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21.6.2012 07:00
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr áttundu umferð Áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í kvöld. Mikil spenna var í leikjum kvöldsins og Hörður Magnússon fór yfir gang mála í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport með þeim Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni. Það var hljómsveitin Howler sem sá um tónlistana, og lagið heitir Back of your neck. 21.6.2012 00:09
Pepsi-mörkin: Guðmundur Hreiðarsson í aðalhlutverki í ellismellinum Ellismellurinn hefur vakið mikla athygli í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport það sem af er sumri. Þar eru ýmsir gullmolar dregnir fram í sviðsljósið. Í gær var innslag sem Heimir Karlsson vann fyrir Stöð 2 á sínum tíma birt en þar var Guðmundur Hreiðarsson markvörður KR í aðalhlutverki. 21.6.2012 00:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Fylkir 1-2 Fylkir lagði Selfoss að velli, 2-1 á útivelli í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson og Finnur Ólafsson skoruðu mörk Fylkis. Ólafur Karl Finsen skoraði marka heimamanna sem voru einum færri síðustu 15 mínúturnar í leiknum. 20.6.2012 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í góðum fótboltaleik í Kaplakrika í kvöld. Stjarnan komst í 2-0 en staðan í hálfleik var 2-1. FH náði verðskuldað að jafna metin í seinni hálfleik en Stjarnan náði að hanga á góðri byrjun sinni og ná stigi. 20.6.2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-1 Valsmenn lögðu Skagamenn að velli 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk Valsmanna sem voru sterkari aðilinn og lönduðu sanngjörnum sigri. 20.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Keflavík 0-2 Keflvíkingar unnu þægilegan og virkilega sanngjarnan sigur á hugmyndasnauðu liði Fram í kvöld í Pepsideild karla í fótbolta, 0-2. Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson skoruðu mörk Keflvíkinga í fyrri hálfleik og voru gestirnir aldrei í teljandi vandræðum í þessum leik. 20.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 1-3 Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsí-deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Grindvíkinga að velli í Grindavík 1-3. Með sigrinum kemst ÍBV í 11 stig í 8.sætinu en Grindvíkingar sitja sem fastast á botninum með 3 stig. 20.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-1 Blikar stoppuðu fimm leikja sigurgöngu KR í kvöld með því að vinna Íslands- og bikarmeistarana 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. KR-ingar voru búnir að vinna alla leiki sína síðan í byrjun maí en sigur heimamanna var verðskuldaður. 20.6.2012 00:01
Stjörnumenn misstu niður tveggja marka forystu - myndir FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í kvöld í 8. umferð Pepsi-deildar karla en stigið nægði FH-ingum til að halda toppsætinu. 20.6.2012 23:08
Rúnar Már hetja Valsmanna - myndir Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Valsmönnum 2-1 sigur á Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Hann skoraði fyrra markið eftir glæsilegan einleik og seinna markið úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. 20.6.2012 23:06
Seedorf á leiðinni til Brasilíu Hollendingurinn Clarence Seedorf mun að öllum líkindum skrifa undir samning við brasilíska félagið Botafogo í byrjun næsta mánaðar. 20.6.2012 23:00
Saha spenntur fyrir Sunderland Franski framherjinn Louis Saha er í leit að nýju félagi en hann varð samningslaus í sumar. Hann hefur lýst yfir áhuga á að fara til Sunderland. 20.6.2012 20:30
Davíð Þór og félagar með tíu stiga forskot | Heiðar Geir skoraði Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Öster þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld og náði í kjölfarið tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. 20.6.2012 18:58
Björn Bergmann skoraði og klúðraði víti | Sex Íslendingalið áfram Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lilleström í 3-0 sigri á Ullensaker/Kisa í norsku bikarkeppninni í kvöld. Sex Íslendingalið komust áfram í 4. umferð en þrjú lið skipuð íslenskum leikmönnum duttu úr keppni. 20.6.2012 18:52
Noregur skoraði tvö mörk í lokin - Ísland niður í 3. sæti riðilsins Belgía var ekki lengi á toppnum í riðli Íslands í undankeppni EM því Noregur vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi í kvöld og komst í toppsætið. Fyrir vikið duttu íslensku stelpurnar niður í 3. sætið en þær geta náð aftur toppsætinu með því að vinna Búlgaríu á morgun. 20.6.2012 18:02
Guðjón Heiðar klár í slaginn með Skagamönnum Vinstri bakvörðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson skrifaði í dag undir samning við Skagamenn sem gildir út árið 2013. Guðjón Heiðar sneri aftur á Skagann á föstudaginn eftir námsdvöl í Danmörku eftir áramót. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. 20.6.2012 18:00
Færði landsliðsstelpunum rós á kvenréttindadaginn Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sló í gegn í Búlgaríu í gær þegar hann færði öllum konum í liðinu rós í tilefni af kvenréttindadeginum. Íslenska landsliðið mætir heimastúlkum á morgun í undankeppni EM. 20.6.2012 17:45
Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20.6.2012 17:15
Belgísku stelpurnar tóku toppsætið af Íslandi Belgía komst aftur í efsta sætið í riðli Íslands í undankeppni EM kvenna í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Ungverjalandi í dag. Belgía er með einu stigi meira en Ísland en íslensku stelpurnar geta endurheimt toppsætið með sigri í Búlgaríu á morgun. 20.6.2012 16:55
Desailly líklega á leiðinni til Chelsea Svo gæti farið að Frakkinn Marcel Desailly sé á leið til Chelsea á nýjan leik. Þó ekki sem leikmaður enda er hann lögnu hættur. Roberto di Matteo vill fá hann í þjálfaraliðið sitt. 20.6.2012 16:45
Özil kærir vegna kynþáttaníðs á Twitter Meðan á leik Þýskalands og Danmerkur á EM stóð fór ungur maður mikinn á samskiptasíðunni Twitter. Hann var með grimmt kynþáttaníð í garð Mesut Özil og svo mikið að hann ákvað að kæra. 20.6.2012 16:15
Dómari leiks Englands og Úkraínu sendur heim Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, tilkynnti í dag að Ungverjinn, Viktor Kassai og aðstoðarmenn hans myndu ekki koma meira við sögu á Evrópumótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Póllandi og Úkraínu. 20.6.2012 15:45
Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. 20.6.2012 13:15
Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. 20.6.2012 12:30
Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. 20.6.2012 11:45
De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. 20.6.2012 11:00
Wenger: Van Persie er ekki á förum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ítrekað að framherjinn Robin van Persie sé ekki á förum frá Arsenal í sumar. Hann sér heldur enga ástæðu til þess af hverju leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. 20.6.2012 10:15
Drogba: Rétt skref að fara til Kína Hinn 34 ára gamli Didier Drogba hefur staðfest að hann sé búinn að skrifa undir samning við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Hann segir að þetta sé rétt skref hjá honum. Drogba skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við kínverska félagið. 20.6.2012 09:30
Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. 20.6.2012 06:00
Shevchenko leggur landsliðsskóna á hilluna Andriy Shevchenko hefur leikið sinn síðasta opinbera landsleik fyrir Úkraínu. Þetta staðfesti framherjinn að loknu 1-0 tapinu gegn Englandi í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. 20.6.2012 00:13
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.6.2012 19:00
Kaká leikur óþekkan strák í brasilískri sápuóperu Hinn afar trúaði Brasilíumaður, Kaká, sýnir á sér alveg nýjar hliðar í brasilískri sápuópera. Kaká hefur meðal annars nýtt sumarfríið sitt í að taka þátt í atriðinu sem er stórgott. 19.6.2012 23:45
Þjálfari Ítala tók reiðikasti Balotelli ekki persónulega Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, var ekki að kippa sér mikið upp við reiðikast Mario Balotelli eftir að Balotelli skoraði í sigrinum á Írum á EM í gærkvöldi. 19.6.2012 22:15
Síðasti dagur riðlakeppninnar á EM í fótbolta - myndir Englendingar og Frakkar voru tvö síðustu liðin inn í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta en riðlakeppni EM lauk með lokaumferð D-riðils í kvöld. 19.6.2012 22:00
Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. 19.6.2012 22:00