Fleiri fréttir Veigar skoraði fyrir Stabæk sem tapaði fyrir Rosenborg - Árni frábær í sigri Veigar Páll Gunnarsson hélt að hann hefði bjargaði stigi fyrir Stabæk á heimavelli gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok en Rosenborg tryggði sér samt sigurinn á lokamínútunni. 26.7.2010 10:00 Manchester-liðin töpuðu bæði í Bandaríkjunum í nótt Manchester United tapaði fyrir Kansas City Wizards í æfingaleik í nótt. Lokatölur voru 2-1 fyrir Bandaríkjamennina sem léku manni færri í 50 mínútur 26.7.2010 09:30 Mancini staðfestir áhuga City á Fernando Torres Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City hafi áhuga á því að kaupa Fernando Torres. Nánast engar líkur eru þó á því að hann gangi í raðir félagsins. 26.7.2010 09:00 FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn - myndasyrpa FH-ingar sýndu með sannfærandi hætti í gær að FH er stóra liðið í Hafnarfirðinum. FH-ingar fóru illa með nágranna sína frá Ásvöllum og unnu 3-1 sigur. 26.7.2010 07:00 Katrín: Þetta er langt í frá að vera búið Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og landsliðsins, lék í landsliðsstöðunni sinni en ekki í sinni vanalegu stöðu á miðjunni þegar Valur tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á laugardaginn. 26.7.2010 06:00 Umfjöllun: Auðveldur sigur KR-inga á lánlausum Selfyssingum KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Þetta var fyrsti sigur KR á nýliðum í sumar en liðið hafði fyrir leikinn aðeins fengið tvö stig út úr þremur leikjum við Hauka og Selfoss. 25.7.2010 23:14 Umfjöllun: Laufléttur sigur hjá Fram í Laugardalnum Framarar unnu 3-1 sigur á Blikum á Laugardalsvellinum í kvöld og sáu til þess að Blikar náðu ekki að endurheimta toppsætið af Eyjamönnum. Þetta var fyrst deildartap Blika síðan 14. júní 25.7.2010 23:10 Rúnar Kristinsson: Við spiluðum eins og lagt var upp með Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, var mjög svo ánægður með sína menn eftir að KR-ingar höfðu gjörsigrað Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 23:07 Guðmundur Benediktsson: Þetta er að fara inn á sálina hjá mönnum Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn KR-ingum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna og Selfyssingar sáu aldrei til sólar. 25.7.2010 22:56 Guðmundur: Verðum bara að rífa okkur upp eftir þetta klúður Blikar steinlágu 3-1 á móti Fram í kvöld og misstu fyrir vikið toppsætið til Eyjamanna sem verða með þriggja stiga forskot á þá yfir Verslunarmannahelgina. 25.7.2010 22:52 Almarr Ormarsson: Hlakka til að sjá markið mitt í sjónvarpinu Almarr Ormarsson hljóp og barðist gríðarlega vel í sigri Framara gegn Blikum og kórónaði leik sinn með skemmtilegu marki. Almarr var sáttur í leikslok. 25.7.2010 22:49 Halldór Orri: Arnar Már heldur í super-sub nafnið „Þetta er virkilega sætur sigur, við erum búnir að hiksta svolítið síðustu umferðir og eru þessi þrjú stig því kærkomin og komast á sigurbraut aftur" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á Fylki í Garðabæ. 25.7.2010 22:45 Ólafur: Strákarnir héldu að þeir væru komnir í Verslunarmanna-helgarfríið „Þetta var mjög dapurt, við fengum það sem við sáðum í seinni hálfleik" sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ. 25.7.2010 22:43 Þorvaldur: Hefði ég viljað sjá okkur skora fjórða markið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var gríðarlega sáttur með 3-1 sigur á Blikum í kvöld og þá staðreynd að Fram sé komið á sigurbraut á nýjan leik. 25.7.2010 22:40 Grétar Sigfinnur: Við vildum sigurinn bara meira en þeir „Ég er bara mjög sáttur við það að halda hreinu og fá þrjú stig, það bara getur ekki verið betra,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir að KR-ingar gjörsigruðu lið Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 22:37 Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. 25.7.2010 22:33 Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. 25.7.2010 22:25 Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. 25.7.2010 22:18 Balotelli farinn í fríið „Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð. 25.7.2010 21:30 Heimir: Of erfiðar æfingar hjá mér í vikunni Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir 3-1 sigur á Val þar sem Eyjamenn komu sér aftur á topp deildarinnar eftir kaflaskiptan leik. 25.7.2010 20:23 Tryggvi: Ég átti að þruma á markið í seinni hálfleik Tryggvi Guðmundsson átti stórleik hjá ÍBV í dag og tryggði Eyjaliðinu góðan sigur á Valsmönnum með tveimur glæsilegum mörkum. 25.7.2010 20:21 Gunnlaugur: Erum að missa þetta niður í seinni hálfleikjunum Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki nógu ánægður með sína menn í seinni hálfleik í tapin á móti ÍBV í Eyjum en þetta er í annað skiptið í röð þar sem Valsmenn ná ekki að halda forskoti í seinni hálfleik. 25.7.2010 20:17 Vinaleg barátta milli Given og Hart Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili. 25.7.2010 20:00 Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. 25.7.2010 19:15 Framarar enduðu sigurgöngu Blika með öruggum sigri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og Breiðabliks í 13. umferð Pepsi-deildar karla. 25.7.2010 18:30 KR vann öruggan sigur á Selfossi í fyrsta deildarleik undir stjórn Rúnars KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. 25.7.2010 18:30 Umfjöllun: Halldór Orri tryggði Stjörnunni sigur úr víti á 90. mínútu Halldór Orri Björnsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld en markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins eftir að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi hendi á leikmann Fylkis. 25.7.2010 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 25.7.2010 18:00 Ancelotti segir Mourinho að gleyma Ashley Cole Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, hefur sagt Jose Mourinho að hætta að hugsa um Ashley Cole. Þessi 29 ára vinstri bakvörður er ofarlega á óskalista Mourinho hjá Real Madrid. 25.7.2010 17:00 Bandaríkjaferð Portsmouth varð að martröð Hrakfarir Portsmouth ætla engan enda að taka en æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum hefur snúist út í martröð. Frestun á flugi, þrumuveður og týndar töskur hafa heldur betur sett strik í reikninginn. 25.7.2010 16:30 Mancini vill tvo hágæðaleikmenn í hverja stöðu Manchester City gekk um helgina frá kaupum á vinstri bakverðinum Aleksandar Kolarov. Þessi 23 ára Serbi kemur frá Lazio og er kaupverðið 16 milljónir punda. 25.7.2010 16:00 West Ham vonast til að fá Beckham til liðs við sig Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham vill fá David Beckham til sín. Hamrarnir vilja ekki einungis fá hann sem leikmann heldur einnig sendiboða félagsins í þeirri von að fá Ólympíuleikvanginn í Lundúnum. 25.7.2010 15:30 Umfjöllun: Danien Justin Warlem breytti leiknum fyrir Eyjamenn Eyjamenn eru komnir á toppinn í nokkra klukkutíma að minnsta kosti eftir 3-1 sigur á Valsmönnum á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Danien Justin Warlem kom inn á sem varamaður í hálfleik og breytti leiknum fyrir Eyjamenn en Tryggvi Guðmundsson var með tvennu í leiknum. 25.7.2010 15:00 Hólmfríður skoraði sitt fyrsta mark í bandarísku deildinni í nótt Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt þegar Philadelphia Independence vann öruggan 4-1 sigur á Sky Blue FC í baráttu liðanna í 2. og 3. sæti deildarinnar. 25.7.2010 14:30 Kenny Dalglish spáir því að Fernando Torres verði áfram hjá Liverpool Kenny Dalglish, fyrrum stjóri Liverpool, er vongóður um það að Fernando Torres verði áfram í herbúðum félagsins en mikið hefur verið skrifað um hugsanlega brottför Torres og áhuga Chelsea á honum. 25.7.2010 12:30 Sex vikur í að Rio Ferdinand snúi aftur eftir meiðslin Rio Ferdinand verður frá fram í september samkvæmt mati Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United en Ferdinand meiddist á hné rétt fyrir HM í Suður-Afríku og missti af heimsmeistaramótinu. 25.7.2010 11:45 David Ngog er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool David Ngog, framherji Liverpool, er ákveðinn í að vera áfram hjá félaginu og að bæta sig sem leikmaður. David Ngog skoraði átta mörk á síðasta tímabili en framtíð hans er óljós eftir að Roy Hodgson settist í stjórastól félagsins. 25.7.2010 11:00 Sunderland nældi sér í argentínskan bakvörð Sunderland styrkti vörnina sína í gær þegar Steve Bruce keypti argentínska bakvörðinn Marcos Angeleri frá Estudiantes de La Plata. Angeleri gerði þriggja ára samning en kauðverðið var ekki gefið upp. 25.7.2010 09:00 Slasaði sig við að búa til kaffi og missir af byrjun tímabilsins Jamie Langfield, markvörður skoska liðsins Aberdeen verður á meiðslalistanum hjá félaginu í upphafi tímabilsins en ástæðan fyrir því er mjög óvenjuleg. Langfield brenndist nefnilega illa við að laga kaffi fyrir liðsfélaga sína. 25.7.2010 08:00 Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. 25.7.2010 07:00 Yaya Toure hafnaði Manchester United Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United. 24.7.2010 23:00 Æfingaleikir enskra liða í dag: Aston Villa tapaði fyrir Bohemians Það fóru fjölmargir æfingaleikir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í dag enda styttist óðum í að nýtt tímabil hefjist. Everton, Stoke, West Brom, Birmingham og Blackpool unnu öll sína leiki en Aston Villa tapaði óvænt fyrir írsku liði. 24.7.2010 22:00 Þórsarar tóku annað sætið af Leikni - ósigraðir fyrir norðan Sveinn Elías Jónsson skoraði eina markið í toppleik Þórs og Leiknis í 1. deild karla í kvöld en leikurinn frá fram á Þórsvellinum á Akureyri. Þórsliðið hefur verið geysisterkt fyrir norðan í sumar og það var engin breyting á því í kvöld. 24.7.2010 20:15 Ari Freyr tryggði Sundsvall sigur með frábæru aukaspyrnumarki Ari Freyr Skúlason skoraði sigurmark GIF Sundsvall í 3-2 útisigri á IK Brage í sænsku b-deildinni í dag. 24.7.2010 20:00 Liverpool tapaði og er ekki enn búið að skora undir stjórn Hodgson Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Kaiserslautern í dag. Þetta var annað leikur liðsins undir stjórn Roy Hodgson en í hinum gerði Liverpool markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í vikunni. 24.7.2010 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Veigar skoraði fyrir Stabæk sem tapaði fyrir Rosenborg - Árni frábær í sigri Veigar Páll Gunnarsson hélt að hann hefði bjargaði stigi fyrir Stabæk á heimavelli gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok en Rosenborg tryggði sér samt sigurinn á lokamínútunni. 26.7.2010 10:00
Manchester-liðin töpuðu bæði í Bandaríkjunum í nótt Manchester United tapaði fyrir Kansas City Wizards í æfingaleik í nótt. Lokatölur voru 2-1 fyrir Bandaríkjamennina sem léku manni færri í 50 mínútur 26.7.2010 09:30
Mancini staðfestir áhuga City á Fernando Torres Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City hafi áhuga á því að kaupa Fernando Torres. Nánast engar líkur eru þó á því að hann gangi í raðir félagsins. 26.7.2010 09:00
FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn - myndasyrpa FH-ingar sýndu með sannfærandi hætti í gær að FH er stóra liðið í Hafnarfirðinum. FH-ingar fóru illa með nágranna sína frá Ásvöllum og unnu 3-1 sigur. 26.7.2010 07:00
Katrín: Þetta er langt í frá að vera búið Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og landsliðsins, lék í landsliðsstöðunni sinni en ekki í sinni vanalegu stöðu á miðjunni þegar Valur tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á laugardaginn. 26.7.2010 06:00
Umfjöllun: Auðveldur sigur KR-inga á lánlausum Selfyssingum KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Þetta var fyrsti sigur KR á nýliðum í sumar en liðið hafði fyrir leikinn aðeins fengið tvö stig út úr þremur leikjum við Hauka og Selfoss. 25.7.2010 23:14
Umfjöllun: Laufléttur sigur hjá Fram í Laugardalnum Framarar unnu 3-1 sigur á Blikum á Laugardalsvellinum í kvöld og sáu til þess að Blikar náðu ekki að endurheimta toppsætið af Eyjamönnum. Þetta var fyrst deildartap Blika síðan 14. júní 25.7.2010 23:10
Rúnar Kristinsson: Við spiluðum eins og lagt var upp með Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, var mjög svo ánægður með sína menn eftir að KR-ingar höfðu gjörsigrað Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 23:07
Guðmundur Benediktsson: Þetta er að fara inn á sálina hjá mönnum Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn KR-ingum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna og Selfyssingar sáu aldrei til sólar. 25.7.2010 22:56
Guðmundur: Verðum bara að rífa okkur upp eftir þetta klúður Blikar steinlágu 3-1 á móti Fram í kvöld og misstu fyrir vikið toppsætið til Eyjamanna sem verða með þriggja stiga forskot á þá yfir Verslunarmannahelgina. 25.7.2010 22:52
Almarr Ormarsson: Hlakka til að sjá markið mitt í sjónvarpinu Almarr Ormarsson hljóp og barðist gríðarlega vel í sigri Framara gegn Blikum og kórónaði leik sinn með skemmtilegu marki. Almarr var sáttur í leikslok. 25.7.2010 22:49
Halldór Orri: Arnar Már heldur í super-sub nafnið „Þetta er virkilega sætur sigur, við erum búnir að hiksta svolítið síðustu umferðir og eru þessi þrjú stig því kærkomin og komast á sigurbraut aftur" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á Fylki í Garðabæ. 25.7.2010 22:45
Ólafur: Strákarnir héldu að þeir væru komnir í Verslunarmanna-helgarfríið „Þetta var mjög dapurt, við fengum það sem við sáðum í seinni hálfleik" sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ. 25.7.2010 22:43
Þorvaldur: Hefði ég viljað sjá okkur skora fjórða markið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var gríðarlega sáttur með 3-1 sigur á Blikum í kvöld og þá staðreynd að Fram sé komið á sigurbraut á nýjan leik. 25.7.2010 22:40
Grétar Sigfinnur: Við vildum sigurinn bara meira en þeir „Ég er bara mjög sáttur við það að halda hreinu og fá þrjú stig, það bara getur ekki verið betra,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir að KR-ingar gjörsigruðu lið Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 22:37
Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. 25.7.2010 22:33
Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. 25.7.2010 22:25
Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. 25.7.2010 22:18
Balotelli farinn í fríið „Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð. 25.7.2010 21:30
Heimir: Of erfiðar æfingar hjá mér í vikunni Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir 3-1 sigur á Val þar sem Eyjamenn komu sér aftur á topp deildarinnar eftir kaflaskiptan leik. 25.7.2010 20:23
Tryggvi: Ég átti að þruma á markið í seinni hálfleik Tryggvi Guðmundsson átti stórleik hjá ÍBV í dag og tryggði Eyjaliðinu góðan sigur á Valsmönnum með tveimur glæsilegum mörkum. 25.7.2010 20:21
Gunnlaugur: Erum að missa þetta niður í seinni hálfleikjunum Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki nógu ánægður með sína menn í seinni hálfleik í tapin á móti ÍBV í Eyjum en þetta er í annað skiptið í röð þar sem Valsmenn ná ekki að halda forskoti í seinni hálfleik. 25.7.2010 20:17
Vinaleg barátta milli Given og Hart Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili. 25.7.2010 20:00
Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. 25.7.2010 19:15
Framarar enduðu sigurgöngu Blika með öruggum sigri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og Breiðabliks í 13. umferð Pepsi-deildar karla. 25.7.2010 18:30
KR vann öruggan sigur á Selfossi í fyrsta deildarleik undir stjórn Rúnars KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. 25.7.2010 18:30
Umfjöllun: Halldór Orri tryggði Stjörnunni sigur úr víti á 90. mínútu Halldór Orri Björnsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld en markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins eftir að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi hendi á leikmann Fylkis. 25.7.2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 25.7.2010 18:00
Ancelotti segir Mourinho að gleyma Ashley Cole Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, hefur sagt Jose Mourinho að hætta að hugsa um Ashley Cole. Þessi 29 ára vinstri bakvörður er ofarlega á óskalista Mourinho hjá Real Madrid. 25.7.2010 17:00
Bandaríkjaferð Portsmouth varð að martröð Hrakfarir Portsmouth ætla engan enda að taka en æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum hefur snúist út í martröð. Frestun á flugi, þrumuveður og týndar töskur hafa heldur betur sett strik í reikninginn. 25.7.2010 16:30
Mancini vill tvo hágæðaleikmenn í hverja stöðu Manchester City gekk um helgina frá kaupum á vinstri bakverðinum Aleksandar Kolarov. Þessi 23 ára Serbi kemur frá Lazio og er kaupverðið 16 milljónir punda. 25.7.2010 16:00
West Ham vonast til að fá Beckham til liðs við sig Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham vill fá David Beckham til sín. Hamrarnir vilja ekki einungis fá hann sem leikmann heldur einnig sendiboða félagsins í þeirri von að fá Ólympíuleikvanginn í Lundúnum. 25.7.2010 15:30
Umfjöllun: Danien Justin Warlem breytti leiknum fyrir Eyjamenn Eyjamenn eru komnir á toppinn í nokkra klukkutíma að minnsta kosti eftir 3-1 sigur á Valsmönnum á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Danien Justin Warlem kom inn á sem varamaður í hálfleik og breytti leiknum fyrir Eyjamenn en Tryggvi Guðmundsson var með tvennu í leiknum. 25.7.2010 15:00
Hólmfríður skoraði sitt fyrsta mark í bandarísku deildinni í nótt Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt þegar Philadelphia Independence vann öruggan 4-1 sigur á Sky Blue FC í baráttu liðanna í 2. og 3. sæti deildarinnar. 25.7.2010 14:30
Kenny Dalglish spáir því að Fernando Torres verði áfram hjá Liverpool Kenny Dalglish, fyrrum stjóri Liverpool, er vongóður um það að Fernando Torres verði áfram í herbúðum félagsins en mikið hefur verið skrifað um hugsanlega brottför Torres og áhuga Chelsea á honum. 25.7.2010 12:30
Sex vikur í að Rio Ferdinand snúi aftur eftir meiðslin Rio Ferdinand verður frá fram í september samkvæmt mati Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United en Ferdinand meiddist á hné rétt fyrir HM í Suður-Afríku og missti af heimsmeistaramótinu. 25.7.2010 11:45
David Ngog er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool David Ngog, framherji Liverpool, er ákveðinn í að vera áfram hjá félaginu og að bæta sig sem leikmaður. David Ngog skoraði átta mörk á síðasta tímabili en framtíð hans er óljós eftir að Roy Hodgson settist í stjórastól félagsins. 25.7.2010 11:00
Sunderland nældi sér í argentínskan bakvörð Sunderland styrkti vörnina sína í gær þegar Steve Bruce keypti argentínska bakvörðinn Marcos Angeleri frá Estudiantes de La Plata. Angeleri gerði þriggja ára samning en kauðverðið var ekki gefið upp. 25.7.2010 09:00
Slasaði sig við að búa til kaffi og missir af byrjun tímabilsins Jamie Langfield, markvörður skoska liðsins Aberdeen verður á meiðslalistanum hjá félaginu í upphafi tímabilsins en ástæðan fyrir því er mjög óvenjuleg. Langfield brenndist nefnilega illa við að laga kaffi fyrir liðsfélaga sína. 25.7.2010 08:00
Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. 25.7.2010 07:00
Yaya Toure hafnaði Manchester United Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United. 24.7.2010 23:00
Æfingaleikir enskra liða í dag: Aston Villa tapaði fyrir Bohemians Það fóru fjölmargir æfingaleikir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í dag enda styttist óðum í að nýtt tímabil hefjist. Everton, Stoke, West Brom, Birmingham og Blackpool unnu öll sína leiki en Aston Villa tapaði óvænt fyrir írsku liði. 24.7.2010 22:00
Þórsarar tóku annað sætið af Leikni - ósigraðir fyrir norðan Sveinn Elías Jónsson skoraði eina markið í toppleik Þórs og Leiknis í 1. deild karla í kvöld en leikurinn frá fram á Þórsvellinum á Akureyri. Þórsliðið hefur verið geysisterkt fyrir norðan í sumar og það var engin breyting á því í kvöld. 24.7.2010 20:15
Ari Freyr tryggði Sundsvall sigur með frábæru aukaspyrnumarki Ari Freyr Skúlason skoraði sigurmark GIF Sundsvall í 3-2 útisigri á IK Brage í sænsku b-deildinni í dag. 24.7.2010 20:00
Liverpool tapaði og er ekki enn búið að skora undir stjórn Hodgson Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Kaiserslautern í dag. Þetta var annað leikur liðsins undir stjórn Roy Hodgson en í hinum gerði Liverpool markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í vikunni. 24.7.2010 19:15